Dagblaðið - 14.11.1980, Síða 17
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 14. NÓVEMBÉR 1980.
I
25
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
I
I
Til sölu
8
Til sölu skiði,
lengd l .50 með öryggisbindingum. AEG
eldavélarhella og borðstofuskápur.
Uppl. i sima 40998.
2 200 lítra fiskabúr
með öllum nauðsynlegum hlutum til
sölu ásamt borðum sem fylgja. Uppl. i
síma 75391.
Til sölu er flugvélin
TF-FRI, Cessna Skyhawk, árg. '75. í
einu lagi eða i sjö hlutum. Flugvélin er í
góðu ástandi. Sér flugskýli með leigu-
samningi til 15. júní ’8l. Uppl. í síma
74234 eftir kl. 20.
Iðnaðarhrærivél,
50 litra skál, litið notuð. til sölu. Simi
25933 og 43355.
Áfyllingarvél, fyrir föst,
fljótandi eða hálffljótandi efni til sölu.
Fyllir á túpur, dósir, glös, poka o.s.frv.
Uppl. í síma 25933 og 43355.
Til sölu eru Atomic skiði
með bindingum og skóm, fyrir 14—18
ára. Erica ritvél, og hjónarúm á sökkli úr
dökkrr eik ásamt dýnum, allt á góðu
verði. Sími 30504.
Einnotuð jakkaföt með vesti,
stærð 54, Opemus 5 Ijósmyndastækkari.
sjónvarpsleiktæki. 40 bolla kaffivél,
Polaroid landcamera, til sölu. Allt selst á
hagstæðu verði. Uppl. i sima 17622 eftir
kl. I9.
Til sölu Lundúnafarmiði
að verðmæti 120 þús. Uppl. i sínia
18292.
Til söiu eldhúsborð
110x60 cm og 4 bakstólar, mjög vel
með farið. eikarborðplata 145x80 cm
og 2 stórir blikkbalar sem nýir. Uppl. í
síma 16309 eftirkl. 17.
Til sölu notuð cldhúsinnrétting,
eldavél, eldhúsborð og 4 stólar. barna-
kojur og 2 reiðhjól. Uppl. í sima 17717
eftir kl. 16.
Til söiu svart/hvítt sjónvarp
og eins manns svefnsófi. Uppl. í sínia
75327 eftirkl. 20.
Trésmíðavél.
Til sölu sambyggð notuð trésmiðavél. Á
sama stað til sölu Datsun disil til niður
rifs. Uppl. í síma 99-2018 frá kl. 7—11 á
kvöldin.
Eldhúsborð og fjórir stólar
og ýmislegur fatnaður til sölu. Selst
ódýrt. Uppl. í síma 24685.
Tvær merkar bækur
til sölu, Vikingarnir og Heimurinn
okkar. Uppl. isíma44133.
Talstöð, gjaldmælir,
sendibill. bátur. til sölu. Bedford
sendiferðabill '70 með talstöð og gjald
mæli, selst saman eða sitt i hvoru lagi.
Einnig 17 feta yfirbyggður plast-
hraðbátur ásamt vagni og utanborðs
mótor. Góðir greiðsluskilmálar eða
skuldabréf. Alls konar skipti möguleg.
Uppl. í síma 51517 kl. 2—6 og 83757 á
kvöldin.
Rafstöð, vélsleði, ofnar.
Til sölu 6 kw Lister dísilrafstöð og
gamall vélsleði. Vil kaupa rafmagns-
þilofna. Uppl. í sima 31564.
Hasler búöarkassi.
Til sölu búðarkassi, nýendurnýjaður.
Uppl. í síma 51666 (Leifur).
Vel vönduð hárskeraborð,
speglar og vaskar eru til sölu á góðu
verði strax. Rakarastofan Eimskipa-
félagshúsinu, sími 19023.
Til sölu rafmagnsritvél,
SCM, einnig skrifborð og 9 stólar og rit-
vélaborð, tilvalið fyrir skrifstofu eða
álíka rekstur. Uppl. i síma 14929 eftir
kl.8.
Bækur:
Árbækur Ferðafélagsins, frumútgáfur
frá upphafi. Reisubók Jóns Indiafara.
1—2. Landnám Ingólfs, 1—3. Oddi á
Rangárvöllum. Jarðskálftar á
Suðurlandi eftir Þorvald Thoroddsen.
