Dagblaðið - 19.05.1980, Blaðsíða 27

Dagblaðið - 19.05.1980, Blaðsíða 27
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 19. MAÍ 1980. '27 i) Pólverjamir Kudla og Milde urðu Evrópumeistarar í tvímennings- keppninni í Monte Carlo i síðustu viku. Í öðru sæti urðu Sviarnir Björn Axelsson og Gunnar Hallberg. Þriðju Þjóðverjarnir Haeusler og Splettstöss- er. Svíarnir Andersson og Bergh urðu í 4. sæti. Af þekktum spilurum má nefna, að Mari-Chemla, Frakklandi, urðu í 9. sæti. Lauria og Rosati, Ítalíu, í 14. sæti, Benito Garozzo, Ítalíu, á- samt eiginkonu sinni Lea Dupont, í 38. sæti.Kreyns og Vergoed, Hollandi, í 42. sæti. Auken og Koltscheff, Danmörku, i 51. sæti. í úrslitunum spiluðu 58 pört eftir forkeppni. Þrátt fyrir slakan árangur Dananna fengu þeir þó góð spil inn á milli. Hér er eitt, þar sem Frakkinn Mari gaf Auken semitopp. Vestur spilar út hjartasexi í þremur gröndum suðurs. Nobðuk A ÁK32 73 <> ÁD6 + ÁD102 Austuk A G1074 5? 52 ó G842 + 743 SUOUR * 9 5? KGI08 0 109753 + G65 Auken átti slaginn heima á áttuna. Spilaði tigli og drap kóng vesturs með ás. Innkomuleysi þjakandi og í 3ja slag spilaði Auken laufdrottningu. Mari í vestur drap á laufkóng og spilaði spaða. Vonlaus samningur var nú í höfn. Drepið á kóng blinds, tígul- drottningu spilað og meiri tígli. Chemla drap á gosa. Vestur hafði kastað tveimur hjörtum á tígulinn og Chentla spilaði spaða. Tíu slagir og 50 stig af 54 mögulegum. Ef Mari drepur ekki á laufkóng vinnst spilið ekki. VtSTUt * D865 ^ ÁD964 0 K * K98 í þriðju umferð á opna norska meistaramótinu í skák, sem nú stendur yfir í Gausdal, kom þessi staða upp í skák Ragnars Edwardsen, sem -hafði hvítt og átti leik og Jan Sandnes. 12. Bxh7 + ! og svartur gafst upp. Ef 12.-----Kxh7 13. Rg5+ — Kg8 14. Dh5 eða 13.----Kg6 14.Dd3 + '-^>öV=rrc^ +s:-1Z-IJ Ekki skil ég af hverju þú vilt aldrei viðurkenna að þú hafir rangt fyrir þér. Ekki hika ég við að viðurkenna að þú hafir rangt fyrir þér. Reykjavtk: Lögreglan sími 11166, slökkviliðog sjúkra- bifreiöslmi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið slmi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi 11100. Hafnarfjöröun Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavfk: Lögreglan slmi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliðið 1160, sjúkrahúsiðsimi 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Kvöld-, rui'tur- og helgidagavar/la apótekanna vikuna 16.—22. maí er f Laugavegsapóteki og lloltsapóteki. Það apótek. sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum. helgidögum og almennum fridög um. Upplýsingar um læknis og lyfjabúðaþjónustu cru gcfnarisimsvara 18888. HafnaKjöröur. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. $—18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í sím- svara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld , nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opiö frá kl. 15—16 og 20— 21. Á helgidögumeropiðfrákl. 11—12,15—16 og 20—21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokaö i hádeginu millikl. 12.30og 14. Slysavaröstofan: Simi 81200. Sjókrabifrfiö: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar- nes, simi 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuvemdarstöðinni við Baróns- stig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Taktu eftir því ég ætla aðeins að lesa uppskriftina tíu sinnum. Reykjavtk — Kópavogur — Seltjamarnes. Dagvakt. Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga, ef ekki næst í heinlilislækni, sími 11510. Kvökl- og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga, fimmtudaga, sími 212)0. