Dagblaðið - 08.10.1980, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 08.10.1980, Blaðsíða 22
22 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 8. OKTÓBER 1980. DAGBLAÐIÐ ER 5MAAUGLYSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLTM1 Til sölu útskorinn skenkur með antikgleri, verð 200.000. Uppl. ísíma 26272. Til sölu hjónarúm án dýna á 45 þús. og Happý svefnsófi á 35 þús. Uppl. í síma 84048 á kvöldin og fyrir hádegi. Óska eftir útskorinni bókahillu. Má vera með skáp. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H-807 Vel meðfarinn simastóll til sölu. Uppl. í síma 35092. Til sölu horðstofuskápur. Uppl. i sima 37434 eftir kl. 18. Nýr hvildarstóll: Relax hvíldarstóllinn er sérhannaður til að veita algera afslöppun og hvíld. 3 stillingar í baki og skemli. Greiðsluskil málar. Nýja Bólsturgerðin, Garðshorni. Fossvogi.sími 1654I. Borðstofuborð og stólar og Wesonorgel til sölu. Uppl. i sima 7l873eftirkl.4á daginn. Borðstofusett, húsbóndastóll og hillusamstæða til sýnis og sölu að Ferjubakka I2. 2. hæð l'yrii ntiðju. 2 borðstofuskápar, svefnsófi, útdrcginn, rúml'atakassi. I'ata hcngi, stofuborð + stólar og cldhúsborð til sölu. Uppl. í síma 78485. 3ja, 2ja sæta sófi og einn stóll. sófaborð og innskolsborð til sölu. Uppl. í sima 28635. Borðstofuborð og 6 stólar til sölu. Uppl. í sima 36297. Borðstofuborð og4stólar til sölu. Uppl. i síma 7I '98 Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðs- sonar Grettisgötu 13, simi 14099. Ódýr sófasett og stakir stólar, 2ja manna svefnsófar, svefnstólar, stækkanlegir bekkir og svefnbekkir, svefnbekkir með útdregnum skúffum, kommóður, margar stærðir, skatthol, skrifborð, sófa- borð, bókahillur og stereoskápar, renni brautir og taflborð, stólar og margt fl. Klæðum húsgögn og gerum við. Hag- stæðir greiðsluskilmálar. Sendum í póst- kröfu um land allt. Opið til hádegis á Iaugardögum. Kafmagnstaurulla nteð 130—40cm vals óskast. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—695 Furuhúsgögn auglýsa. Höfum til sýnis og sölu sófasett, sófa- borð, borðstofuborð og stóla, eldhús borð, vegghúsgögn, hornskápa, hjóna rúm, stök rúm, náttborð og fleira. Opið frá kl. 9—6, laugardaga kl. 9—12. Furuhúsgögn, Bragi Eggertsson, Smiðsi höfða 13, sími 85180. Heimilisfæki s_______________> 1401. litili ísskápur al' gerðinni Ignis til sölu. Uppl. i sinia 45731 eftirkl. 18. 1 Sjónvörp i Óska eftir að kaupa Royal kerruvagn. Uppl. i sima 41111 eftir kl. 5. 8 Hljóðfæri i Handsmiðaður Yamaha klassiskur gitar til sölu. hentugur handa framhaldsnemendum. Góð taska fylgir. Uppl. hjá auglþj. DB i sínia 27022 eftir kl. 13. H—823 Til sölu gamalt píanó, Millard. þarfnast viðgerðar. Uppl. i síma 93-4140 eftirkl. 19. Góður IIH gitarmagnari. 100 v til sölu. Uppl. í sima 83826. Rafmagnsorgel-rafmagnsorgel. 'Ný og notuð rafmagnsorgeí j úrvali. ’Viðgerðir og stillingar á flestum rafmagnsorgelum. Frá okkur fara aðeins yfirfarin og stillt rafmagnsorgel. Hljóð virkinn sf„ Höfðatúni 2, sími 13003. Hljómtæki Til sölu eins og háifs árs gamalt, vel með farið sambyggt Crown stereotæki. Uppl. isinta 72501. Til sölu Stanton plötuspilari 8005A með Pickering pick up. XV15 1200E. Armstrong magnari módel 621. Electro Voice hátalarar Interface 3. JVC Metal segulband KDA5 og Kenwood Equalizier GE80. Nýleg tæki. Tilboð. Uppl. gefur Hannes i sínta 84807 eftir kl. 5. Litið notaður isskápur óskast. Nánari uppl. í sínta| 27811 á skrifstofutima. Til sölu Hoover þurrkari. Rúntlega 1 árs. Kr. 260.000. Staðgreitt. Uppl. hjá auglþj. DB i sínta 27022 eftirkl. 