Dagblaðið - 01.09.1980, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 1. SEPTEMBER 1980.
21
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SIMI 27022
ÞVERHOLT111
1
Til sölu
D
Til sölu eru eftirtalin tæki úr matvöru-
verzlun:
nýr djúpfrystir, sem nýr veggkælir. 3ja
og 2ja metra langt kæliborð, ný Diserba
tölvuvog með prentaratengi. nýr GTS
440 greiðslureiknir (búðarkassi). Uppl. i
síma 85231.
Myndsegulband.
Af sérstökum ástæðum er til sölu I árs
gamalt Nordmende myndsegulband
VHS. Lítið notað. Selst með 30% afföll
um gegn staðgreiðslu. Uppl. i sínia
35762.
Til sölu
Electrolux þvottavél. Verð 400 þús..
sófasett I. 2ja og 3ja sæta. verð
100.000,- Uppl. í sima 77054.
Til sölu lítið
notað Sony myndsegulband (Beta ntaxl.
Spóluleiguréttindi fylgja. Uppl. eftir kl. 7
i sima 38757.________________________
Söluturn til sölu,
mikil velta og góð staðsetning. Tilboð
sendist Dagblaðinu merkt ..G-50".
Nýlcgur svefnsófi
og tekk hjónarúm. 180x200. með
áföstum náttborðum og 2 gærukollum.
Sími 38010.
Til sölu Passap -prjónavél
með mótor. tvö bamarimlarúm, ruggu-
stóll og kerrupoki fyrir stólkerru, Uppl. i
sima 45254.
Útskornar hillur
fyrir puntuhandklæði, áteiknuð puntu-
handklæði, sænsk tilbúin puntuhand
klæði, bakkabönd og dúkar eins, áteikn
uð vöggusett, áteiknaðir vöflupúðar úr
flaueli, kinverskir handunnir borðdúkar.
mjög ódýrir „allar stærðir”. Heklaðir og
prjónaðir borðdúkar, allt upp i
140x280. Einnig kringlóttir, sannkall-
aðir „kjörgripir”. Sendum í póstkröfu.
Uppsetningabúðin, Hverfisgötu 74. sími
25270.
Vinnuskúr eða veiðihús,
vel einangraður, 2,50x2,70 til sölu.
Uppl. i sima 54464.
Til sölu sem nýr
Philco tauþurrkari, barnakarfa á
hjólum, burðarrúm og tvöfaldur stál-
vaskur með blöndunartækjum. Uppl. í
síma 54464.
Tværsvampdýnur
til sölu. Stærðir 6x90x200 cm. Verð
30.000. Uppl. i síma 42949 eftir kl. 18.
Vínil-viðgcrðartaska
til að gera við áklæði í bilum til sölu.
Uppl. í síma 73663.
Farmal Cub 46
sem nýr og kerra, stærð 1.50x3 til sölu.
Uppl. i síma 93-1587.
Til sölu sem nýtt skatthol
og saumaborð úr tekki, einnig til sölu á
sama stað mjög góður svalavagn. Uppl. i
sima 86949.
Áklædd svefndýna
til sölu 185x 100x35 cm. Verð kr. 30
þús. Uppl. í síma 10476 eftir kl. 14.
Skólaritvélar.
Skólaritvélar til sölu, með og án raf-
magns. Hagstætt verð. Uppl. i sínta
83022 milli kl. 9 og 18.
c
Þjónusta
Þjónusta
Þjónusta
j
J
c
Verzlun
j
auóturlcnök unijraberölö
1 JaSIRÍR fef
o
cc
Cfl
o
a
i
3
O
Z
UJ
(A
Grettisgötu 64- s;n625
Vorum að fá nýjar vörur. m.a. rúmteppi.
veggteppi, borðdúka, útsaumuð púðaver.
hliðartöskur, innkaupatöskur. indversk bóm-
ullarefni og óbleiað léreft. Nýtt úrval af
mussum. pilsum. blússum. kjólum og háls- '
klútum. Einnig vegghillur, perludyrahengi.
skartgripir og skartgripaskrín. handskornar
Balistyttur. glasabakkar. veski og buddur.
reykelsi og reykelsisker. spiladósir og margt
■ fleira nýtt. Lokað á laugardögum. —. ,
auöturienák unöraberölii
DEKTITE þéttistykkin
eru hagkvæm og örugg lausn þegar
þétta þarf þar sem pipur eða leiðslur
fara I gegnum þök eða veggi. Nothæf á
allar gerðir af þakjárni eða áli og fáan-
leg fyrir pipustærðir 6—330 mm.
YLTÆKNI H.F.
Veltusundi 3,101 R. Sími 91-29388
c
Viðtækjaþjónusta
RADlÓ & T\UNuS1T“"7#k
Sjónvarpsviðgerðir — sækjum/sendum.
Hljómtækjaviðgerðir — magn. spil. segulbönd.
Bíltæki, loftnet og hátalarar — ísetning samdægurs.
Breytum bíltækjum fyrir langbylgju.
Miðbæjarradíó
llverfisgötu 18, simi 28636.
Sjónvarpsviðgerðir
Heima eða á Verkstæði.
Allar tegundir.
