Dagblaðið - 14.11.1980, Síða 20
28
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 14. NÓVEMBER 1980.
I
DAGBLAÐiÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐiÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
&
Bilasala Vesturlands auglýsir:
Vantar ýmsar gerðir bíla á söluskrá.
Opið alla daga til kl. 22. Opið um helgar.
Bilasala, bílaskipti, reynið viðskiptin.
Bilasala Vesturlands, Borgarvík 24
Borgarnesi. Sími 93-7577.
Höfum úrval notaðra varahluta:
í Bronco V8 77, Cortina 74, Mazda 818
73, Land Rover disil 71, Saab 99, 74,
Austin Allegro 76, Mazda 616, 74,
Toyota Corolla 72, Mazda 323, 79,
Datsun 1200 72, Benz dísil ’69, Benz
70, Skoda Amigo 78, VW 1300 72,
Volga 74, Mini 75, Sunbeam 1600 74,
Volvo 144 ’69. Kaupum nýlega bila til
niðurrifs. Opið virka daga frá kl. 9—7,
laugardaga frá kl. 10—4. Sendum um
land allt. Hedd hf. Skemmuvegi 20,
Kóp., sími 77551. Reynið viðskiptin.
Til sölu er Fiat 132
árg. 73, mikið uppgerður. Uppl. i síma
75911 eftir kl. 61 kvöld.
Citroén GS árg. 76,
station, til sölu, helzt i skiptum fyrir jap-
anskan pickup, Datsun eða Mazda.
Uppl. ísíma 66875.
Mazda 929RX4árg. 78
til sölu. Skipti á ódýrari, helzt japönsk-
um. Verð 6,2 millj. Uppl. i síma 17561
og 93-2393 eftir kl. 20 á kvöldin.
Mazda 929.
Mazda 929 árg. 77 til sölu. Bill í
toppstandi. Upplýsingar í sima 19873
eftir kl. 7.
Til sölu Volvo244DL
árg. 79. Skipti möguleg. Uppl. í sima
40694 eftir kl. 7.
Bilabjörgun — varahlutir.
Til sölu varahlutir i Morris Marina.
Bénz árg. 70, Citroen, Plymouth Satel
lite, Valiant, Rambler. Volvo 144, Opel.
Chryslcr, VW, Fiat, Taunus, Sunbeam.
Daf, Cortina, Peugeot og fleiri. Kaupum
bila til niðurrifs. Tökum að okkur að
flytja bila. Opið frá kl. 10—18. Lokað á
sunnudögum. Uppl. i síma 81442.
Bilapartasalan Höfðatúni 10.
Höfum notaða varahluti i flestar gerðii
bila. t.d.:
C’ortina ’67—74
Austin Mini 75
Opel Kadett '68
Sktxla IIOLS’75
Skoda Pardus 75
Bcnz 220 7.9
Land Rover ’67
DodgeDart 71
Hornct 71
Fiat 127 73
Fiat 'I ’? 73
VW Va i .l(ni 70
Willys 42
Austin tiipsy "66
Toyota Mark II 72
Chevrolet Chevelle ’68
Volga 72
Morris Marina 73
BMW ’67
C’itroen DS 73
Höfum einnig úrval af kerrúefnum.
Opið virka daga frá kl. 9 til 7, laugar
daga kl. 10 til 3. Opið í hádeginu. Send
um um land allt.
Bilapartasalan Höfðatúni 10. sirnai
11397 og 26763.
Bronco — Cortina — Cortina. ,
árg. ’66, 70 og 71 til sölu á hagstæðu
verði ef samið er strax. Góð kjör. Uppl. I'
síma 92-6569 eftir kl. 18.
Oldsmobil Cutlas árg. ’68
til sölu. Mikið af varahlutum fylgir.
Verð 1 milljón gegn staðgreiðslu. Uppl. I
síma 92-3029 eftir kl. 20 á kvöldin.
Disilvél og fleira.
Til sölu úr Benz 309, 22ja manna, vél.
gírkassi, toppgrind, bilasmiðjusæti og
fleira. Uppl. i síma 99-5665 eftir kl. 19.
Til sölu Rambler American
árg. ’65, lítið ryðgaður, skoðaður ’80,
Dodge Coronet árg. ’67 með hálfa
skoðun og Benz árg. ’60, skoðaður 79,
öll möguleg skipti. Uppl. í sima 14929
eftirkl.8.
Willys jeppi til sölu.
