Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 01.09.1980, Qupperneq 10

Dagblaðið - 01.09.1980, Qupperneq 10
10. Utgsfandl: Dagblaðið hf. Framkvæmdaatjórl: Svslnn R. EyjóHsson. Rltstjórl: Jónas Kristjánsson. Ritstjórnarfulltníl: Haukur Helgason. Fráttastjóri: Ómar Valdknarsson. Skríf stofustjóri rltstjórnar: Jóhannes Reykdal. fþróttjr: Hallur Sfcnonarson. Mannlng: Aðalstelnn Ingólfsson. Aðstoðarfráttastjórl: Jónas Haraldsson Handrlt: Asgrlmur Pálsson. Httnnun: Hilmar Karlason. Blaðamann: Anna Bjarnason, Atfl Rúnar HaMórsson, Atfl Stainarsson, Asgeir Tómasson Bragi Slgurðsson, Dóra Stefánsdóttlr, Elln Afcartsdóttlr, Ema V. IngóHadóttlr. Gunnlaugur A. Jónsson, Olafur Gelrsson, Sigurflur Svarrisson. Ritstjóm Siflumúla 12. Afgraiflsla, áskriftadoild, auglýsingar og skrifstofur Þvarhoiti 11. Aflalskni blafloins or 27022 (10 iínur). Sotning og umbrot. Dagbloflifl hf., Síflumúla 12. Mynda- og plötugerfl: Hilmk hf., Siðumúla 12. Prontun Arvakur hf.. Skeifunni 10. Askríftarverð ó mónufli kr. 5.500.- Verfl í lausasölu kr. 300 kr. eintakifl. Engiralvörumenn Svið okkar er rúmlega mitt ár 1980. Þjóðhagsstofnunin hefur endurskoðað spár sínar um gengi þjóðarinnar á árinu. Hún hefur með töluverðu ör- yggi sagt, að þjóðartekjur muni minnka um l% og þjóðartekjur á mann um 2°7o. Ljóst er, hvernig alvöru stjórnmálamenn eiga að taka slíkum upplýsingum. Þeir þurfa að ákveða, hvort reyna skuli að stefna að jöfnum samdrætti hinna stóru þátta þjóðarútgjaldanna eða einhverjum misjöfnum samdrætti þeirra. Auðvitað eru þeir háðir þrýstihópum þjóðfélagsins í ákvörðunum sínum. Tilraunir þeirra til að skipta \°lo samdrættinum jafnt eða misjafnt niður geta að meira eða minna leyti strandað á kröfuhörku aðila úti í bæ. Einfaldast fyrir stjórnmálamenn væri að fá tjóninu jafnt skipt. Annars vegar jafnt milli neyzlu og fjár- festingar. Og hins vegar jafnt milli hins opinbera, at- vinnuvega og almennings. Um slíkt fengist mestur friður. Einkaneyzlan mundi þá minnka um 1%, íbúðafjár- festing um 1%, samneyzlan um l°7o, ríkisfjárfesting um 1% og fjárfesting atvinnuvega um 1%. Hjá hags- munaaðilum er nægileg hagþekking og sanngirni til að þola slíkt. Svo gætu ráðamenn einnig reyn’t að mismuna í samræmi við einhverja pólitíska stefnu. Til dæmis væri unnt að ákveða, að ekki mætti skerða kaupmátt launa og þar með einkaneyzluna. Þá væri í staðinn reynt að skerða hina liðina um 3%. Einnig gætu landsfeður ákveðið, að fjárfesting í atvinnuvegum væri hvílíkt grundvallaratriði, að hana mætti ekki skerða. Þá mundu þeir í staðinn reyna að skerða hina liðina um 1,1% og dreifa á þann hátt skerðingu þjóðartekna. Stjórnmálamenn gætu borið aðra þætti fyrir brjósti, viljað vernda íbúðabyggingar, samneyzlu hinnar opinberu þjónustu eða framkvæmdir hins opinbera. Og auðvitað gætu beir lika gefíð forgang einhverri blöndu hinna f” mi þátta. Þeir gætu líka litið i málið sem val inilli neyzlu og fjárfestingar, án tillits til þess, á vegurn hvers hún er. Þeir gætu til dæniis ákveðið, að fjárfcstingu mætti minnka, en ekki væru tök á að skerða neyzluna. Náttúrlega er þetta einföld mynd. Árið er meira en hálfnað og svigrúm til aðgerða er því takmarkað. Ennfremur strandar góður vilji oft á utanaðkomandi fyrirstöðu, bæði þrýstihópum og ópersónulegum markaðslögmálum. Hins vegar er langt síðan Þjóðhagsstofnun byrjaði að spá um afkomu þessa árs. Hin nýjasta og ná- kvæmasta er mjög svipuð hinni fyrstu og ónákvæm- ustu. Ríkisstjórnin visci frá upphati ferils sins nokk- urn veginn um þjóðarhag ársins. í ljósi þessa er lörvitnilegt að sjá, að hún hefur ck'': *"il'ð neina hiuna ýmsu leiða, sem hér hefur veríð hen. á Hún hefur hagað sér eins og samdráftur þjóðartekna gefi tilefni til útþenslu, samneyzlu og opinbenai