Dagblaðið - 09.03.1981, Blaðsíða 24

Dagblaðið - 09.03.1981, Blaðsíða 24
24 DAGBLAÐIÐ. MANUDAGUR 9. MARZ 1981. I DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSIIMGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 D 1 Vérzlun D Dömur—hcrrar. Dömunærföt. Feniilet úr ull og bóniull. hvítu hnésokkarnir komnir, þykkar sokkabuxur. ullarblantla. á dömur og börn. sióar nærbuxur herra og dreng.ia. I'lauelsbuxur á herra á 187 kr.. slærö 29— 42. nátllöt. nærföl JBS og Sehisser. flauelsbuxur á btirn frá 55 kr.. sokkar á alla i úrvali. ullarsokkar og bosur. sængurgjafir. smávara til sauma og margt fleira. Póslsendum. S.O. Btiöin Laugalæk. simi 52388. Ódýr ferðaútvörp, bílaútvörp og segulbönd. bilahálalarar og loftnetsstengur. steroheyrnartól og heyrnarhlífar. ódýrar kassettutiiskur og hylki. hreinsikassettur fyrir kassettutæki TDK. Maxell og Ampex kasscttur. hljómplötur. músíkkassettur og 8 rása spólur. íslen/tkar og crlendar. Mikiö á gömlu vcröi. Póstscndum.F. Björnsson. Bergþórugötu 2. sími 23889. Stjörnu-málning, Stjörnu-hraun. Úrvalsmálning. inni og úti. I öllum tizkulitum. á verksmiðjuvcrði l'yrir alla. Einnig aerylbundin útimálning meö frá bært vcðrunarþol. Ókeypis ráðgiöf og litarkort. cinnig sérlagaðir litir. án auka kostnaöar. Góð þjónusta. Opið alla virka daga. einnig laugardaga. Næg bíla síæði. Sendum I póstkröfu út a lat j. Reynið viðskiptin. Verzlið þar s, n varan er góð og vtrðið hagstætí. Sljörnu-litir sf., Höfðatúni 4, sími 23480, Reykjavík. Snap on bila- og vélaverkfæri. Topplyklasett og átaksmælir. rafmagns handverkfæri. borvélar og fylgihlutir. Master hitablásarar. rafsuðutransarar o. fl. o. fl. ..JUKO", Júlíus Kolbeins. verk færaverzlun, Borgartúni 19. Opið kl. 4—6. Sími 23211 eftir kl 6. 1 Vetrarvöiw Til sölu Kvinrud vélsleði 21 heslafl. Uppl. i sima 95 4493. D STÆKKARI FRAMKALLIÐ OG STÆKKIÐ í LIT MEÐ BESELER 67CP. Höfum fengið mikið úrval af stækkunar- og framköllunar- vörum frá Beseler: Bt-seler 67 C P stækkari Dicro 67 lithaus. I’MII. Analyscr. Framköllunartankar Kafdrif fyrir framköllunartanka. I.itfíltcrar fvrir stakkara. Bcsi'lcr color calculator. Hcsclcr franiköllunarcfni: Bicöi fvrir ncuativar ot> pósitívar filniur. FILMUR 0(3 VELAR S.F. SKÓLAVÚRDUSTÍG 41 - SÍMI20235. 'Húsið mitt er fullt af snjó! Hvernig gerðist það, Timmi? ENDURSKINS- MERKI ERU NAUÐSYNLEC FYRIR ALLA ll UMFERÐAR RÁD UHIIH-ijJlJJKátlLO SKÓLAVÖRÐUSTÍG 41 - SÍMI20235. interRent car rental Bílaleiga Akureyrar Akureyri: Tryggvabt^ 14 - S 21715, 23515 Reykjavik: Skeifan 9 - S 31615, 86915 ^esta úrvalið, besta þjónustan Við útvegum yður afslátt á bílaleigubílum erlendis HeHissandur Umboðsmann vantar á Hellissand, vinsamlegast hafið samband við Sveinbjörn Halldórsson, sími 93-6749 eða 91-22078. í iBlAÐIÐ Evinrude vélsleði 30 heslafla með 20 tommu belti. svo til óuotaður. til sölu á kr. 22.000. Uppl. I sínia 28535 eftir kl. 18. 1 Heimilistæki D Okkur vantar litla eldhúsinnréttingu, vel útlitandi. Getum kannski notað hluta úr stórri. Vantar einnig sófasett og fataskáp. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 66162 eftir kl. 21 á kvöldin virka daga. Vil kaupa eldavél, ísskáp og sófaborð. cinnig skíði og skiða skó nr. 35—40. Uppl. i sima 43660 i dasg kl. 6—10 og á morgun kl. 7-10 c.h. Til sölu Electrolux þriggja hellna 5 ára cldavél. Verð 1200 kr. Uppl. i sírna 82208 eftir kl. 17. Isskápur óskast til kaups. 59x140 cða minni. Uppl. i síma 37778 eflirkl. 20. 1 Gull—Silfur D Kaupum brotagull og silfur og minnispeninga úr gulli og sillri. Slað greiðsla. Opið kl. 14—17 Islenzkur út flutningur. Ármúla I. sími 82420. 