Dagblaðið - 23.01.1981, Blaðsíða 6

Dagblaðið - 23.01.1981, Blaðsíða 6
6 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 23. JANÚAR 1981. ÚTBOÐ 1 kV Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í smíði á rofaskápum fyrir Eyvindará og Seyðisfjörð. Útboðsgögn nr. 81002 verða seld á skrifstofu okkar að Laugavegi 118 Reykjavík á kr. 50 frá og með föstu- deginum 23. janúar 1981. Tilboð verða opnuð á skrifstofu okkar föstudag 27. febrúar kl. 14.00 að viðstöddum þeim bjóðendum, sem þess óska. Rafmagnsveitur ríkisins ÚTBOÐ Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í smíði á festihlutum úr stáli fyrir dreifilínur. Útboðsgögn nr. 81001 verða seld á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins að Lauga- vegi 118 Reykjavík á kr. 50 frá og með föstudeginum 23. janúar1981. Tilboð verða opnuð á skrifstofu okkar föstudaginn 13. febrúar kl. 14.00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Rafmagnsveitur ríkisins. Saab99GLárg. '79. Mjög fallegur og Blazer Chtyanne árg. ’76. Stór- vel með farinn bill, nýendurryðvarinn. Tveir dekkjagangar. Gulur. Skipti möguleg á ðdýrum. glæsilegur bill, litað gler, dráttar- krókur og veltistýri. 8 cyl. sjálfskiptur með öllu. Ný dekk. Vínrauður. Bíll fyrir þá sem þurfa að komast áfram við verstu aðstæður. Mazda pick-up árg. snyrtilegur og vel umgenginn. Blár, Subaru pick-up árg. ’79. Fjórhjóla- nýtt lakk. Gott hús fylgir. Hentugur drifinn. Aðeins ekinn 23 þús. km. Sem og sparneytinn fyrir lítinn rekstur. Kr. nýr. Útvarp. Skipti á ódýrari bil 40 þús. möguleg. Kr. 55 þús. BÍ.LAKA SKEIFAN 5 — SÍMAR 86010 og 86030 2 riii^ W vc* c 2 Heilsugæslustöð á Hvolsvelli Heildartilboð óskast í innanhússfrágang á heilsugæslustöð á Hvolsvelli. Húsið er ein hæð án kjallara, alls 450m2 brúttó. Innifalið í verkinu er t.d. múrhúðun, vatns- og hitalagnir, loftræstikerfi, raflagnir, dúkalögn, málun og innréttingasmíði, auk lóðarlögunar. Lóðarlögun skal að fullu lokið 15. sept. 1981, en innanhússfrágangi 1. maí 1982. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavík, gegn 1000,- kr. skila- tryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 10. febrúar 1981, kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 KASTLJÓSI BÐNTÁSTJÓRN- mAlaástandid \ - Meirihluti kjósenda styöur ríkis- könnunar Dagblaðsins fyrr i Alþýðubandalag 18,3% (19,7%). stjörn Gunnars Thoroddsens og janúarmánuði um stjórnmála- Heildarniðurstöður könnunar efnahagsaðgerðir hennar um ára- ástandið. 600 kjósendur viðs vegar um fylgi flokkanna voru hins vegar mótin. Mikill fjöldi kjósenda er um um landið voru spurðir: Ertu fylgj- þessar: Alþýðufl. 5,8%, Fram- þessar mundir óráðinn í hvaða andi eða andvíg(ur) rikisstjórninni, sóknarflokkur 13,0%, Sjálfstæðis- stjórnmáiaflokkur yrði fyrir valinu ertu fylgjandi eða andvíg(ur) efna- flokkur 24,8%, Alþýðubandalag færu fram þingkosningar nú. Af hagsráðstöfunum ríkisstjórnarinn- 10,0%, aðrir (þeir sem sögðust vilja þeim sem afstöðu taka á Sjálf- ar um áramót, hvaða stjórnmála- Gunnar Thoroddsen en höfnuðu stæðisflokkur mestu fylgi að fagna, flokki telur þú þig standa næst um stuðningi við alla fiokka) 0,8%, myndi bæta miklu við sig frá þessar mundir? Ef teknir eru þeir „engan flokk” 9,7%, óákveðnir síðustu kosningum. Alþýðuflokkur sem tóku afstöðu til flokka i síðustu 29,2%, svara ekki 6,7%. myndi tapa hluta síns fylgis en spurningunni var útkoman þessi (í Dagblaðið leitaði til nokkurra Alþýðubandalag og Framsóknar- sviganum eru úrslit „aðventukosn- manna sem taka þátt í stjórnmála- flokkur standa i stað að mestu, tapa inganna” 1979): Alþýöuflokkur starfi og bað þá lýsa viðhorfi sínu þó fremur en hitt. 10,7% atkvæða (17,4%), Fram- til stöðunnar með tilliti til skoðana- Framansagðar ályktanir má sóknarflokkur 23,9% (24,9%), könnunarinnar. draga af niðurstöðum skoðana- Sjálfstæðisflokkur 45,6% (35,4%), -ARH Jón Karlsson formaður verkalýðsmálaráðs Alþýðuflokksins: ÓTRÚLEGT HEUARSTÖKK ALÞÝÐUBANDALAGSMANNA „Ef rétt reynist að Alþýðuflokkur- inn tapi fylgi þá er það auðvitað af- leitt og ég er engan veginn ánægður með útkomuna. Ástæðan er líklega frekast sú að ýmsir mest áberandi talsmenn flokksins á opinberum vettvangi fylgja neikvæðri harðlínu- stefnu á sumum sviðum, án þess að ég vilji fara frekar út í þá sálma,” sagði Jón Karlsson formaður Verka- mannafélagsins Fram á Sauðárkróki og formaður verkalýðsmálaráðs Al- þýðuflokksins. „Ég tel að skýringin á miklu fylgi fólks við ríkisstjórnina og efnahags- aðgerðirnar sé sú, að fólk sé ekki reiðubúið að snúast gegn stjórninni og aðgerðunum á meðan ekki er ljóst hvað í þeim felst og hvað stjórnin ætlast fyrir síðar á árinu. Fólk er jafnvel tilbúið að taka á sig einhverja kjaraskerðingu ef það er sannfært um að opinberar aðgerðir gegn verð- bólgu séu meira en skammtímakák. Ég virði allar ríkisstjórnir sem reyna að takast á við vandamálin, en ég á jafnframt eftir að sjá hvort ára- mótaaðgerðirnar núna eru meira en klór í bakkann. Það er óneitanlega kyndugt að sjá einn stjórnarflokkinn, Alþýðubandalagið, fara i gegnum sjáJfan sig með kjaraskerðingarstefn- unni sem boðuð er. Þegar við stóðum við hlið Alþýðubandalagsmanna gegn kjaraskerðingunni 1978 hefðum við ekki trúað að þeir ættu eftir að fara slíkt heljarstökk sem raun varð á.” - ARH u Jón Karlsson: Ýmsir talsmenn Al- þýðuflokksins fylgja harölínustefnu. Jón Magnússon formaður Sambands ungra sjálfstæðismanna: FYLGISTÖLUR FL0KK- ANNA MARKUTLAR ,,Þar sem næstum helmingur þeirra sem spurðir voru eru óákveðnir eða neita að svara, þykir mér það eindregið benda til mjög vaxandi vantrúar á getu stjórnmála- flokka og -manna til að leysa vanda- mál þjóðfélagsins,” sagði Jón Magn- ússon formaður Sambands ungra sjálfstæðismanna. „Með tilliti til þessa eru fylgistölur flokkanna marklitlar, en ég get þó lýst ánægju minni með góða útkomu Sjálfstæðisflokksins. Ég hefði haldið að klofningurinn myndi skaða flokk- inn en kjósendur virðast vilja styðja sameinaðan Sjálfstæðisflokk. Mjög góð útkoma ríkisstjórnarinn- ar í könnuninni verður bezt skýrð með því að fólk er spurt rétt eftir að efnahagsaðgerðirnar koma fram, aðgerðir sem beðið var eftir. Fólk er ánægt með að eitthvað var þó gert. i . Og ekki sízt finnst almenningi að j stjórn, hvaða nafni sem nefnist, sé betri kostur en stjórnarkreppa.” ' - ARH Jón Magnússon: Vaxandi vantrú á getu stjórnmálaflokka og -manna.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.