Dagblaðið - 14.11.1980, Síða 14
22
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 14. NÓVEMBER 1980.
Veðrið
Spáð er auitlagrl og norðaust-
Imgrí átt é ÖNu landlnu, kaldi eöei
sdnnlngekeUI vlösst hvar. Norösn-
lands og austan varöa dálítll ál,
annars varður úrkomulaust 1
Klukkan 6 í morgun var norðaustan
2. léttskýjaö og -6 sttg I Raykjavlc,
austan B, snjökoma og -4 sttg á Gufu-
skákim, norönoröaustan 4, skýjað og
-6 sttg á Galtarvlta, hwgvlörí, ál og -9
stlg á Akurayrí, norðan 2, ál og -6 stlg i
á Raufarfiöfn, vastan 2, ál og -4 stlg á
Dalatanga, norðan 2, láttskýjað og -6
stlg á Höfn, austan 6, Mttskýjaö og -1
stlg á Stórhöfða.
í Þörshöfn var skýjaö og vlð frost-
mark, Mttskýjaö og 3 stlg ( Kaup-
mannahöfn, Mttskýjað og -8 stlg í
Oslö, skýjaö og 1 stlg f Stokkhölml,
rígnlng og 7 stig (London, skúrlr og 6
stlg ( Hamborg, skýjaö og 6 stlg I
Parfs, Mttskýjað og -2 sdg í Madrid,
Mttskýjað og 7 sðg íLissabon og Mtt-
Andlát
Ólöf Jónasdóllir, sem lézt 9. nóvember
sl., fæddist 9. mai 1890 að Fossá á
Baröaströnd. Foreldrar hennar voru
Jónas Guðmundsson og Petrína Helga
Einarsdóttir. Ung að aldri fór Ólöf í
fóstur í Hvallátur á Breiöafirði. Síöar
vistaðist hún að Sólbakka við önund-
arfjörð. Siðan fór Ólöf til ísafjarðar
þar sem hún geröist ráöskona í
mötuneyti sem nefndist Baslið. Árið
1%1 fiuttist hún til Reykjavíkur og bjó
þar síðan. Árið 1923 giftist Ólöf Ingólfi
Árnasyni. Þau eignuðust 4 börn. Ólöf
verður jarðsungin í dag, 14. nóvember.
Ragnar Jónsson, Stórholti 26, lézt í
Borgarspítalanum 12. nóvember.
Jarðarförin verður auglýst siðar.
Jóhanna Bjarnadóttír frá Búðum,
Sléttuhreppi, lézt á Landakotsspitala
12. nóvember. Jarðarförin verður aug-
lýstsíöar.
Halldór Sigmundsson innheimtu-l
maður, Grettisgötu 79, lézt í Land-
spítalanum 13. nóvember.
Sverrir Sæmundsson, Templarasundi 3
Reykjavik, lézt 7. nóvember sl. Jarðar-
förin verður auglýst siöar.
Guðriður Þórólfsdóttir, Drápuhlíð 21,
sem lézt 8. nóvember sl., verður
jarðsungin frá Hallgrímskirkju þriðju-
daginn 18. nóvember kl. 15.00.
Fundir
Safnaðarfélag
Ásprestakalls
Fundur veröur haldinn nk. sunnudag 16. nóvember
aðNoröurbrún I aö lokinni messu sem hcfst kl. 14.00.
Kaffi og spilað verður bingó.
Kvenstúdentar
Hádegisveröarfundur veröur haldinn í veitingahúsinu
Torfupni laugardaginn 15. nóvember. Hefst hann kl.
12.30. Arndís Björnsdótlir talar um konur og skattta.
Stjornmalafundir
Patreksfjörður
Aðalfundur Sjálfstæöisfélagsins Skjaldar á Patreks
firöi verður næstkomandi sunnudag kl. 4 i Félags
heimilinu. Formaöur Sjálfstæðisflokksins Geir Hall
grimsson og alþingismcnnirnir Þorvaldur (iarðar
Krisljánsson og Matthias Bjarnason mæta á fundinn.
