Dagblaðið - 01.09.1980, Page 30
30
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 1. SEPTEMBER 1980.
Slmi 11475
International
Velvet
Ný, viðfræg ensk-bandarísk
úrvalsmynd.
Aðalhluivcrkift leikur
Talum O’Neal.
íslen/kur lexli.
Sýnd kl. 5, 7 og9.IO.
1S
Löggan
bregður á leik
Hráðskcmmlileg, cldtjörug og
spennandi ný amcrísk gaman-
mynd i lilum, um övcnjulega
aftfcrð lögrcglunnar við aft
handsama þjól'a.
I.ciksijöri:
Dom l)e l.uise.
Aöalhlulvcrk:
l)om Del.uise,
.lerry Reed,
l.uis Avalos
Su/anne Plcshelle.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og II.
íslen/kur lexli.
LUGARA8
i =1 K*m
Sim.32075
Iú5y. Ncw York cily. Vigvöll
iirinn var Rock and Roll. I>aö
var byrjuuin á |>vi scm iryllli
hciminn, þcir scm uppliföu |iart
glcyma því aldrci - f>ú hcfðir
áli art vcra þar.
Aðalhlutvcrk:
l im Mclnlire
('huck Berry
Jerry l.ee l.ewis
Sýnd kl. 5,9 og II.
Islen/.kur texti.
Haustsónatan
Nýjasia mcisiaravcrk lcik-
sijórans Ingmars Hcrgman..
Mviul þcssi hcl'ur hvarvcina
lcngirt mikirt lof biógcsla og
gagnryncnda. Mcrt artalhlui-
verk lara lv;cr af l'rcmslu lcik
konum scinni ára, þær Ingrid
Hergmunog l.iv I llmunn.
Sýnd kl. 7.
6. sýningarviku.
****** F.kslrahl.
* * * * * B T
* ★ ★ ★ Helgarp.
-'Jl' 16 444
Mannræninginn
SWEET
HOSTAGE
Spcnnandi ný bandarisk lil-
niynd uni nokkurt scrstakl
mannrán og afdrifarikar af-
leirtingar þcss.
Tvcir af cfnilcguslu ungu lcik-
urum i dag fara nicrt artalhul-
i'crk:
l.inda Hlair og
Murlin Sheen.
I ciksljóri: l.ee Philips.
íslen/kur lexli.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og II.
jUiKOUBIOj
Mánudagsmyndin:
Knipplinga-
stúlkan
La Dontellióro)
Mjög fræg frönsk úrvals-
mynd.
Leikstjóri:
Claude Corvelta
Aðalhlutvcrk:
Isabelle llupperl
★ ★ ★ ★ ★ B.T.
★ ★ ★ ★ ★ f;,B.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
AllSTURBTJARfílf,
Frumsýnum fræga og vinsælu
gamanmynd:
Frisco Kid
Bráðskemmtileg og mjög vel
gcrð og lcikin, ný, bandarisk
úrvals gamanmynd i lilum.
Mynd scm fengið hcfur fram-
úrskarandi aðsókn og um-
mæli.
Artalhlutverk:
(iene Wilder,
llarrison Ford.
íslenzkur texli
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
TONABIO
Siim 31 I8Z
Hnefinn
(F.I.S.T.)
m
r t
Ný ntynd byggð á ævi cins
voldugasla vcrkalýrtsforingja
Bandarikjanna. scm hvarf mcrt
.dularfullum h.-nii fvrir nokkr
tim .irnm
Lcikstjóri:
Norman Jewison
Artalhlulvcrk:
Sylvester Slallone
Rod Steigcr
Peter Boyle
Bönnurt börnum
innan 16 ára.
Sýndkl. 4,7.30 ok !<>s
OskarsverAlaunamyndin
Norma Rae ~
I
Frábær ný bandarísk kvik-
mynd er alls staöar hcftii
hlolið lof gagnrýncnda. í
april sl. hlaut Sa lields
óskursverrtlaunin, scm bezta
lcikkona ársins, fyrir lúlkun
sina á hlutverki Normu Rac.
