Dagblaðið - 14.11.1980, Side 19
27
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 14. NÓVEMBER 1980.
DAGBLAOiD ER SMÁAUGLÝSIIMGABLADID SÍMI 27022
ÞVERHOLT! 11
»
Til sölu Chevy Van ár>>. '76,
lengri gerð með gluggum. Til greinu
kemur að taka bil upp í að hluta. Uppl. i
sínia 72189.
VW 1320 LS
til Sölu. skipti á ódýrari. bil. Uppl. i sima
42058.
Til sölu Daihatsu Charmant
árg. '79. og ýmsir varahlulir i VW 1600
árg. 71, góður Willys jeppi óskast, ekki
eldri en árg. '74. Uppl. i síma 43736.
Land-Rovcr bcnsin
71, ekinn 100 þús. krn. til sölu. góð vél.
2ja ára gamall girkassi. nýtt framhjóla-
drif. Verð 1500 þús.. skipti koma til
greina. Uppl. í síma 35153.
Til sölu Trabant station
árg. '79. ekinn 25 þús. km. Hagslætt
verð. Uppl. í sima 53215 eftir vinnu
tima.
Saab 96 árg. ’66.
Til sölu girkassi i tvigengisbíl. á sama
stað vantar hjörulið i Saab 96 árg. 70.
Uppl. i sima 86975 cftir kl. 19.
Óska cftir að kaupa
notaða rafmagnshitatúpu. 200—300 I.
Á sarna stað til sölu Cortina 1300 árg.
70, með bilaða vél. Uppl. i síma 99
3258.
Malarvagn til sölu.
Stór. léttbyggður, 2ja öxla malarvagn til
sölu. Yfir 30 rúmmetra kassi. Uppl. i
sima 91-19460 og 91 -32397 á kvöldin.
Loftprcssa til sölu.
Hydor traktorspressa, 165 cfm. til sölu.
litið notuð. Einnig til sölu 2 stk. nýir IR
loftfleygar. Uppl. i sima 91-19460 og 91
32397 á kvöldin.
Vil kaupa notaðan neyzlugrannan
bil. Borgast með málverkum og grafík
eftir samkomulagi. Jóhanna Bogadóttir,
sími 30627 eftir kl. 19.
Til sölu cru ýmsir varahlutir
i VW, gírkassi og drif i Opel, ýmsir vara
hlutir í Bronco árg. '66 ásamt drifi og
girkassa. einnig drif i Oldsmobil. Uppl. í
sima 25125.
Loftpressa óskast.
Loftpressa óskast, 1,5 rúmm á minútu,
einnig dísilvél, 10—20 ha. Uppl. hjá
auglþj.DBísíma 27022 eftirkl. 13.
H—127.
Dráttarvél og lyftari.
Til sölu Ford 2000 dráttarvél árg.
’68,einnig lyftari fyrir dráttarvélar, lyfti-
geta 2,1 tonn. Uppl. ísíma 39153.
Vörubílar
Volvo F 86 búkkabill
árg. 73 til sölu, meðeða án palls. Uppl. i
sima 99-1221.
Subaru-Saab.
Óska eftir Saaþ 96 árg. '74 75, í skiptum
fyrir Subaru GFT 1600 árg. 78. Billinn
er grásanseraður, 5 gira. útvarp.
segulband. Milligreiðsla helzt i
peningum. Uppl. í sima 39395 eftir kl.
18 í dag og allan laugardaginn.
Bronco árg. ’70 til sölu
með V8 vél, 302 á sport felgum. Bill í al
gjörum sérflokki, nýtt drif að framan og
aftan. Uppl. i síma 76259.
Til sölu Vauxhall Viva
árg. 70 og Opel '68, Zodiac Mark 3 á
samt mótor og kerru. Uppl. i sima 99-
1828.
Til sölu eru 6 hjóla:
Hino árg. ’80; Volvo N-720 árg. '80;
Scania 85 S árg. 72; Scania 66 árg. ’68,
frambyggður m/3 t krana; M. Benz 1413
árg. ’67 m/3,2 t krana; M. Benz 1413
árg. ’67 m/4 t krana. 10 hjóla bílar:
Scania 110 S árg. 74, frambyggður;
Scania 110 S árg. '72; Volvo N-12 árg.