ijárfestingar. Hún hefur stelnt að 2% aukningu samneyzlu eða opinberrar þjónustu á árinu. Hún er ekki fyrsta rikis- stjórnin, sem lætur sér detta slíkt í hug. En hún er sú fyrsta, sem telur aðstæður heimila 20% aukningu opinberrar fjárfestingar. Afleiðingin er auðvitað sú, að skerðingin verður mun meiri en ella á hinum þáttunum. íbúðabygg- ingar skerðast um 3% og einkaneyzlan um 2%. Enda sjáum við þessa dagana, að skattþyngdina á að auka um 5% á árinu. En þetta eru heldur ekki alvöru stjórnmálamenn. DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 1. SEPTEMBER 1980. Márokkó: Hassan annar í óvenjulegum vandræðum Styrjöld sú cr Marokkó á í á Sahara cyðimörkinni hefur nú staðið á fimmta ár. Styrjaldarreksturinn hefur rcyn/t svo vinsæll i Marokkó að talið cr að Hassan konungur annar geti ckki með nokkru móti ákveðið að Ijúka styrjöldinni á neinn hátt nenta ntcð sigri á vígvellinunt. Vandinn cr aðcins sá að slíkt cr ekki (alið mögu legt. Styrjöldin hófsl'i mar/ árið 1975. mcð göngunni miklu yfir landamærin scm skiptu Marokkó og Spænsku Sahara. Hassan konungur var i l'arar broddi og gangan átt að vera tákn ræn fyrir töku Marokkóá hinni gömlu spænsku nýlcndu. Stríðsreksturinn hcfur sifcllt orðið viðanteiri og t'all eykst stöðugt á báða bóga. Talið er að kostnaður Marokkómanna af styrjöld inni sé nú aldrei minni en 1.5 milljónir dollara á dag. Andstæðingur pcirra er hin svokall- aða Polisario skæruliðahrcyfing. I Itenni cru aðallega landflótta ihúar hinnar gömlu Spænsku Sahara. sem flúðu land cr Marokkó menn lögðu land þeirra undir sig. Polisario hreyf ingin er talin hafa fimmtán til tuttugu þúsund mcnn undir vopnum. Eru þau af nýjustu gcrðogfengin fráSovétrikj unum. Herlið Polisario cr hcl/t stað- selt við landamæri Alsír og landsvæðis Marokkóntanna í Sahara. Útlaga- stjórn Polisario telur sig ríkja yfir landi sem kallað er Arabiska Sahara-lýð- veldið. Útlagastjórnin hefur verið við- urkennd af þrjátíu og sex ríkjum heims. Þar á mcðal meirihluta ríkja i Samtökum Afríkuríkja. Samkvæmt lögum santtakanna er málið mjög einfalt. Arabiska Sahara Gwenne Dyer lýðveldið á sér tilverurétt vegna |x‘ss að þarna var áður spænsk nýlenda og þar af leiðandi viöurkenna flest Afrikurikin hana. Ráðamenn í Marokkó svara þvi til að krafa þeirra til spænsku nýelndunn ar eigi sér þrjú hundruð ára sögu. Marokkó er heldur ekkert nýriki. scm byggir grunn sinn á ákviirðtinum göntlu nýlenduhcrranna: um skipt ingti Al'riku. I andsvæði hinnar l'yrri spænskti Sahara heyrðu til maró kanska konungsveldinu l'ram að koniu nýlenduherranna til Afríku. Í áróðri Marokkóntanna eru Polis Marokkó liggur bæði að Atlants- og Miðjarðarhafinu og á land að Gibralt- arsundi sem skiptir höfununt tveim. arioskæruliðarnir ávallt sagðir vcra málaliðar á vegum Alsírstjórnar og liðsmenn sagðir komnir þaðan og frá Máritaniu. Greiðslurnar ciga að vera komnar frá Alsírstjórn og Sovétmönn- um. I þessu er nokkur sannleikur en aðeins að takmörkuðu leyti. Flestir fé lagar i Polisario eru frá göntlu Spænsku Sahara og munu ekki hætta baráltu sinni fyrr en Marokkóliðs- sveitirnar halda á brott. Vandinn er aðeins sá, eins og áður sagði, að Hassan annar getur ekki kallað Iið sitt á brott. Þegar Hassan konungur fór i farar brcxldi fyrir göngunni ntiklu inn á Sahara eyðintörkina var það ekki vegna ásælni i einhver hráefni. Ekkert er þarna nema þá losfat og af þvi hefur Marokkó meira en nóg. Hassan annar var hinsvegar siður en svo vin- sæll meðal þegna sinna og þurfti nauö synlega að auka vinsældir sínar. r Uppskurður er eina vonin Oft eiga læknar úr vöndu að ráða varðandi langsjúkan mann; getum við bætt honum sjúkleikann með enn einum „meðalakúrnum” eða verðum við að leggja hann undir hnifinn? Oftast er aðgerð skotið á frest nema sannfæring lækna og vilji sjúklings fari saman, að upp verði að skera. ís- lengskt efnahagslíf hefir árum saman þjáðst af háskalegu innanmeini, sem kallast verðbólga og nú hin síðari ár ÓÐAVERÐBÓLGA. Margir hafa verið kallaðir til lækningar, en engir reynst útvaldir, og satt best að segja hefir sjúkdómsgreining veriö næsta óljós, og fálm og fuður um það, hvaða læknisráðum skyldi beitt. Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Alþýðuflokks, svonefnd VIÐREISN, beitti allströngum „meðalakúr” og hélt sjúkdómnum allvel í skefjum, en á Framsóknaráratugnum, sem Fram- sóknarflokkurinn svo vill kalla, árin 1971 og fram á þennan dag, hefir verið allmikill breytileiki og óregla á meðalagjöfinni, enda leikar farið svo, aðsjúkleikinn, verðbólgan, hefir farið sívernsnandi. Nú má orða það svo, að sjúklingurinn liggi i angistar- svitabaði, en læknahópurinn, þ.e. ríkisstjórnin, snúist í kringum rúm hans og viti ekki sitt rjúkandi ráð. Alþýðuflokkurinn varð fyrstur stjórnmálaftakkanna til að kveða upp úr með það, að verðbólgusjúkleikinn yrði ekki bættur nema með mjög rót- tækum aðgerðum. Við getum kallað það uppskurð. Fyrir alþingiskosning- arnar 1978 gaf flokkurinn út stutta en skýra stefnuskrá UM GER- BREYTTA EFNAHAGSSTEFNU, aðgerðir til frambúðar, þar sem það var allskilmerkilega rakið, hver efna- hagsvandinn væri og hvernig flokk- urinn vildi bæta úr. Bar þar hæst ný og föst tök i samvinnu við atvinnu- stéttirnar á atvinnumálum, kjara- málum, fjárfestingarmálum, ríkis- fjármálum, skattamálum, skipulag byggingamála og nýskipan vaxta og uppbygging lífeyrismáda. Alþýðu- flokkurinn tók mjög skýrt fram, að þessi nýskipan öll, endurreisn hag- kerfis þjóðarinnar, mundi kosta tímabundnar fórnir og þær veruleg- ar, en nýskipanin, brotthvarf af þeirri háskagötu sem gengin væri, mundi þó fljótt leiða til aukinnar hagsældar fyrir almenning og væri raunar eina vonin til að komast á góðan veg. Frambjóðendum Alþýðuflokksins tókst — þakkað veri m.a. Dagblað- inu eigi svo lítið — að túlka þessa stefnu og skoðun varðandi nauðsyn- legar efnahagsaðgerðir svo vel fyrir kjósendum, að kjörfylgi flokksins jókst stórlega, og enginn vafi er á, að haustið 1978 var mikill vilji fyrir því með þjóðinni, að þess yrði freistað að skera fyrir verðbólgumeinin svo djúpt, að þau yrðu numin brott. En 14 manna þingflokkur Alþýðuflokks- ins gat ekki knúið þennan uppskurð fram, eins og löngu er vitað. Innan 60 manna þings þarf meir en 14 atkv. til að koma málum fram. Þar þarf til að koma samkomulag við aðra. Þetta samkomulag náðist ekki. Sumir kenndu það forystulinku í flokknum, aðrir reynsluleysi og ólagni þing- mannanna, en enn aðrir öfund and- stæðinga og skilningsskorti á nauð- syn nýskipaninnar, og vafalítið hefir alls þessa gætt og fleiri ástæðna, að úrvalstækifæri til úrbóta rann út í sandinn haustið 1978. Horfið var frá uppskurði, áfram voru dropar taldir ofan í sjúklingtnn, eða öllu heldur stundum taldir og stundum hellt. Læknismeðferðin var handahóf. Ólafur Jóhpnnesson, þáverandi forsætisráðherra, komst svo að orði á Alþingi, þegar dropatalningarlækn- ingin var sétt á vetur í nóv. 1978, að stundum væri skynsamlegra að stíga ofan í lækinn en stökkva hann. Fáir bera brigður á þau sannindi, en vand- inn er að meta rétt, hvenær beri að stíga í lækinn og hvenær stökkva hann. Nú munu margir, sem óðu lækinn með Ólafi örlagamánuðina nóv.-des. 1978, óska þess, að hann og þeir hefðu þá stokkið. Þegar Alþýðuflokknum var orðið margljóst, að vonlaust var að koma fram umtalsverðum gagnlegum endurbótum á efnahagsmálum lands- manna í samstjórn Framsóknar, Alþýðubandalags og Alþýðuflokks, vildi hann þar ekki lengur sitja og V

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.