Dagblaðið - 23.01.1981, Blaðsíða 5

Dagblaðið - 23.01.1981, Blaðsíða 5
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 23. JANÚAR 1981. 5 Betra að fylgjast með gjörðum sínum þessa viku: Hve margar klukkustundir varst þú við heimilisstörf vikuna 24.-30. janúar? —ein af þeim spumingum sem ber að svara á manntalsskýrsluimi Frá deginum í dag og fram á næsta föstudag er nauðsynlegt að fólk fylg- ist vel með störfum sinum því 1 mann- talsskýrslunni sem borin verður i hús á miðvikudag er sérstaklega spurt um þessaeinu viku. Til að fólk glöggvi sig sem bezt á þessum spurningum, og verði ekki á gati þegar að því kemur að fylla á skýrsluna út, fara þær spurningar hér á eftir sem nauðsynlegt er að vita. EINSTAKLINGSSKYRSLA Manntal 31. janúar 1981 Hagstofa íslands Hafðir þú tekjur af atvinnu í vikunni 24.—30. janúar 1981? Þarna er einnig átt við tekjur i orlofi eða veikindafjarvist. Sá sem starfar með heimilismanni í atvinnu hans, telst vinna fyrir tekjum, enda þótt sú vinnasé ólaunuð. Hvar er vinnustaður þinn í vikunni 24.—30. janúar 1981? Tilgreindu götu og hús eða heiti, svo og sveitar- féiag, en aðeins aðaivinnustað, komi fleiri til greina. Hve margar klukkustundir varst þú við atvinnu, að meðtalinni eftir- vinnu og aukaatvinnu, vikuna 24.— 30. janúar 1981? Teldu ekki með fjarverustundir vegna orlofs eða veikinda. Fórst þú til vinnu heiman frá þér til (aðal) vinnustaðar i vikunni 24.—30. janúar1981? Z1 Nafn_______:____________________ Staöur (hús. ibúð, sveitarfélag) Skýralu þaaaa bar afi gara um aérhvarn alnatakllng faddan 1968 aða I) 1966 Honum ber og aó annast um. að skýrsla þessi sé gerð um alla fjarve — Hver maður er skyldur til að S|á svo um, að hann sé skráður á mannt '.Þeir.sem faeddir eru sndi emstaklinga og h, . og til-að táta i té alla ir skyrslueyðubloð segia til Hvar áttir þú heima 31. janúar fyrir 1 ári? 5 árum? 10 árum? 20 árum? Skrifaðu fullt heimiltsfang, en hafir þú dvalist erlendis, t. d. við nám eða atvinnu, nægir heiti landsins Skrifaðu „sama" þegar það á við IErt þú i sambúö. vígðri eða óvígðri? Q Já. siðan árið 19 I~1 Nei Stundaðir þú / stundar þú nám að loknu Q Já • skyldunámi þínu? Q Nei-\ IHetur þú lokið prófi til starfsréttinda eða aðgangs að störfum. t. d i iðn. sjómennsku. skrifstofustörfum. heilsugæslu eða kennslu, eða hefur þú lokið Q Já —* háskólaprófi? Varstþúvið heimilisstörf 120 klst. eðameira á árinu 1980? Teldu hvorki með tima við launuð heimilisstörf né við það, (~~l Já - sem þú telur vera tómstundastörf Q Nei - Ert þú gift/giftur? n Já. síðan árið 19 hvaða skóla (deild eða námsbraut) siðast9 [~1 Nei 1961 Settu x ef þú varst ekki fædd/fæddur þá Þessari spurningu svara konur em- vóröungu: Hve morg lifandi fædd born hefur. þú eignast? 19 I hvaða starfs- eða fræðigrein / greinum, frá hvaða skóla eða að loknu hvaða nám- | Hefur þu lokið 8 stúdentsprófi? iQJá Varst þú i skólanámi eöa á náms- Varst þú á árinu 1980 i námi Várst þú iskóla- ! Hvemarga 1 Varst þú i samningi á árinu 1980? Námskeið bundnu samn- námi 1980? j mánuði? |skólanámii - mars? JÚIf? nóvember? 120 klst og lengri teljast hér til □ Já —► ingi við atvinnu-Qjá -*■ □ Já — ; □ Já 1 1 Já □ Já skólanáms. □ Nei rekanda? □ Nei-> □ Nei-> n Nei □ Nei □ Nei Hve margar klukkuslundir varst þú við heimilisstörf vikuna 24.