Dagblaðið - 08.10.1980, Blaðsíða 11
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 8. OKTÓBER 1980.
Tekið að hitna
undir núverandi
sendiherrum?
Málefni Fríhafnarinnar á Kefla-
vikurflugvelli hafa verið mjög í
brennipunkti undanfarna mánuði.
Það kom kannski fáum á óvart, sem
eitthvað hafa kynnzt þeim vinnu-
móral sem rikt hefur meðal frí-
hafnarstarfsmanna, að vart var
opinberri rannsón á einu sakamálinu
lokið með ákæru á hann mann sem
bar verzlunarstjóratitil á árunum
1972 til 1978, hegar næsta hneykslis-
mál kom upp.
fHinn ákærði verzlunarstjóri á sam-
væmt ákæru rikissaksóknara að
ábyrgð á drykkjusvalli
auk margs
„Fríhöfnin var á löngu timabili
ista stjórnmálamanna.
hröngvuðu skjólstæðing-
um sinum i störf har og hvernig áttu
menn að bera virðingu fyrir einu eða
neinu í stjórnun fyrirtækisins,” er
|m.a. haft eftir kunnugum harr>a
isyðra.
Og nú er spurningin hvorl heOa
mál leiðir ekki til hess að hitna fari
undir einhverjum af núverandi sendi-
herrum íslenzka rikisins?
Það ríkti sannkölluð
Glaumbæjarstemmning i Skálafelli
Hótels Esju er söngkonan Shady
Owensskemmti har um síðustu helgi.
Hún kom fram í klukkutima á
föstudags- og laugardagskvöld ásamt
völdu liði hljóðfæraleikara. Aðsókn-
in var slík að uppselt var í Skálafelli
um hað bil tveimur klukkustundum
áður en tónlistarfólkið kom fram og
varð fjöldi fólks fráaðhverfa.
Engu likara var en að Shady væri
að syngja í eigin fjölskylduboði. Hún
heilsaði gömlum vinum á báða bóga
— vinum, sem hún eignaðist hér fyrr
á árum er hún söng með hljómsveit-
unum Hljómum og Trúbroti. Þeir
voru lika ósparir á að klappa henni
lof i lófa og varð hún að taka nokkur
aukalög er hún hafði lokið hinni
eiginlegu dagskrá.
Efst til vinstri: Geoff Calver, eigin-
maður Shadyar Owens, sá um á-
siáttarieik. Hann er iHlu betur
þekktur sem upptökumaður en hljóð-
fœraleikari. Með á myndinni er Tómas
Tómasson bassaleikari. — Þar fyrir
neðan: Félagi Tómasar úr Þursa■
flokknum, Ásgeir Óskarsson, sá um
trommuleikinn og Jónas Þórir <mynd■
in þarfyrir neðan) um orgelleik. — 77/
hliðar: Gunnar Þórðarson lék með á
gltar og hefði vel mátt vera dálitið
meira áberandi i hljómsveitinni. —
Efst til hœgri: Shady Owens var að
sjálfsögðu stjarna kvöldsins og stóð
sig með stökustu prýði. Söngstill henn■
ar hefur batnað mjög síðan hún
skemmti slðast hér á landi.
DB-myndir: Sigurður Þorri.
Hljóðfæraleikur
í bakgrunni
Það voru tónlistarmennirnir
Gunnur Þórðarson, Tómas Tómas-
son, Ásgeir Óskarsson, Jónas Þórir
Þórisson og Geoff Calver, eigin-
maður Shadyar, sem sáu um
hljóðfæraleikinn. Stefna heitra
virtist sú að vera eingöngu undir-
leikarar hjá söngkonunni og leyfa
henni að fá alla athyglina. Það er
orðinn næsta sjaldgæfur atburður að
Gunnar Þórðarson komi fram
opinberlega. Því hefði hað verið kær-
'komið ef hann hefði stolið senunni
hó ekki væri nema einu sinni eða
tvisvar.