Til sýnis að Ármúla 19. Uppl. I síma
73860 á kvöldin.
Hvort sem er í
viöskipta- eða einka
erindum, meðþér
Bara til Las Vegas til
aðspila fjár-
hættuspil.
Willys árg. ’63
með húsi til sölu. Einnig Mini árg. 74.
Góðir bílar. Uppl. i síma 93-7619 eftir kl.
19.
Mobeleck elektroniska kveikjan
sparar eldsneyti, kerti, platínur og
mótorstillingar. Hefur staðizt hæst allar
prófanir sem gerðar hafa verið. Mjög
hagkvæmt verð. Höfum einnig
Mobeleck háspennukefli og Silicon
kertaþræði. Leitið upplýsigna. Stormur
hf., Tryggvagötu 10. sími 27990. Opið
frákl. 1—6.
Atvinnuhúsnæði
í boði
Til leigu 275 ferm
iðnaðarhúsnæði, lofthæð 4,50 m, engar
súlur. Stór rafdrifin aðkeyrsluhurð, auk
þess ca 100 ferm skrifstofur, kaffistofa,
geymsluro. fl. Uppl. ísíma 19157.
Húsnæði í boði
Til leigu nú þegar
1 stofa og lítið eldhús í kjallara fyrir
reglusaman námsmann. Uppl. merktar
„Teigar-Laugarnes” sendist DB fyrir 18.
nóv.
Herbergi og eldhús
til leigu fyrir einstakling. Árs fyrir
framgreiðsla. Uppl. i sima 26598.
Hafnarfjörður-Vesturbær.
Til leigu 2ja herb. ibúð. Uppl. um
fjölskyldustærð, greiðslugetu fyrirfram
og annað er málið kann að varða sendist
DB fyrir 17. nóv. merkt „Vesturbær
202”.
Til leigu ca 100 ferm ibúð
á 3. hæð, nálægt Hlemmi. Tilboð sendist
Dagblaðinu fyrir 20. nóv. merkt „1555".
Herbergi til leigu
í Smáibúðahverfinu. Tilboð sendist Dag-
blaðinu merkt „Reglusemi” fyrir mánu-
dag 17. nóv.
Til leigu verzlun.
Til leigu lítil matvöruverzlun í lengri eða
skemmri tíma. Góðir tekjumöguleikar
fyrir hagsýnt og duglegt fólk. Uppl. hjá
auglþj. DBisíma 27022 eftir kl. 13.
H—034.
50 fermetra íbúð
til leigu, frá 1. desember. Tilboð óskasi
sent augld. DB merkt: „Ibúð 260".
I
Húsnæði óskast
)
Óska eftir að taka á leigu
rúmgóða íbúð, einbýlishús eða raðhús i
Reykjavík, frá næstu áramótum. Til
greina koma skipti á einbýlishúsi á
Selfossi. Uppl. isíma 99-1721.
Barnlaust par
óskar eftir 2—3 herb. íbúð á leigu, helzt i
Hafnarfirði. þó ekki skilyrði. Uppl. í
sima 52701 eftir kl. 14.
Verzlunin Kostakaup I Hafnarfirði
óskar eftir 1—3 herb. ibúð í Hafnarfirði
fyrir einn starfsmann sinn. Góðri
umgengni og reglusemi heitið. Fyrir-
framgreiðsla og meðmæli ef óskað er.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir
kl. 13.
H—291.
Ungt par óskar
eftir að taka á leigu 2ja herb. ibúð i
Austurbæ Kópavogs eða neðra
Breiðholti strax eftir áramót. Gpðri
umgengni og reglusemi heitið. Litið
fyrirfram en öruggar mánaðargreiðslur.
Uppl. Ísima24219.
Rólynd eldri kona
óskar eftir lítilli ibúð á leigu strax.
Skilvisi og reglusemi heitið. Uppl. i sima
15452 eftir kvöldmat.
Ungan reglusaman mann
utan af landi vantar herbergi á Melun-
um eða í vesturbænum eftir áramót.
Uppl. í síma 26714 milli kl. 6 og 7 á
kvöldin.
Par utan af landi
með 1 barn óskar eftir 2ja—3ja herb.
íbúð strax. Góðri umgengni heitið.
Uppl. ísíma 38991.
Erum þrjú utan af landi
og okkur vantar 2ja til 3ja herb. íbúð frá
og með 1. janúar. Fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Uppl. í síma 76249 eftir kl. 17.
