Dagblaðið - 01.09.1980, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 01.09.1980, Blaðsíða 22
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 1. SEPTEMBER 1980. 22 1 DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLYSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLT111 * FluKvél—TF—UPS. Til sölu er I/9 hluti i flugvélinni TF-UPS úsamt flugskýli í Fluggöröum. Vélin cr 4ra sæta Piper Warrior II PA-28/I6L' árg. '78. Hún er búin eftirfarandi tækj- um: Dual nav/com.. glidesslope. ADF. transponder. audiopanel markerb. og autopilol. Frekari uppl. i síma 15073. Til siilu Electrolux ryksuga 80 þús., Rima grill 35.000. ; bókaskápur 30.000.-; svcfn bekkur 40.000.-; skrifborð 70.000. ; sófa borð 15.000.-; lantpar 5.000,- Uppl. i síma 40323 eftirkl. 18. Af sérstökum áslæðum til sölu búslóð, m.a. mjög gott 22ja tommu litsjónvarp, ísskápur, eldhúsborð og stólar, sófasett og borð, simaborð. skrifborð, hjónarúm o.m.fl. Uppl. i síma 75610 i dag og næstu daga. Flugvélin KOK er til sölu. Skyhawk ’78, flugtimar aöeins 270. nv ársskoðun. Full ll'R Transponter long range tankar. Strobe Ijós. Uppl. i sima 21055 og 22312. lOOOIitra loftpressa til sölu, tegund Automan frá Lands smiðjunni. Nánari uppl. í síma 72335. I Óskast keypt ! Oskaeftiraðkaupa nolaða saumavcl, frystikistu eða l'rysti skáp. I Iringiðá auglþj. DHísima 27022. I.ítil slimpilklukka óskast keypl. Uppl. í sima 54464 og- 44160. Oska eftir að kaupa Ixeði handprjónaöar lopapcysur og annað handprjónað úr islen/kri ull. Slaðgreiðsla. llppl. i sima 12920 á daginn og 29646 á kvöldin. Kaupi hækur, hcil bókasöfn og einstakar bækur, gömul islenzk póstkori. smáprent. gamlar islen/kar, trés..iji , i.iul^'K og, teikningar. Bragi Kiistjónsson, Skóla vörðuslig 20. simi 29720. 1 Verzlun ! Nýkomið verkfæraúrval: Niu mismunandi geröir lopplyklasetla. stjörmilyklar. sniltasett. meitlaseit. skrúfjárnasett. sporjárnaselt. þjalasett. þvingur. hanirar. draghnoðatengur. rör skerar. höggskrúfjárn tvær geröir. her/lusköft með mæli og án, afeinangr unartengur. handborar. borsveilar. mal bönd 5 m.. skiptilyklar. l yrir borvélar ('xlýrar sagir. framlengingar. stcina og viraselt. Skrúfjárn Ir. radíóog m.fl. I.æst bensinlok og m.fl. Uaraldur. Snorra braul 22. simi 11909. opið kl. II 12 og I 6. Afskorin blöm, pottablóm. súrefnisblóm, styttur, kopar, kcramik, allskonar gjafavara. 10% af sláttur frá og með I. sept. til 5. sept. Blómabarinn, Hlemmtorgi. Skóúlsalan I Ármúla 7 er opin alla virka ilaga frá kl. 8.30 18 Seljum ágæta skó á kvenfólk. börn og karlmenn á stórlækkuðu verði. Gjörið svo vel að lita inn. Skómarkaðurinn Ármúla 7. Stjörnu-Málning, Stjörnu-Hraun. Úrvals málning, inni og úti, i öllum tizkulitum, á verksmiðjuverði fyrir alla. Einnig Acrylbundin útimálning meðfrá bært veðrunarþol. Ókeypis ráðgjöf og litakort, f' ,nig sérlagaðir litir, án auka- j" . , híónusta. Opið alla virka kosln ðar,goo|,j. H daga, „mnig laugardaga. Næg Dnasiu____; sendum í póstkröfu út á land. Reyniö viðskiptin. Verzlið þar sem varan er góð og verðið hagstætt. Stjörnu-Litir sf„ Höfðatúni 4, slmi 23480, Reykjavík. Skólafatnaður. Flauelsbuxur, gallabuxur, úlpur. pcystir. drengjaskyrlur 65% polyester. 