Dagblaðið - 01.09.1980, Blaðsíða 12

Dagblaðið - 01.09.1980, Blaðsíða 12
12 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 1. SEPTEMBER 1980. B E LX E K Íbílinn BeHek Betri, glæsi/egri ogódýrari. HMQflflVER Slmi (96)23626\3/ Glerárgölu 32 Akureyri \J Fyrir tólf árum stofnuðu landeig- endur með sér veiðifélag um vatna- svæðið. Átti félagið að sjá um að allt færi eðlilega fram og var ráðinn til þess sérstakur veiðivörður. Neta- veiðar áttu að vera stranglega bann- aðar. Svo virðist þó, sem félagið hafi verið litils megnugt og reglurnar haldlitlar. Samkvæmt heimildum veiðivonar eru það bæði menn úr hópi landeig- enda og svo óprúttnir veiðiþjófar, sem stundað hafa netaveiðar i ósnunt og vatninu. Afleiðingin af netagirð- ingum þessara manna fyrir ósinn er þegar farin að koma í Ijós; sáralitið af laxi kemst upp ána og í vatnið og lax sést varla. Það var að minnsta kosti reynsla nokkurra Reykvíkinga, sem dvöldu fyrir vestan í nokkra daga og hugðust veiða á stöng. Fiskirí var sama og ekkert. „Laxinn gckk áður upp í ósinn og í vatnið i torfum. Það hefði jafnvel verið hægt að taka þá með berum höndum, svo mikið var það. En nú veiddum við bara smávegis af sil- ungi,” sagði einn úr hópnum. Hann sagði að þeir hefðu orðið varir við netalagnir á víð og dreif um vatnasvæðið. „Við heyrðum sagt að bátar af ákveðnum bæjum væru not- aðir til þessara veiða. Eitt kvöldið sáum við tvo Ijóslausa koma inn á víkina. Þeir voru ekki á skemmtisigl- ingu heldur við veiðar,” sagði hann. Það er opinbert leyndarmál, að veiðar af þessu tagi eru stundaðar VEIÐIVON • Algebra og 44 vísindalogir mögu- leikar. • Tvœr venjulegar rafhlöður sem endast I 7.500 klukkustundir. • Slekkur af sjálfu sár og minnið þurrkast ekki út • Almenn brot og brotabrot • 1 árs ábyrgð og viðgerðarþjón- usta. casio EINKAUMBOÐ ÁISLANDI Bankastræti 8 — Sími 27510 C-801 BVÐUR UPPÁ: • Klukkust, mín., sek. • Mánuð, dag, vikudag. • Sjátfvirka dagatalsleiðráttingu um mán- aðamót • Nákvœmni + — 15 sek. á mán. • 24 og 12 tima kerfi samtimis. • Skeiðkkikka 1/100 úr sek. og millitíma. • Tölva með + +-X — og konstant • Ljóshnappur til aflastrar i myrkri. • Rafhlaða sem endistca 15 mán. • Ryðfritt stáL • 1 árs ábyrgð og viðgerðarþjónusta. einkaum- boðk) 6 islandi. Bankastræti 8, simi 27510. CASIO RÆKTAR APPELSÍN- UR HEIMA í ST0FUNNI Selfoss: Flugvélin lentiá einum hreyfli „Þetta sýnir okkur, hvað flug- völlurinn hér á Selfossi er mikil- vægur öryggisflugvöllur,” sagði Hafsteinn Pétursson félagi í Flug- klúbbi Selfoss í samtali við DB. Fyrir helgina stöðvaðist hreyfill á tveggja hreyfla Islander flugvél, sem var á leið frá Vestmannaeyj- um til Key'kjavíicuT méo HiU fsr- þega. Tók flugstjórinn það til bragðs að lenda á Selfossi. Slökkviliðið hafði áður verið kvatt á staðinn. Lendingin tókst með miklum ágætum. -C.AJ. CASIO TÖLVUÚR C-801 Sverrir Már 7 ára horfir hugfanginn á appelsínurnar. DB-mynd RagnarTh. Offset prentvél ■ sem ný til sölu. Uppl. í síma 20960 og 66416. Flugleiðir: ÓLÖGLEGAR UPPSAGNIR? ÍP3H5618-39 Frásögn í Veiðivon í fyrrahaust um „Netaveiði í