Dagblaðið - 14.11.1980, Side 21

Dagblaðið - 14.11.1980, Side 21
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 14. NÓVEMBER 1980. 29 DAGBLAÐiÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT! 11 S) Hæ! Hæ! Vill einhver barngóð manneskja koma heim og passa mig og litla bróður minn meðan mamma er að kenna tvo morgna í viku, (miðvikudags- og föstudags- morgna, kl. 8—1)? Uppl. í sima 45069. Tapað-fundið V________I_____^ Kvenmannsúr tapaðist á leiðinni: Skólavörðustigur að Verzlunarbanka, Bankastræti eða frá bankanum til Menntaskóla Reykja- vikur. Uppl. í síma 16933. EUnkamál i Sjálfþekking. Námskeið i sjálfsþekkingu og sjálfs- tjáningu verður haldið dagana 22., 23., 29. og 30. nóv. nk. Stjórnandi Geir Viðar Vilhjálmsson. Nánari uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—981. 1 T eppaþjónusta l Teppalagnir-breytingar-strekkingar. Tek að mér alla vinnu við teppi. Fljót og góð þjónusta. Uppl. I síma 81513 alla virka daga á kvöldin. Geymið aug- lýsinguna. Innrömmun. Vandaður frágangur og fljót afgreiðsla. Málverk keypt, seld og tekin i umboðs- sölu. Afborgunarskilmálar. Opið frá kl. 11—19 alla virka daga, laugardaga frá kl. 10—18. Renate Heiðar. Listmunir og innrömmun, Laufásvegi 58, sími 15930. Innrömmun. Málverka- og myndarammalistar. yfir* 30 tegundir. hagstætt verð. Ramma- gerðin. Hafnarstræti 19, símar 17910og 11081. Þjónusta s_______________J Get tekið að mér allar almennar bílaviðgerðir. Góð þjónusta. Uppl. i sima 54341. Trésmiðavinna. Tökum að okkur alla trésmíðavinnu úti sem inni. Uppl. i síma 50825 og 52868 eftir kl. 18. Trésmiðavinna. Tökum að okkur smærri sem stærri verkefni. Vönduð vinna. Uppl. i síma 66580 eftirkl. 18. Tek að mér raflagnateikningar. Uppl. i síma 29797. Tek að mér málningarvinnu. Uppl. í síma 77915. Húsbvggjendur. Vandvirkur múrari getur bætt við sig verkum. Sé um handlang og uppslátl fyrir milliveggjum sjálfur. Gcri föst verðtilboð fyrirfram. Uppl. í síma 44561 milli 18 og 20. Múrari. Tek að mér hvers konar múrverk og viö gerðir, gjarnan úti á landi. Uppl. í síma 16687 eftirkl. 7. Dyrasimaþjónusta. Viðhald, nýlagnir, einnig önnur af- virkjavinna. Sími 74196. Lögg. raf- virkjameistari. Pipulagnir. Alhliða pípulagningaþjónusta. Simar 25426 og 76524. Ný þjónusta. Er ekki kominn timi til að hreinsa til i geymslunni? Hringið í síma 25896 eftir kl. 6 og ég kem og fjarlægi draslið af staðnum. Geymiðauglýsinguna. Tökum að okkur alla trésmíðavinnu, úti sem inni. Uppl. í síma 27913 eftirkl. 17. Bréfaskriftir og tollskýrslur. Tek að mér: enskar og íslenzkar bréfa- skriftir, þýðingar, tollskýrslur, verðút- reikninga o.fl. o.fl. Vönduð vinna. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—860. Tökum að okkur flísalagnir, trésmíðar, málningu o.fl. Simi 26507 og 26891. Snyrtistofa Ástu Halldórsdóttur, Þingholtsstræti 24, sími 14910. Öll snyrting, örugg þjónusta fyrir konur sem karla. Ásta Halldórsdóttir fótaaðgerða- og snyrtifræðingur. Dyrasímaþjónusta. Önnumst uppsetningar á dyrasímum og kallkerfum, gerum föst tilboð I nýlagnir. sjáum einnig um viðgerðir á dyrasímum. Uppl. í sima 39118 frá kl. 9—13 og eftir kl. 18. h'ráfallshrcinsun. Ef stiflast hjá þér, láttu okkur þá hreinsa. Höfum traustar og góðar 'vélar. Simar 86457 og 28939. Sigurður Krisl jánsson. Húsaviðgerðir: Tökum að okkur allt viðhald á húseign- inni: Þakþéttingar. húsklæðningar, sprunguþéttingar. flísalögn, nýsmíði, málningu og múrverk. Uppl. í síma T6649og 72396. Þarftu aðstoð við að lagfæra eða endurnýja eitthvað af itréverkinu hjá þér? Hafðu þá samband við okkur I síma 43750. Við veitum þér ifljóta, góða og ódýra þjónustu. Tökum að okkur að skafa upp útihurðir og gera þær sem nýjar. Einnig þéttum við með gluggum og steinsprungur. Uppl. i sima 71276. Hreingerningar Teppahreinsun, jólaafsláttur. Vélhreinsum teppi í heimahúsum. stiga- göngum og stofnunum. Pantið tímanlega. Uppl. i síma 77587 og 71721. Hreingerningar. önnumst hreingerningar á íbúðum, stofnunum og stigagöngum. Vant og vandvirkt fólk. Uppl. í simum 71484 og 84017. Gunnar. Teppahreinsunin Lóin tekur að sér hreinsun á teppum fyrir