Dagblaðið - 08.10.1980, Blaðsíða 26
26
QQSŒ^SÍlÍli
Slmi 11475 l
Eyja hinna
dauðadæmdu
Spennandi og hrollvekjandi,
ný, bandarisk kvikmynd.
Aðalhlutverk leika:
Don Marshall,
Phyllis Davis
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Bönnuð innan lóára.
TÓNABÍÓ
Oskarsvcrðlaunamyndin
Frú Robinson
(The Graduate)
Höl'um l'cngið nýll cinlak al’
þcssari óglcymanlegu nvynd.
I>clia cr lyrsta myndin scm
Dusiin Hol'l'man lék í.
I ciksijóri:
Mikc Nichols
Aðalhlulvcrk:
Duslin lloflman
Anne Bancrol't
Katharinc Ross
lónlisi:
Simon and (>arfunkcl.
Siðustu syninuar
Sýndkl. 5, 7.1« og 9.15.
IUGARA9
i =1 K*m
Sim.3207S
Ný, bandarísk mynd um
ástríðufulll samband Iveggja
cinsiaklinga. I>að cr aldurs-
nuihur, sléllarmunur o. II.. o.
II.
Íslcn/kur lcxli.
Aðalhlulvcrk:
l .ily Tomlin og
John Travolla.
Sýnd kl. 5, 9 og II.
Vegna fjiildu tilmæla verður
stórnvyndin Óðal feðrann
sýnd í nokkru dugu kl. 7.
bioiö
BM.OJUVZO. 1 ROe SIMI 41100
Særingar-
maðurinn (II)
(Exorcist II)
Ný amerísk kynngimögnuð
mynd um unga stúlku sem
verður fórnardýr djöfulsins,
er hann tekur sér bústað í lík-
ama hennar.
Leikarar:
Linda Blair
l.ouise Fletcher
Richard Burton
Max Von Sydow
Leikstjóri:
John Boorman
Börnnuð innan 16 ára.
íslenzkur tcxti.
Blaðaummæli.
Öll meðferð Boormans á
cfninu er til fyrirmyndar og þó
einkum myndatakan. Lcikcnd-
ur standa sig yfirleitt með
prýði. Góð mynd sem allir:
verða að sjá.
* * *
Hclgarpósturinn 3. október
1980.
SýndTd. 4, 6.30, 9 0* 11.25
Myndin seni beðið var eftir.
Sími 18936.
Þjófurinn
frá Bagdad
Spennandi ný amerisk ævin-
týrakvikmynd í litum. Leik-
stjóri Clive Donner. Aðal-
hlutverk: Kabir Bedi, Daniel’
Kmilfork, Pavla Ustinov,
Frank Finluy.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
íslenzkur texti
Maðurinn
sem bráðnaði
Æsispennandi amerísk kvik-
mynd um ömurleg örlög
geimfara. Aðalhlutverk: Alex
Rebar. Burr DeBeifning.
Kndursýnd kl. 11.
íslenzkur lexti.
Bönnuð innan 16 úru.
Maður er
manns gaman
Drepfyndin ný mynd, þar sem
brugðift er upp skoplegum
hliftum mannlifsins. Myndin
er tekin meft falinni myndavél
og leikararnir eru fólk á förn-
um vegi. Ef þig langar til að
skemmta þér reglulega vel
komdu þá í bió og sjáðu þessa
myjvd, það er betra en að
horfa á sjálfan sig í spegli.
Leikstjóri:
Jamie Uys
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hækkað verð.
Hörkuspennandi sakamála
mynd um glæpaforingjann ill
rænvda sem réð lögum og
lofum i Chicago á árunurn
1920-1930.
Aðalhlutverk:
Bcn Gazzara
Sylvester Stallonc
Susan Blakcly
Kndursýnd kl. 5,7 og 9.
Bönnuð börnum
innan 16 ára.
FRUMSÝNING:
Sæúifarnir
Ensk-bandarisk stórmynd,
æsispennandi og viðburða- •
hröð, um djarflega hættuför'
á ófriðartimum, með (iregory
Peck, Roger Moore, David
Niven.
