Dagblaðið - 23.01.1981, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 23.01.1981, Blaðsíða 22
* 30 GQQQQSS@k Þolraunin mikla (Rumning) Spennandi og hrífandi ný bandarisk kvikmynd er fjallar um mann sem ákveður að taka þátt i maraþonhlaupi ólympiuleikanna. Aðalhlutverk leika: Michael Douglas Susan Anspach Sýnd kl. 5,7 og9. IUGARAS Sim,3207S Ásamatíma aðári "£um."l)inc.‘-Ncxt‘-l£ar" Ný bráðfjörug og skemmtileg bandarisk mynd gerö eftir samnefndu leikriti sem sýnt var við miklar vinsældir í Þjóðleikhúsinu fyrír nokkr- um árum. Aðalhlutverkin eru í höndum úrvalsleikaranna: Alan Alda (sem nú leikur í Spitalalífi). °8 Ellen Burstyn. íslenzkur lexti. Sýnd kl. 7 og 9. XANADU Xanadu cr viðfræg og fjörug mynd fyrir fólk á öllum aldri. Myndin er sýnd með nýrri hljómtækní:Dolby Stcrco. sem er það fullkomnasta i hljóm-j tækni kvikmyndahúsa i dag. 1 Aðalhlutverk: Olivia Ncwlon-John (•cnc Kclly Michacl Bcck Leikstjóri: Robcrt (írccnwald Hljómlist: Elcctric l.ighl Orchestra (KI.O) Sýnd kl. 5 og 11,10. AllSTURBAJARfílf, Jólamynd 1980: Heimsfræg, bráðskemmtileg, ný, bandarísk litmynd í litum og Panavision. International Film Guide valdi þessa mynd 8. beztu kvikmynd heimsins sl. ár. Aðalhlutverk: Bo Derek, Dudley Moore, Julie Andrews Tvimælalaust ein bezta gamanmynd seinni ára. Sýnd kl. 5,7,15 og 9.30. 1 íslenzkur textí Hækkaö verö. TÓNABÍÓ CÍ.M. IIIR2 I The HaroU Kubbins pcuplc. Whal >uu tlrcam...(hcv do.1 HAKOLD ROBBINS* TheBetsy Spennandi og skemmtileg mynd gerö eftir samnefndri mctsölubók Harold Robbins. Leikstjóri: Daniel Petrie Aðalhlutverk: Laurence Olivier Rohcrt Duvall Katherine Ross Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.00. Bönnuö börnum innan 16 ára. DB framsýnir ( dag varAlaunamyndina Midnight Express (Miðnnturhraðiaat- in) kiciukut texti Heimsfræg ný amerísk verö- launakvikmynd í litum sann- sögulcg og kynngimögnuð, um martröð ungs bandarísk háskólastúdents i hinu al- ræmda tyrkneska fangelsi Sagmalcilar. Hér sannast enn. á ný að raunveruleikinn er í- myndaraflinu sterkari. Leikstjóri: Alan Parker. Aðalhlutverk: Brad Davis, Irene Miracle, Bo Hopkins o.n. Sýnd kl. 5,7,30 og 10. Bönnuö innan 16 ára. Hækkað verö. Kosningaveizlan (Don’s Party) Einstaklega hressilcg mynú um kosningaveizlu, þar sem allt getur gerzt. Leikstjóri Bruce Berseford Sýnd kl. 9 Bönnuö innan 16 ára í lausu lofti (Flying High) Stórskcmmtileg og fyndin lit- mynd, þar sem söguþráður ,, stórslysamyndanna’ ’ er í hávegum hafður. Mynd scm allir hafa gaman af. Sýnd kl. 5 og 7. ■BORGARw DÉOíÖ UMOJVVTOI 1 KÓP SIMI UW I rá Warncr Bros: Ný amcrisk þrumuspcnnandi mynd um mcnn á cyðicyju. scni bcrjast viðáðuróþckkt öfl. Osvikin spcnnumynd. scm fært hárin til aðrisa. Lcikstjóri: Robcrt (lousc Igcrði LntcrThc Dragon) l.cikarar: Joc Don Bakcr Hope A. Willis Richard B. Sliull Sýnd kl. 5,7 og 9. Íslcn/kur lexti. Bönnuóinnan I6ára. Sweet Secrets áf ÚÚm j Ljúf leyndarmál (Sweet