Dagblaðið - 23.01.1981, Blaðsíða 14

Dagblaðið - 23.01.1981, Blaðsíða 14
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 23. JANÚAR 1981. 22 Veðrið Gert er ráð fyrir austanátt og dálítilU slyddu eða snjókomu sunnan- lands. Él verða fyrir norðan, hlti vorður um frostmark en llklega meira frostá Norðurlandi. Klukkan 6 var austan 3, alskýjað og 0 stig í Reykjavlk, suöaustan 2, alskýjað og 1 stig á Gufuskálum, hœgviðri, alskýjaö og -1 stig á Galtar vita, suðsuðaustan 2, alskýjað og 0! stig á Akureyri, vostan 3, alskýjað og -3 stig á Raufarhöfn, norðan 3, alskýjað og 3 stig á Dalatanga, noröan 6, þokumóöa og 2 stig á Höfn og austan 7, alskýjað og 3 stig á Stór- höfða. f Þórshöfn var súld og 8 stig, þoka og 0 Btig í Kaupmannahöfn, þoka og 0 stig í Osló, þokumóða og 9 stig I London, þokumóða og 2 stig ( Hamborg, heiðsklrt og 1 stig I Madrid, lóttskýjoð og 9 stig ( Lissa- bon og skýjaö og 2 stig í New York. Andlát Kristján Brynjólfur Kristjónsson, sem lézt 14. janúar sl. fæddist 31. maí 1962 á Bessastöðum. Foreldrar hans voru Guðbjörg Þorsteinsdóttir og Kristjón I. Kristjánsson. Kristján ólst upp á Bessa- stöðum jiar sem faðir hans var bílstjóri. Þegar hann var fimmtán ára lét faðir hans af störfum og fjölskyldan fluttist til Reykjavíkur. Hann hóf fljótlega störf hjá Dagblaðinu sem sendill og hafði nú skömmu áður en hann lézt lýst áhuga á að hefja nám í ljósmyndun. Kristján verður jarðsunginn í dag, 23. janúar, kl. Mfrá Bessastaðakirkju. Mai na Eiriksdóttir, sem lézt 18. janúar, fæddist 27. apríl 1965 á| Seltjarnarnesi. Foreldrar hennar voru Jóhanna Jóhannsdóttir og Eiríkur Hermannsson. Mariana gekk ung í Skátahreyfinguna og var foringi i1 Skátafélagi Seltirninga. 14 ára gömul fluttist hún til Kópavogs með for- eldrum sínum, en stundaði þó áfram nám í Valhúsaskóla á Seltjarnarnesi, j>ar sem hún var nemandi í 9. bekk. Árni Þórir Hall lézt 21. janúar. Níels Hallgrímsson frá Grímsstöðum, Mýrarsýslu, lézt I Elliheimilinu Grund 17. janúar. Útförin fer fram frá Foss- vogskirkju þriðjudaginn 27. janúar kl. 13.30. Magnús Magnússon verkfræðingur lézt 21. janúar að Elli- og hjúkrunar- heimilinu Grund. Guðmundur Guðntundsson, Engja- vegi 5 Selfossi, verður jarðsunginn frá^ Selfosskirkju laugardaginn 24. janúar kl. 14. Guðrún Jóhanna Guðmundsdóttir frá Eyri lézt á Hrafnistu 16. janúar. Jarðarförin fer fram mánudaginn 26. janúar kl. 15 frá Fossvogskirkju. Tónleikar Tónleikar Kammersveitar Reykjavíkur Mánudaginn 26. janúar n.k. efnir . Kammersveit Reykjavikur til sinna þriðju dskriflarlónleika á þcssu starfsári. Sérslök ástæöa cr til að benda tönlistarunn endum á þessa tónleika. þvi vcrkin sem þar vcrða flult eru talin mcðal athyglisvcrðustu kammerverka sem samin hafa verið. en þau eru Klarinetlkvintctt op. 115 i h moll cftir Johannes Brahms og Picrrot lunairc el'tir Arnold Schönberg. Bandaríski hljómsvcitarstjórinn og l'iölusnillingurinn Paul Zukovsky stjórnar og leikur cinnig meðá þcssum tónlcikum. Tónleikarnir verða cins og fyrr segir mánudaginn 26. jan. nk. i Austubæjarbiói og hcfjast kl. 7.15. Aðgöngumiðar á kr. 30 vcrða seldir við innganginn. • mtt Fundir Kvenfélag Breiðholts hcldur