Dagblaðið - 20.03.1981, Blaðsíða 13

Dagblaðið - 20.03.1981, Blaðsíða 13
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 20. MARZ 1981. DAGBLADIÐ. FÖSTUDAGUR 20. MARZ 1981. 21 Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Úrslitakeppni yngri flokkanna Eftirtalin félög hafa tryggt sér rétt til þess aö keppa í úrslitakeppni yngri aldursflokka á islands- mótinu 1981. 2. fl. kvenna Haukar, ÍR, Víkingur, Fram, Þór Akureyri. 3. fl. kvenna. Fylkir, Grótta, FH, ÍR, UMFG, Víkingur, Þór Ak. 3. fl. karla. Valur, KR, Týr, Stjarnan, Þróttur, Þór AK. 4. fl. karla Valur, Stjarnan, UBK, Ármann, Þór VE, Þór AK, UMFN. 5. fl. karla. Valur, FH, Víkingur, Leiknir, KR, HK, Þór Ak. Ursiitakeppnin mun fara fram nú um helgina, 21. og 22. marz, og veröur leikið á eftirfarandi stöðum: 2. fl. kvenna Laugardalshöll: laugardagur kl. 13.00—16.00 sunnudagur kl. 17.30—21.00 3. fl. kvenna Seltjarnarnes: laugardagur kl. 14.00—19.00 sunnudagur kl. 13.00—17.00 3. flokkur karla laugardagur kl. 13.00—21.00 Hafnarfjörður sunnudagur Kl. 13.00—17.30 Laugardalshöll 4. fl. karla Ásgarður, Garöabæ, laugardagur kl. 15.00—20.00 sunnudagur kl. 13.00—17.00 5. fl.karla Varmá, Mosfellssveit laugardagur kl. 14.30—19.30 sunnudagur kl. 14.30—18.30 Umsjón HK. Mögulegt er að leikur i annarri deild karla milli HK og KA verði annaðhvort á laugardeginum eða sunnudeginum og verður þá töf á keppni yngri flokkanna sem því nemur. Keppni í öðrum flokki karla frestast þar sem úr- slit liggja ekki fyrir og dómstóll hefur ekki afgreitt kærumál vegna þess flokks. Dómaranámskeið Dómaranámskeið verður lialdið í Haukahúsinu Halnarfirði 21. og 22. marz. Leiðbeinandi verður Kristbjörn Albertsson. í Reykjavík (Vörðuskóla) 28. og 29. marz. Leiöbeinandi verður Jón Otti Ólafsson. í Njarðvik (Barnaskólanum) 28. og 29. marz. Leiðbeinandi verður Kristbjörn Albertsson. Á Akureyii 4. og 5. apríl. Leiðbeinandi verður Hörður Tuliníus. Þátttökugjald er kr. 100,00 og er allt námsefni innifaliö. Þátttökutilkynningar berist skrifstofu KKÍ sem fyrst. íslandsmót íbadminton á Akranesi íslandsmeistaramót verður haldið á Akranesi, í íþróttahúsi Akraness, dagana 4.-5. apríl. Mótið hefst ki. 12 á hádegi laugardaginn 4. apríl. Keppt er í öllum greinum og eftirtöldum flokkum: Meistaraflokki, A-flokki, öðlingaflokki (40—49 ára), og æðsta flokki (50 ára og eldri). Spilað verður fram í undanúrslit á laugardag. Kl. 10 á sunnudag verða spiluö undanúrslit og kl. 2 o.h. verður keppt til úrslita. Mótsgjald er: kr. 65,00 fyrir einliöaleik kr. 55,00 fyrirlvíliðaleik kr. 55,00 fyrir tvenndarleik. Þátttökutilkynningar skulu berasl stjórn BSÍ fyrir 25. marz. Víðavangshlaupi íslands f restað Þar sem mikill klaki og snjór er enn yfir öllum túnum hefur verið ákveðið að fresta Viðavangs- hlaupi íslands sem vera átti á Selfossi nk. laugardag til sunnudagsins 