Dagblaðið - 09.06.1980, Síða 26

Dagblaðið - 09.06.1980, Síða 26
30 « DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 9. JÚNÍ 1980 DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 Land Rover bensln árg. ’66 og kerra, 1,25x2 m til sölu. Uppl. í síma 25712.' Óska eftir 5—6 manna 4ra dyra bil, ekki eldri en árg. '72, 1 millj., greiðist 4. júlí, eftirstöðvar samkomulag. Uppl. i síma 76495 eftir kl. 5. Toyotajeppi til sölu, 6 cyl., upphækkaður með vökvastýri, góður bíll en þarfnast sprautunar. Mikill staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 44403. Til sölu Dodge Duster árg. ’75, 318 vél, litið ekinn, sérlega fallegur og vel með farinn bill. Til greina kemur að taka bíl upp í. Uppl. í síma 74548 og 72395. Mjög góður VW 1300 árg. ’72 til sýnis og sölu að Lindargötu 30, simi 17959 og 21445. Chevrolet Chevy Van sendibifreið árg. '74 til sölu, tilvalinn til breytingar í ferðabil. Mjög hagstætt verð. Einnig óskast hedd á 302 Ford. Uppl. í síma 45963 eftir kl. 18. Óska eftir aö kaupa 8 cyl. vél, 304 eða 345 cub., í góðu standi. Uppl. í síma 72596 eftir kl. 5. Volvo 144 DL árg. ’74, til sölu, sjálfskiptur ekinn 71 þús., mjög góður bill. Uppl. i síma 40657 milli kl. I og 6 á laugardag og mánudag. Til sölu Ford Escort árg. ’75, ekinn 47 þús., góður bíll og vel með farinn. Uppl. í síma 81823 í dag, laugar dag, og næstu daga eftir kl. 4. VW 1300 árg. ’70 til sölu.þarfnast viðgerðar, selst ódýrt. Uppl. í síma 41560. Til sölu Ford Fairlane 500 árg. '67, vélarlaus. tveggja dyra, hardtop. Tilboð óskast. Uppl. í sima 71685. Hér kcmur auglýsing um Austin Mini: Til sölu Auslin Mini árg. '73, ekinn 75 þús. km, rauður á litinn. Tilboðóskast. Uppl. í síma 29308. Peugeot 304 árg. ’75 til sölu. Uppl. í síma 66471. Citroén GS Club árg. ’77 til sölu, ekinn 21 þús. km, blár, metallic. litað gler, vetrardekk á felgum. Uppl. i síma 96-61318 kl. 8 til 5 og 96-61162 á kvöldin. x Óbökuö lifrarkæfa KJÖTBÚÐ SUÐURVERS STI&AHLÍÐ - SÍMI35645 Við komumst af án Bomma. Mundu __ pð við sigruðum í síðasta leik, þökk sé Lolla. — J. ~~ Datsun 1200 árg. '11 til sölu. Uppl. í síma 74283. VW Variant station árg. '72 til sölu, sjálfskiptur. Er i ágætu standi, en þarfnast boddiviðgerðar. verð ca. 700 þús. Uppl. i síma 31982. Bilabjörgun, varahlutir. Til sölu varahlutir i Fiat 127. Rússa- jeppa, VW, Toyota Crown, Vauxhall. Cortina '70, Hillman, Sunbeam. Citroen GS, Rambler '66, Moskwitch, Gipsy. Skoda, Saab '67 o.fl. bíla. Kaupum bila til niðurrifs. Tökum að okkur að flytja bíla. Opiðfrá kl. 11 til 19, lokaðá sunnu dögum. Uppl. í síma 81442. Bifreiðaeigendur. Til sölu elektrónískarkveikjur i flestar gerðir bila. Stormur hf.. Tryggvagötu lO.sími 27990frá kl. 13—18. Takiðeftir gott verð. Jeppafelgur—grillgrindur. Til sölu eða skipta breikkaðar 15 og 16 tommu felgur á flestar gerðir jeppa. Tek að mér að breikka felgur. Einnig til sölu grillgrindur og aukademparafestingar á Bronco og dráttarbeizli á Lödu Sport. Uppl. í sima 53196. Bifreiðaeigendur athugið: Takið ekki séns á þvi að skilja við bílinn bilaðan eða stopp. Hringið í síma 81442 og við flytjum bílinn, hvort sem hann er litill eða stór. Verð 8000. VW 1200 með nýrri skiptivéi ,árg. '64 til sölu. Uppl. i sima 32044. Til sölu vélar, gírkassar, boddíhlutir í Volvo Amazon B18, Fiat 124, 128, VW Fastback, ásamt flestum öðrum varahlutum. einnig til sölu Ford Galaxie árg. '65. Uppl. í síma 35553 og 19560. BYGGUNG KÓPAV0GI Framhaldsaðalfundur verður haldinn þriðjudaginn 10. júni kl. 20.30 að Hamraborg 1,3ju hæð. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Stjórnarkjör. 3. Kosning 2ja manna til að hafa eftirlit með viðhaldi bvgginga féiagsmanna. 4. Ákvörðun um inntökugjald 1 félagið. 5. Önnurmál. Stjórnin. li Húsnæði í boði 4ra herb. íbúð til leigu í Hólahverfi í Breiðholti frá 14. júní I 3 mán. Tilboð sendist DB fyrir fimmtudagskvöld 12. júní merkt „íbúð. 3 mán.". 3ja herb. íbúð til leigu i Rvík til I. sept. Uppl. I síma 92- 2162 eftirkl. 17. Tveggja herb. íbúð i Breiðholti til leigu strax. Leigist til I. sept. 1980. Tilboð sendist augldb. DB fyrir 11. júni næstkomandi merkt „sumarleiga.”