fund i' samkomusal Breiðholtsskóla þriðjudaginn 27. janúar kl. 20.30. Fundarcfni: Bókmenntakynning. Rithöfundarinr Áslaug Ragnars. Fríða Á. Sigurðardóttir og Liney Jóhannesdóttir lcsa úr vcrkum sinum. Allir vclkomnir. m I GÆRKVÖLDI GUNNLAUGUR A. JÓNSSON FURÐULEGT SINNULEYSI Útvarpsdagskráin i gærkvöld var eins og oft áður á fimmtudagskvöldum með þeim hætti að ég fann þar ekkert við mitt hæfi. Enn sent fyrr er óleyst deilan um greiðslur fyrir útvarps- og sjónvarps- lýsingar frá íþróttaviðburðum. Þannig rekur hver stórviðburðurinn annan á í- þróttasviðinu án þess að útvarpið sinni því á annan hátt en með venjulegum fréttaflutningi. Áhugaleysi útvarpsins í þessu máli er hreint út sagt furðulegt, því vitað er að þetta er með alvinsælasta útvarpsefninu. Lýsingar Hermanns frá handbolta og knatt- spyrnuleikjum hafa verið mjög skemmtilegar og leitt er til þess að vita ef íþróttaunnendur fá ekki að njóta þeirra i framtiðinni. Hvert stórafrekið á fætur öðru er nú unnið af íslenzkum handknattleiks- köppum. Hver hefði ekki viljað hlýða á útvarpslýsingu frá leik Íslands og heims- meistara V-Þjóðverja í gærkvöld, þar sem íslendingar gerðu sér lítið fyrir og unnu með 13 mörkum gegn 11 og hver hefði ekki viljað hlusta á lýsingu frá leik Víkings og Lugi í 8 liða úrslitum Evrópukeppninnar? Nei, útvarpið þarf að taka sig verulega á í þessu efni og koma til móts við sanngjarnar kröfur íþróttahreyfingarinnar um greiðslur. -GAJ. Niðurfelling eða endur- greiðsla aðflutningsgjalda og/eða sölugjalds Á vegum fjármálaráðuneytisins og iðnaðarráðuneytis hefur- á undanförnum mánuðum verið unnið aö endurskoðun á auglýsingu nr. 284/1978 um niðurfcll ingu cða endurgreiðslu tolls og/eða sölugjalds af ýms um aðföngum lil samkeppnisiðnaðar. Endurskoðun þessari er nú lokið og hefur ný auglýsing nr. 8/1981 vcrið birt og tók hún gildi 2. janúar sl. Við endurskoðun á aðflulningsgjöldum var m.a. höfð samvinna við Fclag islenzkra iðnrekenda og Landssamband iðnaðarmanna. Var hafður til hlið sjónar listi yfir þá vöruflokka sem fyrirsvarsmenn þessara samtaka löldu nauðsynlegt að teknir yrðu inn i fyrrnefnda auglýsingu. Fullyrða má að þær breyt ingar. sem gcrðar hafa verið á eldri auglýsingu. séu til verulegra hagsbóta fyrir iðnaðinn. Áætlað cr að út gjöld fyrirtækja i samkeppnisiðnaði lækki um 15 milljónir nýkróna á árinu 1981 vegna þessarar ráðstöf unar. eða sem svarar lil 1500 milljónum gamalla króna. og var gert ráð fyrir_tekjurýrnun rikissjóðssem þessu nemur viðgerðfjárlaga 1981. Helztu breytingar. sem felast i hinni nýju auglýsingu eru: al Tekin eru upp tollskrárnúmer yfir fjölmarga nýja vöruflokka. auk þcss sem gildissvið auglýsingarinnar hcfur verið rýmkaðað ýmsu lcyti. b) í stað þess að gera cingöngu ráð fyrir niðurfell ingu gjalda af ýmsum varahlulum við tollafgreiðslu er nú jafnframt gert ráð fyrir þvi að iðnfyrirtæki geti sóll um endurgreiðslu gjalda af varahlutum. sem þau hafa keypt af innlendum birgðum. c) Felld eru niður aðflutningsgjöld vegna viðgerða erlendis sem fram fara á ábyrgðartima véla og tækja sem ivilnana gcta notið samkvæmt ákvæðum auglýs ingarinnar. Vísindasjöður auglýsir styrki Visindasjóður