Dagblaðið - 14.11.1980, Qupperneq 18
26
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 14. NÓVEMBER 1980.
I
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
I
I
Fatnaður
Til sölu hvitur, siður, brúðarkjóll,
nr. 10. Uppl. í síma 84819 eftir k). 19.
I
Fyrir ungbörn
Til sölu Silver Cross
barnavagn, blár, verð 130 þús. Uppl. i
síma 92-7140.
Vel með farinn Silver Cross
kerra til sölu. Uppl. í síma 84826 eftir kl.
5.
Til sölu barnavagn,
leikgrind og baðborð. Uppl. í sima
77186.
Til sölu Royale kerruvagn,
sem nýr. Uppl. í síma 74525 eftir kl. 20.
Til sölu brún trévagga
á hjólum með áklæði og himni. Mjög vel
með farin. Uppl. í síma 39907 eftir kl.
I8.
Til sölu nýlegt barnarimlarúm.
Verð30 þús. Uppl. í síma 19746.
1
Vetrarvörur
Vil kaupa Yamaha 300 eða 440
vélsleða, verðhugmynd ca. 1—1.5 millj.
Uppl. I síma 97-1523 á kvöldin.
Teppi
K
Riateppi, 3 litir,
100% ull. gott verð. „Haust skuggar”.
ný gerð nælonteppa kr. 17.800 pr. ferm.
Gólfteppi tilvalin i stigahús. Góðir skil
málar. Fljót og góð afgreiðsla. Sandra.
Skipholti. I, simi 17296.
S
9
• Ódýrt sófasett
til sölu. Uppl. i síma 35863 eftir kl. 17.
Til sölu tvö karlmannsreiðhjól,
annað 10 gira, 27 tommu, hitl 3ja gira
26 tommu. Uppl. i síma 44038 eftir kl.
18.
Til sölu svefnbekkur, i
með rúmfatageymslu. Uppl. i simu
40018.
Tveir raðstólar
með leðurpullum og litið borð með gler
plötu til sölu. Gott útlit. Selst á 240 þús.|
Uppl. i sima 83217.
Til sölu sófasett,
.þriggia sæta og tveir stólar. skápur.
bókaskápur, lampi, skrifborð (80 x 1601
ogstóll. Uppl. i síma 32341 eftir kl. 6.
Til sölu nýlegt
furu sófasett, 1.2ja og 3ja sæta. verð kr.
175 þús. Uppl. isínia 19629. |
Bólstrun.
Tek að mér klæðningar og viðgerðir.
Bólstrun Gunnars Gunnarssonar. Uppl.
i sima 14711.
Hjónarúm. I
Til sölu vel með farið hjónarúm úr furu,'
dýnur og náttborð fylgja. Uppl. i síma
34567 eftir kl. 17.___________________I
Nýlegt sófasett
til sölu, verð kr. 500.000.
44412.
Til sölu sófasett,
3ja sæta, 2ja sæta og stóll, ásamt 2
borðum i stil. Vel með farið, svo til ný
yfirdekkt. Uppl. í síma 17848 eftir kl. 7.
Uppl. i símai
Gamalt sófasett til sölu.
Uppl. ísíma 43496.
Húsgögn I barnaherbergi
til sölu. Barnarúm 67 x 1,60. Lítið skrif-
borð meðskúffum. Vegghilla með þrem-
ur hillum. Uppl. i síma 42627 eftir kl. 6.
Svefnbekkir og svefnsófar
til sölu. Hagkvæmt verð. Sendum út um
land í kröfu ef óskað er. Uppl. á Öldu-
götu 33. Sími 19407.
Húsgagnaverzlun Þorsteins
Sigurðssonar,
Grettisgötu 13, sími 14099. Ódýr sófa-
sett, stakir stólar, 2ja manna svefnsófar.J
svefnstólar, stækkanlegir bekkir og
svefnbekkir, svefnbekkir með útdregn-
um skúffum og púðum, kommóður,
margar stæröir, skrifborð, sófaborð og
bókahillur, stereoskápar, rennibrautir og
vandaðir hvíldarstólar með leðri. For-
stofuskápur með spegli og margt fleira.
Klæðum húsgögn og gerum við. Hag-
stæðir greiðsluskilmálar. Sendum í póst-
kröfu um land allt. Opið til hádegis á.
laugardögum. -
S
Heimilistæki
i
Öska eftir notaðri eldavél.
Uppl. í síma 12020.
Mini flóamarkaöur.
Til sölu Siemens eldavél með ofni. kr. 65
þús„ uppþvottavél kr. 40 þús., vaskur
kr. 15 þús. Nánari uppl. í síma 41830.
Rafmagnseldavél til sölu,
selst ódýrt. Uppl. i sima 15219 frá kl.
18-20.
Öska eftir litlum isskáp.
Uppl. í sima 41785 í kvöld og næslu
kvöld.
Veggfóður
I
Veggfóður — Veggfóður.
Sanderson veggfóður í fjölbreyttu úr-
vali. Verð frá kr. 4500 rúllan. Sandra,
Skipholti l.sími 17296.