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjónustu em gefnar i símsvara 18888. Hafnarfjöröur. DagvakL Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvi stöðinni ísima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni i sima 22311. Nætur- og heigidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliö inu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i síma 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki nasst i heimilislækni: Upp lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima 1966. Heiixtsöfciiartíint Borgarspitabnn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30-19. Heilsuverndarstööin: Kl. 15—16og 18.30—19.30. Fæðingardeild: Kl. 15-16 og 19.30-20. Fæöingarheimili Reykjavikun Alla daga kl. 15.30— 16.30. KleppsspitaUnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakotsspftati: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Bamadcild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu deild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13- 17 á laugard. og sunnud. Hvitabandiö: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30. Laug ard. ogsunnud. á sama timaogkl. 15—16. KópavogshæUö: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfiröi: Mánud.-laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspitatinn: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Bamaspitati Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahósiö Akureyrí: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbúóir: Alla daga frá kl. 14—17og 19—20. Vifilsstaóaspltati: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30— 20. Vistheimitió Vifilsstöóum: Mánud.-laugardaga frá kl. 20—21.Sunnudagafrákl. 14—23. Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrir þriöjudaginn 20. maí. Vatnsberinn (21. jan.-19. feb.): Einhverjar breytingar koma til meö að verða á áætlunum þínum í dag til þess að þú getir hjálpað eldri manneskju sem er hjálpar þurfi. Þú færð þessa hjálp marg- faldlega endurgoldna. Fiskarnir (20. feb.-20. marz): Allt útlit er fyrir að þú verðir fyrir smávegis vonbrigðum í dag: það eru allar likur á að þú verðir að láta þig hafa það að hlusta á ráöleggingar gamallar manneskju. Taktu því með brosi. Hrúturinn (21. marz-20. apríl): Vinur fjölskyldu þinnar er i sviðsljósinu um þessar mundir og er mikið rætt um það meöal fólks. Farðu gætilega i aö gefa kunningjum þínum ráð í per- sónulegum vandamálum þeirra. Nautið (21. april-21. mai): Nýr háttur á að framkvæma vissa hluti mun gera lausn þeirra auðveldari. Ef þú ferð í verzlunar- leiðangur skaltu gæta þess aö athuga vel hvað þú kaupir. Ekki er allt sem sýnist. Tvíburarnir (22. mai-21. júní): Þú skalt huga að fjármálunum í dag. Ef þér finnst gaman að fjárhættuspili eða áhætturti á fjár- málasviðinu ættir þú að sinna slíku í dag. þvi heppnin fylgir þér. Fjölskyldudeilur risa út af smámunum. Krabbinn (22. júní-23. júlí): Eftir miklar og ítarlegar umræður viö vin þinn muntu finna lausn á vandamáli, sem snertir heimilis- lifið. Bjóddu heim til þin gestum i kvöld. Ljóniö (24. júlí-23. ágúst): Einhver hrifst mjög af framtakssemi þinni og dugnaði og það veitir þér mikla uppörvun. Notaðu kvöldið til aðræða vandamál sem komiö er uppá heimili þínu. Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Þetta verður heppnisdagur. Vinsældir þinar aukast er þú segir frá fyrirætlunum varðandi jstarf þitt. Tómstundaiöja sem þú tekur þér fyrir hendur vekur sérstakan áhuga þinn. Vogin (24. sept.-23. okt.): Þú vcröur að gefa þér tima til að Ijúka við mikilvægar bréfaskriftir í dag. Ef þú lýkur þvi muntu njóta fritima þins miklu betur. Kvöldið gefur mikla möguleika. Sporðdrekinn (24. okl.-22. nóv.): Þú færð gott tækifæri til að auka víðsýni þina í kvöld, og þú hittir einhverja athygtisverða og sérstæða persónu. Þetta er góður dagur til að fara í vqr|)anir. Bogmaöurinn (23. nóv.-20. des.): Þú getur átt von á að fá ástarbréf með póstinum i dag. Þú kemst að raun um að þú hefur ekki haft rétt fyrir þér viövikjandi eitthvert mál sem þú hefur haldið mjög á lofti. Steingeitin (21. des.