Dagblaðið - 23.01.1981, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 23.01.1981, Blaðsíða 20
28 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 23. JANÚAR 1981. « DAGBLAÐiÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 I Bílapartasalan Höfðatúni 10. Höfum notaða varahluti í flestar gerðir bíla, t.d. Cortina ’67—74, Austin Mini 75, Opel Kadett ’68, Skoda 110 LS 75, Skoda Pardus 75, Benz 220 ’69, Land Rover ’67, Dodge Dart 71, Hornet 71, Fiat 127 73, Fiat 132 73, VW Variant 70, Willys '42, Austin Gipsy '66, Rambler American '65, Chevrolel Chevelle ’68, Volga 72, Morris Marina 73, BMW ’67, Fiat 125 P 73, Citroen DS 73, Peugeot 204 71. Höfum einnig úrval af kerruefnum. Opið virka daga frá kl. 9 til 7, laugardaga kl. 10 til 3. Opið í hádeginu. Sendum um land allt. Bilapartsalan Höfðatúni 10. símar 11397 og 26763. Lada 1600 árg.'79 til sölu, ekin 23 þús. km. Góður bill. Gott staðgreiðsluverð. Uppl. i sínia 39814. Til sölu notaðir varahlutir í: VW 1300 árg. 70 til 73. Cortinu árg. 70, Franskan Chrysler 180 árg. '7 f, Sunbeam 1250 árg. '72. Sunbeam 1500 árg. '71, Sunbeam Arrow árg. '71; Hillman Hunter árg. '72. Singer V igueirg. '71. Fiat 124 special T árg. '72. Fiat 127 árg. '73. Fiat 128 árg. '74. Fíat 125 Pog italskan árg. 72. VW Fastback árg. '69. VW Variant árg. '69. Skoda 110 Lárg. '74. Volvo Amason árg. '66. Volvo 544 (kryppa) árg. '65, Willysárg. '46. Ford Galaxie árg. '65 og fleiri. Kaupum nylega bila til niðurrifs Viðgerðir á sania stað. Bílvirkinn Siðumúla 29 R. Sími 35553 á vinnutíma og 19560 á kvöldin. Bílabjörgun— varahlutir. Til sölu varahlutir í Benzárg. 70 Citroen Plymouth Chrysler Satellite VW Valiant Fiat Rambler Taunus Volvo 144 Sunbeam Opel Daf Morris Marina Cortina Peugeot og fleiri Kaupum bíla til niðurrifs. Tökum að okkur aðflytja bíla. Opiðfrá kl. 10—18. Lokað á sunnudögum. Uppl. i síma 81442. Höfum úrval notaöra varahluta: Bronco'72. Datsun 1200'72. C-Vega'73. Benzdisil’69. Corlina '74. Benz 250 '70. Mazda818'73, Skoda Amigo 78. Land Rover dísil '71. VW 1300 '72. Saab 99 '74. Volga '74. Austin Allegro 76, Mini'75. Mazda616'74. Sunbeam 1600 74. Toyola Corolla '72. Volvo 144 '69. Mazda 323 '79 Kaupuni nýlega bila til niðurrifs. Opið virka daga frá kl. 9—7. laugardaga frá kl. 10—4. Sendum um land allt. Hedd hf.. Skemmuvegi 20 Kópavogi. símai 77551 og 78030. Reynið viðsk otin. I Húsnæði í boði i Húsnxði til lelgu. Við Borgartún er til leigu ca. 150 ferni húsnæði á tveim hæðum. Góðar innkeyrsludyr á jarðhæð. allt sér. Hcntugt fyrir heildverzlun eða sem iðnaðarhúsnæði. Laust strax. Tilboð sendist Dagblaðinu fyrir 28. ianúar merkt ..Höfðavík'. Til leigu íbúö, 75 ferm jarðhæð í gamla vesturbænuin, sér útidyr, sérhiti. Sími 13206 kl. 20 till 22. I 4ra herh. ibúð við Háaleitisbraut til leigu. Tilboð sendist DB merkt „Góður staður". t Húsnæði óskast 9 Ungt, reglusamt par óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð sem fyrst, æskilegt að íbúðin sé í miðbænum. Uppl. isima 54036 og 19017. Einhleypur rólegur karlmaður óskar eftir lítilli íbúð. FyrirframgreiðslaJ töluverð, fer |x5 eftir ástandi íbúðar. Uppl. í síma 39875 og 31912. Garðabær. Reglusöm 5 manna fjölskylda óskar eftir íbúðarhúsnæði, ekki minna en 4—5 her- bergi, fýrir 1. marz. Helzt í Garðabæ. Uppl. í síma 66064. 