Dagblaðið - 08.10.1980, Blaðsíða 1
6. ÁRG. — MIÐVIKUDAGUR 8. OKTÓBER 1980 — 227. TBL.
RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI1 l.-AÐALSÍMI 27022.
Stórtjón á athafnasvæði Snarfara f rokinu:
Synti út í bát sinn
og bjargaöi honum
—12 tonna snekkja sem tryggð er fyrir 15 milljónir króna sökk í bátalæginu
því er þessi glæsilegi 33 fela bátur var margir sportbátaeigendur sem
að sökkva. Sagði Kristinn sennilegt komnir voru þarna í morgun til
að hægt yrði að bjarga bátnum þegar að fylgjast með jrví hvernig bátuníum
veður lægði aftur en hama hefði reiddi af.
orðið stórtjón, öll tæki og innrélt- Björgunarsveitin Ingólfur var köll-
ingar væru ónýt, þótt skrokkurinn uð út til aðstoðar og kom hún með
sjálfur slyppi sennilega lítl froskmenn og gúmmíbát inn í Elliða-
skemmdur. Að sögn Kristins er árvog og einnig kont björgunarbátur-
báturinn tryggður fyrir 15 milljónir. inn Gísli J. Johnsen á staðinn til að
,,Maður er búinn að basla við þetta vera til taks ef bjarga þyrfli fleiri bát-
i 10 ár án þess að hafa nokkra um eða fesla þá betur.
aðstöðu og ekkert mátt gera þótl l-'lotbryggjur Snarfara í Elliðaár-
maður hefði viljað,” sagði Kristinn vogi losnuðu í sundur og hefur þar
að lokum og í sama streng tóku orðiðmikiðtjón. -JR
Stórtjón varð á athafnasvæði
Snarfara, félags sportbátaeigenda, i
Elliðaárvogi i rokinu í morgun. Bátar
slitnuðu upp og rak á land og einn
bátanna sökk á læginu.
Snemma i morgun björguðu lög-
reglumenn og fleiri 23 feta bát frá
Mótun sem slitnað hafði upp og var
að lemjast við flotbryggju. Brotnaði
yfirbygging bátsins og náðist hann á
land stórskemmdur. Þessi bátur var
vinningur í happdrætti fyrir nokkru
og er i eigu Steingríms Aðalsteins-
sonar. Öðrum bát í eigu Eric Kinchin
tókst að bjarga með þvi að eigandinn
synti út í hann, þegar hann var að þvi
kominn að reka upp í fjöruna, og
tókst að koma honum i gang og var
þeim bát siglt i öruggt lægi á Reykja-
víkurhöfn.
Mesta tjónið varð þegaf Perla, 12
tonna skemmtisnekkja Krislins Guð-
brandssonar i Björgun, sökk úti á
læginu. ,,Báran hefur bara verið
svona kröpp, að hann hefur tekið inn
á sig sjó,” sagði Kristinn þegar við
hittum hann inni við Elliðaárvog í
morgun, þar sem hann fylgdisl með
Á myndinni efst til vinstri sést Erick Kinchin i bát sinum fylgjast með félaga
sinum sem einnig sýnti út i bátinn. Á myndinni til hægri er félagi úr Björgunar-
sveitinni lngólfi að koma til bjargar báti en i baksýn má sjá Gísla J. Johnsen. Á
litlu myndunum sést Perla Kristins i Björgun vera að sökkva, og hvar lög-
reglumenn voru búnir að bjarga Svölunni á þurrt í morgun, stórskemmdri.
DB-mvndir Sv. Þorm. og Einar Ól.
Flugleióir hf
óvissa
um af drif til-
lögu um aukn-
ingu hlutaf jár
,,Frá hluthöfum og þcitti nokkuð
stórum, hafa heyrzt raddir scin eru
andvigar hlutafjáraukningu i fyrir-
tækinu, i því augnainiði að rikið auki
hlut sinn verulega,” sagði einn af
forystumönnum Fiugleiða hf. i
viðtali við DB.
