Dagblaðið - 14.11.1980, Síða 22
30
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 14. NÓVEMBER 1980.
THE
CHAMP
Meistarínn
Spennandi og framúrskarandi
vcl lcikin ný bandarisk kvik
mynd.
A/Valhlulverkin leika:
Jon Voight
Faye Dunaway
Rlcky Schroder
Lcikstjóri:
Franco /effirelli.
Sýndkl. 5,7,10 og 9,15
llækkað verð.
Ný bandarisk stórmynd Irá
Fox. mynd er alls staóar hcfur
hlotið frábæra dóma og mikla
aðsókn. l>vi hefur vcrið haldið
fram að myndin sé sarnin upp
úr siöustu ævidögum i hinu
stormasama lifi rokkstjörnunn
ar Irægu Janis Joplin.
Aðalhlulverk:
Bette Midlcr
Alan Bates
Bonnuð börnum yngri en 14
ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Ilækkað verð. «
lUGARÁS
\iE*m
Simi 3?07S
KARATE
PA
LI¥ocD0D
EssEEnn
Karate upp á
Iff og dauða
Kung Fu og Karate voru vopn
hans. Vegur hans aö markinu
var fullur af hættum, sem
kröföust styrks hans aö fullu.
Handritiö samiö af Bruce Lee
og James Coburn, en Bruce
Lee lézt áöur en myndatakan
hófst.
Aðalhlutverk:
David Carradine og
Jeff Cooper.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð innun 14ára
íslenzkur lexti.
TÓNABÍÓ
Simi H 18Z
SIDNEY POfTlER ROD STEJGER
"IMTÆÆflTQFTHENIGHT"
Óskarsverðlaunamyndin:
f nœtur-
hitanum
(ln theheat
of thenight)
Myndin hlaut á sínum tíma 5
óskarsverðlaun, þar á meðal
sem bezta mynd og Rod
Steiger, sem bezti leikari.
Leikstjóri:
Norman Jewison
Aðalhlutverk:
Rod Steiger,
Sidney Poitier
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd
kl. 5,7.10 og 9.15.
Sprenghlægileg ærslamynd.
með tveimur vinsælustu grín-
leikurum Bandarikjanna.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hækkað verð.
- éS* 16-444
LaManz
STEVE McQUEEN
takes you tor a drive In the country.
The country i8 France. .x
Thedriveiaat - ’
200 MPH!
'iíMans-
Æsispennandi kappaksturs-
mynd meö Steve McQueen
sem nú er nýlátinn. Þctta var
ein mesta uppáhaldsmynd
hans, þvi kappakstur var hans
Hf og yndi.
Leikstjóri:
LeeH. Katzin
íslenzkur texti.
Endursýnd kl. 5, 7, 9 og
11.15.
3ÆJA!í8ié*
—■ “ ■ ■ 1 1 c;:.,,. (,niR4 i
Caligula
Þar sem brjálæðið fagnar
sigrum nefnir sagan mörg
nöfn.
Eitt af þeim er Caligula.
Caligula er hrottafengin og
djörf en þó sannsögulcg mynd
um rómverska keisarann sem
stjórnaði með morðum og
ótta. Mynd þessi er alls ekki
fyrir viðkvæmt og hneyksl-
unargjarnt fólk.
Aöalhlutverk:
Malcolm McDowell
Peter O’Toole
Teresa Ann Savoy
Helen Mirren
John Gielgud
Giancarlo Badessi
íslenzkur texti.
Stranglega bönnuð
innan 16ára.
Nafnskirteini.
Hækkað verð.
Sýnd kl. 9
Báoeð
MMOJUVfO* 1 Kót SIMI OMl
Van IMuys Blvd
Hvað mundir þú gera ef þú
værir myndarlcgur og ættir
sprækustu kerruna á staðnum?
Fara á rúntinn — það er ein
rnitt það sem Bobby gerir.
Hann tekur stefnuna á Van
v, Nuysbreiögötuna.
Glens og gaman — diskö og
spyrnukerrur — stælgæjar og
pæjur er það scm situr i fyrir
rúmi i þcssari rnynd. en eins og
einhver sagði... sjón er sögu
ríkari.
Góðaskemmtun.
Kndursýnd kl. 7,9og II.
íslenzkur texti.
Undrahundurinn
Sýnd kl 5.
EGNBOGII
W 1« opo
— tolur Ai-
Hjönaband
Mariu Braun
Spennandi, hispurslaus, ný
þýzk litmynd gerð af Raincr
Wemer Fassbinder. Verð-
launuð á Berlínarhátíöinni og
er nú sýnd í Bandaríkjunum
og Evrópu við metaösókn.
