Dagblaðið - 19.05.1980, Blaðsíða 9

Dagblaðið - 19.05.1980, Blaðsíða 9
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 19. MAÍ 1980. 9 Utívera sport feröalö Alþjóðleg vörusýning Sýningahöllinni Ártúnshöfða 22. maí—2. júní Frábær fjölskylduskemmtun Dagana 22. maí—2. júní 1980 verður haldin vörusýning SUMARIÐ ’80 — UTIVERA, SPORT, FERÐALÖG, í Sýn- ingahöllinni, Ártúnshöföa. Áætlaö er aö á milli 50 og 60 innlend fyrirtæki kynni vörur sínar, er samræmast heiti sýningarinnar. Á sýningunni veröur t.d.: Hraöbátar, ferðabílar, sumarhús, hjólhúsi, fellihýsi, tjöld, garö- húsgögn og húsgögn í sumarbústaðinn. Vrniss konar viöleguút- búnaður, sport- og ferðafatnaður, einnig margs konar sport- vörur. Matvæla- og sælgætiskynningar og margs konar fræðslu- starfsemi og margt fleira. Opunartimi veröur sem hér segir: Virka daga frá kl. 16—22. Laugardaga og sunnudaga frá kl. 14—22. Skemmtiatriði, kynningar og tízkusýningar verða daglega kl. 17—21. Kvikmyndasýningar, ókeypis barnagæzla og kaffítería. Gestahappdr ætti. Vinningar daglega. Aöalvinningur Camptourist tjaldvagn frá Gísla Jónssyni ad verdmæti 1.300.000.-

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.