Secrets) Erótísk niynd af stcrkara tag inu. Sýndkl.11. Stranglega bönnuö innan 16 ára. NÁFNSKtRTKINI Hetjurnar frá Navarone Heimsfræg amerisk kvik- mynd með úrvalsleikurunum Robert Shaw, Harrison Ford, Barbara Bach o.fl. ■Sýnd kl. 9. DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 23. JANÚAR 1981. Hörkuspennandi ný banda- rísk litmynd, um harðsnúna tryggingasvikara, með Farrah Fawcett feguröar- drottningunni frægu, — Charles Grodin — Art Carney. íslenzkur tcxti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3,5, 7,9 og 11. Jass- söngvarinn Skemmtileg, hrifandi, trábær tónlist. Sannarlega kvik- myndaviðburður. . . Neil Diamond, I.aurence Olivier, Lucie Aranaz Tónlist: Neil Diamond. Leikstjórí: Richard Flekheir Sýnd kl. 3,05,6,05, 9,05 og 11,15. ---------ralui C----------- The McMasters Afar spcnnandi og viðburða- hörð litmynd, með David Carradine , Ilurl Ives, Jack Palancc, og Nancy Kwan. Bönnuö innan 16ára. íslenzkur texti Endursýnd kl. 3,10,5,10 7,10, 9,10og 11,10 D- Hjónaband Maríu Braun Hið marglofaöa Ustaverk Fassbinders. 3. sýningarmánuöur Sýndkl.3,6,9og 11,15 hmm " ■ 11 Simt 50184 1 Friday Foster Hörkuspennandi bandari.sk sakamálamynd frá A.I.P., gerð af Arthur Marks. Leikstjóri: Arthur Marks. Aðalhlutverk: Pam Grier Yapbet Kotto Sýnd kl. 9 fímmtudag Jólamynd 1980 Óvaatturin Allir sem með kvikmyndum fylgjast þekkja ..Alien”, ein af best sóttu myndum ársins 1979. Hrottalcga spennandi og óvenjulcg mynd i alla staði ogauk þess mjög skemmtileg, myndin gerist á geimöld án timacóa rúms. Aðalhlutverk: Tom Skerritt, Sigourney Weaver °8 Yaphet Kottc íslenzkir tcxtar. Bönnuð yngri en 16 ára Hækkaö verð Sýnd kl. 5, 7,15 og 9.30. Síöustu sýningar. Utvarp Sjónvarp D Henta rafknúin ökutæki islenzkum aðstæðum? — Væntanlega verður reynt að svara þeirri spurningu og fleirum i Frétta- spegli i kvöld. FRÉTTASPEGILL—sjónvarp kl. 21,20: Væntanlegt manntal og raf knúin ökutæki —stjómmál íísrael og Afganistanmálið í erlenda hlutanum Manntalið sem tekið verður 31. janúarnk. erá dagskrá Fréttaspegils í kvöld. Verða þar ræddar ýmsar hliðar á því, s.s. nauðsyn þess að taka manntal og nauðsyn sumra spurn- inga. í því sambandii verður rætt við Klemens Tryggvason hagstofustjóra og Þóróif Þórtindsson prófessor í félagsfræði. Rafknúin ökutæki, hagkvæmni og notagildi þeirra á islandi verður einnig á dagskrá Fréttaspegils. Verð- ur það mál reifað og rætt við ýmsa menn af því tilefni, m.a. Gísla Jóns- son prófessor. Stjórnmál í ísrael og Afganistan- málið verða i erlenda hluta Frétta- spegils. Eins og kunnugt er hefur nú verið boðað til þingkosninga í ísrael í kjölfar falls stjórnar Begins og er ætl- unin að skýra þau mál nokkuð. Loks verður Afganistan tekið fyrir. Verður gangur þess máls rakinn frá upphafi og reynt að gera grein fyrir því helzta sem það snertir. -KMU 1 Útvarp Föstudagur 23. janúar 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynmngar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Á frivaktinni. Sig- rún Sigurðardóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.00 Innan stokks og utan. Sigur- veig Jónsdóttir stjórnar þætti um fjölskylduna og heimilið. 