hefur nú auglýsl slyrki ársins 1981 lausa til umsóknar og er umsóknarfrestur til I. marz na^stkomandi. Sjóðurinn skiptist í tvær deildir. raun visindadeild og hugvisindadeild. Formaður stjórnar raunvisindadeildar er Eyþór Einarsson grasafræðingur. Formaður stjórnar hugvis indadeildar er dr. Jóhannes Nordal seðlabankastjóri. Formaður yfirstjórnar sjóðsins er dr. Ólafur Bjarna son prófessor. Hlutverk Vísindasjóðs er að efla islenzkar visinda rannsóknir og i þeim tilgangi styrkir hann: 1. Einstaklinga og vísindastofnanir vegna tiltekinna rannsóknarverkefna. 2. Kandidata til vísindalcgs sérnáms og þjálfunar. Kandidat verður að vinna að lilteknum sérfræðilegum rannsóknum eða afla sér visindaþjálfunar til þcss að korha til greina viðstyrkveitingu. 3. Rannsóknastofnanir til kaupa á tækjum. rilum eöa til greiðslu á öðruni kostnaði i sambandi við starfsemi ersjóðurinn styrkir. Umsóknareyðublöð. ásamt upplýsinguni. fást hjá deildarriturum. i mcnntamálaráðuneytinu og hjá sendiráðum Islands erlendis. Deildarritarar cru: Sveinn Ingvarsson konrektor Menntaskólatium við Hamrahlíð. fyrir raunvisindadeild. og Bjarni Vil hjálmsson þjóðskjalavörður. fyrir hugvisindadcild. Lánskjaravísitala Með tilvísun til 39. gr. laga nr. 13/1979 hefur Seðla bankinn reiknað út lánskjaravísitölu fyrir febrúar mánuð 1981. Lánskjaravisitala 215 gildir fyrir febrúarmánuð 1981. Happdrættí FÍSNAR-félagar Þorrablótið vcrður haldið 31. janúar i Snorrabæ kl 19. þátttaka tilkynnisl til Andreu. s. 84853. Sigui bjargar. s. 77305 eða Bergþóru. s. 78057, fyrir 25. ianúar. Norræni sumarháskólinn íslandsdcild Norræna sumarháskólans er nú að hefja starfscmi ársins 1981. Að vcnju fer slarfið fram í námshópum cr taka til umræðu ýmis félagsleg og visindaleg viðfangsefni scm ofarlega eru á baugi hvcrju sinni. Sérhvert viðfangscfni er skoðað i Ijósi margvíslegra fræðigreina. Námshópar sta/fa nú i 20 borgum á Norðurlöndum og á sumrin cru haldin sumarmól þar scm skólinn dregur nafn sill al'. þar hitlast fulltrúar allra þeirra námshópa scm starfað hafa að vctrinum. Að lokiiu sumarmóti starfa hóparnir svo áfram aö haustinu. Sumarmót var haldið á íslandi árið 1978 cn næsla sumar verður slíkt mót i Danmörku. Viðfangscfni Norræna sumarháskólans í ár eru cftirfarandi: 1. Gildi þróunarkenningarinnar 2. Hcilbrigði og sjúkdómar 3. Tölvan og þjóðfélagið 4. Fullorðinsfræðsla og vcrkmenniun 5. Samfélagshlutvcrk millistétlar 6. Iþrótlirogsamfélag 7. Kvcnnahrcyfing og kvennarannsóknir 8. Efnahagskerfi og þjóðriki 9. Tónmennt og tónlistaráhugi 10. Héraðssaga — byggðaþróun 11. Félagsmótun 12. Félagslcgar útópiur. Nú cr áformað aö starfsemi námshópa hel'jist með því að allir sem áhuga liafa á starfscmi Norræna sumarháskólans komi á l'und í Norræna húsinu þriöjudaginn 27. janúar 1981 kl. 17.1)0. þar vcrður skipt i nánishópa og valdir námsstjórar. Áhcrzla verður lögð á að mynda námshópa um viðfangsefnin. I. 2. 4. 7. 