Dagblaðið - 23.01.1981, Blaðsíða 15

Dagblaðið - 23.01.1981, Blaðsíða 15
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 23. JANÚAR 1981. 23 Dönsku spilararnir kunnu, sem verið hafa fastamenn i danska lands- liðinu undanfarin ár, hafa talsvert gert að því á siðustu mótum, að breyta inn- byrðis skipan sveitarinnar. Þannig hefur Steen-Möller spilað við Peter Schaltz. Stig Werdelin við George Norris. í Danmörku stendur nú yfir meistarakeppnin í Butler-tvímenn- ingskeppni. Þegar keppnin var hálfnuð voru þeir Jens Auken og Peter Lund efstir með 14.67. Werdelin og Norris í öðru sæti með 13.33. Judy Norris og Per Brölos með 12.94 og Stig-Möller og Schaltz í fjórða sæti með 12.80. Þeir náðu fallegri alslemmu' í eftirfarandi spili, sem kom fyrir í sveitakeppni bridgefélags stúdenta nýlega. Norður * ÁKG10 0 KD972 Vestur ♦ 5 V 10973 0 G1052 * KG96 A32 ^UÐUK + 976432 V D4 0 Á62 + D8 Ad>tur * D8 KG8652 0 8 + 10743 Peter Schaltz var með spil norðurs — Stig—Möller í suður og sagnir gengu þannig. Norður gaf. Allir á hættu. Norður Austur Suður Vestur 1L 2H 2S 4H 4G pass 5 T pass 7S pass pass pass Eitt lauf norðurs sterkt. Minnst 17 punktar og 2 spaðar suðurs sögðu frá 5-lit í spaða. Jafnvel sex spöðum og já- kvæðri hendi. Fjögur grönd ása- spurning og þegar suður sagði frá tígulásnum fór Schaltz í sjö spaða. Það var auðvelt spil til vinnings. Á hinu borðinu doblaði norður sögn vestur á 5 hjörtum. Það varð lokasögnin og n/s fengu 500. Það er lítið upp í al- slemmuna. Spiliðgaf 17 impa. if Skák Á skákmóti í Hammerfest í Norður- Noregi í fyrra kom þessi staða upp í skák Norðmannsins Iversen og Finnans Rantanen, sem hafði svart og átti leik. RANTANEN » a IVERSEN 27. — — Dcl + !! 28. Ke2 — Rb4 + >g svartur gafst upp. Ef 28. Hxcl — tb2+ 29. Kel — Hxcl + og mát í læsta leik. Nú vil ég fá rautt ávísanahefti. Þetta gula er allt komið yfir. Reykjavik: Lögreglan sími 11166, slökkviliöogsjúkra bifreiösími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkviliö og sjúkrabifreiö slmi 11100. Köpavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiösími 11100. Hafnarfjöróur: Lögreglan simi 51166, slökkvilið oj£ sjúkrabifreið sfmi 51100. Keflavlk: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreiö simi 3333 og i símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliöið 1160, sjúkrahúsiðsimi 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliöið og sjúkrabifreið simi 22222. Apötek Kvold-, nætur og helgidagavarzla apótekanna vikuna 23.-29. jan. er í Laugavegsapóteki og Holtsapóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúða þjónustu eru gefnar i simsvara 18888. : Hafnarfjöróur. Hafnarfjaröarapótek og Norðurbæjar aj tek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i sim - svara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld , nætur og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörzlu. til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—16 og 20— ’ 1. Á helgidögumer opiðfrá kl. 11 — 12,15—16 og Í0—21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Jpplýsingar eru gefnar i síma 22445. Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—, Í2. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga frá kl. .9.00—19.00, laugardaga frá kl. 9.00—12.00. Slysavaróstofan: Simi 81200. Sjókrabifreió: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar nes, simi 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlxknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við Baróns stig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Ég hringi í þig seinna, Helena. Hinn fúli fjandi var rétt að koma inn úr dyrunum. Reykjavik — Kópavogur — Seltjamames. Dagvakt Kl. 8— 17 mánudaga föstudaga, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga. fimmtudaga, simi 212)0. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land spitalans, simi 21230. Upplýsíngar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar íslmsvara 18888. Hafnarfjöróur. DagvakL Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvi stööinni isima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstööinni i sima 22311. Nsetur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 2322.2, slökkvilið inu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upp lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 1.966. Heimsókfiartími Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöóin: Kl. 15—16og 18.30—19.30. Fæóingardeild: Kl. 15—l6og 19.30—20. Fæóingarheimili Reykjavtkur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspltalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alladagakl. 15.30—16.30. Landakotsspitah: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19— lí-30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu deild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13- 17 á laugard. og sunnud. Hvitabandió: Mánud,—föstud. kl. 19—19.30. Laug ard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirói: Mánud. laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspitalinn: Alladaga kl. 15—16og 19—19.30. Bamaspitali Hringsins: Kl. 15— lóalladaga. Sjókrahósió Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjókrahósió Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjókrahós Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbóóir: Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20. Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30— 20. Vistheimilið Vifilsstöóum: Mánud. laugardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frákl. 14—23. Hvað segja stjörnurnar? ——■! II■ — iIImé—— Spáin gildir fyrír laugardagínn 24. janúar. Vatnsberínn (21. jan.