Dagblaðið - 06.08.1980, Blaðsíða 15

Dagblaðið - 06.08.1980, Blaðsíða 15
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 6. ÁGÚST 1980. 15 I DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLYSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 8 1 Til sölu 8 Skrifborð — AR-hátalarar. Til sölu stórt, vandað eikarskrifborð með áföstum vélritunarkálfi, einnig tveir AR-14 hátalarar. Uppl. ísíma 72226. Bandsög til sölu (1 hestafl, 3ja fasa mótor). Uppl. i Bólstruninni, Nönnugötu 16. Til sölu Camp Tourist tjaldvagn, ársgamall. Einnig stór Philips ísskápur, tvískiptur. Nánari uppl. I síma 76137 eftir kl. 18. Til sölu: 1980 árg. af Philco þvottavél, selst á 550 þús. kr. massíft furusófaborð, kr. 80 þús. Eldhúskrómhúsgögn, 60 þús. Uppl. í síma 21956 milli kl. 15 og 20 i dag. Vmis tæki til sölu, svo sem kæliborð, kæliskápur, bakkar og fleira. Uppl. I síma 92-8211 eftir kl. 18. Sportmarkaðurinn auglýsir: Tökum í umboðssölu allar Ijósmynda- vörur meðal annars myndavélar, sýning- arvélar, tökuvélar og linsur. Einnig vel með farin reiðhjól, bílaútvörp. segulbönd o. fl. Opið á laugardögum. •Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, simi 3.1290. Bileigendur — iðnaðarmenn. Farangursgrindur, burðarbogar fyrir jeppa og sendibíla, rafsuðutæki, raf- magnssmergel, málningarsprautur, bor- vélar, höggborvélar, hjólsagir, slípi- rokkar, handfræsarar, stingsagir, högg- skrúfjárn, draghnoðatengur, cylinder- slíparar, bremsudælusliparar, bílaverk- færaúrval — póstsendum. Ingþór, Ármúla l.slmi 84845. Sólarlandaferð. Happdrættisvinningur, sólarlandaferð 'fyrir einn t' -,ophæð 350.000 er til sölu með afslætti. u, ol. hjá Bjarna í síma 37189. Til sölu kringlótt, bassað borð og 4 stólar, kr. 150 þús.. Dual stereo-tæki, með útvarpi, kr. 80.000, plötuskápur, kr. 30.000. Uppl. I síma 42084 milli kl. 5 og 7. Viltu ná sambandi hvar sem er og hvenær sem er? Nú er tækifærið. Til sölu er landsímabilstöð, 40 vött, 6 rása með AM. SSB og A3A. Tilboð sendist augld. DB merkt „Dúdú- Skipti”. Til sölu Taylor ísvél, tvöföld. Uppl. 43371. sima 19170 eða Til sölu 4ra ára gamalt 26 tommu Bang & Olufsen litsjónvarps- tæki og nýlegur 320 litra Philco ís- skápur. Uppl. i síma 29774 eftirkl. 18. Til sölu sem ný sambyggð trésmiðavél, einnig eru til sölu hjólsög, pússvél, kantlimingarvél, borvél og fl. Uppl. i sima 33490 og 17508 eftirkl. 7. Tjaldvagn, Combi Camp, til sölu. Sem nýr. Uppl. í síma 21812 og eftir kl. 181 síma 39088. Til sölu er af sérstökum ástxðum lítt notaður Supe-Sun Ijósabekkur með himni. Tilvalinn fyrir þann sem. vill skapa sér arðvænlega heimavinnu. Uppl. isima 45855. AEG frystikista, 2601, til sölu. Verð 395.000. Uppl. í síma 32200 milli kl. 18 og 19. « Óskast keypt 8 Notaðar innihurðir óskast (bráðabirgða). Uppl. i síma 25583. Vel meðfarnar kojur óskast til kaups. Uppl. i síma 71715. Óska eftir að kaupa nýlegt fjölskyldureiðhjól á góðu verði. Uppl. i sima 16713. 9 Fyrir ungbörn 8 Barnavagn til sölu. Uppl. ísima 40149. Nýlegur barnavagn, sem einnig er burðarrúm, óskast. Uppl. eftir kl. 6 í sima 40527. Þjónusta Þjónusta Þjónusta j Verzlun ) auöturlenðk uubratoerööi 1 JasneÍR fef o K 2 Grettisgötu 64- s:n625 Vorum að fá nýjar vörur, m.a. rúmteppi. veggteppi, borðdúkai útsaumuð púðaver. hliðartöskur, innkaupatöskur. indversk bóm- ullarefni og óbleiað léreft. Nýtt úrval af mussum, pilsum. blússum, kjólum og háls- klútum. Einnig vegghillur, perludyrahengi, skartgripir og skartgripaskrin, handskornar Balistyttur. glasabakkar, veski og buddur. reykelsi og reykelsisker. spiladósir og margt ■ fleira nýtt. Lokað á laugardögum. auóturlenöU uubraberolb s 3 O Z IU (0 C Pípulagnir -hreinsanir ) Er stíflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum. wc rörunt. haðkcrum