12. apríl. Þær þátttökutilkynningar sem nú þegar hafa verið sendar inn gilda áfram, en tekið verður við nýjum fram til 6. apríl. Álafosshlaup UMf. Aftureldingar sem vera átti 11. april hefur verið fært fram i staðinn og verður það haldið nk. laugardag, 21. marz, og hefst kl. 14.30. Keppt verður í þremur flokkum karla og kvenna, þ.e. fæddir 1968 og síðar, fæddir 1965—67 og fæddir 1964 og fyrr. Keppendur mæti við íþrótta- húsið að Varmá til skráninga eigi siðar en kl. 14 sama dag og verður þeim ekið að upphafsstað hlaupsins. Áætlunarbifreið fer frá Umferðar- miðstööinni kl. 13.15 og frá Hlemmi nokkrum minútum siðar. Nánari upplýsingar um hlaupið gefur Jóhann S. Björnsson, sími 66377. Keppendur i 50 m grindahlaupi á íslandsmótinu í Baldurshaga. DB-mynd S. Setti íslandsmet í langstökki og sigraði í fjóram greinum —Stefán Stefánsson, ÍR, mestur afreksmaður í keppni í yngrí flokkunum ífrjálsum íslandsmeistaramót yngri flokkanna í frjálsum íþróttum innanhúss var háð um siöustu helgi. Keppt var á þremur stöðum. í Laugardalshöll, Baldurshaga í ÍR-húsinu. Frjálsiþróttadeild ÍR sá um mótið og þátttaka var mikil. Keppni er þó ekki alveg lokið. Eftir er að keppa í stangarstökki og kúluvarpi. Stefán Stefánsson, ÍR, var mestur afreksmaður á mótinu. Setti íslands- met i langstökki og sigraði i mörgum greinum. Úrslit í einstökum greinum urðu þessi. Meyjaflokkur 50mhlaup. 1. Jóna Björk Grétarsd., Á 6,6 2. Bryndís Hólm ÍR 6,8 3. Svava Grönfeldt UMSB 7,0 4. Kristbjörg Helgadóttir Á 7,1 50 m grindahlaup r. Kristbjörg Helgadóttir A 7,9 2. Anna B. Bjarnadóttir UMSB 8,5 3. Guðrún Sveinsdóttir Afteld. 9,0 4. Kristín Símonard., UMSB 9.2 Langstökk 1. Bryndis Hólm IR 5,50 2. Jóna B. Grétarsd., Á 5,41 3. Svava Grönfeldt UMSB 5,31 4. Kristbjörg Helgad., Á 5,00 5. Þórdís Hrafnkelsd., UÍA 4,92 6. Aðalheiður Hjálmársd., Á 4,92 Hástökk 1. Bryndís Hólm ÍR 1,55 og Guðrún Sveinsdóttir, Afteld.1,55 3. Þórdís Hrafnkelsd., UÍA 1,55 4. Hafdís Helgad., UMSB 1,50 5. Kristbjörg Helgadóttir Á 1,50 6. Dagbjört Leifsdóttir HVÍ 1,45 Langstökk án atrennu 1. Jóna Björk Grétarsd., Á 2,55 2. Kristbjörg Helgadóttir Á 2,47 3. Guðrún Harðard., ÍR 2,45 4. Þórdis Hrafnkelsd., UÍA 2,40 5. Erna Gísladóttir Afteld. 2,37 6. Alfa R. Jóhannsd., Afteld. 2,35 Stúlknaflokkur: 50 m hlaup 1. Helga B. Árnad., UBK 6,7 2. Ragnheiður Jónsd., HSK 6,9 3. Kolbrún Sævarsd., ÍR 7,2 4. Élísabet Sveinsd., ÍBK 7,5 50 m grindahlaup 1. Arney Magniisdóttir UÍA 8,4 Langstökk 1. íris Grönfeldt UMSB 5,10 2. Helga B. Árnad., UBK 4,88 3. Fjóla Lýðsdóttir HSS 4,62 Hástökk 1. Arney Magnúsd., UÍA 1,55 2. Sigríður Valgeirsd., ÍR 1,55 3. íris Jónsdóttir UBK 1,50 4. lris Grönfeldt UMSB 1,45 Hástökk án atrennu 1. Ólafur Óskarsson UDN 1,40 2. Þröstur Sigsteinsson UDN 1,35 Langstökk án atrennu 1. Hörður Harðarson UDN 2,78 2. Gunnar Kristjánsson KR 2,75 3. Þröstur