-19. feb.): Reyndu að hafa hemil á eyðslu þinni. Það sem þér tekst að spara mun koma þér til góða seinna. Seztu strax niður og svaraðu bréfi semn þú fékkst fyrir aUlöngu. Fiskarnir (20. feb.-20. marz): Þú kemst að raun um að þú hefur veriö blekktur og veldur það þér mikUli gremju. Það verður til góðs að þvi leyti að traust þitt minnkar. Hrúturínn (21. marz-20. apríl): Notaðu þennan tíma vel til skemmtana, en gættu þess að reyna ekkert nýtt. Alls konar sögusagnir eru á kreiki, og það skapraunar þér talsvert. Nautið (21. apríl-21. maí): Þér líkar ekki alls kostar við það fólk sem verður á vegi þínum í dag. GerðU langtíma fjárhagsáætiun. Þegar á heildina er litið verður þetta rólegur dagur, en kvöldið verður þó ánægjulegast. Tvíburarnir (22. mai-21. Júní): Ferðalög nú hafa upp á óvenju- lega reynslu að bjóða. En þau þurfa að vera vel skipulögð svo aö vel gangi. Taktu tillit til óska þér eldri manneskju. Krabbinn (22. júní-23. júlí): Stjörnurnar eru þér hliðhollar, en þú þarft að leggja þig fram til að halda friðinn i fjölskyldunni. Vandamál ástarinnar skjóta upp kollinum i kvöld. Ljónið (24. júlí-23. ágúst): Heilsa þín er ekki upp á það bezta í dag, en með því að fara rólega ætti allt að verða í lagi. Þú þarft að leggja eitthvert verkefni til hliðar svo þú náir að Ijúka við annað. Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Þú skalt ekki fá neitt aö láni í dag. Hætta er á að þú hleypir þér í það miklar skuldir að þú sjáir ekki fram úr þeim. Þú hittir skemmtilega persónu. Vogin (24. sept.-23. okt.): Yfirvegaðu velalla valkosti og taktu tillit til annarra við töku allra ákvarðana varðandi framtiðina. Þú verður fyrir óvæntu happi. Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.): Þetta er góður dagur til að hafa sem mest samneyti við vini þína, sérstaklega þá sem þú hefur ekki séð i lengri tíma. 3 og 4 eru happatölur þínar í dag. Bogmaðurínn (23. nóv.-20. des.): Þú færð tækifæri til að hitta óvenjulega persónu. Þú munt njóta mikillar ánægju ef af því verður. Þú veröur beðinn að sætta tvo vini þína. Steingeitin (21. des.-20. jan.): Taktu lífinu með ró í dag. Það . lítur út fyrir að þú hafir ofreynt þig að undanförnu. Kannaðu vel alla málavöxtu áður en þú tekur ákveðna afstööu. Afmælisbarn dagsins: Það eru allar likur á að þú hagnist vel á árinu sem framundan er. Ástin blómstrar i lok afmælisársins, en yngra fólk ætti að vara sig á smáerfiðleikum, sem kunna að vera henni samfara. Borgarbókasafn Reykjavíkur AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29A. Sími 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud. föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13— 16. AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholtsstrætí 27,slmi aðalsafns.tftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud.- föstud. kl. 9—21, laugard kl. 9—18, sunnud. kl. 14— 18. FARANDBÓKASAFN — Afgreiósla I Þingholts- strctí 29m, simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, slmi 36814. Opiðmánud.-föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heim- sendingaþjónusta á prentuðum bókum við 'atlaða og aldraöa. Simatimi: mánudaga og fimmtudag-' H 10— 12. HUÓÐBÓKASAFN — Hólmgarói 34, st ni 86922. Hljóðbókaþjónusta viö sjónskerta. Opið mánud. föstud. kl. 10-16. HOFSVALLASAFN - HofevaUagötu 16, simi 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — BteUÍRkirkju, slmi 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABtLAR — Bxkistöó i Bústaóasafni, simi 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37 cr opið mánu daga-föstudaga frá kl. 13—19, sími 81533. BÓKASAFN KÓPAVOGS I Félagsheimilinu er opiö mánudaga-föstudaga frá kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13-17.30. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin viösérstök tækifæri. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaóastrætí 74: I r opið sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga frá Jcl. 13.30— 16. Aðgangurókeypis. ÁRBÆJARSAFN cr opið frá I. scptcmbcr sanv .kvæmt umtali. Upplýsingar i sima 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir hádcgi. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið dag lega frákl. 13.30-16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg. Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudága og laugardaga kl. 14.30-16. NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opiö daglega frá 9—18 ogsunnudaga frákl. 13—18. Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri, simi’ 11414, Keflavík, sími 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Rcykjavik, Kópavogur og Hafnar fjörður, simi 25520. Seltjamames, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnames, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavík, símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnarfjöröur, simi 53445. Simabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bibnavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til kl. 8 árdegis og á helgi dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofnana. Mínningarspjdld Fólags einstœöra foreldra fást i Bókabúð Blöndals, Vesturveri, i skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996, í Bókabúð Olivers i Hafn arfiröi og hjá stjórnarmeðlimum FEF á Isafiröi og Siglufirði. Minningarkort Minningarsjóós hjónanna Sigríóar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar i Giljum I Mýrdal við Byggðasafnið i Skógum fást á eftirtöldum stöðum: i Reykjavík hjá. Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar stræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla Hvammi og svo í Byggðasafninu I Skógum.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.