Dagblaðið - 19.05.1980, Blaðsíða 26

Dagblaðið - 19.05.1980, Blaðsíða 26
26 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 19. MAÍ 1980. I Atvinna óskast Vanur vélstjóri með full réttindi óskar eftir vinnu strax. til sjós eða lands. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 eftirkl. 13. H—942. 1 Barnagæzla Tek börn í gæzlu, hef leyfi. Uppl. í síma 31943. 14ára stúlkaóskar eftir barnagæzlu í sumar frá 2—5. Aðeins í Árbæjarhverfi. Vön börnum. Uppl. í sima 84415. Öska eftir 12— 13 ára stúlku til að gæta 2ja barna, 5 og 6 ára, í vestur- bæ frá kl. 9—5. Uppl. í síma 20866. Kópavogur — Hamraborg. Óska eftir ábyggilegri og góðri stúlku. 11 — 15 ára, í barnagæzlu hálfan daginn i sumar. Uppl. i sima 43336. Hjúkrunarfræðingur óskar eftir barngóðri stúlku, 13— 14 ára. til að gæta 3ja ára drengs í júní og júlí. góð frí og gott kaup. Uppl. í síma 20257 eftir kl. 17. Barngóð stúlka óskast til að gæta tveggja barna á kvöld in og um helgar. Uppl. í sima 44557. 13ára stúlka óskar eftir að gæta eins til tveggja barna i Árbæjarhverfi eða efra Breiðholti, helzt allan daginn. Uppl. i síma 82112 eftir kl. 3. Óska eftir að gæta barna á kvöldin og um helgar, helzt i Kópa vogi. Erá 14. ári. Uppl. í sima 40141. Óskum eftir konu eða unglingi til að líta eftir 6 ára dreng í júní og júlí. Búum í Norðurmýri. Uppl. i síma 29075. Óska eftir stúlku til að gæta 7 mánaða barns frá kl. 8—5. helzt i vesturbænum. Yngri en 13 ára koma ekki til greina. Uppl. i sima 11901 eftir kl. 5. Öska eftir að ráða 10 til 12 ára stúlku i sumar til að gæta ársgamals barns. Uppl. í sima 45090. Óska eftir að gæta barna í sumar. Er 12 ára. Uppl. í síma 42399. I Garðyrkja 8 Garðeigendur, er sumarfri í vændum? Tökum að okkur umsjón garða svo og slátt á öllum lóðum og svo framvegis. Tilvalið fyrir fjölbýlishús jafnt sem einkaaðila. Uppl. i símum T5699 (Þor valdur) og 44945 (Stefán) frá kl. I e.h. Ymislegt 8 Get lánað cina milljón. Tilboð sendist DB merkt „164" fyrir 22. mai. Öskum að ráða söngvara í rokkhljómsveiti úti á landi í sumar. Þeir sem hafa áhuga hringi í sima 34534 eftir kl. 18. X Spákonur ) Spái i spil og bolla kl. 10— 12 fyrir hádegi og 7— 10 á kvöld- in. Hringið í síma 82032. Strekki dúka í sama númeri. Spái i spil og bolia. Uppl. í síma 24886. Geymið auglýsing- Skurðlistarnámskeið. Dagnámskeið í tréskurði fyrir unglinga 10—15 ára verður 2.-13. júní nk. Einnig verður kvöldnámskeið í júní fyrir fullorðna. Hannes Flosason, sími 2391 1. ng kona með börn ikar eftir að kynnast reglusömum og trngóðum karlmanni, 30—40 ára, með iin kynni i huga. Mynd æskileg ef til . Algjört trúnaðarmál. Svar sendist 'B fyrir 30. maí merkt „Sumar 80”. _ Andlat ] all for Erlendur með föður sinum a sjo, þar til hann hóf vélstjóranám hjá Guð- mundi Sigurðssyni á Þingeyri. 2. des- ember 1922 kvæntist Erlendur Guðriði Sveinsdóttur og settust þau að í Hafn- arfirði. Þeim varð sex barna auðið. Erlendur verður jarðsunginn í dag, mánudaginn 19. maí, kl. 14 frá Hafn- arfjarðarkirkju. Gísli Sigurgeirsson, Strandgötu 19 Hafnarfirði, verður jarðsunginn frá Erlendur Halldórsson, Reykjavíkur- vegi 26 í Hafnarfirði, lézt að heimili sínu laugardaginn 10. maí. Hann var fæddur í Reykjavík 30. júlí 190Q, sonur ijónanna Önnu Ragnheiðar Erlends- dóttur, ættaðrar af Vatnsleysuströnd, og Halldórs Friðrikssonar skipstjóra, ættaðs úr Breiðafirði. Fjórtán ára gam- HaBíaksan thané síns 18. maí ■RlUIIUi 911 lw 7244 — Tensoi útvarpstæki Kr. 13.500 4853 - SHG lokkajárn — 19.300 11170 — Úttekt hjá Fálkanum — 30.000 4723 — Úttekt