. Stórt risherbergi til leigu. fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 10751. Fjögurra herb. íbúð til leigu i Kópavogi. fyrir hljóðlátt og reglusamt fólk. Leigutími 5—6 mán. en um áframhaldandi leigu gæti verið að ræða. Tilboð merkt „Góð umgengni'' sendist auglþj. DB. Til leigu tveggja herb. ibúð í Breiðholti. Uppl. i síma 71495 eftir kl. 5. 3ja herb. ibúð í Seljahverfi til leigu. Tilboð ásamt nákvæmum uppl. um leigutaka sendist DB fyrir fimmtudaginn 12. júni '80 merkt „Fyrirframgreiðsla 500”. Tveggja herb. íbúð til leigu i miðbænum. Uppl. i sima 52061. Til leigu skrifstofuherbergi, teppalagt og fullfrágengið á bezta stað við Ármúla. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—926. Leigjendasamtökin: Leiðbeiningar og ráðgjafarþjónusta. Húsráðendur, látið okkur leigja. Höfum á skrá fjölmargt húsnæðislaust fólk. Aðstoðum við gerð leigusamninga ef óskað er. Opið milli kl. 3 og 6 virka daga Leigjendasamtökin, Bókhlöðusti 7. sími 27609. Húsnæði óskast Nema vantar herb. strax til loka septembers. Getur borgað fyrir- fram. Uppl. í síma 74219 eftir kl. 6. Tvö systkini utan af landi óska eftir 2—3ja herb. íbúð frá 20. júní. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Meðmæli ef óskað er. Jppl. i sima 26913 eftir kl. 17. Einstæð móðir með barn utan af landi óskar eftir 2—3ja herb. ibúð. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 28959 eftir kl. 4. Háskólancmi óskar eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð. Góðri umgengni heitið. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. i sima 92—2394 eftir kl. 6. Ungt par utan af landi óskar eftir íbúð. helzt í miðbænum. Tilboð leggist inn á afgreiðslu DB merkt „Miðbær 454”. Ungt barnlaust par óskar eftir 2ja herb. íbúð til ca eins árs. Reglusemi heitið. Uppl. ísima 51183. 2ja til 3ja herb. íbúð óskast á leigu sem allra fyrst. Fyrir framgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 44275. 24 ára gömul stúlka óskar eftir íbúð strax. Reglusemi og góðri umgengni lofað. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 76127. Hjálp—Hjálp! Tvær tuttugu og fimm ára stúlkur óska eftir 3ja til 4ra herb. íbúð. Eru á götunni. Reglusemi, góðri umgengni og öruggum greiðslum heitið. Uppl. í síma 28275 eftirkl. 5. Ung kona utan af landi með 1 stálpaðan dreng óskar eftir 3ja herb. ibúð í Hafnarfirði. Uppl. i síma 96- 21268 Akureyri. Miðsvæðis I Reykjavik: Heildverzlun vantar húsnæði á jarðhæð með góðum glugga. Æskileg stærð 70 til 100 ferm. Tilboð sendist DB merkt „Miðsvæðis”. Fullorðin kona óskar eftir 2 herb. íbúð. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—356. Óskum eftir aö taka á leigu 3ja herb. íbúð nú þegar eða 1. júli. Uppl. í sima 31593. 2—3ja herb. íbúö óskast strax. Tveir í heimili. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Einhver fyrirfram- greiðsla. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—380. Ungur maður óskar eftir herb. á leigu. Uppl. í síma 29647. Óska eftir 3—4ra herb. íbúð nú þegar eða fyrir I. júlí. Uppl. i síma 42648._______________________________ Ungt par með barn óskar eftir 2ja til 3ja herb. ibúð i miðbænum. Fyrirframgreiðsla eftir samkomulagi. Uppl. í síma 35434. Einbýlishús eða raðhús óskast til leigu í Garðabæ i lengri eða skemmri tima, þrennt i heimili. góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. hjá auglþj. DB í 'síma 27022 eftir kl. 13. H—680. Reglusamt par (bæði í skólal óskar eftir 2ja til 3ja herb. ibúð sem næst miðbæ Rvk. Skilvisi heitið og fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 27471. Litil ibúð óskast á leigu sem fyrst. Eg er róleg, reglusöm og i erfiðu háskólanámi. Einhver fyrir- framgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 72659 á kvöldin. Ungt reglusamt par óskar eftir 2ja herb. ibúð nálægt mið bænum. Uppl. i sima 94-6915 eftir kl. 17. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Hjálp, erum á götunni. Ungt reglusamt par óskar eftir ibúð. Uppl. i ,sima 83864. I Atvinna í boði i Starfskraftur óskast í nágrenni Rvik til að sjá um heimili til haustins. Þrennt i heimili I fullorðinn og tvær telpur (3ja og 6 ára). Reglusemi og snyrtimennska skilyrði. Uppl. i sima 91- 5831 (gjaldkeri. frá kl. 9 til 17.301, og i síma 91—5883 eftir kl. 18.30.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.