-20. jan.): Ef þú ert yfirhlaðin(n) störfum og sérð ekki hvernig þú átt að komast fram úr þeim, skaltu vera óhrædd(ur) að biöja um hjálp. Fólk i þínu merki er yfirleitt svo duglegt aö aörir skirrast við að bjóða fram aðstoð sína. Afmælisbarn dagsins: Þú kemur til með að taka mikinn þátt i hvers konar félagslífi og þarft jafnvel að gera upp á milli heim- boða. Ástarævintýri sem þú lendir í og heldur að verði ekki varanlegt, kemur á óvart með þvi að endast lengi. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aöalsafn, útlánsdeild. Þingholtsstræti 29a. simi 27155. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Lókað á lau^ard. til l.sept. , Aðalsafn, lestrarsalur. þingholtsstræti 27. Opið mánu daga — föstudaga kl. 9—21. Lokað á laugard. og sunnud. Lokað júlímánuð vcgna sumarlcyfa. Sérútlán. Afgreiösla i Þingholtsstræti 29a. bókakassar lánaðir skipum. hcilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn-Sólheimum 27. simi 36814. Opið mánu daga — föstudaga kl. 14—21. Lokaðá laugard. til I sept. Bókin heim, Sólheimum 27. simi 83780. Heim ísendingarþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og' jaldraða. Hljóöbókasafn-Hómgarði 34. simi 86922 Hljóðbóka |þjónusta við sjónskerta. Opið mánudaga—föstudaga kl. 10-16. Hofsvallasafn-Hofsvallagötu 16. sími 27640. Opið mánudag — föstudaga kl. 16—19. l.okað júlimánuð vcgna sumarleyfa. Bústaðasafn-Bústaðakirkju. sinii 36270. Opið mánu daga — föstudaga kl. 9—21. Bókahilar-Bækistöð i Bústaðasafni. simi 36270. Viðkomustaöir viðsvegar um borgina. l.okað vcgna sumarlcyfa 30/6—5/8 aðbáðum dögum meðtöldum. Bókasafn Grindavíkur Félagsheimilinu Festi. er opið mánudaga og þriðju daga frá kl. 18—21. föstudaga og laugardaga frá kl. 14—ló.simi 8549. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaöastræti 74 er opið alla daga, ncma laugardaga, frá kl. 1.30 til 4. Ókeypis að gangur. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. Sími 84412 kl. 9— 10 virka daga. LISTASAFN ISLANDS við Hringbraut: Opiö dag- legafrákl. 13.30-16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opiðl sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl I 14.30-16. * '* NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá 9—18ogsunnudaga frákl. 13—18. BSIanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, slmi 18230, Hafnarfjörður, slmi 51336, Akureyri, slmi 11414, Keflavlk, slmi 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnar- fjörður, sími 25520. Seltjamames, slmi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjamames, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar slmi 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavik, slmar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, slmar 1088 og 1533, Hafnarfjörður,sími 53445. Simabilanir I Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Kefiavik og Vestmannaeyjum tilkynnist I 05. Bilanavakt borgarstofnana, slmi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgi dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstpð borgarstofnana. Minnlfigarspjöld Félags einstæðra foreldra fást I Bókabúð Blöndals, Vesturveri, I skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996,1 Bókabúö Olivers I Hafn arfirði og hjá stjórnarmeðlimum FEF á ísafirði og Siglufiröi. Minningarkort Minningarsjóös hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljum I Mýrdal við Byggðasafnið I Skógum fást á eftirtöldum stöðum: I Reykjavík hjá4 Gull- og silfursmiðju Báröar Jóhannessonar, Hafnar stræti 7, og Jóni Aöalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, I Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo I Byggðasafninu I Skógum.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.