hjá Fálkanum — 40.000 6293 — Úttekt hjá Fálkanum — 50.000 19. maí 9553 — Úttekt hjá Fálkanum Kr. 10.000 14841 — Úttekt hjá Fálkanum — 20.000 7882 — Gardena grasklippur — 29.400 4720 — Úttekt hjá Fálkanum . — 40.000 17907 — Bosch borvél + standur .. — 56.200 4720 — Bosch borvél + standur - 56.200 1700- lOgíra reiðhjólDBS — 210.000 Fríkirkjunni í Hafnarfirði þriðju- daginn 20. maí kl. 13.30. Halldóra Ingibjörg Hjálmarsdóttir frá Sæbóli í Aðalvík verður jarðsungin frá Fossvogskirkju í dag, mánudaginn 19. mai, kl. 15. Guðmundur Ingvarsson, Grandavegi 38 Reykjavik, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju á morgun, þriðjudag- inn,20. maí kl. 10.30. Valþór Kárason, Hamarsgötu 9 Fá- skrúðsfirði, verður jarðsunginn frá Fá- skrúðsfjarðarkirkju á morgun, þriðju- daginn 20. maí, kl. 14. Arnbjörg Stella Þorfinnsdóttir, Reykjavöllum Biskupstungum, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju á morg- un, þriðjudaginn 20. maí kl. 15. Kristín G. Eiríksdóttir verður jarðsung- in frá Fossvogskirkju á morgun, þriðjudaginn 20. mai, kl. 13.30. GENGIÐ GENGISSKRÁNING Nr. 88-12. mal 1980. Ferðamanna- gjaldeyrir Einingkl. 12.00 Kaup Sala Sala 1 Bandaríkjadollar 446.00 447.10 - 491.81 1 Sterlingspund ’ 1015.00 1017.50* 1119.25* 1 Kanadadollar 378.80 379.70* 417.67* 100 Danskar krónur 7901.15 7920.60* 8712.66* 100 Norskar krónur 9036.60 9058.90* 9964.79* 100 Sænskar krónur 10527.60 10553.50* 11608.85* 100 12060.60 12090.30* 13299.33* 100 Franskir frankar 10599.50 10625.60* 11688.16* 100 Belg. frankar 1540.60 1544.40* 1698.84* 100 Svissn. frankar 26714.60 26780.50* 29458.55* 22490.00 22545.50* 24800.05* 100 V-þýzk mörk 24801.20 24862.40* 27348.64* 100 Lírur 52.64 52.77* 58.05* 100 Austurr. Sch. 3477.60 3486.10* 3834.71* 100 906.00 908.30* 999.13* 100 626.25 627.75* 690.53* 100 195.44 195.92* 215.51* 1 Sérstök dráttarréttindi 578.19 579.62* * Breyting frá slflustu skráningu. Simsvari vegna gengisskráningar 22190. HiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii Eldri maður óskar að kynnast einstæðri konu 55—65 ára. Tilboð óskast sent DB merkt „Reglusemi 086" fyrir 27. maí. Ráð i vanda. Þið sem hafið engan til að ræða við um 'vandamál ykkar, hringið og pantið tíma i síma 28124 mánudag og fimmtudag kl. 12—2. Algjör trúnaður. Óska að kynnast konu með sambúð i huga. Tilboð sendist DB merkt „Vor 808” sem fyrst. Ferðafélagi óskast til Mið-Evrópu. Eftirsóttir ogsögufrægir staðir heimsóttir. Tveir á ferð. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—895. Rúmlega 30 ára hugguleg hjón óska að kynnast hjónum og einstakling- um, bæði konum og körlum, með til- breytingu í huga. Æskilegur aldur 18— 35 ára. Við erum bæði mjög frjálslynd í kynferðismálum og óskum eftir tilbreyt- ingu. Auðvitað verður farið með öll svöt, sem algjört trúnaðarmál. Svar sendist Dagblaðinu merkt „Trúnaður 978” sem allra fyrst. Mjög -æskilegt er að mynd fylgi. I Sumardvöl 8 Óska eftir 13—15 ára stúlku í sveit. Uppl. i síma 99—4279. Óska eftir að taka börn í sveit í sumar á aldrinum 6—12 ára. Uppl. í síma 92-8468 eftir kl. 17. Hestakynning — svcitadvöl. Tökum 6 til 12 ára börn að Geirshlið. Borgarfirði. Farið á hestbak á hverjum degi. Uppl. í síma 44321. i Þjónusta i Tek að mér að rífa og hreinsa mótatimbur. Uppl. í síma 29113 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Sláttuþjónusta. Tökum að okkur að slá garða. Sími 20196. Húsbyggjendur. Tökum að okkur að rífa og hreinsa mótatimbur og fleka. Gerum föst verðtilboð. Erum vanir, ungir og hressir. Símar8l638og81938. Athugið, ný þjónusta. Tökum að okkur smærri verkefni og handtök fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Einnig aðstoð við flutninga, sendiferðir og fl. Sími 11595 milli kl. 12 og 13 og eftirkl. 