—30 janúar 1981 ^ Launuö heimilisstörf á ekki að telja með, heldur koma þau sem atvinna hér á eftir. □ 0 klst. □ 1—9 klst. □ 10—19 klst □ 20—29 klst □ 30—40 klst. □ 41—49 klst. □ 50—59 klst □ 60 klst. eða fleiri IHafðir þú tekjur af atvihnu í vikunni 24.-30. janúar 1981? Þarna er einnig átt við tekjur i orlofi eða veikindafjarvist. Sá. sem starfar með heimilismanni i atvinnu hans, telst vinna fyrir tek)um, enda þótl sú vinna sé ólaunuð □ Já □ Nei Þeir sem merktu við „Nei“ í 10. lið sleppa spurningum í 11., 12. og 13. lið . . Hvar var vinnustaður þinn i vikunni 24.—30. janúar 1981? Tilgreiodu götu og hús. ■ I oða heiti, svo og sveitarfélag, en aðeins aðalvinnustað. komi fleiri til greina. 12 13 Hve margar klukkustundir varst þú við atvinnu, að meðtalinni eftirvinnu og aukaatvinnu, vikuna 24.—30. janúar 1981? Teldu ekki með fjarverustundir vegna orlofs eða veikinda. Fórst þú til vinnu heiman frá þér til (aðal-) vinnustaðar vikunni 24.—30. janúar 1981? □ Já ► |~l Nei —► □ Vann heima □ Dvaldist á vinnustað □ Vann ekki þessa viku' □ 0 klst. □ 1—9 klst S_10—19 klst. ja Hve lengi varst þú venjulega á leið- inni? Hvernig fórst þú þessa leið venju- lega? Settu að- eins einn kross. □ 20—29 klst. □ 30—35 klst □ 36—40 klst. □ 41—49 klst. |Er þetta venjul lengd □ 50—59 klst. (vinnuviku þinnar? □ 60 klst. eða fl. ) □ Já □ Nei □ 0—9 mínútur □ 20—29 mínútur □ 45 mínútui □ 10—19 mínútur Q30—44 minútur jeða lengur □ i almenningsvagm □ Á vélhjóli. á skellinöðru □ I' bil fyrirtækis/stofnundr stærri en 7 m □ Á reiðhjóli □ í annars konar bíl sem farþegi □ Með öðru farartæki □ i bil sem bilstjóri□ Gangandi EINSTAKLINGSSKÝRSLA, 2, hlið Framhald einstaklingsskýrslu og undirskrift á bakhlið Manntal 31. Janúar 1981 Hvaðan haföir þú framfæri þitt 1980? Tekjur af eigin vinnu Lifeyri r. trygginga- Styrkir. lán, eignir. Settu kross við mikilvægasta □ eða annarra. t d maka □ bætur. eigin eða □ leigu- og eignatekj- þáttinn. eða foreldra annarra ur. eigin eða annarra Varst þú i lífeyrissjóði 1980 eöa fékkst □ Já —► i Hvaða lifeyris- Greiddir þú í lífeyrissjóð? ] I Fékkst þú lifeyri úr sjóöi? þú lífeyri úr lifeyrissjóði? □ Nei—^ sjóði/sjóðum? □ Já □ Nei □ Já □ Nei Vannst þú fyrir tekjum sem svarar 3 ; Vannst þú fyrir tekjum Vannst þú fyrir tekjum i Varst þú frá vinnu vegna veikinda á árinu I vikum (120 klst) eöa lengur á árinu □ Já —► allt árið 1980?, 11980? □ Nei, aldrei 1980? Hér gildir það sama og i 10 mars? júlí? nóvember? □ Já. 1 dag til 2 vikur lið um. hvað ber aö telja vinnu fyrir □ Nei ; □ Já ÍQ Já □ Já □ Já □ Já, 15 daga til 4 vikur tekjum. ; □ Nei. mánuði □ Nei □ Nei □ Nei n Já, meira en 4 vikur Þelr sem merktu við „Nei“ við fyrstu spurnlngu í 16. lið ( L*3“»iku?kS4.1"i'.!iíli) svara ekki því sem eftir er 17 Hver var atvinna þin 1980? Þetta upplýsir þú meö því að svara sþurningunum hér til hægri. Komi fleira til greina, skalt þú tilgreina þá atvinnu, sem þú stundaðir lengst á árinu sem aöalatvinnu. Hjá hverjum vannst þú? Skrifaðu eftir þvi sem við á Nafn þitt. ef þú rekur sjálf- stæða starfsemi. ella nafn einstaklings. félags. fyrir- tækis, stofnunar e. þ h , sem þú vannst hjá Viö hvaö vannst þú?: Hér þarf aö tilgreina nákvæmlega. hvers konar starf þú inntir af hendi. Dæmi: Húsgagnasmíði (ekki: Trésmíöi). Handlang við múrverk (ekki: Verka- mannavinna eöa