Dagblaðið - 19.05.1980, Síða 9

Dagblaðið - 19.05.1980, Síða 9
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 19. MAÍ 1980. 9 Utívera sport feröalö Alþjóðleg vörusýning Sýningahöllinni Ártúnshöfða 22. maí—2. júní Frábær fjölskylduskemmtun Dagana 22. maí—2. júní 1980 verður haldin vörusýning SUMARIÐ ’80 — UTIVERA, SPORT, FERÐALÖG, í Sýn- ingahöllinni, Ártúnshöföa. Áætlaö er aö á milli 50 og 60 innlend fyrirtæki kynni vörur sínar, er samræmast heiti sýningarinnar. Á sýningunni veröur t.d.: Hraöbátar, ferðabílar, sumarhús, hjólhúsi, fellihýsi, tjöld, garö- húsgögn og húsgögn í sumarbústaðinn. Vrniss konar viöleguút- búnaður, sport- og ferðafatnaður, einnig margs konar sport- vörur. Matvæla- og sælgætiskynningar og margs konar fræðslu- starfsemi og margt fleira. Opunartimi veröur sem hér segir: Virka daga frá kl. 16—22. Laugardaga og sunnudaga frá kl. 14—22. Skemmtiatriði, kynningar og tízkusýningar verða daglega kl. 17—21. Kvikmyndasýningar, ókeypis barnagæzla og kaffítería. Gestahappdr ætti. Vinningar daglega. Aöalvinningur Camptourist tjaldvagn frá Gísla Jónssyni ad verdmæti 1.300.000.-

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.