heimili, stigahús og fyrirtæki með nútímavökva- og sogkraftsvél. Lóin hefur sérþekkingu á efnum til hreins- unar á teppum og býður þar með upp á þjónustu I sérflokki. Gerum tilboð í stærri verk ef óskaðer. Símar 39719 og :26943. Hreingerningarstöðin Hólmbræður. Önnumst hvers konar hreingerningar, stórar og smáar, i Reykjavík og nágrenni. Einnig í skipuni. Höfum nýja, frábæra teppahreinsunar vél. Simar 19017 og 77992. Ólafur Hólm. Önnumst allar hreingerningar á Stór-Reykjavíkursvæðinu, einnig i skipum. Erum með frábæra teppahreins- unarvél. Ath.: Gefum sérstakan jólaaf- slátt ef pantaðer i tima. Vanir og vand virkir menn. Uppl. í síma 72130. Gunn- laugurogGísii. Teppa- og húsgagnahreinsun. Hreinsum teppi og húsgögn með fullkomnum tækjum og stöðluðum hreinsiefnum sem losa óhreinindin úr hverjum þræði án þess að skádda þá. Leggjum áherzlu á vandaða vinnu. Nánari uppl. I síma 50678. Þrif, hreingerningar, tcppahreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum. einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar með góðum ár- angri. Vanirog vandvirkir menn. Uppl. i sima 33049 og 85086. Haukur og Guð- ínundur. Hreingerningafélagið Hólmbræður. Unnið á öllu Stór-Reykja víkursvæði fyrir sama verð. Margra ára örugg þjónusta. Einnig teppa- og hús- gangahreinsun með nýjum vélum. Simar 50774 og 51372. Gólfteppahreinsun. Hreinsum teppi og húsgögn með há- þrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig með þurrhreinsun á ullarteppi ef þarf. Það er fátt sem stenzt tækin okkar. Nú eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. afsláttur á fermetra í tómu húsnæði. Erna og Þor- steinn, sími 20888. d ökukennsla í Halló — Halló. Nú er valið auðvelt, kenni á nýjan Ford Mustang. Tímafjöldi og greiðslukjör við hæfi hvers nemenda, Fljót og góð þjónusta. Kristján Sigurðsson, sími 24158. Ökukennsla — æfingatímar. Lærið að aka bifreið á skjótan og örugg- an hátt. Glæsilegar kennslubifreiðir, Toyota Crown 1980 með vökva- og veltistýri og Mitsubishi Lancer árg. '81. Ath.: Nemendur greiða einungis tekna tíma. Sigurður Þormar ökukennari, simi 45122. Ökukennsla, æfingatimar, hæfnis- vottorð. Kenni á ameriskan Ford Fairjnont, itímafjöldi við hæfi hvers einstaklings. Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd i ökuskirteinið ef þess er óskað. Jóhann G. Guðjónsson, símar 38265. 17384. 21098. Ökukennsla — Æfingatimar. Kenni akstur og meðferð bifrciöa. kenni á Mazda 323. Fullkonmasti ökuskóli sem völ er á hér á landi ásaml öllum prófgögnum og litmyndum i ökuskir- teini. Nemendurgeta byrjaðstrax. Hclgi K. Sesselíússon. simi 81349. Ökukennsla — Ökuskóli S.G. Námið verður leikur á Datsun Bluebird árg. '80. Starfræki nýjan ökuskóla, sem þegar hefur náð mikium vinsældum. Skólagjaldið er ótrúlega lágt. Engir lág- markstímar. öll þjónusta og greiðslukjör eins og bezt verður á kosið fyrir nemendur. Sigurður Gíslason, sími 75224. Ökukennarafélag Islands auglýsir. Ökukennsla, æfingatimar, ökuskóli og öll prófgögn. Ökukennarar: Hallfriður Stefánsdóttir Mazda 626 1979 81349 Haukur Þ. Arnþórsson Subaru 1978 27471 Helgi Jónatansson K-vik DaihatsuCharmant 1979 92-3423 Helgi Sessiliusson Mazda 323 1978 81349 Jóhanna Guðmundsdóttir Datsun V-140 1980 77704 Lúðvík Eiðsson Mazda 626 1979 74974 14464 Magnús Helgason Audi 100 1979 Bifhjólakennsla. Hef bifhjól. 66660 Ragnar Þorgrimsson Mazda 929 1980 33165 Vilhjálmur Sigurjónsson Datsun 280 1980 40728 Þórir S. Hersveinsson Ford Fairmount 1978 19893 33847 Þorlákur Guðgeirsson Toyota Cressida 83344 35180 Baldvin Ottósson Mazda 818 36407 Eiður H. Eiðsson Mazda 626. Bifhjólakennsla. 71501 Eirikur Beck Mazda 626 1979 44914 Finnbogi Sigurðsson Galant 1980 51868 Friðbert P. Njálsson BMW320 1980 15606 81814 Friðrik Þorsteinsson Mazda 626 1980 86109 Guðbrandur Bogason Cortina 76722 Guðjón Andrésson Galant 1980 18387 Guðlaugur Fr. Sigmundsson ToyotaCrown 1980 77248 GuðmundurG. Pétursson Mazda 1980 Hardtopp 73760 GunnarSigurðsson Toyota Cressida 1978 77686 Gylfi Sigurðsson Honda 1980 10820 Halldór Jónsson ToyotaCrown 1980 32943 34351

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.