Sigsteinsson UDN 2,73 4. Finnbogi Harðarson UDN 2,73 5. Einar Gunnarsson UBK 2,70 Þrístökk án atrennu 1. Gunnar Kristjánsson KR 8,02 2. Finnbogi Harðarson UDN 7,92 3. Ólafur Óskarsson UDN 7,91 4. Guðmundur Pálmason HSS 7,89 Drengjaflokkur: 50 m hlaup 1. Guðni Tómasson Á 6,1 2. Jóhann Jóhannsson ÍR 6,2 3. Stefán Þ. Stefánsson ÍR 6,3 4. Kristján Harðarson UBK 6,3 50 m grindahlaup 1, Stefán Þ. Stefánsson ÍR 7,2 I.angstökk 1. Stefán Þ. Stefánsson ÍR 6,90 2. Kristján Harðarson UBK 6,33 3. Agnar Steinarsson ÍR 6,00 4. Guðmundur Gunnarsson UBK 5,79 5. Tómas Jónsson KR 5,38 6. Björn Sveinsson FH 5,18 Langstökk án atrennu 1. Fjóla Lýðsdóttir HSS 2,49 2. Bryndís Bjarnason Afteld. 2,45 3. Amey Magnúsd., UÍA 2,37 4. íris Grönfeldt UMSB 2,36 5. Kolbrún Sævarsdóttir ÍR 2,33 Sveinaflokkur: 50 m hlaup 1. Karl Þráinsson ÍR 6,3 2. Einar Gunnarsson UBK 6,3 3. Þorsteinn Sigmundsson UBK 6,4 4. Gunnar Kristjánsson KR 6,4 50 m grindahlaup 1. Gunnar Kristjánsson KR 7,7 2. Ólafur Óskarsson UDN 8,8 3. Finnbogi Harðarson UDN 10,1 Langstökk 1. Einar Gunnarsson UBK 6,13 2. Karl Þráinsson ÍR 5,83 3. Sigurjón Valmundsson UBK 5,81 4. Hörður Harðarson UDN 5,69 5. Hreiðar Gíslason FH 5,35 6. Viggó Þ. Þórisson FH 5,30 Hástökk 1. Páll Jóhann Kristinsson UBK 2. Þorsteinn Sigmundsson UBK 3. Finnbogi Harðarson UDN 4. Jón Rúnar Hilmarsson ÍBK 5. Ólafur Óskarsson UDN Sigurbjörn Þorgeirsson, slgurvegari i 9 ára flokki, i brautinni. DB-mynd GSv. Hástökk 1. Stefán Þ. Stefánsson ÍR 2. Hafliði Maggason ÍR 3. Hafsteinn Þórisson UMSB 4. Tómas Jónsson KR Hástökk án atrennu 1. Stefán Þ. Stefánsson ÍR 2. Sigsteinn Sigurðsson UDN 1,57 1,25 Langstökk án atrennu 1. Guðm. Engilbertsson USVH 8,97 (Islandsmeistari) 2. Sigsteinn Sigurðsson UDN 2,94 3. Jóhann Einarsson USVH 2,88 4. Stefán Þ. Stefánsson ÍR 2,80 5. Jóhann Jóhannsson ÍR 2,74 Þrístökk án atrennu 1. Sigsteinn Sigurðsson UDN 9,01 2. Guðmundur Engilbertsson USVH 3. Stefán Þ. Stefánsson ÍR 8,84 4. Jóhann Einarsson USVH 8,22 5. Jóhann Jóhannsson ÍR 8,03 Agabrotin eru innanhússmál —segir Júlíus Hafstein, formaður HSÍ, í viðtali við Iþróttablaðið „Agabrot voru ekki orsök ófar- anna” er fyrirsögn á viðtali, sem Ingvi Hrafn Jónsson frétttamaður á við Júlíus Hafstein, formann Handknatt- leikssambands íslands. Það er birt í nýju hefti íþróttablaðsins, sem kom út í gær. Langt og að ýmsu leyti fróðlegt viðtal. Þó kemur þar á óvart að formaðurinn segir að agabrotin séu innanhússmál HSI. Við grípum hér niður í kafla i viðtalinu. — Áður en við höldum lengra langar mig til að spyrja þig hreint út — var fyllirí á liðinu í Frakklandi? Sögur ganga um það og ég veit, að það gerðust atvik, sem þið flokkið undir agabrot. Misstuð þið stjórn á liðinu? — Nei, við misstum ekki stjórn á liðinu og um fyllirí var ekki að ræða. Vandamál komu upp, það er annað mál, þau þarf að