19. Athugið. Er einhver hlutur bilaður hjá þér? Athugaðu hvort við getum lagað hann. Sími 50400 til kl. 20. 'Dyrasimaþjónusta. Önnumst uppsetningar á dyrasimum og kallkerfum. Gerum föst tilboð í nýlagnir. Sjáum einnig um viðgerðir á dyrasímum. Uppl. i síma 39118. < Hellulagnir og hleðslur. Tökum að okkur hellulagnir og kant- hleðslur. Gerum tilboð ef óskað er. Vanir menn, vönduð vinna. Uppl. í símum4565l og43158eftirkl. 18. Garðeigendur ath. Tek að mér flest venjuleg garðyrkju- og sumarstörf. svo sem slátt á lóðum. málun á girðingum. kantskurð og hreipsun á trjábeðum, útvega einrtig og dreifi húsdýra og tilbúnum áburði. Geri tilboð ef óskað er. Sanngjarnt verð. Guðmundur. sírni 37047. Geymið auglýsinguna. Bólstrun Grétars. Tökum að okkur að klæða og gera við gömul húsgögn, kem og geri föst verðtil- boð ef óskað er yður að kostnaðarlausu. Úrval áklæða. Uppl. í síma 24211. kvöldsími 13261. Garðsláttur. Tek að mér slátt og snyrtingu á einbýlis-, fjölbýlis- og fyrirtækjalóðum. geri tilboð ef óskað er. Sanngjarnt verð. Guð- mundur, sími 37047. Geymiðauglýsing- una. Málningarvinna. Get bætt við mig málningarvinnu úti sem inni. Uppl. í síma 76925 eftir kl. 7. Gröfur. Til leigu nýlég International 35ÓO trakt- orsgrafa í stærri og smærri verk. Uppl. i síma 74800 og 84861. Dyrasimaþjónustan. Við önnust viðgerðir á öllum tegundum og gerðum af dyrasímum og innanhússtalkerfum. Einnig sjáum við um uppsetningu á nýjum kerfum. Gerum föst verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Vinsamlegast hringið i síma 22215. Geymið auglýsinguna. I Skemmtanir 8 Diskótekið Dísa — Diskóland. Dísa fyrir blandaða hópa og mesta úr valið af gömlum dönsum, rokkinu og eldri tónlist ásamt vinsælustu plötunum. Ljósashow og samkvæmisleikir. Hress leiki og fagmennska í fyrirrúmi. Diskó- land fyrjr unglingadansleiki með margar gerðir ljósashowa, nýjustu plöturnar — allt að 800 vatta hljómkerfi. Diskótekið Dísa — Diskóland. Símar 22188 og 50513(51560). Diskótekið Taktur er ávallt í takt við tímann með taktfasta tónlist fyrir alla aldurshópa og býður upp á ny og fullkomin tæki til að laða fram alla góða takta hjá dansglöðum gestum. Vanir menn við stjórn- völinn.Sjáumst í samkvæminu. PS: Ath.: Bjóðum einnig upp á Ijúfa dinner- músík. DiskótekiðTaktur, sími 43542. Diskótekið Donna. Takið eftir! Allar skemmtanir; Hið frábæra, viðurkennda ferðadiskótek Donna hefur tónlist við allra hæfi, nýtt og gamalt, rokk, popp. Country live og gömlu dansana (öll tónlist sem spiluð ef hjá Donnu fæst hjá Karnabæ). Nv fullkomin hljómt*ki- Nýr fullkominn Ijósabúnaður. Frábærar plötukynning ar, hressir plötusnúðar sem halda uppi stuði frá byrjun til enda. Uppl. og pant- anasímar 43295 og 40338 milli kl. 6 og 8 á kvöldin. Diskótekið Dollý. Þann 28. marz fór 3. starfsár diskóteks- ins i hönd. Með „pomp og pragt" auglýs- um við reynslu, vinsældir og gæði (þvi það fæst ekki á einum mánuði). Mikið úrval af gömlu dönsunum, íslenzku slög- urunum (singalong) ásamt þeim erlendu. kok^urmn og allt það sem skemmtana- glaðir Islendingar þarfnast. Mikið úrval af popp-, diskó- og rokklögum. Ef þess er óskað fylgir eitt stærsta ljósashow sem ferðadiskótek hefur, ásamt samkvæmis- leikjum. Diskatekið Dollý, simi 51011. Innrötnmun. Vandaður frágangur og fljót afgreiðsla. Málverk keypt, seld og tekin i umboðs. sölu. Afborgunarskilmálar. Opið frá kl. 11 —7 alla virka daga. laugardaga frá kl. 10—6. RenateHeiðar. Listmunir og inn- römmun. Laufásvegi58. simi 15930. Hreingerningar Hreinsum hús fyrirmálningu meðháþrýstivatnsdælu.Skipaþvottur sf„ símar 26455 og 45042. Tökum að okkur allar hreingerningar á ibúðum, stigagöngum. fyrirtækjum og stofnunum. vönduð vinna. Uppl. í síma 72773. Önnumst hreingerningar á íbúöum. stofnunum og stigagöng- um.Vant og vandvirkt fólk. Uppl. í símum 71484 og 84017. Gunnar. