Dagblaðið - 19.05.1980, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 19. MAÍ 1980.
23
8
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SIMI 27022
ÞVERHGLT111
i
I
i
i
Fyrir veiðimenn
Ánamaðkar til sölu,
gott verð. Uppl. i síma 16463. Geymið
auglýsinguna.
Laxveiðiá.
Óska eftir að kaupa eina til tvær stangir
i sumar, í góðri laxveiðiá. Nánari uppl.
gefur Guðmundur i sima 44250 og eftir
kl. 7 i síma 44875.
1
Safnarinn
Frimerki og mynt.
Til sölu frimerki, ónotuð og stimpluð.
heilar arkir, fyrstadagsumslög. sér-
stimplar á hálfvirði. Myntpeningar.
vinningspeningar. t.d. skákpeningar.
Uppl. í síma 36749 eftir kl. 19!
Til sölu þjóðhátíðarmynt
1974. sérunnin slátta 500 og 1000 kr.
Silfurpeningar og 10.000 kr.
gullpeningur. Einnig Alþingishátíðar-
peningar 1930, 2 kr. brons, 5 kr. og 10
kr. silfurpeningar. Tilboð óskast í bæði
settin. Tilboðsendist DB merkt ..27".
1
Til bygginga
i
Notað mótatimbur óskast
keypt. Má vera lélegt. Hafið samband
viðauglþj. DB i sima 27022 eftir kl. 13.
11-787.
1
Hjól
8)
Nýlcgt vel með farið
5 gira reiðhjól til sölu. Uppl. í sima
30673.
Vel með farið Suzuki TS 125
til sölu, árg. '77. Uppl. i sima 51078 eftir
kl. 7 á kvöldin.
Ónotað 10 gíra
24 tommu amerískt kven keppnishjól til
sölu. á kr. 130 þús. Uppl. í sima 44103.
Til sölu 10 gíra
rautt DBS Ikappreiðhjóll 80 árgerð. 2ja
mán. Selst ca. 20% ódýrara en ný hjól.
Uppl. i sima 92-2640.
Til sölu litið notað
og vel með farið DBS Apache gírahjól.
Uppl. i sima 74424 eftirkl. 19.
Þríhjól óskast
til kaups. Uppl. i síma 30034.
Chopper-Raleigh gírahjól,
ársgamalt. Heidmann-kvenhjól. 2 ára.
Raleigh karlareiðhjól 26”. Stráka- og
stelpuhjól, 7—12 ára. 3 stykki. Hoover
þvottavél, lítil sjálfvirk. Allt góðir hlutir
með greiðslukjörum. Uppl. í síma 27022
eftir kl. 13.
Öskaeftir aðkaupa
notaðen nýlegt lOgira reiðhjól. Uppl. i
síma 38959.
Til sölu mjög vel með fariö
Yamaha MR 50 árg. '79. Ekið 4000 km.
Uppl.ísíma 76382 eftirkl. 16.
Honda SS árg. ’79
til sölu, lítið keyrt og vel með farið hjól
á góðum kjörum ef samið er strax. Uppl.
í sima 75229.
Til sölu lOgira
rautt DBS kappreiðhjól '80, 2ja manna,
selst ca 20% ódýrar en ný hjól. Uppl. i
síma 92-2640.
Til sölu Honda CR125.
Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022.
H—025.
1
Bátar
l
Til sölu 3 tonna trilla,
nýuppgerð. Uppl. hjá auglþj. DB i síma
27022 eftirkl. 13. H-281.
Gúmmíbátur-utanborðsmótor.
Mig vantar utanborðsmótor 80—150
hö. Má vera í ólagi. Hef til sölu 40 ha
utanborðsmótor. Verð 600 þús. og Evon
gúmmíbát, 8 fet með 4 ha.
utanborðsmótor. Verð 600 þús. Uppl. i
sima 94—3853 eftir kl. 19.
Óska eftir 7—10 tonna bát.
Vil láta 1 1/2 tonns frambyggðan plast-
bát og Willysjeppa '66 sem fyrstu
greiðslu. Uppl. hjá auglþj. DB i síma
27022 eftirkl. 13.
H—151.
Til sölu 45 ha
Chrysler utanborðsmótor með rafstarti
+ stýri og börkum. mjög lítið notaður. á
sama stað ný Volvo Penta, 36 ha., með
öllum búnaði. Uppl. i sima 44215 og
84681.
Chrysler, 35 ha.
Til sölu ásamt stýri. börkum og
handmannoal. keyrður ca 60 tima.
Uppl. i síma 53782.
Til sölu sprækasti Flugfiskbáturinn
á lslandi, 18 feta langur með yfir 300 ha.
vél, inboard-outboard, lítið notaður.
Upp|. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir
H—997.
Til sölu 13 feta
vatnabátur með 8 1/2 ha utanborðs-
mótor og 14 feta trefjaplastsportbátur.
Einnig til sölu fataskápur, góður i barna-
herb., selst ódýrt. Uppl. \ sima 15605 á
daginn og 81814 á kvöldin.
1
Fasteignir
B
Einbýlishús
á Stöðvarfirði til sölu. Nánari uppl. i
sima 97—5827.
íbúði Ölafsvfk.
120 fermetra ibúð til sölu, góðir greiðslu-
skilmálar i boði ef samið er strax. Uppl. i
síma 93-6355.
Efri hæð og ris á Hólagötu 28,
Vestmannaeyjum, 4 herb. eldhús og bað
til sölu. litil útborgun. sem má skipta.