15.30 Tónleikar.Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síödegistúnleikar: Tónlist eftir Beelhoven. Filharmóníusveitin í Bcrlín leikur „Lcónóru”, forlcik nr. I op. 138; Herbert von Kara- jan stj. / Daniel Barenboim, John Aldis-kórinn og Nýja filhar- moniusvcitin leika Kórfantasíu i C-dúr op. 80; Otto Kiemperer stj. / Fílharmoniusveitin í Vín leikur Sinfóníu nr. 8 i F-dúr op. 93; Hans Schmidt-lsserstedt stj. 17.20 Lagiö mitt. Helga Þ. Stephen- sen kynnir óskalög barna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréltir. Tilkynningar. 19.40 Ávettvangi. 20.05 Nýtt undir nálinni. Gunnar Saivarsson kynnir nýjustu popp- lögin. 20.35 Kvöldskammtur. Endurtekin nokkur atriöi úr morgunpósti vik- unnar. 21.00 Frá tónlistarhátíöinni í Hel- sinki i september sl. Sinfóniettu- hljómsveit Lundúna leikur; Lothar Zarosek stj. a. Serenaða nr. 12 i c-moll (K388) eftir Mozart. b. „Alexandrian Sequence” eftir lain Hamilton. 21.45 Þankahrot um írland. Maria Þorsteinsdóttir flyturerindi. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 „Sálusorgarinn”, smásaga eftir Siegfried Lenz. Vilborg Auður ísleifsdóttir þýddi. Gunnar Stefánsson les. 23.00 Djass. Umsjónarmaður: Ger- ard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. í D Sjónvarp Föstudagur 23. janúar 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Á döfinni. 20.50 Skonroktk). Þorgeir Ástvalds- son kynnir vinsæl dægurlög. 21.20 Fréttaspegill. Þáttur um inn- lend og erlend málefni á iíðandi stund. Umsjónarmenn Bogi Ágústsson og Olafur Sigurðsson. 22.30 Af fingrum fram (Five Easy Pieces). Bandarisk biómynd frá árinu 1970. Leikstjóri Bob Rafel- son. Aðalhlutverk Jack Nichol- son, Karen Black, Susan Anspach og Fannie Flagg. Þetta er sagan af oliubormanninum Bobby. Hann er að ýmsu leyti vel gefinn og menntaður en festir hvergi yndi. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 24.00 Dagskrárlok. Áskrrftarsími Eldhúsbókarinnar 24666 ELDHÚSBÓKIN Freyjugötu 14 spörum RAFORKU Laus staða: Staða lektors i tannvegsfræðum í tannlæknadeild Háskóla íslands er laus til umsóknar. Staðan yerður veitt til þriggja ára. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um vísindastörf sin, ritsmíðar og rannsóknir. svo og námsferil sinn og störf. Umsóknir skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6. 101 Reykjavík. fyrir 20. fcbrúar nk. Menntamálaráðuneytið, 19. janúar 1981. STILL Esslingen lyftarar Til sölu nokkrir uppgerðir frá verksm. Til afgreiðslu nú þegar. Rafmagns: 1,5 t, 2 t, 2,51 og 3, tonna. Disil: 3,51,41 og 6 tonna. Greiðslukjör. STILL einksumboð á íslandi JftKJÓNSSON &CO. HF. §

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.