Dagblaðið - 09.06.1980, Page 27
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 9. JÚNÍ 1980
I
31
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSIIMGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
Kona óskast
á elliheimili. úti á landi. Þarf að vera vön
matreiðslu. Einnig vantar stúlku til að
leysa af í sumar. Uppl. hjá auglþj. DB i
síma 27022 eftir kl. I3.
H—495.
Overlocksaumur-heimasaumur.
Stúlka vön overlocksaum óskast.
Vinnutími eftir samkomulagi. Vantar
einnig overlockheimasaum. Uppl. á
prjónastofunni Brautarholti 22. 3ju
hæð. inngangur frá Nóatúni frá kl. I til
4 og eftir kl. 7.
Röskur trésmiður óskast
til starfa i nýrri trésmiðju á Vesturlandi,
verður að vera vanur innréttinga- og
hurðasmiði. svo og allri almennri verk
stæðisvinnu. Framtíðarstarf fyrir réttan
mann. Uppl. í síma 95-2145 eftir kl. 19.
Atvinna óskast
22ja ára fjölskyldumaður
óskar eftir atvinnu. Margt kemur til
greina. Nám í trésmíði eða pipulögnum
kæmi lika til greina. Uppl. hjá auglþj.
DBisima 27022 eftir kl. 13.
H—15.
24 ára háskólanemi óskar
eftir hálfs dags starfi. Hefur bilpróf. Allt
kemur til greina. Getur byrjað strax.
Uppl. í síma 44185.
Atvinnurekendur.
Atvinnumiðlun námsmanna hefur fjöl-
hæfan starfskraft á öllum aldri og úr
öllum framhaldsskólum landsins. At-
vinnumiðlun námsmanna. Félagsstofn-
un stúdenta við Hringbraut. Opið alla
virka daga. Simar 12055 og 15959.
Túnþökur.
Til sölu túnþökur. Uppl. i síma 41896.
Garðeigendur, er sumarfri í vændum?
Tökum að okkur umsjón garða svo og
slátt á öllum lóðum og svo framvegis.
Tilvalið fyrir fjölbýlishús jafnt sem
einkaaðila. Uppl. í símum 15699 (Þor-
valdur) og 44945 (Stefán) frá kl. 1 e.h.
Skrúðgarðaúöun.
Vinsamlega pantið
73033. Garðverk.
timanlcga. sinii
1
Barnagæzla
8
13ára stúlkaóskar
eftir að gæta barns i sumar, er vön
börnum ogbarngóð. Uppl. i sima 15663.
Er í Hólahverfi.
Tek börn í pössun. Hef leyfi. Uppl. i
sima 75523 eftir kl. 19.
Óskum eftir barngóðri stúlku
til að gæta 2ja barna nokkur kvöld i
mánuði. Búum i neðra Breiðholti. Uppl.
ísíma 74965.
Vogar—vesturbær.
Dagmóðir i Vogahverfi óskar að taka
börn í gæzlu. Sími 31267. Dagmóðir í
vesturbæ getur tekið 2ja til 5 ára börn
, hálfan eða allan daginn. Sími 16992
Höfum leyfi.
1
Kennsla
8
Enska, franska, þýzka,
italska, spænska, latína, sænska. og fl.
Einkatimar og smáhópar. Talmál.
bréfaskriftir, þýðingar. Hraðritun á
erlendum málum. Málkennslan, sími
26128.
Einkatimar
í klassískum gítarleik. Uppl. í síma
19246.
I
Spákonur
8
Spái i spil og bolla.
Uppl. í sima 24886.
Spái i spil og bolla.
Hringið i sima 82032 milli kl. 10 og 12
f.h. og frá kl. 7 til 10 á kvöldin. Strekki
dúka á sama stað.
Les í lófa,
spil og spái i bolla. Sími 12574. Geymið
auglýsinguna.
I
Einkamál
8
Rúmlega fertugur maður
sem býr úti á landi og á eigin bíl óskar
eftir ferðafélaga til að ferðast um landið
í júlimánuði. Þeir sem hafa áhuga sendi
tilboð á augld. blaðsins merkt „Ferðafé-
lagi 002".
.Ögeltursiamsköttur
(Seal-point) óskar eftir að kynnast
hreinræktaðri læðu á breimaldri. Nánari
uppl. í sima 39819 eftir kl. 4 á daginn.
Hvert er samhengið
i lífshrynjandi þinni og ástvina þinna?