13. H—806 Ársgömul Philco þvottavél til sölu. Uppl. í síma 43295 milli kl. 7 og 9á kvöldin. Ensk, dönsk og belgfsk ullar- og nælongólfteppi, verð frá kr. 6 þús. pr. ferm. Sum sérhönnuðfyrir stiga- ganga. Sandra,Skipholti l,simi 17296. I Videoþjónusta Videoking klúbbur Suðurnesja. Yfir 100 myndir i betamax kerfinu. nokkrar í VHS. Sendi til Reykjavíkur og nágrennis. Uppl. í síma 92-1828 eftir kl. 7,30 á kvöldin. i Kvikmyndir Véla- og kvikmyndaleigan og Video- bankinn leigir 8 og 16 mm vélar og kvikmyndir, einnig Slidesvélar og Polaroidvélar. Skiptum á og kaupum vel með farnar myndir. Leigjum myndsegulbandstæki og seljum óáteknar spólur. Opið virka daga kl. 10—19 e.h. Laugardaga kl. 10—12.30. Sími 23479. Kvikmyndamarkaðurinn: 8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur til leigu í mjög miklu úrvali í stuttum og löngum útgáfum, bæði þöglar og með hljóði, auk sýningavéla (8 mm og 16 mm) og tökuvéla, m.a. Gög og Gokke. Chaplin, Walt Disney, Bleiki Pardusinn, Star Wars. Fyrir fullorðna m.a. Jaws, Deep, Grease, Godfather, China Town o.fl. Filmur til sölu og skipta. Ókeypis kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Opið aila daga kl. 1 —7, sími 36521. Kvikmyndaleiga. Leigium út 8 mm kvikmyndafilntur. tónmyndir og þöglar. einnig kvikmynda vélar. Er með Star Wars myndina i tón og lit. ýmsar sakamálamyndir. tón og þöglar. Teiknimyndir í miklu úrvali. þöglar. tón.svarthvítar. einnig i lit. Pétur Pan, Öskubuska. Juntbó i lit og tón. einnig gamanmyndir. Kjörið i barnaaf- mælið og fyrir samkomur. Uppl. i sinta 77520. Er að fá nýjar tónmyndir. 8 Byssur Til sölu riffill, Remington 2506 ntódel 700 ásanit kíki og tösku. Uppl. í sinta 95-5782 eftir kl. 7. Safnarinn Kaupum islen/k frímerki og gömul umslög hæsta verði. einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin. Skólavörðustig2la.simi 21170. Pýrahald Hvolpar. Hálfíslenzkir hvolpar, 6 vikna. fást gefins. Uppl. í síma 99-1964. Labradorhvolpar til sölu. Uppl. í sima 77410. Dýravinir. Labradorhvolpur, 6 mán. gamall. óskar eftir góðu heimili. Algjört skilyrði er að viðkomandi aðilar hafi garð eöa sambærilega aðstöðu. Uppl. í sínia 10417. Dýrarikið, gæludýraverzlun I sérfiokki, auglýsir: Hjá okkur er mesta úrvalið af búrfugl- um á landinu og öllum vörum fyrir búr- fugla. Einnig fjölmargar tegundir skrautfiska og plantna í fiskabúr. Ný- komin sending af hunda- og kattaólum. Gæludýrabækur ýmiss konar og yfirleitt allt sem góð gæludýraverzlun þarf að hafa. Mjög hagstætt verð. Opið frá kl. 12—20 alla daga nema sunnudaga. Dýraríkið, Hverfisgötu 43. Ágætt, vélhundið hey til sölu, smátt og stórgerðara, einnig veturgömul rauðjörp hryssa. Uppl. i síma 51284 eftirkl. 18. Til bygginga Mótatimhur til sölu, 1 x 5. einnotað og oliuborið. og 2x4. Uppl. í sima 20187 og 43775 eftir kl. 20. Til sölu einangrun og allt pipulagnaefni. einnig allt Danfoss kcrfið i raðhús. 