Dagblaðið - 23.01.1981, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 23.01.1981, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 23. JANÚAR 1981. 25 Menning Menning Menning Menning Tónlist MANUELA 06 CIAJJS CHRISTIAN SCHUSTER Angi vakningar Ekki fór hjá því, að rómantíska vakningin næði að lokum til íslands og víst má líta á tónleika þeirra Manuelu og Claus Christans Schust- ers sem anga af þeim meiði. Einkar vel viðeigandi anga meira að segja. Þarna var boðið upp á fjögur verk sem fáheyrð verða að teljast hér- lendis. Reinecke var hreinlega grafrnn úr gleymsku með umræddri vakningu og af Martinu heyrist sjaldan og of lítið hér. Helst er að vænta að Busonis sé getið í óperukynningum i út- varpinu og flaututilbrigði Schuberts eru sannarlega ekki í hópi þeirra verka hans sem oftast heyrast. Efnis- skráin var því öðrum þræði kynning á fremur fáheyrðri tónlist. Ferskur leikur án vœmni Um leikinn þarf ekki að fjölyrða. öll þekkjum við hina miklu snilli Manuelu, vandvirkni hennar og frá- bæra túlkun. Ég veit ekki hvort það er rómantíkin sem villir mér sýn (heyrn), en mér finnst eins og tónn hennar sé ívið mattari á neðra og miðsviði en áður, sem aftur gefur tóninum vissa fjarrænu. En það er reyndar sama hversu oft og hvaða músík maður heyrir Manuelu leika, það er alltaf eitthvað ferskt og spennandi í leik hennar. Claus Christian Schuster kom, lék og vann hylli áheyrenda samstundis. Leikur hans er ákaflega skýr og yfirvegaður og fágaður, en innilega laus við alla vélrænu. Hann er einn af fáum ung- um píanistum, sem ég hef heyrt, sem kemur til skila allri blíðu og viðkvæmni rómantikurinnar án þess að þurfa að beita væmni og ofhleðslu tilfinninga. Slíkt útheimtir mikla þjálfun og góðan þroska. Það væri vissulega gaman ef íslenskir tónleika- gestir fengju meira til hans að heýra áður en langt um líður. -EM. Tónleikar Tónlistarfólagsins ( AusturbœjarbkJi 17. janúar. Flytjendur: Manuela Wiasler og Claus Christian Schuster. Efnisskró: Carl Reinecke: Sónata „Undine", op. 167; Bohuslav Martinu: Sónata; Ferruccio Busoni: Divertimento; Franz Schubert: Inngangur, stef og tilbrigfli um „Ihr BUmlein alle", op. 160. Skammt er stórra högga á milli hjá Manuelu Wiesler. Sama kvöldið og hér heima var leikið Vínarkvöld stóð hún á sviðinu í einhverjum besta tónleikasal veraldarinnar, Musik- verein í Vín, og lék Mozart með Út- varpshljómsveitinni. Svo liður ekki nema rúm vika þar til hún stendur á fjölum Austurbæjarbíós með róman- tískt prógramm og nýjan píanóleik- ara sér til fulltingis, Claus Christian Schuster frá Vín. Manuela Wiesler—„iviö mattari tónn. J c c Þjónusta Þjónusta Þjónusta Viðtæk jaþjónusta LOFTNE Fat>menn annast uppsetniiiíiti á TRl AX-loftnetum fvrir sjónvarp — FIVl stereo or AM. Gerum tilboö loftnetskerfi, endurnýjum eldri lagni ársábyrRÓ á efni oj> vinnu. Greiöslu kjör rNET^ II- C LITSJONVARPSÞJONUSTAN DAGSÍMI 27044 - KVÖLDSÍMI 40937. Sjón varpsviðgerðir Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Skjárinn, Bt rgstaóastra li 38. I)au-. kuild og hilgarsimi - 21940. FERGUS0N RCA amerískur myndlarnpi Varahluta- og viðgerðaþjónusta. Orri Hjaltason Hagamel 8 — Sími 16139 Jarðvinna-vélaleiga j Kjarnaborun! Tökum úr steyptum veggjum fyrir hurðir, glugga, loftræstingu og ýmiss konar lagnir. 