1 Húsgögn D Bnrðstufuhúsgögn, skenkur. borð og sex siólar lil Uppl. i sima 30267. sölu. Borðstofu-húsgögn til sölu. Vel með farið tckk borðslofuborð og 6 slólar. Selsl ódýrl. Uppl. i sima 30029 cftir kl. 18. Til sölu 14 hansahillur, stofuskápur eins árs gamall. tveir sima stólar og borð. Selst allt á hálfviröi. Vel með farið. Uppl. I sima 50446. Borðsfofusett úr eik til sölu. 6 stólar. borð. skcnkur og hilla. Selst ódýrt. Uppl. í sima 32400. Til sölu glæsilegur barskápur i káetustíl. Einnig á sania stað lil sölu módelkjóll. Uppl. i síma 22652. Skrifborð (tekk), skrifborðsstóll. barnarúm og tvær dvnur lea. 1.50 x 2). til sölu. svelnsófi. skatlhol og litill stóll við. Uppl. i sima 16919 eða Mjóslræli 6. Havana auglýsir. Sófasett í rókókóstíl á kr. 6900. í barokkstil. sófasett á kr. 4700, og stólar á kr. 2587. Sófaborð og speglaborð með marmaraplötu, teborð. símaborð. taflmenn, blómasúlur, lampafætur og kertastjakar úr onixsteini. Opiðá laugar- dag. Vörukynning frá kl. 1—7 sunnudag. Havana Torfufelli 24. simi 77223. Teppaþjónusta D Teppalagnir — breytingar strekkingar. Tek að mér alla vinnu við teppi. Fljót og góð þjónusta. Uppl. i síma 81513 alla virka daga. á kvöldin. Geymið auglýsinguna. 1 Hljómplötur D llreinar plötur—hreinni tónn. Með nýju plötuhreinsunarvélinni okkar hreinsum við og afrafmögiuup hljómplötur þínar |iannig að þær gjör- brcyta um tón. Gcfcfu plöttmni þinni nýlt lif. Sendum og sækjum yl'ir 30 stykki. Gjörið svo vel og reynið viðskiptin. Hljómplöluhremsumn Sttðurhólum 8. simi 71817. Hljóðfæri D Fjölhæfur orgelleikari, og eða bassaleikari óskast til samstarfs við gítar og trommuleikara. Þarf ciiinig aö geta sungið. Uppl. í síma 77999. 1 Hljómtæki D Hvers vegna kaupa notuð hljómtæki þegar nviu tækin okkar kosta oft minna. Líttu 'ÍÍG eða hringdu. Við sendum þér verðlista það borgar sig. JAPIS, Brautarholti 2. sími 27192. I Kvikmyndir D Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur. tón myndir og þöglar, einnig kvikmynda vélar. Er með Star Wars myndina i tón og lit. Ýmsar sakamálamyndir I miklu úrvali. þöglar. tónn. svart/hvítt. einnig i lit. Pétur Pan. Öskubusku. Júmbó i lit og tón, einnig gamanmyndir. Kjörið i barnaafmæliðogfyrirsamkonur. Uppl. í sima 77520. Er að fá nýjar tónmyndir. Véla- og kvikmyndaleigan — Videobankinn leigir 8 og 16 mm vélar og kvikmyndir. einnig slidesvélar og Polaroidvélar. Skiptum og kaupum vel með farnar myndir. Leigjum myndsegulbandstæki og seljum óáteknar spólur. Opið virka daga kl. 10- 18 e.h.. laugardaga kl. 10— 12. Simi 23479. Til sölu tökuvél Chinon 45 Aulo Zoom 8 mm super Sýningarvél gerðSanyode Luxe 2000 H fyrir 8 mm og super 8. hvort tveggja litið notað. Uppl. hjá auglþj. DB I síma 27022 eftirkl. 13. 11-242 Kiikmvndamarkaðurinn. 8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur ul leigu I mjög miklu úrvali i stutlum og löngum útgáfum. bæði þöglar og meö hljóði. auk sýningavéla |8 mm og 16 mml-og tökuvéla. M.a. Gög og Gokke. Chaplin. Walt Disney. Bleiki pardusinn. Star Wars. Eyrir fulloröna m.a. Jaws. Marathonman. Deep. Clrease, Godfath er. Cliinatown o.fl. Filmur til sölu og skipta. Ókcypls kvikmyndaskrá fyrir liggjandi. Myndscgulbandstæki og spólur til leigu. Einnig cru til sölu óátcknar spólur á góðu vcrði. Opiö alla daga ncma sunnudaga. Simi 15480. I Sjónvörp D Takiö eftir. Panasonic 20 tommu. sjónvarpstæki. '81 módel. aðeins kr. 8320 og japönsk gæðavara. Takmarkaðar byrgðir. Japis hf. Brautarholti 2. simar 27192-27133. Tv loftnet. Er snjór á sjónvarpi þinu? Skipli um og gerum við loftnet. Uppl. i sima 10587 eftirkl. 8. Video D Kg þarf að selja nýja Fisher myndsegulbandstækiö mitt. Þvi fylgir þráðlaus fjarstýring sem framkvæmir alls kyns kúnstir og fimm kassettur að uuki. Tækið er þill á 13.500. el' þú staðgreiðir. annars 14.500. Ég er i síma 12173. utan vinnulíma. Tækifæri. Sony SL 8080 segulbandstæki. afsláttar- vcrð sem stendur I viku. Staðgreiðslu vcrð kr. 12.410. Myndþjónusta fyrir viö- skiptavini okkar. Japis hf„ Brautarholti 2. simi 27192—27133. 1 Ljósmyndun D Glöggmynd kynnir: Ricoh nýkjörin myndavél ársins. linsur á Chinon, Cosina. Ricoh, Pentax og Canon. Canon AEl 20% ódýrari. Ljós- myndapappir og vökvar. Glöggmynd Hafnarstræti 17,simi 22580. II Dýrahald Tvö reiðhross til sölu. Uppl. í sima 34736 el'tir kl. 17. D

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.