Dagblaðið - 01.09.1980, Side 31

Dagblaðið - 01.09.1980, Side 31
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 1. SEPTEMBER 1980. 31 Útvarp Sjónvarp BSRB-menn á fundi. UM DAGINN 0G VEGINN - útvarp í kvöld kl. 19,40: „NEYÐUMST TIL AÐ SAMÞYKKJA” „Ég mun aðallega tala um málefni opinberra starfsmanna og geri að um- ræðuefni það samkomulag, sem fljót- lega verður greitt atkvæði um,” sagði Kjartan Sigurjónsson, skólastjóri á ísa- firði, í samtali við Dagblaðið. SWEDENHIELM ARNIR - sjónvarp kl. 21,25: Vönduð og áhuga- verð sjónvarpsmynd ,,Þetta er vönduð mynd og það er notalegur húmor í henni,” sagði Hallveig Thorlacius, þýðandi mynd- arinnar Swedenhielmarnir, sem er á Swedenhielm- dagskrá sjónvarpsins í kvöld. Að sögn Hallveigar fjallar myndin um aldraðan heiðursmann. Hann er orðinn heimsfrægur uppftnninga- maður en honum hefur haldizt illa á fé og fjölskyldan er ákaflega dýr i rekstri. Hann hefur lengi rennt hýrum augum til Nóbelsverðlaun- anna. Fjölskyldan verður fyrir alls konar vonbrigðum og skakkaföUum en ekki er rétt að greina frekar frá söguþræðinum. Myndin er vel gerð enda þekktir aðilar sem hafa unnið að henni og aðalleikari myndarinnar Jarl Kulle er til dæmis mjög þekktur a.m.k. í sínu heimalandi. Hallveig sagðist geta mælt með myndinni og taldi hana áhugaverða. -GAJ. Útvarp Mánudagur l.september 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Lcikin léttklassisk lög, svo og dans og dægurlög. 14.30 Miódegissagan: „Afturgangan” eftir Jón frá Pálmhulti. Höfundur les fyrsta lestur af þrem. 15.00 Popp. Þorgeir Ástvaldsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Slódegistónleikar. Filharmoniusveif Lundúna leikur „Scapino”, forleik eftir William Walton; Sir Adrian Boult stj. f Fil- harmoniusveitin i Stokkhólmi leikur Sinfóníu nr. 2 i D-dúr op. 11 eftir Hugo Alfvén; Leif Scgerstam stj. 17.20 Sagan „Barnaeyjan” eftir P.C. Jersild. Guðrún Bachmann þýddi. Leifur Hauksson les 117). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Vcðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir.Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Þórhallur Guttormsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Kjartan Sigurjóns- son skólastjóri á Isafirði talar. 20.00 Púkk, — þáttur fyrir ungt fólk. Stjórn endun Sigrún Valbergsdóttir og Karl Ágúst Olfsson. Þessi þáttur var áður fluttur 10. ágúst I fyrra. 20.40 Lög unga fólksins. Hildur Eiriksdóttir kynnir. 21.45 Otvarpssagan: ,3igmarshús” eftir Þór- unni Klfu Magnúsdóttur. Höfundur les 112). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.35 Fyrir austan fjall. Umsjónarmaöur: Gunnar Kristjánsson. 23.00 Kvöldtónleikar: Tónlist eftir Pjotr Tsjal- kovský. Sinfóníuhljómsveit hollenzka útvarps- ins leikur. Hljómsvcitarstjóri: Robcrto Benzi. Einleikari: Viktor Tretjakoff. a. „Voyvodc", balletttónlist b. Fiðlukonsert i D-dúr op. 35. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 2. september 7.00 Vcðurfrcgnir. Fréttir.Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur velur ogkynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskiá.Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Þórhalls Guttorm.sonar frá deginum áður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Kolur og Kol skeggur" eftir Barböru Sleigh. Ragnar Þor- steinsson þýddi. Margrét Helga Jóhannsdóttir les (16). 9.20 Tónleikar. 9.30Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 „Man ég þaö, sem löngu leiö”. Ragn heiður Viggósdóttir sér um þáttinn. Tryggvi Emilsson rithöfundur les frásögu úr ritgerðar- samkeppni 1964: „Eyðibýlið var enn I byggð”. Ennfremur lesið úr bók hans „Baráttunni um brauðið". 11.00 Sjávarútvegur og siglingar. Umsjónar- maður: Guðmundur Hallvarðsson. Mánudagur 1. september 20.00 Fréttir og vcður. 20.25 Auglýsingar ogdagskrá. 20.35 Tommiog Jenni. 20:40 Iþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Fclixson. 