Dagblaðið - 09.03.1981, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 09.03.1981, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 9. MARZ 1981. 21 Heppni — óheppni. Vissulega atriði, sem skipta máli í bridge en þó skipting spilanna sé stundum nöturleg í keppni góðra sveita, verður árangur þó oftast sá sami. Spilin falla. Lítum á spil, sem nýlega kom fyrir í meistarakeppni, sveitakeppni, þar sem spiluð voru sömu spil á öllum borðunum. Suður gefur. Norður-suður á hættu. Norður AÁG1063 VK OÁG105 *K107 Vkstur AK542 C>G1065 Oenginn ♦98532 Austur - A D987 <?984 097432 4»G Suour 4 enginn ÁD732 0 KD86 *ÁD64 Sjö tiglar frábær samningur á spil suðurs-norðurs. Það þarf ekki nema trompa tvo spaða áður en trompin eru tekin. Spilið vinnst þó trompin skiptist 4—1. En þegar skiptingin var 5—0 var ekki hægt að vinna sjö tígla. Möguleikarnir á þvi 3.9% — og það var einmitt í spilinu. Þrátt fyrir það var spilið ekki alveg vonlaust fyrr en kom í ljós, að austur átti einspil í laufí. Aðeins í einum leik féll spilið ekki. Allir fóru í sjö tígla á spilinu og það eru einhverjir óverðskulduðustu impar, sem sveit hefur fengið. 1370 fyrir sex tígla unna og 100 á hinu borðinu, þar sem farið var í sjö. Ef tiglarnir hefðu ekki skipzt verr en 4—1 vinnast sjö tíglar auðvitað og það hefði þá gefið 13 impa á þessu borði til þeirra, sem fóru í sjö. Skák Walter Browne stundi, iðaði — píiaði og nötraði. Átti 15 leiki á tvær mínútur. Það var gegn Ulf Andersson í álfukeppninni í Mar del Plata á dögunum. Ulf hafði hvítt og átti leik og erfiðleikar svarts eru miklir. Ljubojevic leit aðeins á stöðuna. Sá strax vinningsleiðina. 20. Hxc8! — Hxc8 21. Bf3 — Df5 22. Bg4. Svíinn sá þetta ekki. Lék 20. Bf3? — Df5 21. Dc2 — Bd7 en það skipti ekki máli. Browne féll aðeins síðar á tíma. Hertu þig upp! Fimm dagar í viðbót og það er kominn laugardagur! SKökkvilid Reykjavfk: Lögreglan simi 11166, slökkviliðogsjúkra bifreiðsimi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455. slökkviliö og sjúkrabifreið simi 11100. Köpavogur: Lögreglan simi 41200. slökkviliö og sjúkrabifreiösimi 11100. Hafnarfjflröur Lögreglan simi 51166. slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavfk: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreiö slmi 3333 og i simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666. slökkviliðið 1160,sjúkrahúsiðsimi 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliöiðog sjúkrabífreið simi 22222. Apétek Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 6.—12. marz er I Holts Apóteki og Laugavegs Apó- teki. Það apótek. sem fyrr er nefnt annast eitt vörzl una frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnar í slmsvara 18888. HafnarQflrflur. Hafnarfjaröarapótek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i sím svara 51600., Akureyrarapótek og Stjflrnuapótek, AkureyrL Virka daga er opiö I þessum apótekum á opnunartima4>úða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld . nætur og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi apóieki sem sér um þessa vörzlu. til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opiö frá kl. 15—16 og 20— 21. Á helgidögumeropiðfrá kl. 11 — 12,15—16 og 20—21. Á öörum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Keflavfkur. Opiö virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apfltek Vestmannaeyja. Opiö virka daga frá kl. 9— 18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga frá kl. 9.00—19.00. laugardaga frá kl. 9.00- 12.00. Slysavarflstofan: Sími 81200. Sjúkrabífreifl: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnar nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, slmi 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuvemdarstöðinni við Baróns stig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Og hvað á að byrla mér í kvöldmat? Reykjavik — Kflpavogur — Seltjarnames. DagvakL Kl. 8— 17 mánudaga föstudaga. ef ekki nacst i heimilislækni, sími 11510. Kvöld og næturvakt: Kl. 17-^08. mánudaga, fimmtudaga. simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i slmsvara 18888. Hafnarfjflrflur. DagvakL Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvi stöðinni i sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222. slökkvilið inu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavfk. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upp lýsingar hjá heilsugæ/lustöðinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima 1966. He$mséknartímf Borgarspitalinn: Mánud. föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstóflin: Kl. 15 —16 og 18.30—19.30. Fæflingardeild: Kl. l5-l6og 19.30-20. Fæflingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flflkadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakotsspitah: Alla daga frá kl. 15.3Ö—16 og 19— 19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu deild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18,30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard. og sunnud. Hvltabandið: Mánud —föstud. kl. 19—19.30. Laug ard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16 Kflpavogshælifl: Eftir umtali og kl. 15—17 á hclgum dögum. Sfllvangur, Hafnarfirfli: Mánud. laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—l6og 19—19.30. Bamaspitali Hrfngsíns: Kl. 15—16 alla daga Sjúkrahúsifl Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsifl Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30 Hafnamúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20. Vffilsstaflaspltali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. VistheimiUð Vifilsstflflum: Mánud. laugardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23. Söfnin Hvað segja sfjörnurnar Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 10. marz. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Mörg verkefni bíða nú heima fyrir sem krefjast úrlausnar. Þú ættir að leggja þitt af mörkum til þess, að allir leggi hönd á plóginn við að leysa þau. 'Von er á gömlum vini í heimsókn og þið munið eiga saman góða stund. Fiskarnír (20.f-eb.—20. marz): Góðar fréttir berast úr óvenju- legri átt. Líklega boða þær fjárhagslegan ávinning þinn. Sinntu vini þínum sem á i erfiðleikum, t.d. með því að skrifa honum bréf. Þú færð miklar þakkir fyrir og Iaunast siðar tillitssemin. Hrúturinn (21. marz—20. april): Þolinmæði er einn af beztu kostum manna. Sýndu hana félaga þinum og þér mun rikulega launað fyrir. Skemmtilegt samkvæmi er líklegt í kvöld — jafnvel ástarævintýri. Nautifl (21. apríl—21. mai): Frekar leiðinlegur dagur. Þú kemst að raun um að nýlegur kunningi er ekki allur þar sem hann er séður. Þetta veldur leiðindum. Vertu heima fyrir i kvöld og taktu fífinu með ró. Tvíburarnir (22. mal—21. Júni): öll óþarfa samskipti við aðra eru óráðleg í dag. Stjörnutnerkin eru í óhagstæðri stöðu. Auð- veldlega gæti komið til orðahnippinga og rifrildis. Hafnaðu því heimboðum og öðru er að samskiptum lýtur. Sinntu þeim yngri, þeir þurfa á þér aö halda. Krabbinn (22. júni—23. júlí): Ákjósanlegur dagur til að eyða í hópi vina. Fjölskyldan sækir fast að þú látir undan i einhverju máli. Stattu fast á þínu. Taktu helzt ekki þátt i neinu nema því er hvild veitir. Ljónifl (24. júlí—23. ágúst): Einhver fylgist með þér og dáir þig og ber Hklega sannan ástarhug til þín, þó þú hafir ekki tekið eftir neinu. Óvæntur og gleðilegur árangur næst í samvinnu við ákveðinn aðila og leiðir til skemmtilegra málaloka. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þú verður í sviðsljósinu í dag, vekur athygli og hlýtur aðdáun. Sennilegt er aö J>ú verðir boðinn i skemmtilegt samkvæmi í kvöld og hittir þar óvénjulegt fólk. Vogin (24. sept.—23. okt.): Dagurinn í dag verður viðburða- snauður framan af, en yfir hlutunum lifnar þegar liður á daginn. Þú lýkur ýmsu sem dregizt hefur og í kvöld nýturðu dagsins með ánægju. Sporfldrekinn (24. okt.—22. nóv.): Ný kynni iiggja í loftinu og sennilega berast þau óvænt að þínum garði. Ýmislegt skemmti- legt er á döfinni. Varaðu þig þó á nýstárlegri uppástungu. Fyrsta hugboð reynist stundum rétt. Bogmaflurinn (23. nóv.