Dagblaðið - 01.09.1980, Side 13

Dagblaðið - 01.09.1980, Side 13
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 1. SEPTEMBER 1980. 13 Almennari drykkja og útivera en þekkzt hefur: Sjaldan eða aldrei hefur miðbærinn verið eins illa leikinn og raun varð á á föstudagskvöldið. Safnaðist 4—6000 manns i miðbæinn þessa nótt og var fjölmenni þar þegar um klukkan 10 um kvöldið. Hélzt mannfjöldinn i bænum að sögn lögreglumanna allt Andstaða við flutninginn á Suðurgötu 7 — úrmiðbænumí Árbæjarsafn Útlit er fyrir vaxandi andstöðu við þá ákvörðun borgarráðs að flytja húsið Suðurgata 7 upp í Árbæjarsafn. Aðstandendur Gallerísins sem rekið hefur verið í húsinu, hafa mótmælt ákvörðuninni harðlega og telja nær að húsið verði gert upp þar sem það hefur staðið í 140 ár og að í því verði áfram rekin sama, eða svipuð starfsemi. Þá hefur félagsskapurinn Lif og land mótmælt ákvörðun borgarráðs að flytja húsið úr borginni, þar sem það hefur skapað sér einnar og hálfrar ald- ar hefð, eins og segir í orðsendingu fé- lagsskaparins. Líf og land leggur eindregið til, að húsið verði gert upp á þeim stað sem það er nú. Ef flutningur þess er óumflýjanlegur er hins vegar brýn þörf að finna því lóð innan gamla miðbæj- arins — helzt í Grjótaþorpi — i stað þess að flytja það upp í Árbæ. Borgar- yfirvöld eru hvött til að halda áfram á þeirri braut að bæta umhverfi borgar- innar og lífga upp á gamla miðbæinn, m.a. með áframhaldandi uppbyggingu Bernhöftstorfunnar. ÞRENNT SLASAÐIST Á SELFOSSI Þrennt var flutt af áreksturs- stað á Selfossi á laugardaginn. Lentu bílarnir samari" á mótum Engjavegar og Tryggvagötu á Sel- fossi. Var ökumaður annars bils- ins og tveir farþegar úr hinum fluttir í sjúkrahús. Meiðsli fólks- ins voru ekki alvarleg en þó nokkrir skurðir og skrámur sem sauma þurfti saman. -A.St. Húsavík: Fyrst tekinn á 140 km hraða, síðanáll3 Þeim óaði við sem von var, lögreglu- mönnunum á Húsavík er þeir sáu Mustangbifreið koma úr Reykjahverf- inu og stefna að flugvellinum sunnan Húsavíkur. Eftirförin varð stutt en Mustanginn mældist þó á 140 km hraða. Var ökumaður sviptur ökuleyfi þegar i staðeins og lög gera ráð fyrir. Litlu síð.ar urðu lögreglumenn varir við sömu bifreið á ótrúlega miklum hraða. Var þá annar ökumaður kominn undir stýrið, en hraði bílsins mældist þá 113 km á klukkustund. Að sjálfsögðu var hann sviptur ökuleyfi eins og hinn. Má því segja að ökuferðin út á flugvöll hafi verið alldýr fyrir öku- mennina. 1 hvorugu tilfellinu var um ölvup að ræða. -A.St. DRUKKINN MÚGUMNN STÓRSKEMMDIGRÓÐUR —4000-6000 manns í miðborginni aðfaranótt laugardagsins fram til klukkan þrjú um nóttina. Miklar skemmdir voru unnar þessa nótt á gróðri og þó einna mestar og þær sem mest undan sviður við Aust- urvöll og Bröttugötu 3. Þar voru grein- ar slitnar af trjám — helzt að séð verður í algeru tilgangsleysi. Blóm og tré á Austurvelli urðu óþægilega fyrir næturgestum en hvorki þá sem trén skemmdu eða blómin, kló- festi lögreglan. Sagði varðstjóri í slmtali við DB að þegar svona margt fólk væri i bænumeins og var á föstudaskvöld og aðfaranótt laugardags væru skemmdar- vargar fljótir að hverfa í mannsöfnuð- inni vegna gróðurskemmda og óláta. inn. Rúður fengu að vera i friði, tiltölulega, Svo almenn varð ölvun fólks um en þó brotnuðu af mannavöldum rúður borginaað fangageymslur lögreglunnar i sýningarglugga Gevafoto í Austur- margfylltust. Þó voru ekki handteknir stræti. nema innan við tiu manns i miðborg- -A.St. Er innheimtan nægilega virk? Er hægt að komast af með minni birgðir? Þarf að minnka rekstrar- kostnaðinn? DTS-rekstartölvur eru fljótar að borga sig við birgðaskráningu og birgðaeftirlit. Með okkar forritunarþjónustu er tryggt að tölvan er komin í full not samdægurs. DTS-rekstrar- tölva getur aukið öryggi í rekstri og tryggt að innheimtan sé virk. Ef fyrirtækið þitt þarf ekki að draga úr birgðakostnaði eða fjármagnskostnaði vegna lánsviðskipta — þá er þér óhætt að trúa því að það hefur ekki þörf fyrir tölvu. Sýningartölvur og mismunandi forrit á staðnum. Skrifstof utæknl hf. TRYGGVAGÖTU - 121 REYKJAVÍK - BOX 454 - SÍMI 28511 Einkaumboð fyrir Data Terminal Systems HÖFÐABAKKA SÍMI85411 (§> og okkar þekktu handunnu matar- og kaffiste/l á sórstöku kynningarverði Hafið samband við GUT-básinn KYNNINGARVERÐ á sýningunni Heimilið i LAUGARDALSHOLL furuhúsgOgnin

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.