Dagblaðið - 01.09.1980, Síða 25

Dagblaðið - 01.09.1980, Síða 25
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 1. SEPTEMBER 1980. 25 I DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSIIMGABLAÐIÐ SÍMI 2702^ ÞVERHOLT111 f Það var skrítið, ég ' varð ekki vör við að hann færi neitt út Róleg ung hjón, annað í myndlistarnámi. óska að taka 2ja-3ja herb. íbúð á leigu strax. Scm næst miðbænum. Þrennt í heimili. Einhver fyrirframgreiðsla möguleg. Reykjum ekki. Uppl. í sima 39023 á kvöldin. Ungur læknir óskar cftir 3ja herb. ibúð i Reykjavík. Uppl. i sima 30105 cftir kl. 5. Ung hjón ineó eitt harn, austan af landi. óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð i vetur. Uppl. í sima 42729. lljón með 7 ára dreng óska að taka á lcigu tveggja til hriggja herbergja ibúð strax. Vinna bæði ulan hcimilis. Uppl. i sirna 40320 eftir kl. I8. Ung stúlka utan aflandi með eitt barn, óskar eftir 2ja herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 77916, Ungan reglusaman mann, sem hyggur á nám í íþróttabraut í Garðabæ, vantar herb. í Garðabæ eða Hafnarfirði. Uppl. í sima 96-71210. Óska euir að taka 3ja herb. ibúð á leigu. Algjörri reglusemi heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Skipti á ibúð á lsafirði koma til greina. Uppl. ísima 94-3825. Ég er 24 ára tónlistarnemi og á 7 mánaða dóttur, okkur sárvantar íbúð fyrir I okt. Við göngum mjög vel um. Ef einhver getur hugsað sér að leigja okkur, vinsamlegast hringið í síma 93-1408, Björg. Þrir 3ja árs læknanemar óska að taka á leigu 3—5 herb. ibúð, helzt i mið- eða vesturbænum. Fyrir- framgreiðsla möguleg. Fyllstu skilvisi og reglusemi heitið. Uppl. ísíma 34091. Ung reglusöm stúlka óskar að taka á leigu tveggja herb. íbúð. er á götunni frá L sept. 3 mán. fyrir- framgreiðsla kemur til greina. Hringið i síma 23979. Óskum eftir 3 herb. ibúð strax. góð framkoma og reglusemi heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—9533 Óska eftir að taka á leigu litla ibúð i Keflavík cða Njarðvik. Uppl. í sima 54110 og 50532 eftir kl. 18. Atvinna í boði Iðnaðarmenn óskast. Járniðnaðarmenn óskast til starfa sem fyrst. Þurfa að geta unnið sjálfstætt. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—767 Trésmiðir óskast. Vantar tvo góða trésmiði sem fyrst. Gott kaup í boði fyrir góða menn. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 eftir kl. 13. H—768 Ungur tnaður. Vantar strax röskan niann til starfa við matvælaframleiðslu. Uppl. á staðnum i dag milli kl. 2 og4. Unglingspiltur óskast til starfa í sveit. Þarf helzt að kunna að fara með vélar. Uppl. í sima 76851. .lárnsmiðir. Rafsuðumenn eða ntenn vanir véla- viðgerðum óskast. Véíver sf., simi 83440;85229og33898. Suðurnes. Fiskvinnslufyrirtæki vill ráða lagtækan mann til viðhaldsstarfa. Framtiðar- vinna. Húsnæði fyrir hendi. Uppl. í síma 41412 og 92-6044. Starfsfólk óskast i fataverksmiðju i eftirtalin störf: Saumaskap, fatapressun. Góð vinnuskil- yrði. Vinnutími 8—4. Uppl. á staðnum. Fataverksmiðjan Gefjun. Snorrabraut 56. Ritari—fulltrúi. Opinber stofnun óskar eftir skrifstofu manni. Leikni i vélritun og góð is- lenzkukunnátta áskilin. Reynsla í skrif- stofustörfum æskileg. Laun samkvæmt kjarasamningi opinberra starfsmanna. Umsóknir með uppl. um menntun og fyrri störf merkt „Ritarastörf’ sendist blaðinu fyrir 9. sept. næstkomandi. Ráðskona óskast á fámennt heimili i fallegum kaupstaðá Norðurlandi. Má hafa með sér barn. Uppl. í síma 92-2411 og 92-1263. Stúlkur óskast til starfa á karlmannafatasaumastofu. Uppl. í síma 22209. Öskaeftirstúlkum til starfa i matvöruverzlun og söluturn i austurborginni. Þurfa að geta hafið störf strax. Uppl. á auglþj. DB í sinta 27022 eftirkl. 13. 11—963 Starfskraftur óskast við verzlunarstörf við kassa, afgreiðslu og pökkun. Uppl. i sinta 10224 og 20530. I.aghentur maður óskast. Uppl. í síma 77585. Afgreiðslumaður óskast i fiskbúð. Uppl. i síma 39380 og 53919. Kvöld- og helgarvinna. Afgreiðslumaður óskast til afgreiðslu- starfa um kvöld- og helgar. Uppl. í sima 13261. Vélstjóri eða ntaður vanur véltim óskast á 30 tonna bát scnt gerður er út frá Þorláks- Itöfn. Uppl. í sima 99-3933. Vantar bcitingarmcnn. Uppl. í síma 92-7682. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa hálfan daginn, eftir hádegi. Uppl. í síma 20150. Starfsstúlka óskast til afgreiðslustarfa. Vaktavinna. Uppl. á staðnunt, ekki í sima. Veitingahúsið Laugaás, Laugarásvegi 1. Afgreiðslustúlka óskast i söluturn slrax. Helzt vön og ekki yngri en 18 ára. Uppl. i sinia 37260. Tveir vcrkamenn vanir byggingarvinnu óskast nú þegar. Uppl. i sima 86224 og 29819. Aðstoð óskast á tannlæknastofu í miðborginni. Vinnutimi 1—6. Starfsreynsla skilyrði. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—806 Kvöld- og hclgarvinna. Vil ráða duglega rafsuðumenn í kvöld- og helgarvinnu um tíma. Uppl. i síma 53822. Óskum að ráða smiði og byggingarverkamenn til starfa nú þegar. Uppl. ísíma455IO Atvinna óskast 8 Rafcindavirkjalærling vantar vinnu um kvöld og helgar. Alh. verður ekki í skóla i vetur. Allt ketnur til greina. Uppl. í sima 83053 eftir kl. 18 i kvöld og næstu kvöld. Mciraprófsbílstjóri. 26 ára gamall meiraprófsbílstjóri óskar eftir atvinnu. Uppl. I síma 71017 eftir kl. 19. Erum hér tvær 18 og 19 ára og okkur vantar vinnu fyrir veturinn Höfunt meðmæli ef óskað er, Uppl. hjá auglþj. DB1 síma 27022 eftir kl. 13. H-722 Vcrzlunarhúsnæði i miðbænum óskast, þarf ekki að vera stórt. Uppl. i sínta 10560. 27 ára maður með stúdentspróf frá máladeild og góða tungumála- og vél- ritunarkunnáttu óskar eftir vinnu við skrifstofustörf frá I. okt. nk. Uppl. i sima 14825 eftir kl. 7 á kvöldin. Tvitug stúlka óskar eftir atvinnu, er vön afgreiðslu störfum. Uppl. í síma 99-1358. 