76; Volvo F-88 árg. 71. Bedford sendi-
bifreið árg. ’75, talstöð, mælir, stöðvar-
leyfi. Okkur vantar allar tegundir bíla á
söluskrá. Bíla- og vélasalan Ás, Höfða-
túni 2, simi 24860.
í
Bílaviðskipfi
Toyota árg. ’80.
Til sölu gullfalleg, sparneytin Toyota
Starlet árg. ’80. Ekinn aðeins 2000 km„
útvarp. „cover" á sætum. Verð 6.2 til
6.4 millj. (kostar hjá umboðinu gengi
7/11 ’80 7.2 millj.). Uppl. i sima 31389
eftir kl. 5 i dag og allan laugardaginn.
Til sölu Sunbeam 1500 árg. ’70.
Verð ca. 300 þús. kr. Skoðaður '80.
Uppl. í síma 92-2435 eftir kl. 19.
Bronco eigendur athugið!
Óska eftir vel með förnum 8 cyl. Bronco,
ekki eldri en 73, i skiptum fyrir góða
Cortinu árg. 77. Uppl. í síma 74146.
Land-Rover bensín
■árg. ’68 til sölu. Uppl. í sima 94-8254.
Góð Volvo B18 vél
með öllu utan á og 3ja gira kassa lil sölu.
Uppl. ísíma 40061 eftirkl. 17.
Til sölu Bronco árg. ’74.
Mjög fallegur bill. Skipti koma til greina
á nýrri dýrari bíl. Annars bein sala.
Uppl. i síma 92-2499 milli kl. 7 og 8.
VW 1300 árg. 73
til sölu eftir veltu. Tilboð óskast. Uppl. i
sima 72369.
Til sölu notaðir varahlutir i:
Toyota Mark II 73.
Audi 100 LS 75,
Bronco ’66 "67,
Cortinu 70-72.
Skoda Pardus '76.
Fíat 128 72.
Volvo vörubíll N 88
Uppl. i sima 78540 milli kl. 10 og 19 og
1—5 á laugardögum. Smiðjuvegi 42.
Kópavogi.
Óska eftir drifi
undir Morris Marina 1800 árg. '74.
Uppl. i sima 66177 eftir kl. 18.
Opel Rekord árg. 70
til sölu. Uppl. í sima 39805.
VW 1974.
Til sölu VW árg. '74 1303, þarfnast lag-
færingar á lakki. Uppl. i síma 41271
milli kl. 17 og 19 í dag. Hagstætt verð ef
samiðerstrax.
Bill i scrflokki.
Til sölu Toyota Mark II árg. 73. Gott
verð ef samið er strax. Uppl. i sima
85867.
Til sölu Scout árg. 74,
6 cyl., sjálfskiptur, aflstýri og -bremsur.
Skipti á ódýrari. Til sýnis laugardag á
Bíla- og bátasölunni Hafnarfirði. sími
53233.
Tilboð óskast
i Wartburg árg. 78, bíllinn er nýkominn
úr stillingu og selst með góðum kjörum
ef samið er strax. Uppl. í síma 77057
cftir kl. 19 næstu kvöld.
Til sölu varahlutir
i Peugeot 504 og Benz 220 '61. góðar
vélar. Einnig til sölu Cortina '71, sem
þarfnast sprautunar. Vauxhall Viva '74.
Sunbeam 1600 74. station á góðum
kjörum. Uppl. i sima 19360 á daginn og
71939 eftir kl. 20.
Til sölu Opel Rekord
árg. '66, gott útlit. selst ódýrt. tilboð.
U ppl. í sima 74742 og 73481.
Cortína árg. 71
lil sölu, ákeyrð. Simi 78004.
Subaru-sala-skipti.
Subaru 4x4 árg. '78. litið ekinn á
nýjum snjódekkjum og + 8 stk. sumar-
og vetrardekk. Lágt staðgreiðsluverð.