fyrirbyggja, en ég álit þau innanhúsmál HSÍ, þau eru ekki alvarlegri en það. — Þú heldur þvi fram, að frá þvi að þið hélduð utan 19. febrúar og þar til að þið lékuð síðasta leikinn 28. febrúar, hafi ekki verið um vínneyslu að ræða hjá leikmönnum? — Okkur sem stóðum að ferðinni er ekki kunnugt um það, og ekkert bendir til að svona hafi verið. Ég hafna svona sögusögnum alfarið. — Tölum ekki bara um vínneyslu leikmanna, en þeir fóru í bjórinn? — Ekki er mér kunnugt um það. — Það var sem sagt engum leik- manni refsað eða hann settur út úr liðinu vegna neyslu áfengra drykkja, víns eða bjórs? — Nei. — Fullyrðir þú fyrir hönd HSÍ að um slíkt hafi ekki verið að ræða? — Að sjálfsögðu fullyrði ég það, meðan ég veit ekki annað. — Ég veit, að það kom fyrir oftar en einu sinni, að leikmenn laumuðust út og laumuðust heim undir morgun. — Það er ekki rétt að það hafi komið fyrir oftar en einu sinni og að þeir hafi komið heim undir morgun er heldur ekki rétt. Þetta vandamál sem ég var að tala um var á þá leið, að nokkrir leikmenn fóru í gönguferð seint um kvöld og komu flestir fljótlega heim, en þeim síðasta mætti ég sjálfur klukkan hálffjögur. — Kallar þú ekki hálffjögur um nótt.rétt fyrir leik, að koma heim undir morgun? — Jú, vissulega, énda voru þeir síðast komu heim ekki með í leiknum um kvöldið. — Sást þú vin á þessum manni? — Nei. — Nú veit ég að eitt sinn er þú varst Hörkukeppni hinna yngstu í Hlíðarfjalli Akureyrarmót í svigi fyrirl2 ára og yngri var háð í Hlíöarfjalli um síðustu helgi. Keppni í yngstu aldursflokkun- um fer síharðnandi enda æfingar stundaðar af miklu kappi. Krakkarnir, sem tóku þátt í mótinu, stefna á þátt- töku í Andrésar-andar-leikunum. Úrslit í einstökum aldursflokkum urðu þessi. 11 — 12 ára drengir Hilmir Valsson 60,86 Gunnar Reynisson . 63,68 Aðalsteinn Árnason 63,93 11 — 12 ára stúlkur Gréta Björnsdóttir, Anna ívarsdóttir Helga Sigurjónsdóttir 10 ára drengir Jón I. Árnason Jón Harðarson Kristinn Svanbergsson 10 ára stúlkur Sólveig Gísladóttir Þorgerður Magnúsdóttir Jórunn Jóhannsdóttir 9 ára drengir Sigurbjörn Þorgeirsson Vilhelm Þorsteinsson Viðar Einarsson 9 ára stúlkur Rakel Reynisdóttir 69,20 69,84 70,71 62.52 67,12 68.52 66,60 70,46 78,78 67,43 69,54 71,48 72,45 Ása S. Þrastardóttir 73,19 Sigríður Þ Harðardóttir 74,01 8 ára drengir Sævar Guðmundsson 69,40 Magnús Karlsson 72,59 Birgir Ö. Tómasson 78,57 8 ára stúlkur María Magnúsdóttir 71,60 Mundína Kristinsdóttir 93,50 Harpa ÖrlygSdóttir 112,04 7 ára drengir og yngri Gunnlaugur Magnússon 72,68 Stefán Þ. Jónsson 77,13 Gunnar Ellertsson 77,46 8 ára stúlkur og yngri Harpa Hauksdóttir 73,43 Linda B. Pálsdóttir 91,01 Sísí Malmquist 95,11 Þá var göngumót. Svokallað marz- mót. 15—16 ára 5 km. Björgvin Birgisson 24,01 Jón Einarsson 25,08 13—14 ára 5 km. Jón Stefánsson Gunnar Kristinsson 11 ára 2,5 km. Ásgeir