og niðurföllum. notum n> og fullkomin tæki. rafmagnssnigla. Vanir menn Upplýsingar i sima 43879. Stífluþjónustan Anton Aöabtðinuon. c Viðtækjaþjónusta DAnífS O. Tll gegnt Þjóðleikhúsinu nAUIU IVÞJÓIV,USTA Sjónvarpsviðgerdir — sækjum/sendum. Hljómtækjaviðgerðir — magn. spil. segulbönd. Bfltæki, loftnet og hátalarar — ísetning samdægurs. Breytum bfltækjum fyrir langbylgju. Miðbæjarradíó Hverfisgötu 18, simi 28636. Sjónvarpsloftnet. Loftnetsviðgerðir. Skipaloftnet, íslenzk framleiðsla. Uppsetningar á sjónvarps- og útvarpsloftnetum. öll vinna unnin af fagmönnum. Árs ábyrgð á efni og vinnu. SJÓNVARPSMIÐSTÖÐIN HF. Sfðumúla 2,105 Reykjavik. Simar: 91-3$090 verzlun — 91-39091 verkstæði. c Jarðvinna - vélaleiga ) Loftpressur - Sprengivinna - Traktorsgröfur vélaleiga HELGA FRIÐÞJÓFSSONAR. Efstasundi 89— 104 Reykjavfk. Slmi: 33050 — 34725. FR Taistöð 3888 s Gröfur - Loftpressur Tek að mér múrbrot, sprengingar og fleygun I húsgrunnum og holræsum, einnig traktors- gröfur I stór og smá verk. Stefán Þorbergsson Stmi 35948 LOFTPRESSU- LEIGA Vóla/eiga HÞF. Sími52422. TEK AÐ MÉR MÚRBROT, FLEYGANIR OG BORANIR. MARGRA ÁRA REYNSLA. Véla- og tækjaleiga Ragnars Guðjónssonar Skemmuvegi 34, slmi 77620, heimesimi 44508. loftpressur, 'heftibyssur, hrarivóbr, höggborvólar. hrtablásarar, beltavélar. yatnsdœlur hjólsagk. slípirokkar, \steinskurdarv6l MURBROT-FLEYQCJN MEÐ VÖKVAPRESSU HLJÓÐLÁTT RYKLAUST ! KJARNABORUN! NJáll Horöanon.Vélaltiga SIMI 77770 s s LOFTPRESSUR — GRÖFUR Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar og fleygavinnu I hús- frunnum og holræsum. innig ný „Case-grafa” til leigu I öll verk. Gerum föst tilboð. Vélaleiga Símonar Símonarsonar, Kríuhólum 6. Sími 74422 Traktorsgrafa til leigu Traktorsgrafa til leigu í stærri sem minni verk Sími 44752 og 42167. C Önnur þjónusta ) Sórhæfing: Opnanleg gluggafög T résmíða verkstœðið. Bröttubrekku 4. [SANDBLASTUR hf. MELABRAUT 20 HVAIEYRARHOITI HAFNARFIRDI Sandblástur. Málmhuðun. Sandblásum skip. hús og stærri mannvirki. Færanleg sandblásturstæki hvert á land sem er. Stærsta fvrirtæki landsins. sérhæft í sandblæstri. Fljót og goð þjónusta. [539171 30767 HUSAVIÐGERÐIR 30767 Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum sem smáum, svo sem múrverk og trésmíðar, járn- klæðningar, sprunguþéttingar og málningarvinnu. Girðum og lögum.lóðir, steypum heimkeyrslur. HRINGIÐISÍMA 30767 ATHUGIÐ! Tökum að okkur að hreinsa hús o.fl. áður en málað er. Háþrýstidæla sem tryggir að öll ónýt málning og óhreinindi hverfa. Fljót og góð þjónusta. Ómar Árnason, símar: 77390, og 19983. Hús og skip háþrystiþvotturj I Hreinsum burt öll óhreinindi úr sölum fiskvinnslustöðva, af þilforum og lestum skipa á fljótvirkan og árangursrikan hátt með froðu , hreinsi- og háþrýstitækjum, Hreinsuni hús fyrir málningu með öflugum háþrýstidælum "hfvuí /c//r */f. VerðtilboöCf óskaðer. Simi 45042/45481 \ ‘ _ \ Húsaviðgerðaþjónustan i Kópavogi Tökum aó okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum sem smáum, svo sem múrviðgerðir, járnklxðningar, sprunguþéttingar og málningar- vinnu. Lögum grindverk og steypum þakrennur og berum i þær, gúmmiefni. Uppl. í síma 42449 eftír kl. 7 á kvöldin. Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, WC rörum. baðkerum og niður- föllum Hreinsa og skola út niðurföll i bila- plönum og aðrar lagnir. Nota til þess tankbil með háþrýstitækjum, loftþrýstitæki, raf magnssnigla o.fl. Vanir menn. Walur Helgason, simi 77028 ^ ÞAKRENNU OG SPRUNGUVIÐGERÐIR Gerum við steyptar þakrennur og sprungur í veggjum. Q SIMI51715 Fljót oggód þjónusta Klæðum og gerum við al/s konar bólstruð húsgögn. Áklæði í miklu úrvali. ^BoUtVfiVÍHH Síðumúla 31, sími 31780

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.