,,Mynd sem sýnir að enn er
hægt aö gera listaverk.
- New York Times
Hanna Schygulla
Klaus Löwitsch
íslenzkur texti.
Bönnuð innan 12 óru
Sýnd kl. 3,6 og 9.
------->>alur B--------
Tíðindalaust
á vestur-
vigstöðvunum
Frábær stórmynd um vitið í
skotgröfunum.
Sýnd kl. 3.05,6.05 og 9.05.
u, C
Fólkið sem
gleymdist
Spennandi ævintýramynd I
litum.
Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10,9.10
og 11.10.
-Mkir D -
Mannsæmandi
Iff
Mynd, sem enginn hefur efni
áaðmissaaf.
Sýnd kl. 3.15,5.15,7.15,9.15
og 11.15.
Mundu mig
(Ramembar my
Name)
íslenzkur texti.
Afar sérstæð, spennandi og
vel leikin ný amerísk úrvals-
kvikmynd I litum.
Leikstjóri
Alan Rudolph
Aðalhlutverk:
Geraldine Chaplin
Anthony Perkins
Moses Gunn
Berry Berenson
Sýnd kl. 5,7,9og 11.
AIISTURBtJABRir,
Nýjaata
„Trlnlty-myndin":
Ég elska
flóðhesta
(l'm for tha Hippoa)
TerenceHill
Bud Spencer
SprenghlægUeg og hressileg,
ný,
itölsk-bandarisk gaman-
mynd í litum.
íslenzkur texti.
Sýnd kl.5.
Hækkað vcrð
TIL HAMINGIU...
. . . meA 5 ára afmællð
13. nóvember, elsku
Magnús Haukur.
Bibitanfa
og Leifur.
. . . mefl afmælifl 11.
nóvember.
íris.
. . . mefl afmælið 10.
nóvember, elsku Sirri
min.
Þinn bróðir
Óli Rúnar.
. . . mefl 9 ár afmælið,
Gufljón okkar.
Mamma, pabbi
og systkini.
mefl 1 árs afmælin, 'elsku bömin okkar.
Mömmur, pabbar
og systkini.
. . . með 6 ára afmælifl, elsku Hjalti minn, sem var
2. nóvember og 4 ára afmælið sem verður 19.
nóvember, elsku Helgi minn. Kveðja.
Anna og Dóra
á Selfossi.
. . . mefl afmælin 13. og 20. nóvember, Kristin Lóa
og Einar Bjaml. Gæfan fylgi ykkur.
Ingunn og Gunnar.
. . . mefl 2 ára afmælifl
14. nóvember, Kristján
Bragi.
Pabbi og Brynjar Öra.
. . . mefl merkan ófanga.
Ath. þetta er afmælis-
gjöfin frá okkur.
3 betri en þó.
FRETTASPEGILL—sjónvarp í kvöld kl. 21,25:
STJÓRNMÁL í ASÍ 0G
FÆREYJUM 0GVANDI
ÞEIRRA SEM BYGGJA
Guðjón Einarsson og Bogi
Ágústsson sjá um fréttaspegil
sjónvarpsins í kvöld.
Guðjón tekur annars vegar til
umræðu vaxtabyrði og erftðleika
jreirra sem eru að koma yfir sig hús-
næði. Hann reiknar út dæmi þess
hvað slíkt kostar fyrir fólk og koma
líklega ófagrar upphæðir út úr þeim
reikningsdæmum. Það hefur komið
fram i blöðum undanfarið að aldrei
hefur verið erftðara en einmitt nú að
byggja eða kaupa sér íbúð.
Hins vegar talar Guöjón um
stjórnmál innan verkalýðshreyfing-
arinnar. Sú umræða spinnst meðal
annars út frá væntanlegu kjöri for-
seta ASÍ, þar sem eru í framboði
menn sinn úr hvorum stjórnmála-
fiokknum og virðast flokkarnir
standa þétt að baki „sínum”
mönnum. Annar frambjóðandinn
segir hins vegar aðkosning í embættið
eigi ekki að fara eftir flokks-
pólitískum linum.
Bogi tekur meðal annars til
umræðu stjórnmúlin i Færeyjum.
A þessum siðustu og verstu timum, þegar erfitt er að fá lán til að grciða iðnaðar-
mönnum er siðasta ráðið að byggja sjálfur.
Þar er nýbúið að kjósa og allt útlit er
fyrir að hægri- eða miðjumenn
myndi stjórn í fyrsta sinn í mörg ár.
Þó Færeyjar séu nálægt okkur eru
þær lítt í fréttum og verður því
fróðlegt að frétta nánar um stjórn-
mál þar.
-DS.