Dagblaðið - 08.10.1980, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 08.10.1980, Blaðsíða 16
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 8. OKTÓBER 1980. Ríkissaksóknari segir ekki ástæðu til f rekari aðgerða í máli Friðbjamar Gunnlaugssonar fyrrum skólastjóra í Grindavík: „Mun kanna möguleika á að höfða skaðabótamál” — segir Arnmundur Bachmann lögmaður Friðb jamar — „Ragnar Amalds og Friðbjöm þyrluðu upp moldviðri,” segir Bogi Hallgrímsson Ríkissaksókiiari hefur með bréfi dagsettu 10. september sl. tilkynnt rannsóknarlögreglu ríkisns að ekki sé áslæða til frekari aðgerða i máli Friðbjarnar Gunnlaugssonar fyrrver- andi skólastjóra i Grindavik. Afrit af bréfinu var senl Arnmundi Bach- mann lögmanni Eriðbjarnar, cn Bogi Hallgrimsson fyrrum yfirkennari í Grindavík sendi fjölmiðlum Ijósrit af bréfi rikissaksóknara til rannsóknar- lögreglunnar. Er brél'ið botnað með þessum orðum: ,,Að fenginni umsögn mennla- málaráðuneytisins þykja eigi vera efni til frekari aðgerða i niálinu.” Mál Friðbjarnar Gunnlaugssonar var lekið til meðferðar hjá Rann- sóknarlögreglu rikisins í október sl. í kjölfar bréfs rikissaksóknara til rann- sóknarlögregluxfjóra þar sem óskað var eflir rannsókn. Með bréfi rikis- saksóknara l'ylgdi kærubréf Arn- niundar Bachmanns jiar seni hann fyrir hönd Friðbjarnar fór fram á opinbera rannsókn ,,á þeim ástæðum og alburðum sem hafa valdið |ivi að opinberum starfsmanni er meinað að rækja starf siti og flæmisl að lokum á broit og sér sig knúinn lil.að segja af sér embætii. Einnig óskast tekið til rannsóknar innbrot ha® i herbergi Friðbjörns i cmbæitisbústaðnum og hroit- flulningur niuna lians og móður hans." „Síaukin andstaða og jafnvel rógur" Friðbjörn Gunnlaugsson hól' slörl' scm skólastjóri barna- og gagnfræða- skólans i Grindavik haustið 1971. Hann var siðar skipaður til embæilisins. Hann lelnr að honum hal'i Irá l'yrslu lið verið gerl erl'ill l'yrir að rækja starl' sili. Hafi hann ,,sælt siaukinni andsiöðu og jafnvel rógi auk hess sem reym var að bregða fæli fyrirjhann í l'lestu hv'i sem hann vildi h°ka áleiðis i málefnum skól- ans,” eins og hað er orðað í bréfi lög- fræðings Friðbjarnar lil rikissak- sóknara.’ Áreksirar skólasijórans við suntl heimafólk i Grindavik leiddu að lokuin til hess að hann óskaði eftir og fór i launalaust leyfi frá hausti 1976. Fóru Friðbjörn og kona hans, sem var kennari við skólann, lil frarn- haldsnáms erlendis haustið 1977. Áður en hau fóru höfðu hau sell ýmsa muni sina og móður Frið- bjarnar i geymslu i eitt herbergi embællisbústaðar skólastjórans i Grindavík. Segir í bréfi lögfræðings- ins sem fyrr er getið að börn heirra hafi orðið hess áskynja síðar um veturinn að herbergið hafi verið brotið upp og eigur heirra fjar- lægðar. Sömuleiðis að farið hafi verið í hirzlur heirra. Embættisbústaöurinn leigður út Haustið 1978hugðust Friðbjörnog Sigríður H. Sigurðardóttir kona hans hefja störf i skólanum að nýju en komust að raun um að ,,hað var greinilegur ásetningur ýmissa aðila í Grindavík að koma í veg fyrir að hau gætu sinnt heim störfum sem hau voru skipuð til. Meðal hess sem hau |rá hegar ráku sig á var að búið var að leigja