Reglusamt par
óskar eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð.
Góðri umgengni og skilvísum greiðslum
heitið. Uppl. í síma 16538.
Auglýsum eftir 3ja herb. íbúö
frá og með áramótum á góðum stað,
tveir I heimili. Reglusemi og góð um-
gengni. fyrirframgreiðsla. Uppl. hjá
auglþj. DBI síma 27022 eftir kl. 13.
H—994.
I
Atvinna í boði
D
Ráðskona óskast i sveit.
Uppl. i sima 95-4744 eftir kl. 19.
Konur óskast á saumastofu
við að sníða, á saumavél og í frágang.
Uppl. á staðnum. iBorgartúni 29. Pólar
• prjón h/f.
Afgreiðslustúlka
óskast i tizkuverzlun. um er að ræða
hálfsdags starf. Umsóknir sem greina
aldur og fyrri störf sendist augldeild DB
merkt: „Afgreiðsla 281”.
Húsgagnasmiður
eða lagtækur maður óskast nú þegar á
verkstæði í Hafnarfirði. Uppl. i sínia
50128 eftirkl. 16.
Óska eftir aðstoð
við að þrífa cirka 100 ferm íbúð í vestur-
bæ einu sinni i viku. Helzt á föstudög-
um. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022
eftirkl. 13. H—082.
Vandvirk kona
óskast strax til ræstinga, næturvinna.
Uppl. i síma 36645. Ljósastofa, likams-
rækt Jassballettskóla Báru, Bolholti 6.
I
Atvinna óskast
i
Ungur maður
óskar eftir aukavinnu. hefur meirapróf.
Uppl. i sima 43180 til kl. 18 og 41296
eftirkl. 18.
Er með litinn sendibil
og vantar vel launaða vinnu. Tímabund-
ið verkefni fram að áramótum kemur
einnig til greina. Uppl. í síma 54415 milli
kl. 6 og 8 á kvöldin.
Gjaldkeri
vanur umsvifum, fjármálastjórn og inn-
heimtustörfum óskar eftir starfi. Tilboð
sendist DB fyrir 20. nóv. nk. merkt
„5122”.
20 ára námsmaður óskar
eftir vinnu með skóla þ.e. eftir hádegi.
Hefur gott verzlunarpróf og margvís-
lega reynslu. Uppl. hjá auglþj. DB i sinia
27022 eftirkl. 13.
H—232.
Skemmtanir
D
Umboðsskrifstofan Sam-Bönd auglýsir:
Getum útvegað eftirtaldar hljómsveitir
og skemmtikrafta. Friðryk og Pálma
Gunnarsson, Brimkló, Fimm. Utan
garðsmenn. Start. Mezzoforte.
Geimstein. Tíbrá. Magnús og Jóhann.
Ladda og Jörund. Allar nánari
upplýsingar gefnar á skrifstofunni frá kl.
I —6 virka daga. Simi 14858.
Diskótekið Donna.
Diskótekið sem allir vita um. Spilum
fyrir félagshópa, unglingadansleiki,
skólaböll og allar aðrar skemmtanir.
Fullkomin ljósashow ef þess er óskað.
Höfum allt það nýjasta i diskói, rokki og
gömlu dansana. Reyndir og hressir
plötusnúðar, sem halda uppi stuði frá
byrjun til enda. Uppl. og pantanasímar
43295 og 40338, frá kl. 6—8. Ath.
samræmt verðfélags ferðadiskóteka.
Félagasamtök — starfshópar.
Nú sem áður er það „Taktur” sem
örvar dansmenntina i samkvæminu með
taktfastri tónlist við hæfi allra aldurs-
hópa. „Taktur” tryggir réttu tóngæðin
með vel samhæfðum góðum tækjum og
vönum mönnum við stjórn. Ath.
Samræmt verð félags ferðadiskóteka.
„Taktur". sími 43542 og 33553.
Disco ’80.
Engin vandamál. Þú hringir, við
svörum. í fyrirrúmi fagmannleg vinnu-
brögð og rétt músík. Góð Ijósashow ef
'óskað er. Vel vandir og vanir plötu-
snúðar sem hafa tök á fólkinu. Takið
eftir: Útvegum sýningardömur með nýj-
ustu tizkuna. Disco ’80. Símar
85043 og 23140.
Barnagæzla
15 ára stúlka óskar
að passa börn á kvöldin. Get passað öll
kvöld vikunnar. Er vön. Uppl. í sima
72554.