1 Barnagæzla 8 Breiðholt. Get tekið börn í gæzlu hálfan cða allan daginn. Uppl. I sínta 76638. Árbær—Kópavogur. Óska eftir pössun fyrir 1/2 árs dreng fyrri hluta dags, helzt i Árbæcða Kópa- vogi. Simi 83508. Vantar harngóða konu eða stúlku til aðgæta 10 mán. gamalsdrengs frá kl. 1—5 á daginn. Er staðsett i Hliðunum. Uppl. í sima 13305 milli kl. 6 og 8 á kvöldin. Óska eftir barngóðri konu til að gæta 1 árs drengs i Kópavogi. Uppl. í síma 43193 eftir kl. 7. Get tckið börn i pössun hálfan cða allan daginn. Er i austurbænum i Kópavogi Hcf leyfi. Uppl. I sima 44907. Óska eftir dagmömmu fyrir I 1/2 árs telpu sem þarf að komast i góða pössun strax. Helzt sem næst Laugarásvegi eða Austurbrún. Uppl. I sima 71722 eftirkl. 19. Keflavik—Njarðvík. Get tekið að mér að passa börn. Uppl. i sinta 92-3903 eftir kl. 6 á kvöldin. Get tekið ungbörn f gæzlu, allan daginn, 5 daga vikunnar, eldri börn koma einnig til greina. Er á Melun- um. Hef leyfi. Uppl. í síma 23022. Barrtré. Sitkagreni, stafafura og lerki í pottum og mikið úrval hnausplantna af sitkagreni. Trjáplöntustöðin Hreggstöðum, Mos- fellsdal, sími 66329. Garðeigendur! Tek að mér standsetningu lóða, einnig •viðhald og hirðingu, gangstéttarlagn- ingu, vegghleðslu, garðslátt, klippingu limgerða og fleira. E.K. Ingólfsson garð- yrkjumaður, simi 39031. Garðsláttuþjónusta. Tökum að okkur slátt á öllum lóðum. 'Uppl. í sima 20196. Geymið auglýsing- una. Túnþökur. Góðar vélskornar túnþökur til sölu, heimkeyrðar. Túnþökusala Guðjóns Bjarnasonar, simi 66385. Þjónusta við myndainnrömmun. Yfir 70 tegundir af rammalistum. Fljót og góð afgreiðsla. Óli Þorbergsson, Smiðjuvegi 30, sími 77222. Innrömmun. Vandaður frágangur og fljót afgreiðsla. Málverk keypt. seld og tekin i umboðs sölu. Afborgunarskilmálar. Opið frá kl. 11 —7 alla virka daga, laugardaga frá kl. 10—6. Rcnate Heiðar, Listmunir og innrömmun, I.aufásvegi 58,simi 15930. :8 Videoþjónusta 8 Videoþjónustan Skólavörðustfg 14,’ ’ 2. hæð, simi 13115. Leigir bíómyndir, barnamyndir, sportmyndir og söng- þætti. Einnig myndsegulbönd. Opið virka daga frá kl. 12—18 og laugardaga 10—12. Videoþjónustan. 8 Tapað-fundið 8 Fyrir hclbcran klaufaskap skildi ég rauðbrúna skjalatösku eftir á Þorfinnsgötunni framan við fæðingar heimilið. Taskan innihélt filmur og ómissandi pappíra ásamt mvndavél. Finnandi vinsamlegast hringi i Hörð i sima 13080 ntilli kl. 12 og 7 og 34491 cftir kl. 7. Tapazt hefur læða, sérkennileg á lit. Dökkbrún mcð gulum yrjum. Var með merktri ól, er stygg við ókunnuga. Uppl. í sima 45430. Fundar- laun. Tapazt hefur Kitstar myndavél í Reykjavik. Myndavélin var með filmu í. Finnandi vinsamlegast hringi í auglþj. DBI síma 27022 eftir kl. 13. H—863 8 Spákonur 8 Spái í spil og bolla. 10—12 fyrir hádegi og 7—10 á kvöldin. Sími 82032. Strekki dúka, sami simi. Les i lófa og spil og spái i bolla. Sími 12574. Postulinsmálun. Kcnnsla hefst þriðjudaginn 2. sept. Inn- ritun I sima 13513. Postulínsstofa Sólveigar.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.