Elding eftir Torfhildi Hólm. Iðunn
1860. Kúgun kvenna. Babbitt, 1—2.
Gerska ævintýrið eftir Halldór Laxness.
Merkir íslendingar, eldri flokkur, 1—6.
Frumútgáfur bóka Ólafs Jóhanns
Sigurðssonar og Indriða Guðmundar
Þorsteinssonar. Allar bækur Pálma
Hannessonar. Spaksmanns spjarir eftir
Þórberg Þórðarsson og ótal margt fl.
skemmtilegt nýkomið. Bókavarðan,
Skólavörðustíg 20, Rvk, sími 29720.
Terylene herrabuxur
á 14 þús. kr., dömubuxur á 13 þús. kr.
Saumastofan Barmahlíð 34, simi 14616.
Lítið notuð
ljósritunarvél til sölu. Hagstætt verð.
Uppl. í síma 83022 milli kl. 9 og 18.
'Vöruhúsið, Hríngbraut 4 Hafnarfirði,
sími 51517. Bjóðum meðal annarsgjafa-
vörur, sængurgjafir, leikföng, smávöru,
barnaföt, ritföng, skólavörur, rafmagns-
vörur og margt fleira. Vorum að taka
upp úlpur og barnagalla. Athugið. Opið
laugardaga kl. 10—12 og 2—6, aðra
virka daga kl. 2—7.Reynið viðskiptin.
Vöruhúsið, Hringbraut 4 Hafnarfirði,
sími 51517.
1
Verzlun
v
Úlpuhreinsun.
Hreinsum allar gerðir af úlpunt sam-
dægurs. Efnalaugin Björg. Háaleitis
braut 58—60. sími 31380.
Ódýr ferðaútvörp,
bilaútvörp og segulbönd, bílahátalarar
og loftnetsstengur, stereóheyrnartól og
heyrnarhlífar, ódýrar kassettutöskur og
hylki, hreinsikassettur fyrir kassettutæki
og 8 rása tæki, TDK, Maxell og Ampex
kassettur, hljómplötur, músíkkassettur
og 8 rása spólur, íslenzkar og erlendar.
Mikið á gömlu verði. Póstsendum. F.
Björnsson, radióverzlun, Bergþórugötu
2, sími 23889.
Húsgagnaáklæði.
Ullaráklæðið vinsæla komið aftur,
margir litir, gott verð, gæðaprófað.
Opið frá kl. 2—6. BG áklæði Mávahlið
39. sírni 15512.
Smáfólk.
1 Smáfólk fæst úrval sængurfataefna.
einnig tilbúin sett fyrir börn og full-
orðna. damask léreft og straufritt. Selj-
um einnig öll beztu leikföngin. svo sem
Fisher Price þroskaleikföngin níðsterku.
Playmobil sem börnin byggja úr ævin
týraheima, Barbie sem ávállt fylgir tízk
unni, Matchbox og fjölmargt fleira.
Póstsendum. Verzlunin Smáfólk, Aust-
urstræti 17 (kjallari), sími 21780.
Minnistöflur
fyrir myndir, happdrættismiða og annað
sem ekki má gleymast. Stærð 75x61
cm, 8.800 kr., stærð 60x50 cm, 7.500
kr.. stærð 61x37, 6.500 kr„ stærð
37x31, 4.500 kr., stærð 31x20, 3.500
kr. Póstsendum. Leikfangahúsið Skóla-
vörðustig 10, sími 14806.
I
Óskast keypt
8
Vanlar ódýran
góðan isskáp, einnig barnabílstól. Uppl. i
síma 92-3339.
Notuð innihurð
óskast. 70 cm breið. cinnig stór gamal
dags Ijósakróna. Uppl. i sima 77585.
Kjólföt óskast.
Óska eftir kjólfötum núnicr 48 |no 24.
þýzk stærð). Uppl. í sima 71189.
Kaupum póstkort,
frimerkt og ófrin. ’rk'. Ii merki og
frímerkjasöfn, ums.-ig, - islenzka og
erlenda mynt, og :ðla, prjónmerki
(barmmerki) og margs konar söfnunar-
muni aðra. Frímerkjamiðstöðin. Skóla-
vörðustíg 2 la, sími 21170.
c
Þjónusta
Þjónusta
Þjónusta
j
c
Viðtækjaþjónusta
j
LOFTNE
Fagmenn annasf
uppsetninRU á
TRI AX-loftnetum fvrir sjónvarp —
FM stereo or AM. Gerum tilboö í
loftnetskerfi, endurnýjum eldri lasnir,
ársábyrfjö á efni oj> vinnu. Greiöslu-
kiör LITSJÓNVARPSÞJÓNUSTAN
DAGSÍMI 27044 - KVÖLDSÍMI 40937.