I.eikstjóri:
Andrew V. Mcl.aglen
Íslen/kur lexti
Bönnuð börnum
Sýnd kl. 3, 6,9og 11.15
- salui
B
Sólarlanda-
ferðin
Hin frábæra sænska gaman-
mynd, ódýrasta Kanaiieyja-
ferð sem völ er á.
Sýndkl. 3,05,5,05
7,05, 9,05 og 11,05.
Vein á vein ofan
Spennandi hrollvekja með
Vincent Price, Christopher
Lee og Peter Cushing.
Bönnuð innan 16ára.
Kndursýnd kl. 3,10
5,10,7,10,9,10og 11,10.
- salur |
Hraðsending
Hörkuspennandi sakamála-
mynd í litum með Bo Sven-
son og Cybil Shepherd.
Bönnuð innan 16ára.
Sýnd kl. 3,15,5,15,
7,15,9,15,11,15.
AllSTURBÆJARRÍf.
Rothöggið
Bráðskemmtileg og spenn-
andi, ný, bandarísk gaman-
mynd i litum með hinum vin-
sælu leikurum:
Barbra Streisand
Ryan O’Neal
íslen/kur texli.
Svnd kl. 5, 7 og 9.
Hækkað verð
—=“=“ Slmi 50184 1
Herra
Billion
Bráðskemmtileg spennandi
mynd.
Aðalhlutverk:
lerenceHill
Sýnd kl. 9.
-•3? 16-444
Gefið í trukkana
Hörkuspennandi litmynd um
eltingaleik á risatrukkum og
nútíma þjóðvegaræningja með
Peter Fonda.
Bönnuðinnan 16ára.
Islenzkur texti.
Kndursýnd kl. 5
7,9og II.
BIABIÐ
fijáJst,
úháð dagblað
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 8. OKTÓBER 1980.
t)
G
Utvarp
Sjónvarp
Kristln Pálsdóttir og Gunnar Gunnarsson vinna þarna að klippingu atriöa sem tekin voru úti viö.
VAKA—sjónvarp í kvöld kl. 20,35:
VETRARSTARF LHKHÚSANNA
Vaka, þáttur sjónvarpsins nni listir
og menningarmál, hefst að nýju í kvöld
eftir sumarfrí. Fyrsti jiátturinn er í um-
sjón Gunnars Gunnarssonar rithöfund-
ar en Kristin Pálsdóttir stjórnar upp-
töku.
Að sögn Krislinar er ællunin að
Vakan i vetur verði tvískipt. Annars
vegar er 25 mínútna löng umfjöllun um
eitthvert ákveðið listsvið en hins vegar
fimm mínútna utnfjöllun um annað
það helzla sem hæst ber i listaheimin-
um þá stundina. Farið verður uánar út í
einstök atriði en i þætlinum Á döfinni
hins vegar færri atriði tind til.
í þæltinum i kvöld verður leiklistin
aðalumræðuefnið. Talað verður um
vetrarstarfið i leikhúsunum og i leik-
listardeild útvarpsins. Klemens Jóns-
son mætir í sjónvarpssal til að ræða um
það siðarnefnda en farið verður i leik-
húsin og lalað við menn þar um hið
fyrrnelnda. Þeir Ólafur Haukur
Símonarson og Lárus Ýmir Óskarsson
gera þannig grein fyrir breyttri tilhögun
i Alþýðuleikhúsinu en þeir hafa nýlega
tekið við störfum þar sem leikhús-
stjórar. Rætt verður við Hallmar
Sigurðsson leikstjóra og þýðanda leik-
ritsins Að sjá til þín maður sem vekur
mikla athygli hjá Leikfélagi Reykja-
vikur urn þessar mundir. Ólafur Jóns-
son bókmenntafræðingur kemur einnig
i heimsókn og ræðir um leikhús al-
mennt.
Magdalena Schram ætlar að sjá um
fimm mínútur þær sem ætlaðar eru
öðru en leiklistinni í þessum fyrsta
þætti. Hún verður eitthvað áfram með
þá umsjón en enginn fastur umsjónar-
maður verður fenginn til að sjá unt
Vökuívetur. - l)S
Innantóm Þórðargleði
Kvikmynd: Maður or manns goman (Funny
people)
Loikstjóri: Jamio Uys
Sýningarstaður: Háskólabió.