Hugsanleg skipti á tveggja drifa Pickup
mótor má vera ónýtur. Uppl. í síma 99
5942.
Fíat 127 árg. 74
til sölu. Verð tilboð. Uppl. i sima 75835
eftir kl. 5.
Mazda 323.
Til sölu blá 5 dyra Mazda 323 78. ckinn
45 þús. km. Uppl. i sima 93-1956 milli
kl. 19 og 21.
Til sölu Saab 96
árg. '72, góður bill. nýsprautaður og ný-
ryðvarinn. Óryðgaður. 2 ný snjódekk.
skipti koma til greina á ódýrari. Uppl. í
sima 92-7756.
Land-Rover.
Til sölu eru Land Rover árg. '66 disil. og
árg. '65 bensin. til niðurrifs. Uppl. i síma
36647.
Toyota varahlutir.
Til sölu Toyota Corona varahlutir árg.
'67. Einnig úr Toyotu Corollu árg. '72.
Uppl. i síma 76521.
Mazda 323 sport árg. ’80
til sölu. 3ja dyra, 5 gira, svartur. ekinn
14 þús. km. Uppl. i sima 42646.
Mazda 626 79,
ekinn 11 þús. km, rauður að lit. mjög
snyrtilegur og vel með farinn, snjódekk
á felgum fylgja. Til sýnis hjá Mözduum-
boðinu, Smiðshöfða 23, eða í síma
37802 millikl. 16 og 19.
MazdaB 1800 79
Nú er tækifærið að eignast einstakan
tveggja drifa pickup, hann er búinn afl-
stýri, aukabensíntanki, útvarpi o. fl.
Verð 5,5 millj. Allar nánari uppl. í sima
20466 eða að Flókagötu 51. helzt á
kvöldin.
Ford og Chevrolet vélar.
Til sölu Fordvél í mjög góðu lagi. 289
með fjögurra hólfa blöndungi. 74
skipting. Einnig er til kúplingshús og
svinghjól fyrir beinskipt. Og Chevrolet
327 i mjög góðu lagi. Uppl. i síma 92-
6591.
Til sölu Fíat 128 74,
ryðgaður. til viðgerðar eða niðurrifs.
gangfær, útvarp. Uppl. i sínia 51837.
Dodgc Weapon.
Vantar afturöxla i árg. 1953. Aðallega
styttri öxul. Uppl. í sima 37729.
Til sölu Saab 96 71,
góður girkassi. nýlt i kúplingu.
bremsum, pústkerfi og á sætum. Tvö ný
dekk, útvarp, skoðaður '80. óryðgaður.
lélegt lakk. gott verð. skipti möguleg.
Helzl nýrri Saab. Uppl. í sima 18056
eftirkl. 19.
Til sölu Volvo 142 super
árg. '68. Bíllinn er i toppstandi og
litur mjög vel úl. Verð 1700 þús. Góö
kjör ef samið er strax. Uppl. i sima 93
2624.
Bronco árg. 73
lil sölu. allur nýuppgerður. Skipti á ó
dýrari möguleg. Uppl. í sínia 92-3339.
Til sölu Volvo árg. 70,
4ra dyra i góðu slandi. Skoðaður '80.
Uppl. i sima 21606.
Til sölu Opel Rekord 1700
árg. '71. Skipti möguleg. Uppl. i sinta
41937.
Bilar til sölu:
Land-Rover disil árg. '68. með ökumæli.
góður nema útlit. Fiat .127 árg. 74. i
góðu standi, utan af landi. Uppl. i sima
76058.
Cortina 1600 XL árg. 72,
2ja dyra. til sölu. Hagstætt vcrð ef
samiðerstrax. Uppl. i sima 25669.
Til sölu Volvo 144 dc luxe
árg. '71, lítur mjög vel út. Skipti koma lil
grcina á ódýrari bil. Ekki frá Austur-
Evrópu. Uppl. hjá auglþj. DB i sima
27022 eftirkl. 13. '
11-309.