embættisbústað Friðbjörns til næsta árs.” Urðu lyktir h*r að hau tóku ákvörðun í samráði við mennta- málaráðherra um að starfa í Reykja- vík veturinn 1978—1979. sjóður veitti heim fjármagnsfyrir- greiðslu, auk hess sem hvi hafi verið komið í gegn að hau fengu launað orlof í eitt ár og hv'i lofað að geyma fyrir hau dót. Samkvæmt upplýsingum sem aflað var kemur fram að umrædd fjár- magnsfyrirgreiðsla hafi verið hannig að bæjarsjóður hafi keypt hlutabréf af hjónunum á nafnverði og einnig hafi hau fengið beinar peninga- greiðslur, alls kr. 700 hus- Engar bókanir voru gerðar á bæjarstjórnar- fundi í Grindavík hegar munnlegt samkomulag við skólastjórahjónin var til umræðu. Gaf Eirikur Alexandersson bæjarstjóri rann- sóknarlögreglunni há skýringu að samkomulagið hafi verið samhykkt samhljóða á fundinum. Fundurinn hafi verið lokaður og engin bókun gerð um málið af tillitssemi við hau hjón, enda hafi verið haft að leiðar- Ijósi að gera heim sem léttbærasi að hverfa fráskólanum. Deilt um dót í herbergi Gunnlaugur Dan Ólafsson kennari sagðisi i saintali við rannsóknar- lögregluna hafa verið ráðinn kennari að skólanum i Grindavík haustið 1977 og sér hafi verið æilaður bústaður að Siaðarhrauni 10 (i skóla- stjórabústaðnum). Hafi hann hitl skólastjórahjónin að máli um haustið hegar hau voru að pakka niður dóti i bústaðnum. Hafi hau sagzt ætla að geyma dót i einu herbergi hússins en Gunnlaugur kvaðst strax hafa svarað hvi til að hað kæmi ekki til greina af sinni hálfu. Þegar Gunnlaugur og fjölskylda fluttu inn i októberbyriun var ibúðin tóm að öðru levii en hvi að dól var i einu herbergi Var hurðin ólæst að sögn Gunnlaugs. Hafi hann verið ósáttur við að hafa dót i ibúV inni sem aðrir ættu og fært bað i tal við Boga Hallgrimsson báverandi skólastjóra. Sér liafi skilizt á Boga að búið væri að lofa |>eim liiónum að gevma dótið, en ekki endilega i hessu húsnæði. Fljótlega eftir heila var dótið flutt. Gunnlaugur, ásamt Boga og Halldóri Ingvasyni yfirkennara, annaðist fluininginn. Var dótinu fyrir komið i einu herbergi i húsinu Lágafelli sem er í eigu bæjarfélags- ins. Lyklamálið Enn einn anginn á hessu sérstæða deilumáli varðar lyklavöld að skólanum í Grindavík. Eins og fram kemur i bréfi lögfræðings Frið- bjarnar til rikissaksóknara fyrst i bessari grein heldur hann því fram að skipt hafi verið um skrár í hurðum i skólahúsinu hannÍ8 að lyklar heir sem Friðbjörn átti i fórum sinum pössuðu ekki. Gunnlaugur Dan segir um hetta alriði að hann viti til bess að skipt hafi verið um skrá i hurð sem liggur að kennarastofu, vinnuaðstöðu kennara og bókasafni. Sé hetta gangahurð og ráðstöfunin gerð til bess að óviðkomandi kæmust ekki inn á hennan gang. Bogi Hallgrimsson segir um lykla- málið að komið hafi til tals, hegar hann tók við skólastjórastöðunni, að láta skipta um allar skrár af þvi að fólk sem unnið hafði við skólann, I en var hætt, hafði ekki skilað lyklum. Friðbjörn hafi til dæmis engum lyklum skilað. Hins vegar hafi verið arlögregluna að fyrst eftir að Frið- björn kom til Grindavikur hafi allt gengið árekstrarlaust en svo hafi farið að bera á þvi að skólastjórinn lenti upp á kant við skólanefnd, bæjaryfirvöld, kennara