2”, 3”, 4”, 5”, 6”, 7” borar. Hljóðlátt og ryklaust. Fjarlægjum múrbrotið, önnumst ísetningar hurða og glugga ef óskað er. Förum hvert á land sem er. Skjót og góð þjónusta. KJARNBORUN SF. Símar: 28204—33882. IIID TÆKJA- OG VÉLALEIGA Ragnars Guðjónssonar Skemmuvegj 34 — Símar 77620 — 44508 Loftpressur Hrærivólar Hitablósarar Vatnsdælur Slípirokkar Stingsagir Haftibyssur Höggborvóiar Beltavólar Hjólsagir Steinskurðarvél Múrhamrar Traktorsgrafa til snjómoksturs mjög vel útbúin, til leigu, einnig traktor með loftpressu og framdrifstraktorar með sturtuvögnum. Uppl. í símum 85272 og 30126. Gröfur - Loftpressur Tek að mér múrbrot, sprengingar og fleygun í húsgrunnum og holræsum, einnig traktorsgröfur í stór og smá verk. Stefán Þorbergsson Sími 35948 Verzlun ) HILTI MÍUT-V VÉLALEIGA Ármúla 26, Sfmi 81565, - 82715, - 44897 Leigjum út: Hjólsagir Rafsuðuvólar Traktorspressur Heftibyssur og loftpressur Juöara Gröfur Vfbratora Dílara HILTI-naglabyssur Hrærivólar Stingsagir HILTI-brotvólar Hastakerrur Kerrur Blikkklippur (nagarar) Steinskuröarvél til að saga þansluraufar i gólf. HILTI-borvólar Slýpirokkar Hl HiLrri c Önnur þjönusta j Húsaviðgerðir, Klæði hús með áli og stáli, set harðplast á gluggakistur og borð, gluggaþéttingar, fræsi glugga og set í tvöfalt gler. annast almennar húsaviðgerðir. Uppl. í síma 13847. Annast almennar húsaviðgerðir. FIMLEIKAR - LEIKFIMI Í Breiðagerðisskóla: „Old boys” mánud. og fimmtud. kl. 18.50—19.40 Kvennaleikfimi mánud. og fimmtud. kl. 19.40—20.30 Fimleikar fyrir börn og unglinga í Ármannsheimili v/Sigtún. Uppl. í síma 38140 þriðjudaga kl. 16.30—17 og föstudaga kl. 18—18.30. Fimleikadeild Ármanns. Jafnan á lager Þakrennur, þakrennubönd og rennuhorn. Þakgluggar, þakventlar, veggventlar, niðurfalls- og ioftpípur, svalastútar. Niöurfalls- og loft- beygjur, steinrennustútar. Gaflþéttilistar, kjöijárn, kantjárn. BLIKKSMIÐJAN VARMI HF. SKEMMUVEG118 KÓPAVOGI, SÍMI 78130. c Pípulagnir -hreinsanir j Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, WC rörum, baðkerum og niður- föllum Hreinsa og skola út niðurföll í bila plönum og aðrar lagnir. Nota til þess tanktfíl með háþrýstitækjum, loftþrýstitæki, raf magnssnigla o.fl. Vanir menn. 3Valur Helgason, simi 77028 Er stíflað? Fjarlægi siiflur úr voskum. wc rörum. baðkerum og niðurfollum. notum nj og fullkonnn t*ki. rafmagnssmgla Vamr menn. Uppljstngar i sima 43879 Stífluþjónustan Anton Aðabteinuon. 23611 HUSAVIÐGERÐIR 23611 Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum sem smáum, svo sem múrverk og trésmíðar, járn- klæðiíingar, sprunguþéttingar og málningarvinnu. Girðum og lögum lóðir, steypum heimkeyrslur. HRINGIÐ.I SÍMA 23611 Nei takk ... §g er á bílnum

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.