29 ára gömul stúlka ó?kar eftir að taka herbergi á leigu i Reykjavík. helzt nálægt Hlemrni eða Austrstræti. Uppl. i síma 51091. Ungt par með eitt barn óskar eftir 2-3ja herb. íbúð. Einhver fyrirframgreiðsla og öruggar mánaðar- greiðslur. Uppl. í síma 66787. Reglusamur 35 ára maöur óskar eftir að leigja herb. eða litla ibúð i Hafnarfirði. Uppl. í síma 54472 eftir kl. 20. Góð ibúð óskast á leigu nú þegar (ekki í úthverfi). Uppl. í síma 36011. Óskar Guðlaugsson. Einhleypur maður óskar eftir lítilli íbúð, helzt í Hafnarfirði. þó ekki skilyrði. Uppl. í síma 52808 eftir kl. 19. Óska eftir 2ja—3ja herb. ibúð. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 28761. Tvær áreiðanlegar stúlkur frá Akureyri óska eftir rúmgóðu her- bergði eða íbúð, helzt í vesturbænum en annað kemur til greina. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. i símum 96- 21019 qg 96-22493 eftirkl. 18. Kcflavik — Ytri Njarðvík. 4—5 herb. íbúð óskast til leigu i 6—12 mánuði. Uppl. í síma 92-2396. Reglusöm, barnlaus, ung hjón utan af landi óska eftir 2ja herb. íbúð í eða nálægt miðbænum. Uppl. i síma 83585. Ung barnlaus hjón utan af landi óska eftir 2ja herb. íbúð sem fyrst. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. I síma 75218 eftir kl. 7. Ibúð óskast. Ungur háskólakennari. nýkominn úr námi í Bandaríkjunum, óskar eftir 2— 3ja herb. íbúð til leigu. Staðsetning í ná- grenni við Háskólannm er æskileg. Uppl. í sima 36258 eftir kl. 5. Vantar gott herb. eða stofu til leigu, fyrir karlmann, sem næst sundlaug austurbæjar. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. I síma 15047. I Atvinna í boði Stúlkur óskast við matvælapökkun og fleira í vesturbæ Kópavogs. Sími 43580. Kona óskast til að gæta 2ja barna á heimili fyrir há- degi, í austanverðum Kópavogi. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022 eftir kl. 13. H—435. Húshjálp óskast tvisvar í viku frá kl. 1—5 á Starhaga. ekki til skamms tíma. Framtíðarvinna. Sími 16375. Þvottamann vantar i vinnu hálfan eða heilan dag, ennfremur vantar stúlku sem getur verið i afgreiðslu. Uppl. i Þvottahúsinu Drifu, Laugavegi 178. Matsvein og háseta vantar á 70 tonna netabát. sem rær frá Þorlákshöfn. Uppl. í síma 29277 til kl. 17.________________________________ Kona óskast á saumastofu í Garðabæ hálfan eða allan daginn. Sírni 43870. Hjálp. Ath. Okkur vantar vanan mann til þess að leggja rafkerfi í bil (Weapon). Höfum húsnæði og aðstoðarmenn. Verkið yrði að vinna á kvöldin og um helgar. Góð laun í boði fyrir góðan mann. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—388. Sölubörn óskast til sölustarfa. Vinsamlega hafið sam- band í síma 38223. Getum bætt við tveimur nemum í húsgagnasmiði og laghentum manni í samsetningarvjnnu. Uppl. á staðnum, ekki í sima, Tréval hf„ Nýbýlavegi 4, Kópavogi. Beitingamann vantar strax á göðan línubát frá Sandgerði. sem fer síðan á net. Uppl. i sima 40694. I Atvinna óskast 9 Reglusamur fjölskyldumaður óskar eftir starfi við útkeyrslu eða hlið- stætt starf, getur byrjað strax. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—427. Óska eftir verkstæðis- eða suðuvinnu. er vanur öllum almennum viðgerðum og suðu. einnig kemur vélstjórastaða á góðum bát til greina. Meðmæli ef óskað er. Uppl. i síma 45374 eftir kl. 13, Birgir. Pilt á átjánda ári vantar vinnu strax. helzt við út- keyrslustörf. Margt kemur samt til greina. Ef einhver vildi greiða götu mína er ég i sínia 30369. 21 árs stúlka óskar eftir vinnu. hefur reynslu i skrifstofu- og afgreiðslustörfum. Meðmæli ef óskaðer. Uppl. i sima 19072 eftir kl. 8 á kvöldin. Reglusamur ntaður óskar eftir vinnu við akstur á sendibíl, annað kemur til greina. Tek að mér að rífautan af nýbyggingum.Hringið I sima 37286. Geymiðauglýsinguna. I Barnagæzla I Óska eftir barnagæzlu 3—4 daga í viku. Vinn vaktavinnu. Helzt í Kópavogi. bý við Furugrund. Uppl. í sínia 45290. 1 Innrömmun Innrömmun hefur tekið til starfa að Smiðjuvegi 30 i Kópavogi, á móti húsgagnaverzluninni Skeifunni. 100 tegundir af rammalistum fyrir málverk og útsaum, einnig skorið karton i myndir. Fljót og góð afgreiðsla. Reynið viðskiptin. Sími 77222. Vandaðurfrágangur og fljót afgreiðsla. Málverk keypt, seld og tekin í umboðssölu. Afborgunarskil- málar. Opið frá kl, 11 —19 alla virka daga, laugardaga frá kl. 10—18. Renate Heiðar. Listmunir og innrömmun, Laufásvegi 58, sími 15930. Bý til 6,8 og 12 kanta ramma fyrir spegla. útsaum. og hvers konar myndverk. fjölbreytt úrval af ranima listum. Myndprentum á striga eftir nýjum og görnlum Ijósmyndum. Sýnis hom á staðnum Ellen. Hannyrðaverzl- un. Kárastig l.sínti 13540. Kennsla i Tilsögn Maður á albezta aldri óskar eftir karli eða könu til tilsagnar í alhliða hagnýtum reikningi. Nemandinn er á allgóðu þroskaskeiði og er við nám í sérskóla í Reykjavík. Þeir er vildu sinna þessu sendi nafn, heimilisfang og símanúmer á augldeild DB fyrir 28. janúar '81 merkt ..Námfús." Breiðholtsbúar. Dagkennsla í Fellahelli: leikfimi, enska. Athugið, barnagæzla á staðnum. Kvöld- kennsla I Breiðholtsskóla: enska, þýzka. Uppl. í síma 12992 og 14106. Náms- flokkar Reykjavíkur. Frá Námsflokkum Reykjavikur. Tilkynning til fólks sem hefur áhuga á að ljúka grunnskólanámi. Eftirfarandi deildir taka til starfa 28. jan. nk. Aðfara- nám fyrir fólk sem ekki hefur lokið miðskólanámi. Fornám fyrir fólk, sem lokið hefur 3. bekk eða þarf að endur- taka grunnskólapróf. Innritun og upplýsingar í sima 12992og 14106. I Tapað-fundið 9 I siðustu viku tapaðist loðhúfa (rauðrefur) á leiðinni Njálsga' i- Landspítali. Finnandi vinsamlegast hringi í sima 15706 eftir kl. 5. Sérstaklega fallegur fressköttur, gulur og hvítur, með gulan blett á trýninu, tapaðist frá Búlandi 31. Vinsamlegast hringið i síma 37867. Tapazt hefur gullarmband, um 1 cm á breidd, hugsanlega á Sunnu- flöt í Garðabæ, Hótel Loftleiðum eða í leigubíl frá BSR. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 35982 eftir kl. 18. Fundar- laun.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.