‘3r
Sjón varpsviðgerðir
Heima eöa á verkstæði.
Allar tegundir.
3ja mánaða ábyrgð.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
I)ag-, kvold- og belgarsimi
21940.
C
Jarðvinna-vélaleiga
)
Kjamaborun
Borun fyrir gluggum, hurðum
og pipulögnum 2" —3" —4" —5"
Njáll Harðarson, vélaleiga
Sími 77770 og 78410
Traktorsgrafa til leigu
Traktorsgrafa til leigu í stærri sem minni verk.
Sími 72540.
Tökum úr steyptum veggjum fyrir hurðir, glugga, loftræstingu og
ýmiss konar laghir, 2”, 3”, 4”, 5”, 6”, 7” borar. Hljóðlátt og ryklaust.,
Fjarlægjum múrbrotið, önnumst isetningar hurða og glugga ef óskað
er, hvar sem er á landinu. Skjót og góð þjónusta.
KJARNBORUN sf.
Símar: 28204-33882.
MURBROT-FLEYQCJN
MEÐ VÖKVAPRESSU
HLJÓÐLÁTT RYKLAUST
!KJARNABORUN!
NJ4II Hartonon Vitaltigo
SÍMI 77770 OG 78410
s
Þ
Gröfur - Loftpressur
Tek að mér múrbrot, sprengingar og fleygun
í húsgrunnum og holræsum,
einnig traktorsgröfur í stór og smá verk.
Stefán Þorbergsson Sími 35948
Véla- og tækjaleiga Ragnars
Guðjónssonar, Skemmuvegi 34,
símar 77620, heimasími 44508 '
Loftpressur Sfipirokkar Beltavélar
Stingsagir Hjólsagir
Hrœrivélar
Hitabiásarar
Vatnsdælur
Heftibyssur
Höggborvélar
Steinskurðarvél
Múrhamrar
Traktorsgrafa
til leigu
Traktorsgrafa til leigu í stærri sem minni verk. Aubert
Högnason, sími 44752 og 42167.
C
Húsaviðgerðir
)
30767 HÚSAVIÐGERÐIR 30767
Tökum að okkur allar viögerðir á húseignum, stórum
sem smáum, svo sem múrverk og trésmlðar, járn-
klæðiiingar, sprunguþéttingar og málningarvinnu.
Girðum og lögum.lóðir, steypum heimkeyrslur.
____________HRINGIÐ í SÍMA 30767_
HÚSAVIÐGERÐIR
Tökum að okkur allt viðhald á húseignum: Þak- og
rennuviðgerðir, sprunguþéttingar, múrverk, flísalagnir
jog málningu. Fagmenn.
ÍSÍMAR 71712 -16649.
C
Pípulagnir - hreinsanir
)
Erstíflað?
i jarlægi siiflur úr voskum. wc rorurn.
baðkcrum og mðurfollum. nolum n\ og
lullkomin taeki. rafmagnssnigla Vanir
mcnn Uppljsingarisirna43879
Stífluþjónustan
Anton AAabtainuon.
c
Verzlun
)
swm ssum
Isleiuht Hugyit ng Hanúyerh
,§
STUÐLA-SKILRÚM er léttur veggur, sem samanstendur af
stuðlum, hillum og skápum, allt eftir þörfum á hverjum stað.
SVERRIR HALLGRÍMSSON
Smidastofa h/t .Trönuhrauni 5. Simi 51746-
^ ðnnur þjónusta J
VERIÐ BRÚN OG HRAUSTLEG
ÁRIÐ UM KRING
IPANTIÐ TIMA
í SÍMA
10256
m
Ingólfsstrani 8JSími 10256
Slottslisten
GLUGGA OG HURÐAÞÉTTINGAR
Þéttum opnanlega glugga, úti- og svalahurðir
með Slottslisten, innfræstum, varanlegum’
þéttilistum. Ólafur Kr. Sigurðsson
.Tranavogi 1, mlmi 83499.