35% bómull, telpnablússur og mussur. bolir sundskýlur og sundbolir. Döniu sundbolir á 5240-5985, hnésokkar þykkir og þunnir, herra gallabuxur á 8795. flauclsbuxur á 18.700. J.B.S nærföt herra Iherrasokkar úr 100% ulll. sængtirgjafir, smávara. nærföt og sokkar á alla fjölskylduna. Póstscndum. S.Ó. búðin, I.augalæk. simi 32388. o, •syo seta ektœeT eefitt2 tó átt AÐ SQÓTA 5 MAEK MEE5 BUNDVÐ FVC.IE. ÁU6UN, EFTtE A.Ð HAFA SNUR.PAE) ~ WSTÁ, HEiMíýl;' Þetta er risafiðrildi. fe X- Cupyrighi (6) 1979 W»1| Disncy PruduciioAi Wortd Righu Rctcrvcd 8-11 Ódýr ferðaútvörp, bílaútvörp og segulbönd, bilahátalarar og loljnelssteiigur. stereolieyrnartól og heunarlilifar. ndýrar kassettuKiskur og hylki, hreinsikassettur fyrir kassettutæki og 8 rása tæki, TDK, Maxwell og Ampcx kassettur, hljómplötur, músík kassettur og 8 rása' spólur, íslenzkar og crlendar. Mikiðá gömlu verði. Póstsend um. F. Björnsson, radióverzlun. Berg jxjrugötu 2, sími 23889. 1 Fyrir ungbörn ! Silvcr Cross kcrra til sölu. Á sama stað óskast haðborð til kaups. Simi 84142. Ársgamall Silvcr-Cross harnavagn til sölu. Vel með l'arinn. Uppl. í sima 44942. Nýlcgur sænskur barnavagn til sölu, má nota sem burðarrúm. Vel með farinn. Rauður á litinn. Verð 160.000. Uppl. i síma 16316 eftir kl. 16.30. I Fatnaður ! ÍJtsala — Útsala. Herralerylcnebuxur frá 11.900. kven biixur frá 9.500. tclpnabuxur frá 4.900. smekkbuxur galli og flauel, mittisbuxur galli og flauel. Úrval af efnisbútum. Ný komið mikiðaf flaucli. allt á góðu vcrði. Buxna og bútamarkaðurinn, Hverfis götu 82,sími 11285. Húsgögn ! l il siilu notað sófasctt, herrastóll og svart/hvítt sjónvarp. Uppl. isima 42953 el'tirkl. 18. I il sölu notað ddhúshorð ásamt 4 stólum. Einnig á sama stað skenkur úr eik. Uppl. i sima 33758. Iljónarúm. I il sölu 2 sem ný hjónarúm frá Ingvari og (iylfa úr Palesander og gullálmi. Mikill afslátiur. Verð kr. 280 þús. (ireiðsjukjör. úppl, í sima 75893. l il sölu mjiig goóú".r lekk fataskápur. stærð 1» verð 190 þús. Uppl. i síma 53001 16. 230x62. ' i ftir ki. Til sölu barnakojur og svefnbekkur með púðum. Selst ódýrt. Uppl. í síma 52909. Svcfnsófi, tveir stólar og borð til sölu. Odýrt. Uppl. i síma 33083 eftir kl. 18. Sófasctt til sölu, 4ra sæta og 1 stóll. Verð 35.000. Uppl. i sinia 22589. 5 sæta Dúna raðsett mcð borðum til sölu. liinnig fjögurra sæta sófi og tveir stólar. Uppl. i sima 72882 eftirkl. 