—20. des.): Dagur félagsstarfa og sam- kvæmislífs. Þér vegnar vel i öllum viðskiptum við annað fólk. Fylgstu vel með þeim sem i kringum þig eru. Ýmsir þeirra eiga eftir að hafa áhrif á framtið þina. Steingeítin (21. des.—20. jan.): Þeir, sem ástfangnir eru ættu að • sinna elskunni sinni í dag. Sendu blóm, eða smágjöf. Dagurinn er heppilegur til að auka og treysta öll kynni, einkum hjá þeim yngri. Þeir eldri eiga í dag heldur slæman dag. Afmælisbarn dagsins: Lif manna er ekki eilífur dans á rósum. Þó þetta ár byrji heldur ifla skaltu ekki láta það á þig fá. Fljótlega •breytist það og allt verður skemmtilegt. Fjárhagurinn blómstrar væntanlega og í mörgu verður að snúast. Um miöbik ársins eru horfur á miklum ferðalögum. Ástamálin eru ekki áberandi og einkennaéngan hluta ársins. Borgarfoókasafn Reykjavfkur AÐALSAFN - (ITLÁNSDF.II.D, Þinchollsstræli 29A. Simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud. föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræd 27, slmi aöalsafns. Eftirkl. 17 s. 27029. Opið mánud. föstud. kl. 9—21, laugard kl. 9—18, sunnud. kl. 14— 18. FARANDBÓKASAFN — AfgreiflsU I ÞingholLs strætí 29a, slmi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sfllheimum 27, sími 36814. Opið mánud. föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN HEIM - Sfllheimum 27,slmi 83780. Heim sendingaþjónusta á prentuðum bókum viö 'atlaða og aldraða. Slmatimi: mánudaga og fimmtudap" VI. 10— 12. HUÓÐBÓKASAFN - Hfllmgarfli 34, si ni 86922 Hljóðbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. föstud.kl. 10-16. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagfltu 16; simi 27640. Opiðmánud.föstud. kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN - BhsUðikirkiu, slmi 36270 Opið mánud. föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABlLAR — Bækistflð I Bústaflasafni, sími 36270. ViðkomusUöir vlðsvegar um borgina. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholtí 37 er opiö mánu dagaföstudaga frá kl. 13—19, slmi 81533. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu er opið mánudagaföstudaga frá kl. 14—21. AMFRÍSKA BÓKASAFNID: Opið virka daga kl 13—17.30. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er I garðinum en vinnustofan er aðeins opin viðsérstök tækifæri. ÁSGRÍMSSAFN, Berustaflastra-ti 74: I r opift sunnudaga. þriðjudaga og fimnmulaga frá kl. 13.3(1 16. Aðgangur ókcypis ÁRBÆJARSAFN cr opið Trá I. scptémbcr sam .kvæmt umtali. Upplýsingar i sirna 84412 riíilli kl 9 og 10 fyrir hádcgi. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut. Opiö dag legafrákl. 13.30—16. NÁTTÍJRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg. Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30-16. NORRÆNA HÍJSIÐ við Hringbraut: Opiö daglega frá 9—18 ogsunnudaga frá kl. 13—18. gilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri, simi' 11414. Kef1avlk,sími 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnar fjöröur, simi 25520. Seltjarnames, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavik, símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkyrinist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgi dögum er svaraö allan sólarhringinn Tekið er viö tijkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öörum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana. Minningarspjöid Félags einstœflra foreldra fást i Bókabúð Blöndals, Vcsturveri, i skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996, í Bókabúð Olivers í Hafn- arfiröi og hjá stjórnarmeðlimum FEF á Isafirði ög Siglufiröi. Minningarkort Minningarsjflfls hjflnanna Sigríflar Jakobsdflttur og Jflns Jflnssonar á Giljum I Mýrdal við Byggðasafniö i Skógum fást á eftirtöldum stöðum: i Reykjavík hjáw Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar stræti 7, og Jóni Aöalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo i Byggöasafninu i Skógum. v<m

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.