Borgfirðingar
Aðalfundur Framsóknarfélags Borgarljarðarsýslu
verður haldinn laugardaginn 15. nóvcmbcr kl. 16 á
Hvanncyri (nýja skólal.
Dagskrá-.
Stjórnarkjör
Kosning fulltrúa á kjördæmisþing
Alexander og Davið mæta á fundinn og skýra frá
stjórnmálaviðhorfinu.
Aðalfundur
Framsóknarfélaganna
i Snæfellsnes- og
Hnappadalssýslu
vcrður haldinn i Félagshcimilinu Lýsuhóli sunnu
daginn 16. nóv. kl. 15.00.
Dagskrá:
Vcnjulcg aðalfundarstörf.
Kjör fulltrúa á kjördæmisþing.
Alexandcr Stefánsson og Davið Aðalstcinsson mæta á
fundinn.
Miðstjórnarfundur SUF
vcrður haldinn laugardaginn 29. nóv. n.k. i samkomu
sal Hótel Heklu Rauöarárstig 18. R. Fundurinn licfst
kl. 9.30 stundvislcga.
1. Skýrsla framkvæmdastjórnar.
2. Umræður um starfiö.
3. Samþykkt starfsáæætlunar til naista fundar
4. Almcnnar umræður
5. önnur mál.
Á fundinum mun vcrða fjallað um kjördæmamálið
og hafa þar framsögu Páll Pétursson formaöur þing
flokks Framsóknarflokksins og Jón Sigurðsson rit
stjóri Timans. Þá mun Stcingrimur Hcrniannsson for
maður Framsóknarflokksins fjalla um stjórnmálavió
horfiö.
Til fundarins cru hér mcð boðaðir skv. löguni SUF:
Aöalmenn og varamcnn i Framkvæmdastjórn SUF.
Aðalmenn og varamcnn i miöstjórn SUF kjörnir á
Sambandsþingi.
Fulltrúar á Sambandsaldri i þingflokki og fram
kvæmdastjórn Framsóknarflokksins. rilari Fram
sóknarflokksins. Á fundinn cru cinnig hér meö
boðaðir formenn allra aðildarfélaga SUF. Á fundinum
mun vcrða rætt, aukið sjálfstætt slarf aðildarfélag
anna. Vinsamlegast tilkynnið forföll i síma 24480.
Hvað er svo glatt
sem
„Gððra vina fundur"
Miðnœturskemmtun Söngskólans
í Reykjavík í Háskólabíói
íkvöldkl. 23.15.
Miðasala í Háskólabíói jrá kl. 16.00. "
m
I
GÆRKVÖLDI
íslenzkt leikrit f rumflutt
Það verður að viðurkennast að ég
geri frekar lítið að því aö hlusta á
dagskrá útvarpsins. Fréttirnar eru í
raun það eina sem ég hlusta eitthvað
að ráði á, enda er Rikisútvarpið sá
fjölmiðill sem er i beztri aðstöðu til
að fiytja nýjustu fréttirnar. Ég sé
enga ástæðu til að lasta fréttastofu
útvarpsins, reyndar ætti hún frekar
að fá hrós því hún hefur verið með
hressara móti síðustu misserin.
Limið og unglingarnir var
viðfangsefni Sigmars B. Haukssonar
og Ástu Ragnheiðar i þættinum Á
vettvangi. Þar var tekin fyrir sú sér-
kennilega hegðun að þefa af lími,
þynni, bensíni og fleiru. Virtist sem
þessi ávani væri orðinn nokkuð
algengur meðal fslenzkrar æsku. Þeir
verzlunarmenn sem selja þessar vörur
eru jafnvel komnir i varnarstöðu þeg-
ar krakkarnir spyrjast fyrir um þær.
Kannski verður þessi vandi leystur
með því að selja allar limvörur í
Rikinu.