Hvaða daga átt þú sérstaklega að gæta
að þér og hvenær eru þin beztu og verstu
timabil á þessu ári? Ársbióryþminn. box
62, Rvk. simi 28033, kl. 5—7, svarar
þessu. Nöfn og fæðingard.. trúnaðar
mál.
1
Skemmtanir
8
Diskótekið Donna.
Takið eftir! Allar skemmtanir: Hið frá
bæra. viðurkennda ferðadiskótek Donna
hefur tónlist við allra hæfi, nýtt og
gamalt. rokk. popp. C'ountry live og
gömlu dansana (öll tónlist sem spiluð er
hjá Donnu fæst hjá Karnabæ). Ný. full-
komin hljómtæki. Nýr. fullkominn
Ijósabúnaður. Frábærar plötukynn
ingar. hressir plötusnúðar sem halda
uppi stuði frá byrjun til endæ. Uppl. og
pantanasimar 43295 og 40338 milli kl.
18 og 20.
Tapað-fundið
8
Svört og guldröfnótt
ómerkt læða með hvitt trýni tapaðist frá
Sovavegi 146. Uppl. i síma 37947.
1
Sumardvöl
8
Get tekið börn í sveit
á Norðurlandi. Uppl. i síma 92-
-2063.
I
Ýmislegt
8
Vill ekki einhver
góðhjartaður lána öryrkja 2 til 3 millj. í
ca 2 ár. Tilboð óskast send DB fyrir 15.
júni merkt „Öryrkjaaðstoð 10”.
I
Innrömmun
8
Innrömmun Grensásvegi 50,
sími 35163. Opið milli kl. ll«og 6.
Nýkomnir fallegir rammalistar fyrir
fermingar brúðar- og stúdentsmyndir,
einnig málverk og sáumaðar myndir.
Vönduð vinna og fljót afgreiðsla.
Innrömmun á málverkum,
grafik og myndverkum. Fljót afgreiðsla.
Ennfremur tek ég að mér viðgerðir á
húsgögnum. Opið alla virka daga frá kl.
13.30 til kl. 18. Uppl. i sima 32164 frá
kl. 12. til kl. 13.30. Helgi Einarsson,
Sporðagrunni 7.
htnrömmun.
Vandaður frágangur og fljót afgreiðsla.
Málverk keypt. seld og tekin i umboðs-
sölu. Afborgunarskilmálar. Opið frá kl.
11^-7 alla virka daga. laugardaga frá kl.
10—6. Renatelleiðar. l.istmunir og inn
römmun. I.aufásvegi58. simi 15930.
Húsaviðgcrðir.
Tökum að okkur ýmiss konar viðgerðir
og nýsmiði, utanhúss og innan, nú þeg-
ar eða eftir samkomulagi. Uppl. i sima
13692 og 77999.
Verktakaþjónusta—hurðasköfun.
Tökum að okkur smærri verk fyrir
einkaaðila og fyrirtæki. Hreinsum og
berum á útihurðir. Lagfærum og málum
grindverk og girðingar. Sjáum um flutn-
inga og margt fleira. Uppl. í sima
11595.
Úrvalsgróðurmold,
heimkeyrð. Uppl. í síma 37978 og 32811
og 37983.
Dyrasimaþjónustan.
Við önnumst viðgerðir á öllum tegund
um og gerðunt af dyrasímum og innan-
hústalkerfum.Liiviig'jáum við um upp-
setningu á nýjum kerfum. Gerum föst
verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Vin-
samlegast hringið í síma 22215. Geymið
auglýsinguna.
Tökum að okkur smiði
og uppsetningu á þakrennum og niður-
fallspipum. útvegum allt efni og gerum
verðtilboð ef óskað er. Örugg þjónusta.
Látið fagmenn vinna verkið. Blikk-
smiðjan Varmi hf„ heimasími 73706
eftirkl.7.
Hellulagnir og hlcðslur.
Tökum að okkur hellulagnir og kant-
hleðslur, gerum tilboðef óskaðer. Vanir
menn. vönduð vinna. Uppl. í símum
45651 og 43158 eftir kl. 18.
Gröfur.
Til leigu nýleg International 3500 trakt-
orsgrafa í stærri og smærri verk. Uppl. i
síma 74800 og 84861.
Gárðsláttur.