Stjórn Flugleiða hf., mun leggja
fram tillögu um heimiid til aukningar
hlutafjár í 3,5 milljarða króna fyrir
hluthafafund, sem haldinn verður t
dag. Hlutafé nemur nú kr. 2.940
milijónuni. Verður þvi leilað eftir
heimild til aukningar hlutafjár um
19%.
Tilgangurinn er sá að gefa .rikinu
kosl á að auka sina hlutafjárcign úr
6% í 20®/n, eins og DB hefur áður
skýrt frá.
Að sögn forráðamanna I'Iugleiða
var sala á óselduni hlutabréfum
stöðvuð, til jrcss að ákveðnir hópar
starfsmanna keyptu þau ekki öll cða
nrikinn meirihluta þeirra. Væri á-
stæða til að kanna áhuga annarra á
hlutabréfakaupum, þegar hluthafa-
fundurinn hefði verið haldinn.
80°/o hluthafa þurfaaðsatnþykkja
tillögu stjórnarinnar um hlutafjár-
aukninguna. Óvist þykir um úrslil al-
kvæðagreiðslunnar. -BS.
Aðalheiður
Bjarnfreðsdóttir:
„Skriffinnarí
Arnarhvoli brjóta
samninga Sóknar”
,,Mcr þykir ályktun 43 ntanna
nefndarinnar fullvægl orðuð nu
þegar atvinnurekendur hafa sýnt
óvenjulegt siðleysi i samningum,”
sagði Aðalheiður Biarnfreðsdóttir,
formaður Sóknar. i samtali við blnt.
DB. ,,Þeir rjúka upp og siíta samn-
ingum þegar mál eru til umræðu sem
geta varðað líf og heilsu manna, s.s.
eins og tillögur byggingarmanna um
öryggismál. Allir vita að slysatiðni er
mjög mikil i byggingariðnaði og mér
finnst rikið einnig koma seint á móti
okktir. Við fáum ekki svör um lif-
eyrismál, við fáum svör um ýmislegl
s.s. fæðingarorlof, það eigum við
ekki að kaupa heldur mun meirihluli
fyrir þvi i þinginu. Okkttr vanlar
einnig svör tim atvinnuleýsistrygg-
ingasjóðinn.
l-yrir Iveimur mánuðum byrjaði
rikið að greiða opinberum starfs-
mönnum hærri laun, siðan hafa
skriffinnar i Arnarhvoli vaðið i þvi
ið brjóta samninga hjá Sóknarkon-
• m," sagði Aðalheiður Bjarnfreðs-
.lóttir að lokunt. -KMU
stjórnin nýtur
þó yfir 45%
fylgis þeirra
semtaka
afstöðu
Niðurstöðurnar sýna elnnig að
margir sent taka Gunnar Thoroddsen
fram yfir Geir Hallgrlnrsson styðja
ekki rikisstjórn Gunnars. -HH
Sjá nánar í frótt á bls. 4
Staðan f Sjálfstæðisf lokknum samkvæmt skoðanakönnunum DB:
✓
Stjómarandstæðingar
i naumum meirihluta
Naumur meirihluti stuðnings- til stjórnarinnar og afstöðu til flokk-
manna Sjálfstæðisflokksins er í and- anna leiðir þetta í Ijós.
inni eru 36,9 af hundraði, andvígir
stjórninni 43,8 af hlindraði og
Þeir sem i könnun DB sögðust óákveðnir I9,4af hundraði.
standa næst Sjálfstæðisflokknum Af þeim sem faka afstöðu tjl
, skiptast þannig í afstöðu til rikis- stjórnarinnar, með eða móti, eru því
fólks við spurningunum um afstöðu stjórnarinnar: Fylgjandi rikisstjórn- 45,7 af hundraði fylgjandi henni en
stöðu við rikisstjórnina, samkvæmt
skoðanakönnunum Dagblaðsins..
Úrvinnslaágögnum blaðsins um svör
54,3 af hundraði andvigir.
Fylgi stjórnarinnar I röðum sjálf-
stæðismanna er þannig mjög mikið,
með tilliti til þess bversu fá.ir sjálf-
stæðisþingmenn fylgja stjórnjnnj á
Alþingi.
A