Nýtt íslenzkt leikrit var frumflutt
í gærkvöldi. Er það eftir Agnar
Þórðarson og nefnist Úlfaldinn. Ég
hlustaði á það frá upphafi til enda og
sá svo sem ekkert eftir þeim tima. Ég
tók eftir þvi hve margir leikarar
komu þar við sögu. Hélt ég að það
væri stefna Ríkisútvarpsins að fiytja
aðeins leikrit þar sem helzt ekki fieiri
en 3—4 kæmu við sögu í sparnaðar-
skyni. En nízkan er ekki alveg alls-
ráðandi. Leikritið fjallaði í stuttu
máli um islenzk hjón sem notuð eru
af bófum til að flytja inn í landið úlf-
alda fullan af hassi. En allt fór vel að
lokum.
Erlingur Davíðsson var með þátt í
gærkvöldi um þingeyska hugvits-
menn. Ekki veit ég hvort hann er
sjálfur Þingeyingur en svona með
öðru eyranu greip ég nokkur lýsing-
arorðin um þann flokk manna;
,.dverglagnir og duglegir”, „hag-
leiksmenn”, „svo orð fór af” og á-
fram mætti telja.
Þrátt fyrir ágæta tilraun Sveins
Einarssonar til að vekja forvitni
hlustenda og binda þá við tækið ákað
ég að skrúfa fyrir sænska bariton-
söngvarann og svissa yfir á „four-
teen-eighty-five”.
Æskan
Nýlega er komið út 10. lölublaö. Meöal efnis má
nefna: Frá bernsku Einars Jónssonar. myndhöggvara,
lbúð Einars Jónssonar opnuö almenningi til sýnis.
Hvers vegna fer það svona? eftir Hans Peterson,
Arnarmóðirin. eflir Lco .Tolstoj. Kóngsdóttirin og
skraddarinn, ævintýri, Svolltiö um skegg, Þáttur
kirkjumálanefndar Bandalags kvenna, Jesús og
börnin, „Bænin”, Skólaganga, Músin, sem ætlaði að
ná í tunglið, ævintýri, Ferö til Englands, Óskabjúgað,
ævintýri, Margar fagrar kirkjur eru i Kreml, örlátur
greifi, ævintýri, Feitmúli og fuglahræðan, eftir Walt
Disney, Marinn og engisprettan, ævintýri, Dýrin
okkar, Klækir kölska, þjóðsaga, Úr Njálu, mynda-
saga, Þaö átti vel við, Góða öndin, myndasaga, Tvö
kvæði eftir norska skáldið Jóhannes Gjerdáker, Ert þú
sammála? Robert Baden Powell, myndasaga, Skáta-
opnan. Ferðizt um landið, Ef barnið á erfitt með lestur
getur það háð þvl á öðrum sviðum, Bandaríski
skautahlauparinn Eric Heiðen, Hvað er eðlisávisun?.,
Búa til grímuJCasthringaspil, Gagn og gaman, Skipa I
þáttur, Bezta barn I heimi, leikþáttur, Heilabrjótur.J
Tveggja metra hár. Veiztu það? Þriggja alda, en i
góðu gildi, kvæði eftir Hallgrlm Pétursson, Hvað viltu
verða? Gaman og alvara, Kóngsdóttirin í Furðulandi!
myndasaga, Bjössi Bolla, myndasaga, Hans og Gréta,
myndasaga. Gátur, Skritlur, Felumyndir, Krossgáta,
o. m. fl. Ritstjóri er Grimur Engilberts.
AðaKundur
Framsóknarfélags
ísfirðinga
verður haldinn i sjómannaslofunni sunnudaginn 16.
nóv.kl. 16.00.
Dagskrá:
Venjuleg aöalfundarstörf.
2. önnur mál.
Félagar fjölmennið.
Foreldraráðgjöfin
(Barnaverndarráö Islands) Sálfræðileg ráðgjöf fyrir
foreldra og börn. — Upplýsingar i síma 11795.
embættisins sæti skiptingu prestakallsins i tvennt. ef
til kæmi. Jafnframt er bent á 4. gr. laga nr. 35/1970
um rétt prests i slíku tilviki.
Séra Árni Bergur Sigurbjörnsson, nýskipaður
prestur i Ásprestakalli i Reykjavik, hefur þjónað þessu
prestakalli undanfarin 8 ár.