Leiksijóri: Marlln Rill.
Aðalhlutverk: Sally Fleld,
Heuu Rridges og Ron lælb-
man (sá sami er leikur Kaz í
sjónvarpsþættinum Sýkn cða
sckur?)
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ÍGNBOGII
W 19 OOO
- Milur Á
Frumsýning:
Sólarlandaferðin
Sprcllfjörug og skemmtileg ný
sænsk litmynd um all við-
burðaríka jólaferð til hinna
sólríku Kanarieyja.
Lasse Áberg — Jon Skolmen
— Kim Anderzon — la>llie
Fjebrant
Lcikstjóri:
I.asse Áberg.
Myndin er frumsýnd samtímis
á öllum Noröurlöndunum, og
cr það heimsfrumsýning.
Islen/kur texti.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og II.
- ealur
B-
Steve McQueer
The Reivers
Frábær gamanmynd, fjörug
og skcmmtilcg, í litum og
Panavision.
íslen/kur texti.
Kndursýndkl. 3.05,5.05,
7.05,9.05 og 11.05.
-------salur ■
Vesalingarnir
Frábær kvikmyndun á hinu
sigilda listaverki Vikiors
Hugo, með Richard Jordan
— Anlhony Perkins.
jslen/kur lexli.
Sýnd kl. 3.10, 6.10og 9.l0.
alur |
Fæða guðanna
Spcnnandi hrollvckja byggð á
sögu cflir H.G. Wells, með
Mttjore Gornler — Pamela
Frankling — Ida Lupino.
íslen/kur lexli
Bönnurtinnan 16ára
Fndursýnd kl. 3.15, 5.15,
7.15, 9.15 og 11.15.
■BORGARv
DáOíð
•MtO/UVf 04 I. Kóf SIMI 41SOO
Óður ástarinnar
(Melody in Love)
um ástir ungrar lcsbiskrar
stúlku cr dýrkar ástarguðinn
Amoraf ástriðuþunga.
I.cikstjóri hinn hcimskunni
Fran/ X. I.ederle.
Tönlist: Gerhard llcinz.
Lcikarar:
Melody Bryan
Sascha llehn
(’laudine Bird
ATIL: Nafnskirteina krafi/t
virt innganginn.
Íslen/kur texti
Stranglega bönnurt
börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5,7,9ogll.
gÆJAKBiéfr
. Sitm 50184 >
C*A*S*H
Mjög góö ný amerisk grin-
mynd meðúrvalsleikurum.
Aðalhlutverk:
Klliott Gould
F.ddie Albert
Sýnd kl. 9.
VANTAR ÞIG FRAMRÚÐU?
f' A th. h vort við getum aðstoðað. gj\\ ísetningar ú staðnum. BÍLRÚÐAN
TIL HAMINGJU...
. . . með 16 árin, Alma
okkar. I.átlu þér nú
batna.
Mamma og pabbi.
. . . með eins árs afmæl-
ið.Día litla.
Amma og afi.
. . . með afmælið, Þórður minn, sem var 13. ágúst, og
Setta min, með þitl afmæli 29. ágúst.
Amma og afi.
. . . með afmælisdaginn
9. september, Halldór
minn. Kær kveðja.
Heim ilisfólkið
Bleiksárhlfð 17
Eskifirði.
. . . með 16 árin þann 5.,
Steffa mín.
Anna og F.rla.
. . . með 3ja ára afmælið,
elsku Kittý min.
Mamma, pabbi og
Páll Brynjar.
wmMixMte 5
. . . með 5 árin, Brynjar
Örn. Gæfurika framtið.
Kær kveðja.
Pabbi, Kiddi litli
og frændfólk.
. . . með þitt langþráða
afmæli þann 26. ágúst.
Vonum að þú litir ekki
niður á okkur þótt þú sért'
orðin 14, en við ekki,
Freysi mín.