9 og 10 en reynist nægjanlegur áhugi lyrir (jörum viðfangscfnum cr ekkcrt því til fyrirstöðu að slikir námshópar laki lil slarfa. það skal tckið fram að námshópaslarf Norræna sumarháskólans cr ekki einungis ætlað háskólafólki. hcldur geta allir scm áhuga hafa tekið þátl i þvi. í heildarsljórn samtakanna er af íslands hálfu þor lákur.Helgason kcnnari og ritari íslandsdcildarinnar er Hrafn Hallgrimsson arkilekt. Skip Sambandsins munu ferma til íslandsá næstunni scm hér scgir: ANTWERPF.N: Arnarfell............ 28/1. 12/2.26/2. 12/3 ROTTERDAM: Arnarfcll... ........ 27/1. 11/2.25/2. 11/3 GOOLE: Arnarfcll . . 9/2. 23/2. 9/3 LARVIK: Hvassafell .... 26/i. 9/2.23/2.9/3 GAUTABORG: Hvassafell ... 27/1. 10/2.24/2. 10/3 KAUPMANNAHÖI N: Hvassafell . . . 28/1. 11/2.25/2. 11/3 SVENDBORG: Hvassafell . . . 29/1. 12/2.26/2. 12/3 Dísarfell 2/2.6/3 ..Skip” •. . 25/2 HEI.SINKI: Disarfcll 30/1.2/3 GLOUCESTER, MASS.: Skaftafell .... 24/1.26/2 HALIFAX. KANADA: Skaflafcll . . . . 28/1.28/2 HARBOUR GRACE, NÝEUNDNAL.: Skaftafcll 30/1 Fræðslufundur um minkinn Nassti fræðslufundur Hins íslenzka náttúrufræði félags verður mánudaginn 26. jan. Þá flytur Karl Skírnisson erindi um minkinn á lslandi. Mun mörgum leika forvitni á að heyra af þeim paura. en svo vill til að 50 ár eru nú liðin frá þvi hann var fluttur til landsins. Fundurinn hefst kl. 20.30 og verður að venju hald inn í Árnagarði. stofu 201. 1000 króna verðlaun. „Getur þú verið Topp-laus?" Á vörusýningunni Heimilið '80 efndi Sól hf. til sam keppni um bezta slagorðið fyrir TOPP-svaladrykkinn. sem fyrirlækið hafði þá nývcrið hafið framleiðslu á. Þátttakendur i samkeppninni skiptu þúsundum. en það var einróma álit dómnefndar að svar Guð laugar Ingibergsdóttur. ..Getur þú vcrið Topp laus?". skyldi hljóta vcrðlaunin. Á myndinni sést Guðlaug laka við verölaununum úr hendi Daviðs Sch. Thorstcinssonar framkvæmda stjóra. Um breytingu á stöðumælagjöldum Myntbreytingin og hækkun stöðumælagjalda hcfur valdið þvi að breytingar verður að gcra á þeim 1000 stöðumælum scm eru í Rcykjavik. Þvi vill umfcrðar deild vekja athygli á eftirtöldum atriðum. 1. Stöðumælagjald er nú I nýkróna fyrir hverjar byrjaðar 30 mínútur. þar sem mæluni hefur verið breyll. Á þeim stöðuniælum eru upplýsingar um hiö nýja gjald og timalengd. Auk þess er miði festur fyrir ofan niyntrauf mcð áletruninni nýkr. til frekari glöggvunar fyrir ökumenn. 2. Einungis þarf að grciða i þá stöðumæla sem breytt hefur verið. Munu stöðumælaverðir ckki hal'a afskipti af bifreiðum við aðra stöðumæla. 3. Aukaleigugjald er nú 20 nýkrónur. Auglýsing um framangreind gjöld hefur veriö birt i Lögbirtingablaðinu. Sölumennskunámskeið Dagana 23.. 26. og 21. janúar frá kl. 13.00—17.00 cfnir Stjórnunarfélagið til námskeiðs um sölu mennsku. Tilgangur námskciðsins er að kynna þau alriði scm sölumenn þurfa að tileinka sér til að ná sem bcztum árangri i starfi. Fjallað verður um þann markað og það starfsumhverfi sem sölumenn á íslandi starfa i. Rædd verða helztu vandamál scm sölumcnn mæta og hvaða tæki má bcita við lausn þeirra. Gcrð vcrður grein fyrir vinnubrögðum sem sölumenn gcta tamið sér í þvi skyni að auka eigin afköst. Námskeiðið er einkum ætlað sölumönnuni i heild sölum og iðnfyrirtækjum. Leiðbeinendur á námskeiðinu vcrða þcir Ágúst Ágústsson rckstrarhagfræðingur og Örn Johnson framkvæmdastjóri. Þátttaka tilkynnist Stjórnunarfélaginu í síma 