og nemendur. Ástandið hafi svo versnað Frá höfninni í Grindavík. Staðurinn er þekktur fvrir umfangsmikla útgerð og fiskvinnslu. Undanfarið hefur Grindavik frem- ur yerið í sviösljósinu vegna oskeumitilejj. a deilna um starfsmenn skólans þar. DB-mvnd Ólafur Rúnar. Friðbjörri hugðist reyna á ný að koma aðskólanum haustið 1979. Var þaðtilkynnt skólanefnd Grindavikur bréflega og forseta bæjarstjórnar án hessað svar bærist frá þeim. Friðbjörn leitaði til formanns skólanefndar, Vilborgar Guðjóns- dótlur, og bað hana að afhenda sér lykla að skólahúsnæðinu þm sem skipl hafi vcrið um skrár i hurðum skólans og gamlir lyklar þvi ónol- Itæfic. Vilborg visaði allarið málinu til Boga Hallgrimssonar selts skóla- stjóra.en að sögn Friðbjarnar neitaði Bogi að afhenda þessa lykla. Flali F'riðbjörn þá hringt i Eirik Alexandersson bæjarstjóra vegna embætlisbústaðarins og fengið þan svör að þau hjón fengju ekki búslað- inn aflur til afnota þar sem hann hafi verið leigður öðrum. Sagði Friðbjörn þá starfi sinu lausu þegar hér var komið sögu og sama gerði kona hans, þar sem búið var að ráða annan kennara i hennar stað þegar þau komu úr orlofi í ág. 1978. Uppsagnarbréf Friðbjarnar dags. 3. sept. 1979 er stílað til Ragnars Arnalds menntamálaráð- herra. Sama dag sendi hann skóla- nefndinni i Grindavik annað bréf þar sem segir meðal annars: „Þegar ég nú er knúinn á viður- styggilegan hátt til að ganga frá lög- skipaðri stöðu minni, sem er ævi- ráðning, geng ég að því sem algeru neyðarúrræði vegna þess að neytt hefur verið allra bragða til þess að hindra og varpa rýrð á störf mín. . . ” ,,Nú skal ég sviptur launum erfiðis míns og hindraður í þvi að ganga með sæmd og eðlilegum hætti til þess starfs sem ég með réltu lagi skipa. Gerið yður Ijóst, að athæfi þeirra misgjörða og óþæginda sem aðgerðir yðar jafnt og aðgerðarleysi hafa valdið mér er ólvirætt. . . ” „Skaði minn og kvalræði vegna þessa máls alls er þó meiri en svo, að hann verði nokkum tíma fullbættur og þá allra sist með peningum.” „Ástandið versnaði með tímanum" Rannsóknarlögregla rikisins hal'ði tal af mörgum aðilum málsins, þar á meðal skólamönnum og skóla- nefndarmönnum i Grindavik, for- ráðamönnum bæjarins, auk þess sem tind voru til bréf og skjöl sem snerta máliðá einn eða annan hátt. Bogi Hatlgrimsson kennari og setlur skólastjóri i fjarveru F'rið- bjarnar sagði i samtali við rannsókn- Bogi Hallgrimsson fyrrum yfir- kennari: Friðbjörn og Ragnar Arnalds þvrluðu upp miklu moldviðri og báru mig þungum sökum. með timanum og nokkrir kenn- arar yfirgefið skólann vegna ósamkomulags við Friðbjörn. Þar hafi komið málum að einn skóla nefndarmaður var fenginn sent milli- göngumaður i þvi skyni að semja við skólastjórahjónin um að fara frá skólanum. Hafi málið verið rætt á bæjarstjórnarfundi. (Bogi sat sjálfur i bæjarstjórn og bæjarráði á þessum tima). Þau hjón hafi lofað að fara frá skólanum og koma ekki að honum aftur. Á móti hafi komið að bæjar- Arnmundur Bachmann lögmaður Frið- bjarnar Gunnlaugssonar. Myndin var tekin fyrir nokkrum árum þegar hann stjórnaði útvarpsþætti ásamt Gunnari Eydal.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.