2I.I5 Swedenhielmarnir. Gamanlcikur eftir sænska rithöfundinn Hjalmar Bcrgman. Sjón- varpshandrit Hcnrik Dyfverman. Leikstjóri Hans Dahlin. Aðalhlutverk Jarl Kulle. Lcikur- inn gerist á heimili Swedenhielmfjölskyldunn- ar. Ættfaðirinn er snjail uppfinningamaður og hefur lengi vænst þcss að hljóta nóbelsvcró launin. Fjölskyldan er skuldum vafin, en ráðs- konan á heimilinu spornar við eyðsluseminni. Þýðandi Hallveig Thorlacius. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 22.50 Dagskrárlok. segirKjartan Sigur- jónsson, skólastjóri á ísafiröi um BSRB- samkomulagið AUGLÝSING samkvæmt 1. mgr. 98. gr. laga nr. 40 18. maí 1978 um tekjuskatt og eignarskatt með síðari breytingum, um að álagningu opinberra gjalda á árinu 1980 sé lokið í Reykjanesumdæmi á þá lögaðila sem skattskyldir eru hér á landi samkvæmt 2. gr. greindra laga. Tilkynningar (álagningarseðlar) er sýna þau opinberu gjöld sem skattstjóra ber að leggja á á árinu 1980 á þessa skattaðila hafa verið póstlagðar. Kærur vegna allra álagðra opinberra gjalda sem þessum skattaðilum hefur verið tilkynnt um með álagningarseðli 1980 þurfa að hafa borist skattstjóra eða um- boðsmanni hans innan 30 daga frá og með dagsetningu þessarar auglýsingar. Hafnarfirði, 31. ágúst 1980, Skattstjórinn í Reykjanesumdæmi, Sveinn Þórðarson. 1 kvöld talar Kjartan ,,Um daginn og veginn”. í útvarpinu. „Einnig ræði ég um Kennarasamband Islands og kenn- arastéttina. Ég tel, að við opinberir starfsmenn neyðumst til að samþykkja 'þetta samkomulag og að ekki sé ann- arra kosta völ. Ég mun leiða að því ákveðin rök,” sagði Kjartan. -GAJ. BLÖNDUÓS Dagblaðið vantar umboðsmann á Blönduósi frá 1.9. Upp- lýsingar í síma 91-27022 og 95-4430 HVERAGERÐI Dagblaðið vantar umboðsmann í Hveragerði frá 1.9. Upp- lýsingar í síma 91-27022 og 99-4568. iBtmn Hvort sem litið er á þvottahæfni, efnisgæði, handbragð eða hönnun, er Völund í sérflokki, enda fyrsta flokks dönsk framleiðsla, gerð til að uppfylla ströngustu kröfur vandlátustu markaða veraldar. Volund danskar þvóttavélar í hæsta gæðaflokki. Frjálst val hitastigs með hvaða kerfi sem er veitir fleiri mögu- leika en almennt eru notaðir, en þannig er komið til móts við séróskir og hugsanlegar kröfur framtíðarinnar. Hæg kæling hreinþvottarvatns og forvinding í stigmögnuðum lotum koma í veg fyrir krumpur og leyfa vindingu á straufríu taui. En valið er þó frjálst: •” flotstöðvun, væg eða kröftug vinding. Trefjasían er í( sjálfu vatnskerinu. Þar er hún virkari og handhægari, varin fyrir barnafikti og sápusparandi svo um munar, Traust fellilok, sem lokað er. til prýði, en opið myndar bakka úr ryðfríu stáli til þæginda við fyllingu og losun. Sparnaðarstiiling tryggir góðan þvott á litlu magni og sparar tíma, sápu og rafmagn. Fjórir litir: hvítt, gulbrúnt, grænt, brúnt. Fjaðurmagnaðir demparar I stað gormaupphengju tryggja þýðan gang. Fullkominn öryggisbúnaður hindrar skyssur og óhöpp. 3ja hólfa sápuskúffa og alsjálfvirk sápu- og skolefnisgjöf. Tromla og vatnsker úr ekta 18/8 króm- nikkelstáli, því besta sem völ er á. Lúgan er á sjálfu vatnskerinu, fylgir því hreyfingum þess og hefur varanlega pakkningu. Lúguramminn er úr ryðfríum málmi og rúðan úr hertu pyrex- gleri. Annað eftir því. Strax við fyrstu sýn vekur glæsileiki Völund athygli þína. En skoðaðu betur og berðu saman, lið fyrir lið, stillingar, möguleika, hönnun, handbragð og efnisgæði, og þá skilurðu hvers vegná sala á vönduðum vélum hefur á ný stóraukist í nágrannalöndunum. Reynslunni ríkari huga nú æ fleiri að raunverulegu framleiðslulandi og verðleikum fremur en verði og gera sér Ijóst, að gæðin borga sig: strax vegna meira notagildis, síðar vegna færri bilana, loks vegna lengri endingar. Volund ^ þvottavélar-þurrkarar-strauvélar FYRSTA FLOKKS FRÁ Traust þjónusta Afborgunarskilmálar I iFOnix HÁTÚNI 6A • SÍMI 24420

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.