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á íbMð um, stigagungum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivéi, sem hreinsar með mjög góðum árangri. Vanir menn. Uppl. í síma 33049 og t85086. Haukur og Guðmundur. Hreingerningafélagið Hólmbræður. Unnið á öllu Stór-Reykjavíkursvæðinu, fyrir sama verð. Margra ára örugg þjón- usta. Einnig teppa- og húsgagnahreins- un með nýjum vélum. Símar 50774 og 51372._______________________________ Gólfteppahreinsun. Hreinsum teppi og húsgögn með hábrvstitækni oe soakrafti. Erum einnie með þurrhreinsun á ullarteppi ef þarf. Það er fátt. sem stenzt tækin okkar. Nút . eins og alltaf áður, tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. afsláttu* á fermetra á tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn.sími 20888. ökukennsla Orðsending til ökunema í -Hafnarfirði, Kópavogi og Reykjavik. Þið þurfið ekki að bíða eftir próftíma hjá mér. Próftimar, bæði fræðilegt og aksturspróf alla virka daga. Kenni á Cressidu. Þið greiðið aðeins tekna öku- tíma. Útvega öll gögn, tek einnig fólk i æfingatíma. Geir P. Þormar ökukenn- ari, simar 19896 og 40555. Ökukennsla-æfingartímar. Kenni á Galant árg. '79. ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað. Nemandi greiði aðeins tekna tíma. Jóhanna Guðmundsdóttir. sími 77704. Ökukennsla — æfingatímar. Kenni á Mazda 626 '80. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. nýir nemendur geta byrjað strax. Geir Jón Ásgeirsson. sinii 53783. Ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Datsun Sunny '80. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Nemendur greiða aðeins tekna tima. Nýr og vel búinn ökuskóli, sem bætir kennsluna og gerir hana ódýrari. Góð greiðslukjör, ef óskað er. Sigurður Gislason, simi 75224 og 75237. Ökukennsla, æfingartímar, bifhjólapróf. Kenni á nýjan Audi, nemendur greiði aðeins tekna tima, engir lágmarkstímar, nemendur geta byrjað strax,- Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason, simi 66660. Ökukennsla—æfingartimar. Get aftur bætt við nemendum. Kenni á hinn vinsæla Mazda 626 árg. '80, R-306. Nemendur greiða aðeins tekna tima. Greiðslukjör ef óskað er. Kristján Sigurðsson, sími 24158. Ökukennsla—æfingartimar. Kenni á Mazda 626 '80. Engir lágmarks- tímar, nemendur greiða aðeins tekna tíma. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Guðmundur Haraldsson, sími 53651. Ökukcnnsla — æfmgatimar. Get nú aftur bætt við nokkrum nem- endum. Kenni á Mazda 626 hardtopp '79. Ökuskóli og prófgögn sé þess óskað. Hallfríður Stefánsdóttir. sími 81349. Ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Volvo 244 árg. '80. Nýir nemendur geta byrjað strax. Engir skyldutíma, nemendur greiði aðeins tekna tíma. Uppl. i síma 40694. Gunnar Jónsson. -------------------------------—t „Ökukennsla — æfmgatímar. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Engir lágmarkstímar. Kenni á Mazda 323. Sigurður Þormar ökukennari, Sunnuflöt 13, sími 45122.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.