228 fernt. að verðmæti 2,5 milljónir. Tilboð. Uppl. i sínia 72375. Mótatimbur. Öskum eftir 360 m af mótatimbri og 200 m af 2x4. Uppl. i síma 31632. Til sölu erSuzuki GT 50. Uppl. i síma 93-6373. Til sölu Honda CB 550 Four árg. ’76, hjól i toppstandi. Uppl. i sima 93-7363 i hádeginu og á kvöldin. Óska eftir að kaupa gott drengjareiðhjól fyrir 12—14 ára. Uppl. i sima 84639 i dag og næstu daga. Yamaha MR 50 '78 til sölu. Ógangfært. Uppl. i sínta 50104. Til sölu Kawasaki 650 Z-C3 árg. '79. Uppl. i símum 16686 og 17758 (Kristinn). Til sölu 17 feta hraðbátur með 33 ha Johnson vél. ný yfirfarinni. Bátakerra fylgir. Verð 1,5 til 2 millj. Uppl. í síma 99-1748. Til sölu er 24 niílna Decea radar. Uppl. í sínta 51908. 8 Fasteignir S> Til sölu 3ja herb. ibúð á neðri hæð að Blómstur völlum 3 á Neskaupstað. Uppl. í sínia 97-7677. Álfheimar. 3ja herb. góð ibúð á 4. hæð í blokk. Furugrund, 3ja herb. íbúð á annarri hæð í nýrri blokk ásamt herbergi i kjallara, laus strax. Lundarbrekka, mjög vönduð 4ra herb. ibúð á 1. hæð ásamt herb. i kjallara. Smyrlahraun, 4ra herb. 100 ferm. á annarri hæð í fjórbýlishúsi. 35 ferm. bilskúr. Eignanaust hf. Lauga veg 96. sinii 29555. Svanur Þór Vilhjálmsson hdl. Kefiavik til sölu 3 herb. íbúð á 1. hæð í steinhús á góðum stað. Hitaveita. Ibúðin er laus Greiðslukjör sérlega hagkvæm. Eigna og verðbréfasalan Hringbraut 90. Kefla vik.sinti 92-3222. Verðbréf Veröbréfamarkaðurinn. Önnumst kaup og sölu veðskuldabréfa, vextir 12—38%, einnig á ýmsum verð- bréfum, útbúum skuldabréf. Leitið upp- lýsinga. Verðbréfamarkaðurinn v/Stjörnubíó, Laugavegi 96, 2. h. Simi 29555 og 29558. Verðbréfaviðskipti. Eigirðu lausa peninga, þó ekki sé nema 50 þúsund, komdu til okkar og gerðu kaup, þó ekki sé nema til nokkurra vikna mun ávöxtun peninganna verða góð. Kaup, sala á veðskuldabréfum, rikis- skuldabréfum, happdrættisbréfum ríkis- sjóðs, hlutabréfum t.d. Eimskipafélags lslands, Flugleiða, víxlum o.s.frv. Hringið, leitið upplýsinga, allt umboðs- starf. Austurstræti 17. sími 29255. Vinnuvélar ._______________> Zetor traktorar. Til sölu Zetor traktor 6911. árg. ’80. ekinn 247 klst. með tvívirkum ámoksturstækjum og 500 litra fram- skóflu. Hagstætt verð og greiðsluskil málar. Einnig ertil sölu Zetor traktor árg. 73 með framhjóladrifi. Gott ásig komulag, greiðsluskilmálar, hagstætt verð. Sigurður Pálsson byggingar meistari.simi 34472 kl. 16—18. '----------;------N Bílaleiga Bilaleiga SH, Skjólbraut 9, Kóp. Leigjum út japanska fólks- og station- bíla, einnig Ford Econoline sendibila. Sími 45477 og 43179. Heimasími 43179. Á. G. Bilaleiga Tangarhöfða 8—12, simi 85504 Höfum til leigu fólksbila, stationbíla. jeppa, sendiferðabíla og 12 manna bíla. Heimasími 76523. Varahlutir 14 tommu felgur. Til sölu 4 felgur, með tveimur snjódekkj um. • 14 tommu. eru fyrir Toyota Cressida eða Toyota Mark II, árs gamlar. verð 125 þús. Uppl. i sima 20184 eftir kl. 19. Til sölu Volkswagen 1300 'árg. 70 til niðurrifs, mjög góð 1500 vél. Á sama staðóskast varahlutir í Jeepster "67 eða bill til niðurrifs. Uppl. í sima 84117.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.