2. Bólstaöarhliöarprestakall i Húnavatnsprófasts-
dæmi (Bólstaðarhliöar-, Bergsstaða-, Auðkúlu-. Svína-
vatns- og Holtastaðasóknir).
Þar hefur séra Hjálmar Jónsson annazt prestsþjón-
ustu en hann hefur nú verið kjörinr. prestur á Sauðár-
króki.
Umsóknarfrestur um bæði þessi prestaköll er til I.
des. nk.
Styrktarfélag
vangefinna
BilnúmerahappdrættiStyrktarfélagsvangermna biöur
þá bifreiðaeigendur sem ekki hafa lengið senda happ
drættismiða heim á bílnúmer sin cn vilja gjarnan
styðja félagið i starfi, aö hafa samband við skrifstof-
una, siminn er 15941. Forkaupsréttur er til I. des-
ember nk.
Drcgiö vcrður i happdrættinu á Þorláksmessu um
10 skattfrjálsa vinninga og er heildarverðmæti þeirra
rúmar43 milljónir.
Jólakort Styrktarfélags
vangefinna komin út
Nokkur undanfarin ár hcfur Styrktarfélag vangefinna
gefiö út jólakort með myndum af verkum listakon-
unnar Sólveigar Eggerz Pétursdóttur. Hafa kort þessi
notið mikilla vinsælda.
Að þessu sinni eru gefnar út nokkrar nýjar gerðir
með myndum eftir Sólveigu og verða kortin til sölu á
heimilum félagsins og skrifstofu þess að Laugavegi 11.
svo og í verzluninni Kúnst að Laugavegi 40. Jólakort-
unum pakkaöi vistfólk i Bjarkarási, eru átta kort i
pakka og verðið kr. 2.000.
Þá er félagið einnig með tvær gerðir stærri korta
með myndum eftir Sólveigu og eru þau m.a. ætluð
fyrirtækjum. sem senda viðskiptavinum sinum jóla-
•kort. Þau fyrirtæki sem áhuga hafa eru beðin að hafa
samband við skrifstofu félagsins, simi 15941. og verða
þeim þá send sýnishorn af kortunum.
Tilkynningar
>. mi.OKV.'NOV IMð waOKK ztc«
HÚS&HlBÝU
einbVlishús og risíbúð í myndsjá
ÞRÍR VINNUSTAÐIR
Hús Cr Hfbýli
Ár í höndum SAM-útgáf-
unnar
Nóvemberhefti timaritsins Hús & hibýli kom út ný
lega. Er það sjöunda blaðið, sem kemur út eftir að
SAM-útgáfan tók við rekstri blaðsins. Meðal efnis má
nefna: Margskonar efni um börn og málefni þeirra. Á
neytendasiðunni er fjallað um börn sem neytendur.
önnur grein fjallar uni börn og skóla. barnaher
bergipru tekin til mcðferðar af innanhússarkitektum
og viðtöl eru við börn um heimili. Auk þess er svo hirt
sérstök stundatafla Ijólskyldunnar. ásamt fjölda hug
mynda að samvcrustundum allra fjölskyldumeðlim
anna.sem merkja má ihn á stundatöfluna.
Þá er að finna i þessu tbl. H&H myndskreyita grein
frá heimsókn blaðsins i „Torfuna”, einnig er skýrt frá
heimsókn á þrjá snotra vinnustaði, i cinbýlishúsi og
loks sérstæða risibúð.
Greinar eru i blaðinu um garðrækt. kökuuppskrift
ir. hannyrðir. Ijósmyndun. hljómtæki. stilbrigði i hús
gagnagerð. draumabaðherbergið, atvinnustarfsemi i
fjölbýlishúsum. gluggatjöld og loks birtar ýmsar hug
myndir fyrir þá sem vilja taka sjálfir til hendinni i stað
þessaðkaupa húsgögn i næstu húsgagnavcrzlun.
Ritstjóri H&H cr Edda Andrésdóttir.