1
Sjónvörp
B og O tæki til sölu,
svart hvítt. Uppl. i sima 71780.
I
Hljóðfæri
i
Óska eftir aö kaupa pianettu.
Uppl. ísíma 72696.
Til sölu mjög vel með farið
Yamaha rafntagnsorgel með trommu
heila. Uppl. í síma 76378 eftir kl. 17.
Til sölu Aria rafmagnsgitar.
Uppl. i síma 50239 frá kl. 4—7.
Verzlunin Sporið
auglýsir
ÓDÝRU SÆNGURVERASETTIN
Tilvalin jólagjöf — golftreyjur, náttföt, náttkjólar,
serkir og náttsloppasett, úlpur é böm og fullorðna —
mokkahúfur fyrir böm — Simba galla- og flauels-
buxur, aðeins kr. 9.500.- — Sparið ykkur sporin og
verzlið í
SPORINU, Grímsbæ.
Sími 82360.
Óska eftir að kaupa
rafmagnsgítar, Gibson Les Poul. Einnig
óska tveir gítarleikarar eftir að komast í
samband við bassa- og trommuleikara.
sem hefðu áhuga á því að stofna band
sem spilar „Rokk-blús (raggea)” Uppl. í
síma 14061 (Kiddi).
Marshall söngsúlur
til sölu. Óska einnig eftir að kaupa raf-
magnstrommur (trommuvél). Uppl. . i
sima 76145.
Plötuspilari.
Óska eftir að kaupa notaðan
plötuspilara, (má vera gamall, mono).
Uppl. ísíma 15839.
Til sölu Yamaha útvarpsmagnari
2x40 sinusvött og Yamaha plötuspilari
B & O hátalarar 60 sinuwvött. Verð kr.
350 þúsund. Uppl. í sima 85816.
Mjög gott og vandað
Pioneer kassettutæki GTF 6060, til
sölu. Uppl. í sima 75949.
Ný hljómtæki.
Hef til sölu Sony hljómtæki, snældutæki
TC-K6B og hátalarar G3. Frekari uppl. i
sima 31838. Fræbblarnir, Fushion eða
Franz Liszt. Gæðin í hámarki.
I
Video
Videoþjónustan auglýsir:
Leigjum út myndsegulbönd og sjónvörp.
Seljum óáteknar videokassettur. Úrvals
myndefni fyrir klúbbmeðlimi. Einnig
önnumst við videoupptökur. Leitið uppl.
í síma 13115 milli kl. 12.30 og 18 virka
daga, laugardaga 10 til 12. Videoþjón-
ustan Skólavörðustíg 14.
Kvikm.vndafilmur til leigu
í mjög miklu úrvali, bæði 8 mm og 16
mm fyrir fullorðna og börn. Nýkómið
mjög mikið úrval af nýjum 16 mm bíó-
myndum i lit. Á super 8 tónfilmum
meðal annars: Omen 1 og 2, The Sting,
Earthquake, Airport 77, Silver Streak,
Frenzy, Birds, Duel, Car o. fl. o. fl. Sýn-
ingavélar til leigu. Myndsegulbandstæki
og spólur til leigu. Einnig eru óáteknar
spólur til sölu á góðu verði. Opið alla
dagakl. 1—7,sími36521.
Kvikmyndamarkaðurinn.
8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur til
leigu i mjög miklu úrvali í stuttum og
löngum útgáfum, bæði þöglar og með
hljóði, auk sýningarvéla (8 mm og 16
mm) og tökuvéla. M.a. Gög og Gokke,
Chaplin, Walt Disney, Bleiki Pardusinn,
Star Wars. Fyrir fullorðna m.a. Jaws,
Deep, Grease, Godfather, China Town
o.fl. Filmur til sölu og skipta. Ókeypis
kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Mynd-
segulbandstæki og spólur til leigu.
Einnig eru til sölu óáteknar spólur á
góðu verði. Opið alla daga kl. 1—7, sími
36521.
Véla- og kvikmyndaleigan
og Videobankinn
leigir 8 og 16 mm vélar og kvikmyndir,
einnig slidesvélar og PolaroidvélarÁ
Skiptum á og kaupum vel með farnar
mýndir. Leigjum myndsegulbandstæki
og seljum óáteknar spólur. Opið virka
daga kl. 10—19 e.h. Laugardaga kl.
10-12.30. Simi 23479.
Kvikmyndaleiga.
Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón-
myndir og þöglar, einnig kvikmynda-
vélar. Er með Star Wars myndina í tón
,og lit, ýmsar sakamálamyndir, tón og
þöglar. Teiknimyndir í miklu úrvali,
þöglar, tón, svarthvítar, einnig i lit.
Pétur Pan, öskubuska, Jumbó í lit og
tón, einnig gamanmyndir. Kjörið í
barnaafmælið og fyrir samkomur. Uppl.
í síma 77520. Er að fá nýjar tónmyndir.
Ljósmyndun
'Til sölu sem ný i
Konica Auto reflex T—3, linsa F—1,7,
50 mm. Verð kr. 250 þús. Uppl. í síma!