Tek að mér slátt og snyrtingu á einbýlis-.
fjölbýlis- og fyrirtækjalóðum, geri tilboð
ef óskað er. Sanngjarnt verð. Guð-
imundur, sími 37047. Geymið auglýsing-
Dyrasímaþjónusta.
Önnumst uppsetningar og viðgerðir á
innanhússsimkerfum og dyrasímum,-
Sérhæfðir menn. Sínii 10560.
Staurabor til leigu.
Getur borað á allt að 3 metra dýpi.
Hentar til dæmis til borana fyrir
girðingunt og stöplum undir byggingar.
svo sem sumarbústaði. bílskúra og þess
háttar. Uppl. gefur Karl i sima 41287 á
kvöldin.
Húsgagnaviðgerðir,
viðgerðir á gömlum húsgögnum, límd,
bæsuð og póleruð. Vönduð vinna. Hús-
gagnaviðgerðir Knud Salling, Borgar-
túni 19, sími 23912.
Málnhigarvinna.
Getum bær viðokkur málningarvinnu.
Vönduð og góð vinna Ifagmenn).
Gerum tilboð yður að kostnaðarlausu.
Uppl. í sima 77882 og 42223.
Suðurnesjabúar ath:
Nú er rétti timinn til að yfirfara öll
opnanleg fög og hurðir. Við bjóðum
slotts þéttilistann i öll opnanleg fög.
gömul sem ný. einnig bilskúrshurðir.
Góð vörn gegn vatni og vindum. Uppl. i
sima 92-3925 og 7560.
I
Hreingerningar
8
Fagurhreint auglýsir.
Tökum að okkur hreingerningu i heima-
húsum og fyrirtækjum hvar sem er og
hvenær sem er á Stór-Reykjavíkur-
svæðinu. Vönduð vinna. Vanir menn.
Uppl. i síma 77989.
Hreingerningafélagið llólmbræður.
Unnið á öllu Stór-Reykjavikursvæðinu.
fyrir sama verð. Margra ára örugg þjón
usta. Einnig teppa- og húsgagnahreins-
un með nýjum vélum. Símar 50774 og
51372.
Hreingerningarstöðin Hólntbræður.
Önnumst hvers konar hreingerningar
stórar og smáar i Reykjavik og nágrenni.
Einnig i skiptum. Höfum nýja. frábæra
teppahreinsunarvél. Símar 19017 og
77992. ÓlafurHólm
önnumst hreingerningar
á ibúðum. stofnunum og stigagöngum.
Vant og vandvirkt fólk. Uppl. í simum
71484og 84017. Gunnar.
Gólfteppahreinsun. t
Hreinsum teppi og húsgögn með
háþrýstitækni og sogkrafti. Erum einnig
með þurrhreinsun á ullarteppi ef þart.
Þaðer fátt. sem sten/t tækin okkar. Nú.
eins og alltaf áður. tryggjum við fljóta
og vandaöa vinnu. Ath. 50 kr. afslátlur
á fermelra á tómu húsnæði. F.rna og
Þorsteinn. simi 20888.
1
ökukennsla
8
Orðsending til ökuncma
i Hafnarfirði, Kópavogi og Reykjavík:
Þið þurfiðekki að bíða eftir próftíma hjá
mér. Próftimar, bæði fræðilegt og akst
urspróf alla virka daga. Kenni á Cress-
idu. Þið greiðið aðeins tekna ökutíma.
Utvega öll gögn. tek einnig fólk i æfing
artima. Geir P. Þormar ökukennari.
símar 19896 og 40555.
Ökukennsla, æfingatímar, bifhjólapróf.
Kenni á nýjan Audi. nemendur greiða
aðeins tekna tima, engir lágmarkstímar.
nemendur geta byrjað strax. Ökuskóli
og öll prófgögn ef óskað er. Magnús
Helgason, símar 36407—83825.
Ökukennsla—Æfingatímar.
Kenni akstur og meðferð bifreiða. kenni
á Mazda 323 árg. '79. Ökuskóli og próf-
gögn fyrir þá sem þess óska. Helgi K.
Sesselíuson. simi 81349.
Ökukennsla-æfingatimar.
Kenni á Datsun Sunny '80. Nokkrir
nemendur geta byrjað strax. Nemendur
greiða aðeins tekna tima. Nýr og vel
búinn ökuskóli, sem bætir kennsluna og
gerir hana ódýrari. Góð greiðslukjör. ef
óskað er. Sigurður Gislason. simi 75224
og 75237.