3ja mánaða ábyrgð.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
Dag-, kvöld- og helgarsimi
21940. _____...
Sjónvarpsloftnet.
Loftnetsviðgerðir.
Skipaloftnet,
íslenzk framleiðsla.
Uppsetningar á sjónvarps- og
útvarpsloftnetum.
öll vinna unnin af fagmönnum.
Árs ábyrgð á efni og vinnu.
SJÓNVARPSMIÐSTÖÐIN HF.r
Siðumúla 2,105 Reykjavik.
Símar: 91-3^090 verzlun — 91-39091 verkstæði.
c
J arðvinna - vélaleiga
j
Véla- og tækjaleiga Ragnars
Guðiónssonar, Skemmuv^ 34
símar 77620, he'^sími 44508
Loftpressur
HrœH*'*'
.„oiar
Hitablésarar
Vatnsdœlur
Slipirokkar
Stingsagir
Heftibyssur
Höggborvélar
Baltavólar
Hjólsagir
Steinskurðarvél
Múrhamrar
LOFTPRESSU
LEIGA
Vélaleiga HÞF. Sími52422.
TEK AÐ MÉR MÚRBROT,
FLEYGANIR OG BORANIR.
MARGRA ÁRA REYNSLA.
Traktorsgrafa til leigu
Traktorsgrafa til leigu í stærri sem minni verk.
Sími 72540.
MURBROT-FLEYQCJN
MEÐ VÖKVAPRESSU
HLJÓÐLÁTT RYKLAUST
! KJARNABORUN!
Njóll Harðanon Vélaleiga
SIMI 77770
Traktorsgrafa
til leigu
Traktorsgrafa til leigu í stærri sem minni verk.
Sími 44752 og 42167.
//J Ávallt til leigu Bröyt X2B grafa
J í stærri og smsrri verk.
Jt ■
Utvega einnig hvers konar fyllingar-
V ^ efni.
Uppusíma 84163 og 39974
Hilmar Hanncsson.
s
Gröfur - Loftpressur
Tek að mér múrbrot, sprengingar og fleygun
i húsgrunnum og holræsum, einnig traktors-
gröfur í stór og smá verk.
Stefán Þorbergsson
Sími 35948
Loftpressur - Sprengivinna -
Traktorsgröfur vélaleiga
HELGA FRIÐÞJÖFSSn*;^.
Efstasundi 89 — 10' „ , .
Símr .u4 Reykjavik.
'„.>050-34725.
FR Talstöð 3888
KJARNBORUN
Tökum úr steyptum veggjum fýrir hurðir, glugga, loftræstingu og
ýmisskonar lagnir, 2”, 3”, 4”, 5”, 6”, 7” borar. Fjarlægum múr-
brotið, önnumst Isetningar hurða og glugga ef óskað er, hvert á land
sem er. Skjót og göð þjónusta.
Kjarnborun sf.
Símar 28204 — 33882
c
Húsaviðgerðir
30767 HÚSAVIÐGERÐIR 30767
Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum
sem smáum, svo sem múrverk og trésmiðar, járn-
kiæðningar, sprunguþéttingar og málningarvinnu.
Girðum og lögum lóðir, steypum heimkeyrslur.
HRINGIÐ í SÍMA 30767
ATHUGIÐ!
Tökum að okkur að hreinsa hús o.fl. áður
en málað er. Háþrýstidæla sem tryggir að
öll ónýt málning og óhreinindi hverfa. Fljót
og góð þjónusta.
Ómar Árnason, símar: 77390
og 19983.
Húsaviðgerðaþjónustan í Kópavogi
Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum sem smáum. svo
sem múrviðgerðir, járnklæðningar, sprunguþéttingar og máliiingar-
vinnu. Lögum grindverk og steypum þakrcnnur og herum i þær
gúmmfefnr.
Uppl. í síma 42449 eftir kl. 7 á kvöldin.
c
Þjmusta
J
Klæðum og gerum við al/s konar bó/struð
húsgögn. Áklæði í miklu úrvali.
Síðumúfa 31, sími 31780
c
Önnur þjónusta
j
[SANDBLASTUR hfJ
* MELABRAUT 20 HVALEYRARHOITI HAFNARFIRDI
Sandblástur. Málmhuðun.
Sandblásum skip, hús og stærri mannvirki.
Færanleg sandblásturstæki hvert á land sem er.
Sta'rsta fvrirtæki landsins, sérhæft i
sandblæstri. Fljót og góð þ jónusta.
[53917
c
Pípulagnir - hreinsanir
j
Er stíflað? Fjarlægi stíflur
úr vöskum, WC rörum, baðkerum og niður-
föllum Hreinsa og skola út nið'-*' ", , .,
i. i , ..„uiioll i bila-
plonum oe •
„ „uiar lagmr. Nota til þess tankbil
með háþrýstitækjum, loftþrýstitæki, raf
magnssnigla o.fl. Vanir menn.
Valur Helgason, simi 77028
fe?
Erstíflað?
Fjarlægi stiflur úr vöskum. wcrörunt.'
baðkerunt og mðurföllum. notum n> og
fullkontin taeki. rafmagnssnigla Vamr
mcnn. Upplýsnngar i sima 43879.
Stífluþjónustan
Anton AOabtaintson.
BIABIB