Dagblaðið - 08.10.1980, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 08.10.1980, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 8. OKTÓBER 1980. 21 D DAGBLAÐÍÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLT111 Til sölu D Notuð eldhúsinnrétting ásamt Simens bakarofni, hellum og AEG vifta til sölu. Á sama stað er til sölu stuðlaskilrúm og baðkar. Uppl. I sima 92-2251. Til sölu aftanikerra, 3 m á lengd og 1.65 m á breidd. Er meði bremsur og ljós. Ber 1,3 tonn. Uppl. i sima 51657 eftir kl. 17. lætur ser segjast SPENNUM BELTIN! UMFERÐAR RÁÐ Svifdreki. Til sölu Phoenix 6 D 215, glænýr. Uppl. gefur Torfi i sirna 93-8430 eftir kl. 19 á kvöldin. Til sölu lítill vel með farinn símastóll, nýjar streds skíðabuxur. stærð 36 og tveir svefnbekkir. Uppl. i sima 71939 eftir kl. 3. Necchi Lydia saumavél til sölu. mjög lítið notuð. Uppl. i síma 85724. Farseðill, 6 til 30 daga. til Evrópu með Flugleiðum til sölu, að verðmæti 245.000.- Selst á 195.000,-Uppl.isima 19126 eftirkl. 18. Passap prjónavél til sölu. Uppl. í sínta 35344 eflir kl. 7. Lakkaður fataskápur til sölu, 2 1/2 metri. Uppl. i síma 44814. Til sölu gömul eldhúsinnrétting ásamt eldavél. Uppl. i :sima 85528. Terylene herrabuxur á 14 þús. kr. dömubuxur á 13 þús. kr. Saumastofan, Barmahlíð 34, sími 14616. 4L SKIPAUTGCRB RIKISINS Coaster Emmy fer frá Reykjavík 14. þessa mán- aðar vestur um land til Húsavikur og snýr þar við. Ms. Esja fer frá Re.vkjavik 16. þessa mánaðar austur um land i hring- ferð. Viðkoma samkvæmt áætlun. Eldhúsborð, stólar. sófaborð. innskotsborð. sjón varpsborð, skenkur, hansaskápar, kommóður. klæðaskápur, þrísettur. Stakir stólar, sófasett. svefnsófar. svefn bekkir. gantlar Ijósakrónur úr kopar. málverk og ntargt fleira. Allt i góðu lagi og á góðu verði. Fornsalan Njálsgötu -27, simi 24663. Þakál til sölu, ca 60 ferm. ásamt sauni lAtakl. Á sama stað óskast steypuhrærivél til kaups. Uppl. i^inia 98-1014 og 1866. Til sölu sólarlandaferð með góðum afslætti. á santa stað barna rimlarúm og barnabilstóll. Uppl. i sima 85262 eftirkl. 18. Til sölu 2 vandaðar 90 cm breiðar hurðir með gleri i. Hcnta hvort sem er sem inni- eða útihurðir. Uppl. i sima 53526 eftir kl. 7. Notuð eldhúsinnrétting ásamt tvöföldum stálvaski og Húsqvarna eldavélarsetti og Bacho viftu. Uppl. isima 84717, eftir kl. 17. Tökum f umboðssölu búslóðir og vel með farnar nýlegar vörur, s.s. ísskápa, eldavélar, þvotta- vélar, sófasett o. fl., einnig reiðhjól og barnavagna. Sala og skipti. Simi 45366 og 21863 alla daga. 1 Verzlun i C Kaupum hljómplötur, bækur og blöð. Höfum fyrirliggjandi mikið af íslenzkum og erlendum hljóm plötum og kassettum. Einnig íslenzkar og enskar gbækur. Allt I hundraðatali á ótrúlega lágu verðil Safnarabúðin, Frakkastíg 7, sími 27275. Barðinn auglýsir. Vörubilahjólbarðar með frammunstri. afturmunstri og snjómunstri. sólaðir í V- Þýzkalandi. Úrvals vara. Einnig heilsól aðir snjóhjólbarðar á fólksbíla frá V- Þýzkalandi. Hjólbarðaviðgerðir. jafn- vægisstillingar. Barðinn hf.. Skútuvogi 2 Reykjavik.sími 30501. Peningaskápar. Nýkomnir eldtraustir peningaskápar frá Japan fyrir verzlanir og skrifstofur. fyrir mynt- og frímerkjasafnara og til notkunar á heimilum. 4 stærðir, með eða án þjófahringingar. Mjög hagstætt verð. Skrifið eða hringið og fáið póst- sendan verð- og myndlista. Sendum gegn póstkröfu. Páll Stefánsson umboðs og heildv. Pósthólf 9112 Reykjavik. sim: (91)72530. Smáfólk. 1 Smáfólk fæst úrval sængurfataefna, 'einnig tilbúin sett fyrir börn og full- orðna, damask, léreft og straufrítt. Seljum einnig öll beztu leikföngin, svo sem Fisher Price þroskaleikföngin nið- 'sterku, Playmobil sem börnin byggja úf ævintýraheima, Barbie sem ávallt fylgir tizkunni, Matchbox og margt fleira. Póstsendum. Verzlunin Smáfólk, Austurstræti 17 (kjallari), sími 21780. 