Byggingarvinna). Vélritun (ekki: Skrif- stofustörf), Afgreiðsla í vefnaðarvóruverslun (ekki Verslunarstörf). Hjá hverjum vannst þú? í hvaöa deild ef það á við? Hvar var vinnustaöurinn? (Gata og hús- númer eða heiti, svo og sveitarfélag) Hvert var starfs- heiti þitt? Við hvað vannst þú? Stundaðir Q atvinnurekandi með aðkeypta vinnu þú þessa sem svarar minnst 3 mán á árinu? atvmnu Q einyrki? sem □ launþegi skv uppmælingu, bónus- eða premiukerfi, eða sem hefur hlut? n launþegi á annars konar launum? Hve langan Q Fullan eða lengri vinnudag □ Hálfan eða lengri. ekki fullan vannst þú? Q Minna en hálfan Stundaoir mars? júll? nóvember? þú þessa □ Já Q Já □ Já atvinnu i □ Nei Q Nei □ Nei Skiptir þú um aöalatvinnu á árinu 1980? Hafir þú stund- Hjá hverjum Vinnu- að aðra atvinnu i orlofi þinu. telst það ekki hér. heldur- unniö? Deild? staður? fellur það undir aukaatvinnu i 19 lið. Starfs- Hvað heiti?' unnið? Tilgreindu þá hér Stundaðir Q atvinnurekandi með aðkeypta. vinnu Hve langan □ Fullan eða lengri hve oft þú skiptir þú þessa sem svarar minnst 3 mán. á árinu? vinnudag Q Hálfan eða lengri, ekki fullan □ Já—► um aðalatvinnu á árinu skipti. og atvinnu Q einyrki? vannst þú? n Minna en hálfan greindu síðan, á sama hátt og i 17. Iið, frá sem Q launþegi skv. uppmælingu. bónus- Stundaðir mars? júlí? nóvember? 18 þeirri atvinnu, sem þú stundaöir næstlengst eða premiukerfi. eða sem hefur hlut? þú þessa □ Já Q Já □ Já n Nei—\ sem aðalatvinnu 1980 Q launþegi á annars konar launum? atvinnu i Q Nei Q Nei n Nei Stundaðirþúaukaatvinnu sem nam 120 klukkustundum Hjá hverjum Vinnu- eða meira á árinu 1980? Settu kross við bæði ..jáin" ef unnið? Deild? staður? það á við, og greindu siðan frá þeirri aukaatvinnu sem Starfs- Hvað þú stundaðir flestar klukkustundir á árinu heiti? unniö? □ Já, jafnframt aðalatvinnu —► Stundaðir □ atvinnurekandi með aðkeypta vinnu Q launþegi skv. uppmælingu, bónus- 19 Q Já, í orlofi frá aðalatvinnu —► þú þessa at- sem svarar minnst 3 mán á árinu? eða premiukerfi. eða sem hefur hlut? □ Nei-> vinnu sem Q einyrki? □ launþegi á annars konar launum? Samkvcmt manntalslogum, nr 76 19 des 1980. skal fara með allar mannlals- upplýsingar um einkahagi fðlks sem trúnaðarmál. Teljarar og aðnr sfarfsmenn við framkvæmd manntalsms eru bundntr pagnarskyldu Sama er að segia um starfslið Hagstofu. sem vmnur úr manntalmu Dagsetning Undirskrift þess. sem veitir upplýsingarnar Hve margar klukkustundir varst þú við heimilisstörf vikuna 24.—30. janúar 1981? Launuð heimilisstörf á ekki að telja með, heldur koma þau sem atvinna. Allar spurningar sem spurt er um i einstaklingsskýrslunni eru krossa- spurningar, nema þegar spurt er um lífeyrissjóði, heimilisföng og nöfn. Með því móti er hægt að orða spurn- ignarnar nákvæmar og einhlítar en annars. Þá geta þeir sem stunda ekki lengur vinnu sökum elli og hafa ekki verið við nám eftir fermingu, útfyllt sína skýrslu einvörðungu með því að setja krossa, nema hvað skrifa þarf heimilisfang í 1. lið og heiti lífeyris- sjóðs, ef það á við. Væntanlega verða þeir margir sem telja að hér sé um persónunjósnir að ræða og neita að fylla út skýrslu sína. Hins vegar er hér um lög að ræða og hver sá er brýtur þessi lög fær sekt allt að 500 nýkrónum, nemá þyngri refsing liggi við samkvæmt öðrum lögum. 