GuðmundsSon 20,08 22,35 15,08 -GSv. að fara á veitingahús með fréttamönn- unum sem fylgdu liðinu, til þess að rabba við þá, að þá voru tveir leikmenn þar fyrir, en þeim var gert viðvart og þeir flýttu sér út um bakdyrnar? — Já, þetta er rétt, en hverjir gerðu þeim viðvart og hvers vegna? Og hver er ástæðan fyrir því að formanni HSl var ekki sagt frá þessu? — Því get ég ekki svarað, en óneitanlega læðist sá grunur að, er menn eru að stelast út og læðast heim í skjóli nætur að þeir hafi eitthvað að fela, svona eins og óþekkir strákar? — Það má kannski segja um suma að þeir séu eins og óþekkir strákar, en það er annað að vera svolítið óþekkur, eða sitjaað sumbli. Ljómamót (A Ljóma-badmintonmótið sem haldiö er árlega á Akranesi i meistaraflokki karla og kvenna, fer fram sunnudaginn 22. marz kl. 12 árdegis. Mótið fer fram í iþróttahúsinu við Vesturgötu. Allt bezta badmintonfólk landsins kemur til keppni. Smjörlíki hf. hefur styrkt þetta mót á rausnarlegan hátt og gefið veglega verðlaunagripi. Keppni badmintonfólks hefur aldrei verið jafnari og tvisýnni en nú eins og sézt bezt á því hvað sigrar skiptast jafnara nú á milli manna en áður. Július Hafstein — Það var haft eftir Hilmari þjálfara, er verið var að ræða þessi aga- brot, sem þú svo nefnir, að hann væri kominn til Frakklands með tuttugu menn, sem vissu að þeir væru þar til að keppa í nafni íslensku þjóðarinnar og hann gæti ekki né vildi gæta þeirra eins og smábarna. Er þetta ekki rangt, þarf ekki að halda uppi járnaga í svona liði, eins og flestir kunnustu íþróttaþjálf- ararnir gera? — Það eru til gamlar sögur af ævin- týralegum ferðum íslenskra íþrótta- manna og það er einu sinni svo, að menn halda lengst á lofti gömlum sögum. Ég get aðeins sagt, að við hjá HSÍ höfum ekki þurft að hafa áhyggjur af þessu undanfarin ár. Ég er að mörgu leyti sammála Hilmari um það, að ef við treystum þessum mönnum til að koma fram fyrir íslands hönd í heims- meistarakeppninni þá hljótum við að treysta þeim persónulega. — Hversu stór hópur átti þátt í þessu agabroti, sem þú kallar svo? — Það voru sex menn. — Þriðjungur landsliðsins? — Já. — Áttu þessi agabrot þátt i Valssigur á Akranesi —Valur sigraði ÍA 20-13 íbikarkeppni HSÍ ígærkvöld Valsmenn tryggðu sér rétt í átta-liða úrslit bikarkeppni handknattleiks- sambandsins i gærkvöld, þegar þeir sigruðu Akurnesinga 20—13 í ákaflega slökuin leik í íþróttahúsinu i gærkvöld. Öruggur sigur Valsmanna en þeir hafa þó varla leikið lakari leik í vetur þótt það nægði gegn Skagamönnum. ÍA hefur misst fjóra sterka leikmenn að undanförnu og skýrir það nokkuð frammistöðu liðsins. Valur byrjaði vel. Komst í 4—1, en ÍA minnkaði muninn í 5—3 eftir 18 mín. Staðan i hálfleik var 10—6. Vals- menn skoruðu fimm fyrstu mörkin i síðari hálfleik, 15—6, en lokakaflann skoruðu heimamenn fleiri mörk. Þorlákur