Stórbættur
söngstfll
Shady Owens hefur ekki komið
fram opinberlega hér á landi síðan
árið 1977. Þá kom hún fram sem
gestur hjá hljómsveitinni Poker á
nokkrum dansleikjum og skemmti
auk hess á Lækjartorgi 17. júni hað
ár. Á hess>Jm hreniur árum hefur
söngstill Shadyar breytzt mjög til
batnaðar. Tækni hennar er allt önnur
en áður. Ferill hennar sem session-
söngkona i London hefur hv’> gert
henni margt gott.
í viðtali sem blaðamaður DB átti
við Shady í siðustu viku kom meðal
annars fram að hún hefur sungið inn
á fimm tveggja laga plötur i Englandi
og á heila LP plötu tilbúna. Hún er
væntanleg á markaðinn viða um
F.vrópu eftir áramótin. Fyrirtækið;
sem gefur plöluna út, leggur um hess-
ar mundir alla áherzlu á að koma
annarri söngkonu á framfæri. Sú
heitir Kelly Marie og vann sér hað til
fræeðar í síðasta mánuði að eiga lag i
el'sta sæti enska vinsældalistans i
nokkrar vikur. Það lag nefnist Feels
Like l’m In Love . Shady Owens
kemur nokkuð við sögu i hvi lagi, hv>
hún syngur jiar bakraddir. Geoff
Calver sá um upptðkustjórn.
í viðtalinu við Shady kom einnig
Iram að siðustu mánuði hefur hún
sungið bakraddir á hljómleikum Suzi
Quatro. Hún á von á að verða fast-
ráðin i hljómsveit Suzi uppúr næstu
áramótum. Þá er fyrirhuguð
lónleikaferð um Norðurlöndin og
vonast Shady til hess að hægt verði
að bæta heimsókn til íslands inn i
hað ferðalag.
Lög úr
ýmsum áttum
Á tónleikum Shadyar og félaga
hennar á Skálafelli um síðustu helgi
flutti hún lög úr ýmsum áttum. Sem
dæmi um fjölbreytnina má nefna
Street Life (Crusaders), Fly Too High
(Janis Ian), Hurts So Bad (Linda
Ronstadt) og I Got The Music In Me
(Kiki Dee). Hámarki náði
stemmningin í salnum er Shady og
félagar fluttu lagið Babe, I’m Gonna
Leave You sem einmitt naut mikilla
vinsælda hér á landi í flutningi
Trúbrots hér um árið.
Gunnar undirbýr
nú plötuupptöku
Tónlistarmaðurinn góðkunni
Gunnar Þórðarson rnun hessa
dagana vera að undirbúa gerð nvrrar
hljómplötu. Á henni hyggst hann
gera skil efni sem hann er búinn að
ganga með i maganum i hrjú ár;
jölunum. Að sjálfsögðu verðtrr hetta
ein he>rra hljómplatna, sem koma á
jólamarkaðinn margfræga.
Gunnar hafði hugsað sér að taka
l'yrir gömul íslenzk jólalög og færa
hau i nútimabúning. Eftir |iví sem
Fólk-siðan kemst næst hefur islenzku
hjóðlögunum verið gefið fri i bili.
Þess í stað ætlar Gunnar að sækja
efniviðinn úl í heini, meðal annars
suður í Evrópu.
Varhugaverð
stúka það
Þórður Guðjohnsen verzlunar-
maður brákaðisl á hendi fyrir
nokkrum árum. Varð hann að ganga
með hana i gifsi um skeið. Kunningi
Þórðar hitti hann á förnum vegi.
Spurði hann Þórð hvað hefði komið
lyrir. Þórður svaraði:
Ég horfði á landsleikinn í fyrradag
og sat í stúku. Á leiðinni inn í
stúkuna hrasaði ég og datt. Þetta
slaðfesti hað sem ég hefi alltaf sagl
að nienn eiga ekki að ganga i siúku.”
Orð vikunnar
„Fjalakötturinn, Aðalstræti 8 er
einhver mesta klambursmíð, sem
gerð hefur verið hér í borg, og hað er
hrein geggjun að ætla að vernda slíkt
hús”.
Hannes Kr. Davíösson, arkilekt,
höfundur Kjarvalsstaða á Klambra-
'tiini.
Mbl. 4. okt. sl.
SHADY
M t gegn
fleira ,
FOLK