Til sölu disil vél
i Land Rover. Uppl. ísima 13347.
Til sölu Volvo 144
árg. '74, ekinn 115 þús. km. Uppl. í sima
53654 eftir kl. 18 i kvöld og allan laugar
daginn.
Til sölu Ford Transit árg. 74,
sendiferðabill. Alls konar skipli
möguleg. eða góð kjör. Uppl. i sima
66050.
Til sölu er Subaru Coupé
árg. 78. Gullfallegur bíll i topp standi.
Ný endurryðvarinn. Uppl. i síma 41867
cftirkl. 17.
Til sölu Ford Mustang
árg. 71.8 cyl., sjálfskiptur. Alls konar
skipti möguleg. Uppl. hjá auglþj. DB i
síma 27022 eftirkl. 13.
Frá Þýzkalandi úr tjónabilum.
Varahlutir i Opel. Peugeot. Renault
Golf, Taunus, Escort, Ford, Audi, VW
Passat. BMW, Toyota, Mazda. Datsun
Volvo. Benz. Simca. Varahlutirnir eru
hurðir, bretti. kistulok, húdd, stuðarar
vélar. girkassar, sjálfskiptingar, drif. hás
ingar. fjaðrir. drifsköft, gormar, startar
'ar, dínamóar, vatnskassar, vökvastýri
fram-ogafturluktir.dekk + felgur. Sím
81666.
Bill og vél:
Til sölu Maverick árg. '71 sem fæst á
mánaðargreiðslum, þokkalegur bill. og
Trader disilvél, fjögurra cylindra með
fjögurra gíra Trader kassa, og millikassa
úr Wagoneer. Vélin er úrbrædd. Á sama
stað er óskað eftir sjálfskiptingu og milli-
kassa fyrir 350 GMC vél og einnig er til
sölu girkassi i Willys með kúplingshúsi
fyrir Chevroletvélar ásamt kúplingu
komplet. 12 tommu. Uppl. í sima 99
2000 milli kl. 9 og 18. Guðni Pálsson.
Honda Civic árg. 76,
sjálfskipt. til sölu, nýsprautuð, ný
sumardekk og vetrardekk fylgja. Uppl. í
síma 32619 eftirkl. 19.
Volvo 144 árg. 71, Cortina 166 árg. 72.
Volvo 144 '71 i góðu lagi og Cortina
1600 til sölu. Báðir bilarnir í ágætu ásig-
komulagi, seljast á góðum kjörum eða
með góðum afslætti við staðgreiðslu.
Uppl. í síma 81076 eftir kl. 19 i kvöld og
næstu kvöld.
Opel árg. 71 til sölu.
Til sölu Opel Rekord árg. '71 með bilaða
vél. Uppl. i síma 54043 á vinnutima.
Subaru 77,
4x4, bíll í sérflokki, ekinn aðeins 20
þús. km, til sölu. Verð kr. 4 millj. Uppl. i
síma 86036 eftir kl. 17 í kvöld og næstu
kvöld.
Athugið!
Til sölu Ford Maverick árg. '70, 6 cyl.
sjálfskiptur, vökvastýri. Boddí lélegt.
kram gott. Uppl. i sima 28748.
Citroén GS 77 og 78 módel.
Til sölu Citroen GS 1220 station árg. 77
og Citroén GS 1220 árg. 78. Til greina
kemur að taka ódýrari bifreiðir upp í
kaupverð. Uppl. i síma 75156 á kvöldin i
sima 43155.
Til sölu Ford Bronco árg. ’68.
Skipti möguleg. Til sýnis að Eikjuvogi
26. Uppl. í síma 34106 og 36712.
VW 1300 árg. 71
til sölu, ekinn 50 þús. km á vél.
Skoðaður 1980. Lítur vel út. Nagladekk,
útvarp. Uppl. í síma 31596 eftir kl. 19.
Peugeot árg. 73
til sölu. Skipti koma til greina. Bíllinn er
I sérflokki miðað við aldur. Uppl. í síma
,36228.
H—3418.