9. gr. manntalslaganna hljóðar svo: Upplýsingar skráðar á manntal um einkahagi manna eru einvörð- ungu ætlaðar til hagskýrslugerðar og er óheimilt að láta aðila utan Hag- stofunnar fá vitneskju um þær. Heimilt er þó að láta viðurkenndum rannsóknaraðilum og opinberum stofnunum i té upplýsingar skráðar á manntal, enda sé þá nöfnum og auð- kennisnúmerum einstaklinga sleppt. Úrvinnslu manntalsskýrslna skal Hagstofan ein annast og hlutaðeig- andi starfsmenn sveitarfélaga, sem þagnarskyldu. Teljarar við manntalið og starfsmenn sveitarfélaga, sem vinna að framkvæmd þess, eru einnig bundnir þagnarskyldu. - ELA 4C Hlið 1 og 2 á einstaklingsskýrslunni. Margir munu vafalaust telja að hér sé um persönunjösnir aö ræða, en eftir lögum verður að fara og sekt allt að 500 nýkrönum liggur við að brjöta þessi lög. Erfiðar póstsamgöngur viðUSA: Bréfalltað mánuð á leiðinni hingað — ekki okkuraðkenna, segir póstirinn „Hingað berst póstur frá Bánda- ríkjunum reglulega eftir ferðum Flugleiða. Ég get nefnt dæmi að póstur sem afgreiddur er í New York 6. janúar er kominn hingað til af- greiðslu 10. janúar. Hins vegar vitum við það að innanlandspóstssam- göngur i Bandaríkjunum hafa verið erfiðar og það er mál sem við getum ekkert gert við,” sagði Árni Þór Jónsson hjáPósti og sima er DB innti hann eftir póstferðum frá Bandaríkj- unumi en komið hefur fyrir að póstur þaðan sé allt að mánuð eða lengur á leiðinni hingað til lands. ,,Ef bréf eru send með sjópósti, en það vill oft bera við hjá Ameríkönum að þeir greiði ekki nægilegt póst- burðargjald fyrir flugpóst, eru þau oft á annan mánuð á leiðinni. Flug- póstur frá Ameríku kemur hingað þrisvar í viku þriðjudaga, föstudaga og laugardaga. Pósturinn sem kemur á laugardögum kemur ekki fyrr en vinnu er lokið og kemst því ekki í vinnstu fyrr en á mánudegi. Hann er því ekki borinn í hús fyrr en á þriðju- dagsmorgnum,” sagði Árni Þór enn- fremur. „Það er alveg víst að um leið og pósturinn er kominn til New York er hann sendur þaðan strax. Við höfum t.d. 12sinnum tekið við pósti þaðan 1 janúar svo ég get ekki sagt að um telj- andi tafir hafi verið að ræða,” sagði Árni Þór Jónsson. -ELA Dagsbrún75ára ámánudaginn „Engin meiríháttar ræðuhöld” — segirGudmundurJ. imafmælisháfið ásunnudaginn Elzta og lengst af fjölmennasta og öflugasta verkalýðsfélag landsins, Dagsbrún í Reykjavík, verður 75 ára á mánudaginn, 26. janúar. Verður afmælisins minnzt á sunnudaginn meö opnu húsi ! Lindarbæ, þangað sem boðið verður Dagsbrúnarfélög- um og mökum þeirra ásamt velunn- urum félagsins. „Það verða engin meiriháttar ræðuhöld, heldur aðeins örstutt ávörp,” sagði Guömundur J. Guð- mundsson, formaður Dagsbrúnar, 1 samtali við DB um afmælishófið. Guðmundur sagði ekki verða önn- ur hátiðahöld í tilefni afmælis félags- ins, en þess yrði minnzt á annan hátt, sem skýrt yrði frá 1 hófinu á sunnu- daginn. Það hefst kl. 15 og stendur til kl. 18. Boðiö verður upp á kaffiveit- ingar. -ÓV HEWLETT M PACKARD HEWLETT Jw, PACKARD HEWLETT M PACKARD HEWLETT M PACKARD HEWLETT M PACKARD Einkaumboð á íslandi fyrir vasa- og borðtölvur — Upplýsingar, salaf þjónusta_STÁLTÆKI, Bankasfrætis ami 27510 BORGARTUN118 REYKJAVlK SlMI 27099 UÖNVARPSBÚDIN LÆfiSSBBS® ö 04 7800 7410 CM CM 8550 8120 26" 9925 9430 Verð Staðgr.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.