Dagblaðið - 08.10.1980, Blaðsíða 27

Dagblaðið - 08.10.1980, Blaðsíða 27
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 8. OKTÓBER 1980. i Útvarp 27 Sjónvarp i Hljómtækin sem bera af. Dóra Stefánsdóttir Bang&Olufsen Þekkt fyrír gaeði og hagstætt verö. Verö 528.360. Beomaster 2400 Útvarpsmagnari fjarstýröur (2x30 Wj (greiðslukjör) ? 29800 BUOIN Skipholti19 FIMMTUDAGSSYRPA —útvarp á morgun eftir hádegisfréttir: Fjölbreytnin aðalsmerkið lagasmiður. í fyrsta þæltinum vorum við þannig með það sem ég kalla Skrýtnar plötur. Það eru ýmis furðu- lög sem leikin hafa verið inn á plötur. Þá vorum við með smákynningu á Jóni „bassa” Sigurðssyni sem útsett hefur hálft plötusafn útvarpsins en er samt aldrei neitl kynntur. Alltaf er talað um höfund Ijóðs og lags en aldrei útsetjara. Eitt svona innskot enn var svo Tónaflandur. Við kynnt- um eitt lag frá París, annað frá London og það þriðja frá Moskvu. Poppinu verður auðvitað ekki sleppt. Við verðum með bæði ný lög og eldri dægurlög sem sjaldan heyr- ast leikin. Þá verður það tekið fyrir sérstaklega ef eitlhvað er á döfinni, til dæmis ef hingað kemur tónlistar- niaður, hvers konar tónlisl sern hann flyiur. Þálturinn er auðvitað ennþá á til- raunastigi. En ég tel alveg nauðsyn- legt að gera svona tilraun. Útvarpið hefur alllaf verið með þætti sem ætl- aðir eru einhverjum ímynduðum hlustendahópum. Með þessu er verið að reyna að fá fólk til þess að vikka sitt svið með þvi að hlusta á lleira en það hefur áhuga á með því að það bíður eftir sínum uppáhalds- lögum,” sagði Þorgeir. - DS Fyrstu 6 mánuðiS ársins slösuðust í umferðinni hórálandl Eigym við ekki að sýna aukna aðgæslu? „Forskriftin að þessum þætti er að leika tónlist af öllu tagi með fjöl- breytnina sem aðalsmerki,” sagði Þorgeir Ástvaldsson. Hann sér um tvo af Syrpuþáttum útvarpsins ásamt Páli Þorsteinssyni, mánudagssyrpu og fimmtudagssyrpu. Þorgelr Áslvaldsson, annar um- sjónarmaður Syrpu. DB-mynd Jim Smarl. „Við verðum þó að gæta þess að ekki skapist of miklar andstæður í þættinum, það yrði þreytandi í svona löngum þætti. Til þess að koma í veg fyrir það verða i hverjum þætti stutt innskot þar sem kynnt er ákveðin tónlistarstefna, hljóðfæraleikari eða Pinochet forseti Chile. Ekki kenndur við lýðneðisást eða mannréttindaþörf f óhófi. FRÉTTAMYND FRÁ CHILE —sjónvarp í kvöld kl. 21,05: „Kosningasigur” Pinochets og hersins Páll Þorsteinsson sem sér um Syrpu með Þorgeiri. DB-mynd Bj.Bj. Ásmundur Jónsson og (iuðni Rúnar Agnarsson halda áfram umsjón með Áföngum i vetur. DB-mynd Ári. „Pinochet forseti vann nýlega mik- inn kosningasigur og efnahagsástandið i landinu fer sifellt batnandi.” Þannig er kynning sjónvarpsins á þætti sem í dagskrárkynningu er kölluð Fréttamynd frá Chile. Margir efast um hvursu mikið rétt- S-JÍEH— ÁFANGAR - útvarp íkvðid kl. 20,35: Upphaf og baksvið Reggaetónlistar læti liggur að baki þeim kosningasigri sem Pinochet forseti Chile og menn hans telja sig hafa unnið. Á þessa fréttamynd er því rétt að benda fólki að horfa með vissum fyrirvara. Hvort hægt er að taka hana trúanlega hlýtur alfarið að fara eftir frá hverjum hún er eða hverjir hafa séð um gerð hennar., En það fááhorfendur að sjá í kvöld. Um hitt er ekki ágreiningur að efna- hagsástand í Chile hefur farið batnandi á undanförnum valdaárum Pinochets og hers