skjóli haustmyrkranna" i ám í Kjós vakti mikla athygli og varð tilefni lögreglurannsóknar, sem mun standa yfir ennþá. Þar sagði frá miklu fiskimagni, sem tekið væri ólöglega í net úr ánum á hverju hausti. Eftirlit með ánum hefur farið vaxandi, einkutn l.axá. Árangurinn lætur ekki á sér standa. í siðustu viku voru gómaðir tveir náungar sem voru að reyna að ná sér í lax i skjóli myrk- ursins. Þeim fer nú fækkandi, sem neita að viðurkenna rányrkju neta- veiðimanna. En stórfelldur veiðiþjófnaður af þessu tagi er ekki alveg úr sögunni. Veiðivon hefur fengið nýjar fréttir af umtalsverðri netaveiði i Aðalvík á Ströndum. Þar er vatn eitt sem heitir Staðarvatn og úr því rennur Staðará til sjávar. f vatninu er silungur allt árið og seinni part sumars kemur í það lax og sjóbirtingur, sem gerðu það ekki á meðan byggð var í Aðal- vik, eða fram til um 1953. Séð út ós Staðarár í Aðalvík á Ströndum, þar sem fullyrt er að stunduð sé stór- felld ólögleg netaveiði, þannig að nær þriggja áratuga ræktun sé að verða að engu. DB-myndir: Gunnar Bender. „Við höfum lengi -etlað að henda þessu tré en það hefur oft blómstrað og komið á það smáber. En það hafa aldrei komið á það appelsínur fyrr en nú,” sagði Hrefna Marísdóttir, hús- nióðir að Mclgerði 38 í samtali við DB i gær! Það var fyrir fimmtán árum, að þau hjónin Hrefna og Björn Gislason sáðu fræi með þeim afleiðingum að tré óx upp sem núna fyrst br.r ávöxt, þrjár stórar gular appelsinur. „Þær voru dökkgrænar fyrst en eru alltaf að lýs- Félagsmálaráðuneytið mun kanna lagalegt gildi uppsagna starfsfólks Flugleiða hvað varðar samningsbundinn uppsagnarfrest launafólks og einnig hvort upp- sagnirnar samrýmist ákvæðum laga um tilkynningarskyldu fyrir- ráðuneytisins um sam- drátt í rekstri. Ákvörðun þessi var tekin eftir fund forsætisráðherra og fulltrúa stéttarfélaga starfsmanna Flug- leiða í gærmorgun. Flugfreyjufélag íslands hélt fund í gærkvöldi og ræddi upp- sagnirnar. Talsmenn félagsins vildu fyrir fundinn.ekkert segja um það til hvaða bragða flug- freyjur myndu trúlegast grípa í stöðunni. Bæði félög flugmanna héldu fundi á fimmtudagskvöld- ið, en að öðru leyti er búizt við að starfsfólk bíði með að taka end- anlegar ákvarðanir um gagnað- gerðir fram yfir annan fund með forsætisráðherra í næstu viku. -ARH. Pannig fara netaveiöimenn aO viOs vegar um landið: netin strekkt á milli steina í ósnum og uppgangan hreins- uð. víða í dölum og fjörðum landsins — jafnt af landeigendum sem utanað- komandi veiðimönnum. Það er slæmt til þess að vita, að landeigend- ur skuli sjálfir taka þannig þátt i að eyðileggja veiðar í fiörðum, ám og vötnum landsins. Margra ára ræktun fer þar oft fyrir lítið. Við svo búið má ekkistanda. -GB. ast,” sagði Hrefna. Hún sagðist bara hafa vökvað tréð eins og venjulega og kynni engar skýringar á því, hvers vegna tréð bæri núna skyndilega ávöxt. Nei takk ... ég er á bílnum „Eitt kvöldið komu tveir Ijóslausir bátar...” Stórfelld netaveiði í Aðalvík á Ströndum —þvert gegn regl- umveiði- félagsins

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.