18. Til sölu hjónarúm ntcð áföstum náttborðum en dýnulaust. Vcrð 50.000. Uppl. í sima 38942. Bókahillur. Vegghillur 10 stjkki + uppisttiður til sölu. Einnig spónaplötukassar mcð baki 9 stykki 8x 30 cm og 6 stykki 40 x 30. Margir möguleikar við uppsetningu. Uppl. i sima 71308. I il siilu gamalt sófasctt, selst ódýrt. Uppl. i sima 71096. Gott nýlegt sófasett til sölu. Selst á góðu verði ef samið er strax. Uppl. í síma 43665. Svcfnsófi. I.iiið notaður svefnsófi lil sölu. lönnig tveir armstólar. pg kommóða. Uppl. i sima 30737. l il sölu, vcgna hroltflutnings al' landinu. 2 nýir hægindastólar með leðuráklæði (Björk- sagal. Kosta nýir 326 þús.. stk.. seljast meðafslætti. llppl. i sima 34278 eftir kl. 6. Odýrt sófasett 2ja sæta. sófi og tvö stykki stólar, á aðeins 457.000. Einnig úrval al hvíldarslólum. simastólum, sjónvarps siólum, rókókóstólum. barokkstólum. rencssansstólum. hlómasúlum. ónýx innskotsborð og margt flcira. Nýja Bólsturgerðin. (iarðshorni, Fossvogi. sími 16541. Til sölu borðstofuborð og 6 stólar. Nýlegt og vel með farið. Uppl. I sima 93-1530. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar, Grettisgötu 13, sími 14099. Ódýr sófasett og stakir stólar. 2ja manna svefnsófar, svefnstólar, stækkanlegir bekkir og svefnbekkir. svefnbekkir með útdregnum skúffum. kommóður margar stærðir, skatthol, skrifborð, sófaborð, bókahillur og stereo- skápar, rennibrautir og taflborð og stólar og margt fl. Klæðum húsgögn og gerum við. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Sendum I póstkröfu um land allt. Opið til hádegis á laugardögum. 1 Heimilistækl it S> Philips þvottavél er lil sölu. Uppl. i síma 38671. Rafha-eldavél, eldri gerð, til sölu. Hagstætt verð. Uppl. i síma 84954. Til sölu Rafha eldavcl, kubbur, ca 7 ára. Vel með farin. Verð 150.000,- Uppl. í síma 16316 eftir kl. 16.30. Hljóðfæri Til sölu Weltklang tenór, saxófónn. óspilaður. Uppl. í síma 43486. Rafmagnsorgel-rafmagnsorgcl. Ný og notuð rafmagnsorgel i úrvali. Viðgerðir og stillingar á flestum raf- magnsorgelum. Frá okkur fara aðeins yfirfarin og stillt rafmagnsorgel. Hljóð- virkinn sf, Höfðatúni 2, sími 13003. Til sölu pianó af Messerschmidt Nachf-gerð. Uppl. í síma 74617 og 74159. I Hljómtæki ! Nú geturðu hætt við að kaupa notaðan plötuspilara, vent þínu kvæði i kross, og farið i glænýjan gæðaspilara. Við höfum ákveðið að stokka upp plötu- spilaralagerinn okkar, og við bjóðum þér — ADC plötuspilara frá Ameriku - (jRUNDIG plötuspilara frá V-Þýzka landi — MARANTZ plötuspilara frá Japan — THORENS plötuspilara frá Sviss, allt hágæðaspilara, með 30.000— 80.000 króna afslætti iniðað við stað- greiðslu. En, þú þarft ekki aðstaðgreiða. Þú getur fengið hvem þessara plötuspil- ara sem er með verulegum afslætti og aðeins 50.000 króna útborgun, líka. Nú er tækifærið. Tilboð þetta gildir aðeins meðan