1 Óskast keypt D Óska cftir að kaupa talstöð fvrir Gufunesradió. Uppl. i sima 99 5554 eftir kl. 20. Óska eftir að kaupa notaðan isskáp. Uppl. I síma 36070. Hansahillur og afgrciðsluborð. Óska eftir hansahillum og afgreiðslu- borði til kaups. Uppl. i sinia 36521. Ncðri skápar i ddhús, með innbyggðum vaski. óskast keyptir. Uppl. hjá auglþj. DB i sínta 27022 eftir kl. 13. H—902 I Fatnaður D Til sölu fallcgur kanínupels. sent nýr. gott verð. Uppl. i sinta 71041 eftirkl. 7. Til lcigu brúðarkjólar og skirnarkjólar: Uppl. í sima 53628. I Fyrir ungbörn D Óska cftir að kaupa öryggishlið fyrir stiga. Uppl. i sima 77968. Til sölu vcl mcð farinn Royal kerruvagn. Uppl. i sima 411 Þcftir kl. 5. Barnavagn til sölu, 2ja ára (Peggy). og barnabaðborö. Uppl. i sima 30699. Silver Cross harnavagn, rimlarúm og barnastóll til sölu. Uppl. i sínia 39482 eftir kl. 1. 1 Húsgögn D Til sölu cr rauður svefnbckkur. Verð ca 40 þús. Einnig rautt skrifborð. Verð ca 45 þús. Uppl. í sinta 86541. Hjónarúm. Af sérstökum ástæðum er til sölu hjóna rúnt úr palesander og álnti. sem njýlt. Verð kr. 280 þús. Mikill afsláttur. Greiðslukjör. Uppl. i síma 75893. Þjónusta Þjönusta Þjónusta ) C Jarðvinna-vélaleiga ) MURBROT-FLEYQUN MEÐ VÖKVAPRESSU HLJÓÐLÁTT RYKLAUST ! KJARNABORUN! NJáll Harðanon, Vétaklga SÍMI 77770 OG 78410 Traktorsgrafa til leigu Traktorsgrafa til leigu í stærri sem minni verk. Auðbert Högnason, sími 44752 og 42167. Kjarnaborun! Tökum úr steyptum veggjumj’yrir hurðir, glugga, loftræstingu og ýmiss konar lagnir.2". 3”. 4", 5". 6", 7" borar. Hljóðlátl og ryklaust. Fjarlægum múrbrotið, önnumst ísetningar hurða og gíugga ef óskað er, hvar sem er á landinu. Skjót og góð þjónusta. KJARNBORUN SF. Slmar: 28204 — 33882. Traktorsgrafa til leigu Traktorsgrafa til leigu i stærri sem minni verk. Sími 72540. Vélaleiga E.G. Höfum jafnan til leigu: Traktorsgröfur, múrbrjóta, borvélar, hjólsagir, vibratora, slípirokka, steypuhrœrivélar, rafsuöuvélar, juðara, jarð- vegsþjöppur o.fl. Vélaleigan Langholtsvegi 19 Eyjólfur Gunnarsson — Sími 39150. 'HILTI VÉLALEIGA LEIGJUM UT: ÍGRÚFUR TRAKTORSPRESSUR HILTINAGLABYSSUR HILTIB0RVÉLAR SLlPIROKKA jHJÓLSAGIR HEFTIBYSSUR MEÐ L0FTKÚTUM Ármúla 26 iSímar 81565 — 82715 Heimasími: 44697 VlBRATORA ’ IRÆRIVÉLAR OÆLUR (ERRUR HESTAKERRUR RAFSUÐUVÉLAR JUÐARA og margt fleira. s Þ Gröfur - Loftpressur Tek að mér múrbrot, sprengingar og fleygun í húsgrunnum og holræsum, einnig traktorsgröfur í stór og smá verk. Stefán Þorbergsson Sími 35948 Véla- og tækjaleiga Ragnars Guðjónssonar, Skemmuvegi 34, símar 77620, heimasími 44506 Loftpressur . JStipirokkar Beltavólar Stingsagir Hjólsagir Heftibyssur Steinskurðarvél Hrœrivélar Hitablósarar Vatnsdœlur Höggborvélar Múrhamrar Traktorsgrafa til leigu í minni og stærri verk. Uppl. í símum 74426 og 84538. Kjamabomn Borun fyrir gluggum, hurðum og pípulögnum 2" —3" —4" —5" Njáll Harðarson, vélaleiga Sími 77770 og 78410 Húsaviðgerðir ) [SANDBLASTUR hff.1 MELABRAUT 20 HVAIEYRARHOLTI HAFNARFIRDI Sandblástur. Málmhuðun. Sandblásum skip. hús og stærri mannvirki. Færanlcg sandblásturstæki hvcrt á land scm cr. Stærsta fyrirtæki landsins, scrhæft i sandblæstri. Fljót oe goð þjónusta. [539171 30767 HUSAVIÐGERÐIR 30767 Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum sem smáum, svo sem múrverk og trésmiðar, járn- klæðningar, sprunguþéttingar og málningarvinnu. Girðum og lögum.lóðir, steypum heimkeyrslur. HRINGIÐ I SÍMA 30767 c önnur þjónusta ) Klæðum og gerum við afís konar bólstruð húsgögn. Áklæði í miklu úrvafí. Síðpmúla 31, sími 31780 Er útihurðin Ijót? Tökum aö okkur aö skafa upp og lag- færa útíhuröir. Uppl. í síma 74644 milli kl. 10 og 6 á daginn. M miA WÐ frfálst, úháð dagblað ■

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.