landsins. Hagvöxtur er mikill, verðbólgan hefur minnkað mjög en at- vinnuleysi er talið Vera 12%. Er það svipuð tala og er um þessar mundir í Danmörku og víða annars staðar í iðn- þróuðum rikjum. Ekki eru þó allir sáttir við þær aðferðir sem Pinochet hefur notað við efnahagsuppbygging- una. Maðurinn hefur nefnilega ekki verið sérlega kenndur við lýðræðisást cða mannréttindaþörf i óhóft, hingað til. - ds / óc; „Sá tími sem þátturinn var á var auðvitað óskaplega skemmtilegur en það er ekkert víst að nýi timinn sé neitt verri,” sagði Ásmundur Jónsson, ann- ar umsjónarmaður úlvarpsþátlarins Áfanga. Með deginum í dag færast Áfangar affinimtudegi yfir á mið- vikudag og eru á dagskránni um hálf- níuleytið. „Á fimmtudögum er svo mikið líf í bænum, jasskvöld og fleira slíkt, þannig að kannski hefur fólk alls ekki tima til að hlusta á tónlistarþátt i útvarpinu. A miðvikudögum er aftur minna um að vera,” sagði Ásmundur. I vetur er ætlunin að halda áfram með Áfanga i þeim farvegi sem að nokkru leyti hefur verið mótaður. Kynnl verður það sem nýjast er í rokk- tónlistinni en jassinn þó öðru hvoru tekinn fyrir. í fyrstu þáttum haustsins er reggae-tónlistin lekin til umræðu. Sú tegund tónlistar hefur æ meiri áhrif á rokkið og sagði Ásmundur að þeim Guðna Rúnari Agnarssyni hefði þótt full ástæða til að greina hlustendum frá upptökum þessarar tónlistar og því úr hvaða hugarheimi hún væri runnin. I þættinum i kvöld verður kynnt annars vegar reggae sem runnið er af trúarlegum rótum. Danny Wailer og hljómsveitin Black Uhuru eru helztu fulltrúar þess. Hins vegar er svo reggae- tónlist sem runnið er af öðrum rótum, aðallega pólitískum. Þar er I.inthon Kwesii helzti fulltrúinn. - I)S Fimmtudagur 9. október 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tón- Miðvikudagur 8. október 12.00 Dagskrá. Tónleikar.. Til- kynningar. 12.20 Fréítir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Miðvikudags- syrpa. Svavar Gests. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Þorkell Sigurbjörnsson og Sinfóníu- hljómsveit ísiands leika „Duttlunga” fyrir píanó og hljóntsveit eftir Þorkel Sigur- björnsson; Sverre Bruland stj. / Christine Walevska og Operu- hljómsveitin í Monte Carlo leika „Kol Nidrei”, adagio fyrir selló og hljómsveit op. 47 eftir Max Bruch; Eliahu Inbal stj. 17.20 Sagan „Paradls” eflir Bo Carpelan. Gunnar Stefánsson les eigin þýðingu (3). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréllir.Tilkynningar. 19.35 Á vetlvangi. Stjórnandi þóttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmaður: Ásta Ragn- heiður Jóhannesdóttir. 20.00 Hvað er að frélla’/ Bjarni P. Magnússon og Ólafur Jóhanns- son sljórna frétta- og forvitnis- þætti fyrir ungt fólk. 20.35 Áfangar. Umsjónarmenn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 21.15 Gestur í úlvarpssal: Anne Taffel leikur á pianó. a. Húmoresku op. 20 eftir Robert Schumann. b. „Jeux d’Eau” eftir Maurice Ravel. 21.45 Úlvarpssagan: „Hollý" eftir Truman Capole. Atli Magnússon les þýðingu sína (3). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. 22.35 Mílli hlmins og jarðar. Áttundi og síðasti þáttur. Ari Trausti Guðmundsson svarar spurningum hlutsenda um himin- geiminn. 23.15 Slökun. Annar þáttur i umsjá Geirs Viðars Vilhjáims- sonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. 