Uppl. i síma 98—2328 og 1847.
Sumarbústaðir
v
Til sölu sumarbústaður
i Skorradal. Uppl. i síma 82056.
Frekar rúmgóður sumarbústaöur
til sölu á fallegum stað í landi Vatnsenda
við Elliðavatn, hagstætt verð. Uppl. i
simum 81814 og 35417 á kvöldin.
I
Hjólhýsi
I
Gott og lítið notað
v-þýzkt hjólhýsi til sölu ásamt hliðar-
tjaldi. Uppl. í sima 66177.
Óskum eftir að kaupa
hjólhýsi. Undirvagn má þarfnast
viðgerðar. Uppl. gefur Jónas Einarsson i
sinia 95—1111.
I
Bílaþjónusta
Garðar Sigmundsson,
Skipholti 25, bílasprautun og réttingar,
símar 19099 og 20988. Greiðsluskil-
málar.
I
Bílaleiga
Bilaleigan Áfangi.
Leigjum út Citroen G. S. bila, spar*
neytnir og frábærir ferðabílar. Simi
37226.
Á.G. Bilaleiga,
Tangarhöfða 8—12, sími -85504. Til
leigu fólksbilar, jeppar, stationbilar og
12 manna bílar
Bflaleiga SH, Skjólbraut 9, Kópavogi.
Leigjum út spameytna 5 manna fólks-
og stationbíla. Símar 45477 og 43179.
Heimasimi 43179.
.Bilaleigan hf.,
Smiðjuvegi 36 Kóp., sími 75400, aug-
lýsir: Til leigu án ökumanns Toyota 30.
Toyota Starlet og VW Golf. Allir
Dílarnir '78—'79. Afgreiðsla alla virka
daga frá kl. 8—19. Lokað i hádeginu.
Heimasími 43631. Einnig á sama stað
viðgerð á Saab bifreiðum.
1
Varahlutir
l
Til sölu varahlutir
í £ord Bronco. Hef mikið af varahlutum
í Ford Bronco, s.s. fram- og afturdrif
með drifhlutfallinu 4/10 og afturdrif
456, einnig góðan topp og ýmsa aðra
boddíhluti. Simi 77551.
Útvegum með stuttum
fyrirvara varahluti i allar tegundir
bandarískra bifreiða og vinnuvéla. Góð
viðskiptasambönd tryggja örugga
þjónustu. Klukkufell sf., umboðs og
heildverzlun. Simi 26950 á skrifstofu-
tíma. Kvöldsímar 85583 og 76662.
Höfum varahluti
i Volgu '72, Rambler Rebel '66, Audi
100 '70, Cortina, '70. Opel Rekord '69,
Vauxhall Victor '70. Peugeot 404 '68,
Sunbeam Arrow '72. o.fl. o.fl. Höfum
einnig úrval af kerruefni. Opið virka
daga frá kl. 9—7, laugardaga frá 10—3.
Sendum um land allt. Bilapartasalan.
Höfðatúni 10, sími 11397.
I
Vinnuvélar
Sandharpa til sölu.
Sandharpa með færibandi,
(Powerscreen) i góðu ástandi til sölu.
Nýmáluð. Hagstætt verð. Uppl. í
simum 91-19460 og 77852. Á kvöldin í
símum 91 -32397 og 77852.
Hjólaskófla til sölu.
Hjólaskófla, 18 tomma, til sölu, árg. '15.
Gott ástand, góð dekk. Mjög hagstætt
verð ef samið er strax. Uppl. i síma 91
19460 og 77852. Á kvöldin i símum 91
32397 og 77852.
1
Vörubílar
Vil kaupa vöruhll,
Benz eða Scania, ekki eldri en árg. '73.
Uppl. í síma 50973.
Vörubill-Sendibill.
Óskum eftir að kaupa litinn vel með
farinn vörubil, helzt ekki meiraprófsbíl.
einnig óskast heillegur Benz 309
sendibíll árg. '66. Uppl. í síma 37214.
Bílaviðskipti
Afsöl, sölutilkynningar og leið-
beiningar um frágang skjala
varðandi bílakaup fást ókeypis á
auglýsingastofu blaðsins, Þver-
holti 11.
Rally cross.
Óska eftir að kaupa góðan rally cross
bil. boddí þarf ekki að vera gott. Á sama
stað óskast góð 1600 vél í VW rúgbrauð.
Uppl. i síma 44250 og 44875 næstu
daga.
Volvo F86 árg. ’74,
10 hjóla til sölu. Ekinn 225 þús. km. Ný-
upptekin vél. nýr pallur. Uppl. i sima
99—6547.
Head úr disil Land Rover óskast.
Uppl. i síma 43168.
Ósökkvanlegir
bátar
(Það finnst okkur mikið mál) CRESENT
bátamir eru niðsterkir, framleiddir úr
trefjaplasti samkvæmt samnorrænum
staðli sem Siglingamálastofnun
samþykkir.
Lengd 4.00 M BREIDD 1.70 m, vigt 165 kg Gengur með 7.5 ha vél, 9 mílur. Verð áætl- að 760.000.-. Sami búnaður fylgir og I Cresent 385.
z ■' +<?-•-" • ■'"• •'••'•'
Lengd 4.26 m, breidd 1.75 m, vigt 155 kg.
Ber 5 manns. Sami búnaður fylgir og i
Cresent 385. Verð áætlað 880.000.-.
Gísli Jónsson & Co. hf.
Sundaborg 41. Simi 86644.