82930. Happdrætti kvennalandsliðs íslands í handknattleik Ferðavinningur með Samvinnuferðuni / Landsýn: 1977. Ferðavinningur meðÚrval: 1519 Ferðavinningur með Útsýn: 589 Kaffivél frá Heimilistækjum: 5418 Útvarpsklukka frá Karnabæ. hljómtækjadeild: 1803 Bilsegulbandstæki frá Karnabæ: 4066 Bilútvarpstæki frá Karnabæ: 1580 Matur fyrir tvo á Esjubergi: 1711 Vöruúttekt hjá verzluninni Valgarði: 3475 5 kassar Coca Cola: 0009 Hljómplölur frá Fálkanum: 0563 — 2077 — 4263 - 0997 — 5137 -r- 1709 — 1708 — 4442 - 5642 ~ 0428 - 5201 - 1645 - 2702 - 1710 - 2491 - 4356 - 4642 - 4730 - 5336 - 0402. Afmælismót JSÍ Fyrri hluti afmælismóts Júdósambands íslands verður í iþrótta- húsi Kennaraháskólans næstkomandi sunnudag, 25. janúar, og hefst kl. M.00. Keppt verður í öllum þyngdar- flokkum karla, og er búizt við þátt- töku allra beztu júdómanna landsins. Seinni hluti afmælismótsins fer svo fram viku siðar, og verður þá keppt i opnum flokki karla, i flokkum kvenna og í unglingaflokkum. Ný nudd- og gufubaðstofa á Akureyri Nýlega var á Akureýri stofnsett Nudd og gufubaö stofan og er hún til hú'a að Sunnuhlið 10 Eigendur eru hjómn Birna Guðjónsdóttir og Rögn valdur Sigurðsson. Birna. lærði á sinum línia hjá Eðvald Hinrikssyni sjúkraþjálfara að Hátúni 8 i Reykjavík. Að loknu námi þar flutti hún til Ólafs fjarðar og rak þar nuddstofu um nokkurra ára skeið. Nú hafa þau hjónin flutt sig um set til Akureyrar og sett á stofn Nudd- og gufubaðstofuna. sem fyrr segir. og er aöstaða þar öll til fyrirmyndar. Þar cr til slaðar saunabað. sólbekkir. nuddbekkir. þrektæki. hvildar bekkir og loks má geta þess. að viðskiptavinum stendur kaffisopi til boða að lokinni meðferð. Deginum á stofunni cr skipt á milli kynja. Kvenna- tíminn er frá kl. 10.00 til kl. 16.00. en karlatiminn frá kl. 17.00 til kl. 21.00. Fólki er gefinn kostur á þvi að panta sér fasta tinia. hvort sem um einstaklinga cða hópa er að ræða. Hin siðari ár hefur fólk tekið að sýna líkama sinum meiri ræktarsemi og cr það vcl. Nudd- og gufubað stofan ætti því að vera Akureyringum og nærsveitar- niönnum kærkomin. Rögnvaldur Sigurðsson, til hægri á myndinni, fa*r sér kaffísopa ásamt tveim viðskiptavinum. (Ljósmynd: Þengill Valdimarsson). GENGIÐ , GENGISSKRÁIMING Ferðamanna- 'lMR. 15-22. JANÚAR 1981 gjaldeyrir Einingkl. 12.00 Kaup Sala Sala . 1 Bandarfkjadollar 6,230 6,248 6,873 1 Sterlingspund 15,063 15,106 16,617 1 Kanadadollar 5,233 1J0VT 5,772 4 1 Dönak króna 1,0075 1,111 1 Norskkróna 1,1884 1,1918 1,3109 1 Sœnsk króna 1,3998 1,4039 1,5443 1 Finnsktmark 1,6082 1,6128 1,7741 1 Franskur franki 1,3396 1,3435 1,4779 1 Belg. franki 0,1903 0,1908 0,2099 1 Svissn. franki 3,4146 3,4245 3,7670 1 Hollenzk florina 2,8485 2,8568 3,1425 1 V.-þýzktmark 3,0995 3,1085 3,4194 1 ítölsk l(ra 0,00652 0,00654 0,00719 1 Austurr. Sch. 0,4375 0,4388 0,4827 1 Portug. Escudo 0,1160 0,1164 0,1280 1 Spánskurpeseti 0,0772 0,0775 0,0853 1 Japansktyon 0,03108 0,03117 0,03429 1 Irsktpund 11,540 11,573 12,731 SDR (sérstök dráttarróttindi) 8/1 7,9469 7,9699 * Breyting frá sfðustu skréningu. Simsvari vegna gcmgisskráningar 22190.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.