núverandi birgðir endast. Vertu, þvi ekki að hika. Drifðu þig í málið. Vertu velkomin(n|. NESCO, Laugavcgi 10, sími 27788. Til sölu marantz scgulband 5010 B. útvarp 2020 L, JVC spilari. S'l' 780 hátalarar Fisher, og Pioncer plötu skápur. Selst með afborgunum. Uppl. i sima 75214 i kvöld og næstu kvöld. Til sölu Danimax ísskápur. Hæð 1.22. Uppl. i sima 77767 eftir kl. 19. Til si'ilu litið nutaður tauþurrkari (Creda). Uppl. í síma 25908 eftir kl. 19 á kvöldin. Til sölu cftirtalin B&O hljómtæki: Magnari. Beomaster 1900. plötuspilari °“oarand 1901, hátalarar Beovox S 45. »7.2474 eftirkl. 20. Uppl. i sima _ I Sjónvörp !' 16—18 tommu sjónvarpstæki óskast. Simi 36521. Afsérstökum ástæðum er til sölu mjög gott fjarstýrt 22ja tommu litsjónvwpstæki. Uppl. i síma 75610 í dag og næstu daga. Teppi Notuð gólftcppi til sölu. Seljast ódýrt. Uppl. í sima 15360. Kvikmyndamarkaðurinn: 8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur til leigu í mjög miklu úrvali í stuttum og löngum útgáfum, bæði þöglar og með hljóð, auk sýningarvéla (8 mm og 16 mm) og tökuvéla, m.a. Gög og Gokke, Chaplin, Walt Disney, Bleiki Pardusinn. Star Wars, og fl. Fyrir fullorðna m.a. Jaws, Deep, Grease, Godfather, China Town og fl. Filmur til sölu og skipta. Ókeypis kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Opiðalla daga kl. 1 —7 sími 36521. Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón myndir og þöglar. einnig kvikmymlavél ar. Er með Star Wars myndina i tón og lit, ýmsar sakamálamyndir, tón og þögl ar. Teiknimyndir í miklu úrvali, þöglar. tón, svart/hvitar, einnig í lit: Pétur Pan, Öskubuska, Jumbó í lit og tón, einnig gapianmyndir. Kjörið í barnaafmæliðog fyrir samkomur. Uppl. í síma 77520. Er aðfá nýjar tónmyndir. Véla- og kvikmyndalcigan og Videobankinn. Dagana 8.—26. ágúst verður aðeins af- greitt á timanum kl. 5—7 e.h. virka daga. Kl. 10—12 f.h. og 18—19 laugar- daga og sunnudaga. Sími 23479. Kvikmyndafilmur til leigu í mjög miklu úrvali, bæði i 8 mm og 16 mm fyrir fullorðna og börn. Nýkomið mjög mikið úrval af nýjum 16 mm bió- myndum í Iit. Á Súper 8 tónfilmum meðal annars: Omen 1 og 2, The Sting, Earthquake, Airport '77, Silver Streak, Frenzy, Birds, Duel, Car og fl. og fl. Sýningarvélar til leigu. Opið alla daga kl 1—7,sími36521.. 1 Ljósmyndun ! Par af cinum allra bcztu hátölurunum á markaðinum til sölu: Epicure 3.0 Piramit 20% afsláttur. sama sem 200 þús. Ársgamlir. Uppl. i sínta 13276 milli. kl. 5 og 8. Afborgunarskil málar. I.jósmyndapappir. Plasth. frá Tura V-Þýzkalandi. Mikið úrval, allar stærðir. Ath. hagstætt verð td 9x i” 100 bL 6690' l8- 25 bl- 3495,30x30, 10 bt'. ,7695' Ein"ig l'nval ■'TqpprQor af tækjum og efni til ljósmynu^ Amatör Ijósmyndavörur, Laugarvegi 55 sími 12630.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.