Kvikmyndin „Maður er manns
gaman” er sögð vera tekin með leyni-
kvikmyndavélum, meðan séð var til
þess, að fólk á förnum vegi yrði fyrir
alls kyns skakkaföllum og lagðar
fyrir það gildrur af ólíkasta og ótrú-
legasta tagi. Skop af þessu tagi hefur
verið nefnt „practical jokes” á er-
lendum (ungum — þ.e. skop, sem
hrundið er í framkvæmd og einhver
látinn verða fyrir. (Þetta á þó ekkert
skylt við framkvæmdagleði).
Hugarfarið, sem að baki býr, hefur
verið nefnt á íslenzku Þórðargleði, og
er það þannig til komið, að fyrir
norðan mun hafa verið karl, sem hél
Þórður, og skemmti hann sér aldrei
betur en þegar hann varð vitni að
óförum annarra. Og víst getur það
verið fjarska skemmtilegt, að sjá fólk
lenda í neyðarlegum aðstæðum:
heyra mannsrödd úr póstkassa, finna
peningaseðil að hálfu fastan undir
bildekki, vera beðin(n) um að gæta
manns í bandi o.s.frv. Og þegar
maður horfir á kvikmyndina Maður
er manns gaman i Háskólabíói,
hlær maður auðvitað ofl dátl og
Þórðargleðin nýtur sin.
En eftir á að hyggja: heldur fannsl
mér þetta innantóm mynd.
„Practical jokes” er ágætlega til þess
fallin að lýsa innræti fólks og gerð,
og gerir það meira að segja betur en
margt annað. Þess vegna fannst mér
samsullskeimur sá, sem af myndinni
er, bera vitni litlum frumleik fram-
leiðanda. Það hefði mátt gera skop af
þessu tagi samfellt; nýta það til að
segja eitthvað meira en að fólk úti á
götu sé skemmtilegt. Það getur hver
sem er séð skemmtilegt fólk, og þarf
ekki að fara lengra en t.d. niður á
Lækjartorg í því skyni. Myndin
verður því öll dálítið montleg, það er
eins og framleiðandi sé að segja:
Sjáið, livað mér tekst að plata marga
upp úr skónutn.
Og það er ekki laust við að hrollur
læddist niður bakið á mér í leiðinni:
Þessi mynd er tekin í Suður-Afríku.
Þar búa negrar, eins og kunnugt er,
við neyð mikla og hljóta litla
menntun og lítil laun fyrir þá vinnu,
sem þeir inna af hendi. En það var
ekki laust við, að framleiðendur not-
færðu sér hina gömlu fordómafullu
mynd af „heimska negranum". og
létu hann verða fyrir öllum ómerki-
legri bröndurum myndarinnar. í einu
atriði myndarinnar er gerður skýr
munur á blökkumanni og hvitri
konu: Hann er látinn „gæta holræsis
•í götunni”, en hún beðin að halda
hatti upp við vegg. í báðum tilvikum
segir sá, sem biður þau um greiðann,
að hann komi fljótlega aftur. Og svo
er farið að bíða. Blökkumaðurinn
bíður samviskusamur við holræsið,
en konan fer innan tíðar að gá inn i
hattinn, sem henni var trúað fyrir,
uppgötvar grinið og fleygir hattinum
frá sér. Og þannig er um fleiri atriði,
að undirstrikaður er sá munur, sem
er á blökkum og hvítum i Suður-
Afríku, í menntunarlegu tilliti, og
það sem meira er, sá munur þykir
framleiðendum myndarinnar alveg
sjálfsagður — það er meira að segja
hægt að nota alla ómerkilegu brand-
arana. Negrarnir fatta þá ekki.
Þau atriði myndarinnar, þar sem
kynþáttafordómar af þessu tagi
koma fram, fundust mér Ijót. og það
er Háskólabíói ekki sæmandi að sýna
innantóma Þórðargleði af því tagi.
Kvik
myndir
Þessi mynd er úr þvl atriði myndarinnar þar sem blökkumenn eru beðnir um að
koma manni á fiug. Hvert barn sér, að straubrettin, sem hann er með á handleggj-
unum, nægja honum engan veginn til að hefja sig til flugs — en „negrarnir
skemmtu sér i gærkvöldi” (eins og segir í myndinni) svo þeir gengu „auðvitað” í
gildruna.