30056.
Tek eftir gömlum myndum,
stækka og lita. Opið kl. 1 til 5 eftir há-
degi. Ljósmyndastofa Sigurðar Guð
mundssonar, Birkigrund 40 Kópavogi.
Sími 44192.
I
Byssur
Til sölu Remington riffill
22 kalibera týpa 572 22 skota, mjög litið
notaður. Selst á hagstæðu verði. Uppl. i
síma 10814 eftir kl. 6 í dag og á laugar-
dag.
i
Dýrahald
Óska eftir hreinræktuðum
Labrador hundi. Uppl. i síma 94-4068 á
sunnudag. '
Til sölu tveir hestar,
rauður glófextur, 8 vetra, hefur allanl
gang og 7 vetra grár með tölt og brokk.
Uppl. í síma 52598 eftir kl. 17.
i
Sumarbústaðir
Sumarbústaðaland
til sölu i Árnessýslu. Tilboð sendist DB
merkt „Árnessýsla 250".
Bátar
S)
Mariner utanborðsmótorar,
8 hestafla á kr. 495 þús. og 15 hestfla á
kr. 685 þús., 2 stk. af hvorri stærð á
þessu verði. Barco, Garðabæ, sími
53322.
Til sölu 2ja ára Cummings
bátavél, 188 hestafla. Furnó dýptar
imælir, FE 502, júnimetriks Sandpæpei
talstöð, japönsk, og 8 manna gúmmi-
björgunarbátur með neyðartalstöð. 4 al-
sjálfvirkar handfærarúllur og 2 raf-
magnsrúllur. Uppl. í síma 92-3865 öll
kvöld og um helgar.
Til bygginga
Uppistöður til sölu,
ca. 400 metrar af I 1/2x4, lengd. 3,50
m. Uppl.ísíma 92-3461.
Einnotað timbur
til sölu. Uppl. i síma 151 lOeftir kl. 7.
Húsbyggjendur athugið!
Góð einangrun til sölu, 6 tommu glerull,
með álpappa og 3 1/2 tomma með ál-
pappa. Ath., mjög gott verð. Uppl. í
síma 75642 og 71810.
Til sölu mótatimbur,
uppistöður og 1x6. Uppl. i sima 45229
eftirkl. 17.
Honda SS 50 árg. ’75,
þarfnast viðgerðar, selst ódýrt. Uppl. i
síma 77322 eftirkl. 19. >
Til sölu Honda SS 50
árg. 78. Lltur sæmilega út. Vantar
afturgjörð. Verð kr. 200 þús. Uppl.
gefur Þórir í síma 97-8370 milli kl. 12 og
13.
Til sölu 5 mánaða
gamalt Grifter reiðhjól. Verð 150 þús.
Uppl. í síma 66707.
Peningamenn athugið!
Heildverzlun vill selja talsvert af
'vöruvixlum með góðum afföllum.
Tilboð sendist DB merkt „Fljótt".
I
Bílaleiga
i
Bílaleigan hf., Smiðjuvegi 36,
simi 75400 auglýsir. Til leigu án
ökumanns, Toyota Starlet, Toyota K70,
Mazda 323 station. Allir bilarnir árg. 79
og '80. Á sama stað viðgerðir á Saab bif
reiðum. Kvöld- og helgarsími eftir lokun
43631.
Á. G. Bilaleiga Tangarhöfða 8—12,
simi 85504
Höfum til leigu fólksbíla, stationbíla,
jeppa, sendiferðabíla og 12 manna bíla.
Heimasími 76523.
Bílaþjónusta
9
Bilamálun og réttingar. .
Almálum, blettum og réttum allar
tegundir bifreiða. Önnumst einnig allar
almennar bílaviðgerðir. Gerum föst
verðtilboð. Greiðsluskilmálar. Bila-
isprautun og réttingar. Ó.G.Ó. Vagn
ihöfða 6, sími 85353.
Varahlutir
I
Speed -Sport.
Útvegum nýja og notaða varahluti i
ameríska bíla og aukahluti í flesta bíla o.
fl. o. fl. Er bíllinn stopp? Við sendum þér
varahluti í flugfrakt á tveim til fjórum
dögum! Sími 10372 á kvöldin.
Vélvangur auglýsir:
'Nýkomnir Dualmatic varahlutir: stýris-
demparar, driflokur, varahjólsgrindur,
[hjólbogahlífar, hlífar yfir varadekk, o.fl.
Einnig „Vacuum bremsukútar” fyrir
ýmsa bíla. Ávallt mikið úrval af loft-
bremsuvarahlutum fyrir vörubíla og
vinnuvélar. Póstsendum. Vélvangur.
Kópavogi. Símar 42233 og 42257.
Broyt X2.
Óska eftir frámokstursarmi og skóflu á
Broyt X2. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022 eftirkl. 13.
H—124.
Vinnuvéladekk til sölu.
Stærðir 1800x25 og 20,5x25, lítið
slitin. Sími 91-19460, 91-32397 á kvöld