Dagur Leifs
Eiríkssonar í USA
Forseti Bandaríkjanna gefur út tilkynningu um
það árlega hvenær dagur Leifs Eirikssonar skuli
haldinn hátiðlegur. Var ákveðið aö það yrði 9.
október, að þessu sinni.
1 Philadelfiu fór athöfn fram við styttu Þorfinns
Karlsefnis. Hans G. Andersen sendiherra flutti þar
ræðu og ennfremur í kvöldverðarboði Leif Ericson
Society. Hátiðarmessa var haldin II. október. Þar
prédikaöi Bragi Friðriksson, prestur i Garðabæ. og
Ingveldur Hjaltested söng við messuna.
lslandskvöld var nýlega haldið í Upiversity Club i
Washington. Ingveldur Hjaltested söng þar við
frábærar undirtektir áheyrenda.
Sýning á ísienzkum
minjagripum
Ferðamálaráð Islands hefur ákveðið að hafa frum-
kvæði um að haldin verði eftir naœtu áramót sýning
og kynning á islenzkum minjagripum, jafnframt þvi
sem stofnaö verður til samkeppni sem hvetur fólk til!
að koma á markaö fjölbreyttara úrvali minjagripa en
nú cr á boðstólum.
Hugmyndin er aö veita verölaun fyrir beztu og hag-
anlegast gerða minjagripi og verða sennilega veitt
þrenn verðlaun. Aðsjálfsögðu veröur leitað jafnt eftir
hugmyndum um minjagripi sem lslendingar gætu
notað til gjafa heima og erlendis og gripi sem ætlaðir (
eru til aðselja crlendum ferðamönnum.
Ferðamálaráð hefur fengið framkvæmd og frum-
‘kvæði framangreinds verkefnis þeim Gerði Hjörleifs
dóttur framkvæmdastjóra hjá Isienzkum heimilisiðn-
aði, Hauki Gunnarssyni forstjóra Rammagerðarinnar
og Ludvig Hjálmtýssyni ferðamálastjóra. Framan-
greindri sýningu og kynningu verður þvl aðeins komið j
á fót aö næg þátttaka fáist og sem viðast af landinu.
Nákvæmaa fyrirkomulag um framkvæmd málsins
verður auglýst slðar í dagblöðum.
Laus prestaköll
Biskup lslands aúglýsir nú tvö prestaköll laus til um-
sóknar.
1. Ólafsvíkurprestakall I Snæfellsnes- og Dalapró
fastsdæmi (Ólafsvlkur-, Ingjalds- og Brimilsvalla-
sóknir). Að ósk sóknarnefndar Ingjaldshólssóknar
! fylgir sá fyrirvari þessari auglýsingu að viðtakandi
GENGIÐ
GENGISSKRÁNING Feríamann,
Nr. 218. — 13. nóvember 1980 gjaUayrir
Einingkl. 12.00 Kaup Saia Sala
1 Bandarfcjaríolar 566,70 5684)0 624,80
1 Storíingspund 1367,40 1370,60 1507,66
1 KanadadoNar 479,25 480,35 528,39
100 Danskar krónur 9736,05 9767,35 10733,09
100 Norskar krónut 113664M 11393,05 12532,36
‘100 Sssnskar krónur 13271,70 13302,10 14632,31
100 Flnnsk mörk 16132,20 15166,90 16683,59
100 Franskir f rankar 12953,15 12982,85 14281,14
100 Belg. frankar 1866,00 1870,30 2057,33
100 Svlssn. frankar 33350,00 33426,50 36769,15
100 Gyllini 27664,06 27717,46 30489,20
100 V.-Þýzk mörk 30007,90 30076,80 33084,48
100 Llrur 63,14 63,29 69,62
100 Austurr. Sch. 4237,06 4246,76 4704,43
100 Escudos 1097,20 1099,70 1209,67
100 Pasetar 749,36 751,06 826,16
100 Yen 267,94 268,58 295,42
1 irskt pund 1120,90 1123,50 1235,85
1 Sérstök dréttarréttindi 727,73 729,40
* Breyting f ré siðustu skráningu. Simsvari vegna gengisskráningar 22190.
♦