Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 01.09.1980, Qupperneq 20

Dagblaðið - 01.09.1980, Qupperneq 20
20 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 1. SEPTEMBER 1980. UMBOÐ HEWLETT hp PACKARD' STÁLTÆKI BflNKASTRÆTI 8 - S. 27510. Smurbrauðstofan BJORNINN Njálsgötu 49 - Sími 15105 AUGLÝSING samkvæmt 1. mgr. 98. gr. laga nr. 40 18. maí 1978 um tekjuskatt og eignarskatt með síðari breytingum, um að álagningu opinberra gjalda á árinu 1980 sé lokið í Norðurlandsumdæmi vestra á þá lögaðila sem skattskyldir eru hér á landi samkvæmt 2. gr. greindra laga. Tilkynningar (álagningarseðlar) er sýna þau opinberu gjöld sem skattstjóra ber að leggja á á árinu 1980 á þessa skattaðila hafa verið póstlagðar. Kærur vegna allra álagðra opinberra gjalda sem þessum skattaðilum hefur verið tilkynnt um með álagningarseðli 1980 þurfa að hafa borist skattstjóra eða um- boðsmanni hans innan 30 daga frá og með dagsetningu þessarar auglýsingar. Siglufirði, 31. ágúst 1980 Skattstjórinn í Norðurlandsumdæmi vestra, Jón Guðmundsson. ELDHÚSVAL Brautarholti 6 — Sími 29280 Vegna breytinga er tH sölu eitt af sýningare/dhúsum okkar. Réttur ástkvenna orðinn anzi mikill — svo að auðkýfingurinn Beatty flúði með fjármuni sína til Sviss Hjartaknúsarinn og kvikmynda- stjarnan Warren Beatty leggur nú alll kapp á að koma fjármunum sínum í svissneska banka til þess að koma i veg fyrir að fyrrverandi ástkonur hans komist yfir þá. , Meðal fyrrverandi ástkvenna Warr- cns Beatty má nefna Julie Christie, Leslie Caron, Michelle Phillips og Kate Jackson. ,,Ég vil staðsetja fjármuni mína eins fjarri Hollywood og mögulegt er,” sagði Beatty. Ástæðuna segir hann vera „öll þessi nýju lög, sem krefjast þess að þú látir helminginn af eigum þinum af hendi við þá konu, sem þú hefur staðið í ástarsambandi viö.” Auðkýfingurinn Beatty hefur að undanförnu farið mörgum sinnum til Zilrich til að leggja inn fé. Hann hefur að undanfömu unnið að nýrri kvik- mynd í London. Um tilgang ferðanna til Sviss segir hann: „Héðan í frá skulu minar fyrr- verandi ástkonur þurfa að leita um alla svissnesku Alpana til að finna sjóði mína.” Beatty viðurkennir að hafa staðið í nánum alvarlegum samböndum við fjölda kvenna. Jafnframt finnst honum hreinasti óþarfí að kvænast þeim. ,,Ef ég kvæntist mundi ég bara skilja eftir nokkur ár, og hver er þá tilgangur- inn?” Nevtendasíóan til viótals i Laugardalshöll Umsjónarmaóur neytendasíóu Dagblaösins Anna Bjarnason blaöamaöur og Erna V. Ingólfsdóttir blaöamaöur veröa til viðtals í sýningarstúku Dagblaösins á sýn- ingunni Heimilið ’80, í Laugardalshöll, allan sýningartímann. Lesendur Dagblaösins eru hvattir til aö nota þetta tækifæri til aö ræöa neytendamál beint við þá sem um þau fjalla í blaöinu. Hvers konar ábendingar eru þegnar meö þökkum, hvort sem viökomandi lesandi hefur áhuga á aö þær birtist í blaðinu eöa vill einungis koma þeim á framfæri viö blaðamennina sem almennum upplýsingum. Blaöamennirnir hafa lengi staöiö í sambandi viö mikinn fjölda lesenda bæöi símleiöis og bréflega, en nú býöst sem sagt tækifæri til beinnar viðkynningar. Til þessa er stofnað í tilefni 5 ára afmælis Dagblaös- ins enda hefur blaðið ætíð kappkostaöaö halda sem nánustu sambandi viö lesendur sína. MBIABIÐ

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.