4 list. 7.10 l.eikfimi.7.20. Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleik- ar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstundibarnanna: Vil- borg Dagbjartsdóttir les þýðingu sina á sögunni „Húgó” eftir Mariu Gripe (4). 9.20 I.eikfiml. 9.30 Tilkynning- ar. Tónleikar. 10.00 Fréltir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 íslenzk lónllsl. Manuela Wiesler leikur „Sónötu per Manuela" eftir Leif Þórarinsson / Rögnvaldur Sigurjónsson leik- ur Tilbrigði fyrir pianó eftir Pál isólfsson um stef eftir ísólf Páls- son. 11.00 Iðnaðarmál. Umsjón: Sveinn Hannesson og Sigmar Ármannsson. Fjallaö um bygg- ingariðnað. 11.15 Morgunlónleikar. John Williams og Enska kammersveil- in leika Gítarkonsert op. 30 eftir Mauro Giuliani / St. Martin-in- the-Fields hljómsveitin lcikur „Fuglana”, hljómsveitarsvitu eftir Ottorino Respighi; Neville Marriner stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Frélllr.12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Flmmtudagssyrpa. Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ast- valdsson. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegislónleikar. Arturo Benedetti Michelangeli og hljóm- sveitin Filharmonia leika Píanó- konserl nr. 4 í g-moll op. 40 eftir Sergej Rakhmaninoff; Ettore Gracis stj. / Filharmoniusveitin i Berlin leikur Sinfóniu nr. 5 i D- dúr eftir Felix Mendelssohn; Herbert von Karajan stj. 17.20 I.itli barnaliminn. Stjórn- andinn, Oddfríður Steindórs- dóttir, talar um drauma og dag- drauma og les m.a. söguna „Herra Draumóra” eftir Roger Hargreaves i endursögn Þrándar Thoroddsen. 17.40 Tónhornlð. Guðrún Birna Hannesdóttir sér um þáttinn. 'fflÁIIÍMJI Miðvikudagur 8. október 18.00 Barbapabbl. Endursýndur þáttur úr Stundinni okkar frá siðastliðnum sunnudegi. 18.05 Fyrirmyndarframkoma. Hjálpfýsi. Þýðandi Kristin Mán- tylá. Sögumaður Tinna Gunn- laugsdóttir. 18.10 Óvaenlur geslur. Ellefti þátt- ur. Þýðandi Jón Gunnarsson. 18.35 FHðsöm ferllkl. Fyrri hluti breskrar myndar um hnúfubak- inn, hvaltegund sem útrýmingar- hættan vofir yfir. Myndin er tek- in viö strönd Alaska og I hafinu umhverfis Hawaiieyjar. Slöari hluti verður sýndur miðviku- daginn 15. oklóbcr. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 19.00 Hlé. 20.00 Frétllrog veður. 20.25 Auglýslngarogdagskrá. 20.35 Vaka. t fyrstu Vöku á þessu hausti verður fjallað um leiklist. Umsjónarmaður Gunnar Gunnarsson. Stjórn upptöku Kristin Pálsdóttir. 21.05 Fréllamynd frá Chlle. Pino- chet forseti vann nýlega mikinn kosningasigur, og efnahags- ástandið i tandinu fer sifellt batn- andi. Þýðandi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. 21.25 Hjól. Fjórði þáttur. Efni þriðja þáttar: Eríca Trenton kemur heim frá Evrópu eftir lát Flodenhales. Adam slítur ástar- sambandi sinu við Barböru, en hún kemst I kynni við Kirk, eldri son Trenton-hjónanna. Greg vcgnar vel i brotaksturskeppni, en verður fórnarlamb fjárkúg- ara. Adam og Barbara vinna saman að sjónvarpsþætti gegn Emerson Vale, forystumanni neytendasamtakanna, scm upplýsir að yfirmenn National Motors láti njósna unt sig. Þessi uppljóstrun keniur fyrirtækinu ilía, og Baxter forstjóri ætlar aö láta Adam segja upp störfum, en margt fer öðruvisi en ætlað er. Þýðandi Jón O. Edwald. 23.00 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.