Lillefar, Agla, Ólöf,
Lálla, Rósa Halla, Þórey
og þinn heittelskaði
Beggi.
. . . með 20 ára afmælis-
daginn 20. ágúst, Guðni
Kristinsson. Kær kveðja.
Heimilisfólkið
Bleiksárhlíð 17
Eskifirði.
með annan tuginn.
Árni.
. . . með þann 31., vin-
kona. Taktu aldurinn
ekki of hátiðlega.
Vinir og óvinir.
. . . með 20 ára afmælis-
daginn 20. ágúst, Jóna
Mekkín. Kær kveðja.
Heimilisfólkið
Bleiksárhlið 17
Eskifirði.
. . . með þriggja ára af-
mælið 9.9., elsku litla
Katrin Eva.
Amma og afi
Akureyri.
. . . með daginn þann 23.
ágúst. Við vonum að vist-
in verði þér ekki erfið i
vetur.
Sigga, Sonja og Ella.
Athugið, að kveðjur
þurfa að berast til DB i
það minnsta þrem dög
um fyrir þann dagJsem
þær eiga að birtust i
blaðinu. Einnig þarf að
fylgja nafn og heimiiis-
fang sendanda og fullt
nafn þess sem
kveðjuna á að fá.
UM
HELGINA
Góð tilþrif laganema
Athyglisverðasta efni ríkisfjölmiðl-
anna um helgina var án efa saka-
málaþáttur laganema, Leyndarmál
Helcnu. Sjónvarpsþættir laganema,
sem yfirleitt hafa verið sýndir á
hverju ári, hafa nánast undantekn-
ingarlaust verið prýðilegt sjónvarps-,
efni. Svo var einnig nú, enda meira í
þáttinn lagt en oftast áður. Handrit
þáttarins var vel unnið og ýmsir laga-
nemanna sýndu ágætis tilþrif sem
leikarar.
í þættinum voru þau orð látin falla
að ósakhæfra manna á Íslandi biði
sízt betri vist en refsifanga. Það leiðir
hugann að því hörmungarástandi
sem ríkir í þessum cfnum í þjóðfélagi
okkar. Ennþá er verið að senda ósak-
hæfa menn í útlegð til nágrannaland-
anna vegna þess að engin stofnun hér
á landi treystir sér til að vista þá. Það
má ekki dragast lengur að á þessu
verði ráðin bót.
Knattspyrnuunnendum hefur það
verið mikið fagnaðarefni að enska
knattspyrnan hófst á nýjan leik í
sjónvarpinu. Að þessu sinni voru þrír
úrvalsleikir á dagskrá þar sem falleg
mörk voru skoruð. Englandsmeistar-
ar Liverpool voru teknir i kennslu-
stund af hálfgerðu unglingaliði frá
Leicester og er það eitt með öðru sem
bendir til að enska knattspyrnan
verði jafnari i vetur en oft áður.
í heild var dagskrá sjónvarpsins
um helgina góð að minu mati og það
er tii dæmis ekki oft sem ég horfi á
öll dagskrár^triðin eins og raun varð
á í gærkvöldi. Þátturinn Dýrin min
stór og smá er léttur og á köflum
bráðskemmtiiegur. Þátturinn um
Bette Davis var sömuleiðis ágætis af-
þreying. Þar hefur farið ákaflega
stórbrotin leikkona, sem raunar
hefur ekki sungið sitt siðasta enn.
Frétt helgarinnar var án efa frétt af
uppgötvun mikils smyglvarnings um
borð í Hofsjökli. Smyglið fannst þegar
skipið kom til Suðureyrar. Það vekur
þá spurningu hvort tollgæziu sé ekki
áfátt á ýmsum smærri sjávarplássum
úti á landi. A.m.k. heyrir maður
stundum sagt frá því, að erlendur
bjór sé til á hverju heimili á þessum
stöðum eftir að togarinn hefur siglt
utan meðaflann.
- GAJ