Kjartansson, markvörður. íþróttasamband fatlaðra sendir nú þátttakendur i fyrsta sinn á Norðurlandamótið í bogfimi fatlaðra, sem verður í Horten í Noregi 11. apríl nk. íslenzku þátt- takendurnir, Elisabet Vilhjálmsson, Jón Eiríksson, bæði Reykjavik, og Rúnar Björnsson, Akureyri, munu taka þátt í einstaklingskeppni og sveitakeppni. Farar- stjóri verður Magnús H. Ólafsson íþróttakennari. Myndin að ofan er af Rúnari í var langbezti leikmaður Vals í leiknum. Varði samtals 18 skot meðan ÍA-ntark- verðirnir vörðu aðeins sex. Hjá ÍA var landsliðsmaðurinn í knattspyrnunni, Siggi Donna, áberandi beztur en heldur lítið bar á Pétri ingólfssyni. Dómarar Björn Jóhannesson og Árni Sverrisson og ekki var laust við að þeir væru heimamönnum hagstæðir. Mörk ÍA skoruðu Sigurður Halldórsson 4/2, Hlynur Sigvaldason 2, Gunnlaugur Sölvason 2, Pétur lngólfsson 2, Kristján Hannibalsson, Ólafur Engilbertsson og Þorleifur Sigurðsson eitt hver. Mörk Vals skoruðu Bjarni Guðmundsson 5, Stefán Halldórsson 5, Brynjar Harðarson 4/4, Jón Pétur Jónsson 2, Steindór Gunnarsson 2, Þorbjörn Guðmundsson 1 og Þorbjörn Jensson 1. -SSv. útreiðinni sem við fengum? — Nei, mér er alveg sama hversu hátt menn hrópa um það, ég vísa því algerlega á bug. — Ef við þá ljúkum þessum kapítula og göngum út frá þvi að aðeins hafi verið um saklaust og vinlaust agabrot aðræða. . . — Ég sagði aldrei að agabrot væru saklaus. Unglingamót íbadminton Meistaramót TBR í unglinga- flokkum verður haldið i húsi félagsins 28. og 29. marz nk. Mótið hefst kl. 2 laugardaginn 28. marz en úrslitaleikir verða spilaðir sunnudaginn 29. marz og hefjast þeir á sama tima. Keppt verður i cftirtöldum flokkum: Hnokkar-tátur (f. '69 og síðar) Sveina-meyjar (f. '67 og ’68) Drengir-telpur (f. '65 og ’66) Piltar-stúlkur (f. ’63 og ’64). Mótsgjald er sem hér segir: Hnokkar-tátur 30 kr. einll. og 20 kr. tvll. og tvenn. Sveinar-meyjar 40 kr. einll. og 30 kr. tvll. og tvenn. Drengir-telpur 50 kr. einll og 40 kr. tvll. og tvenn. Piltar-stúlkur 60 kr. einll. og 50 kr. tvll. og tvenn. Þátttökutilkynningar skulu hafa borizt unglingaráði TBR fyrir miðvikudaginn 25. marz. Morten Frost í úrslitin 1 undanúrslitum i einliðaleik karla á opna, sænska meistaramótinu í badminton í Malmö í gær sigraði Morten Frost, Danmörku, Kevin Jolly, Englandi, 15—9 og 15—5. Lius Pongoh, lndónesíu, sigraði Ray Steveris, Englandi, 14—15, 15—6 oj> 15—8 og leikur við Frost í úrslitum. í einliðaleik kvenna ieika Sunai Hwang, S-Kóreu, og Lie Ing Ivana, Indónesiu, í úrslitum. Lena Köppen keppti ekki. í undanúrslitum i tvíliðaleik sigruðu Stefan Karlsson og Thomas Kilhström Flemming Delfs og Stcen Skovgaard 15—7 og 15—10. Svíarnir leika við Ertanto og Hadibowo, Indónesiu, i úr- slitum. Indónesarnir sigruðu landa sína Hartono og Herryanto 10—15, 15—9 og 17—15 í gær. Real Madrid íll.skipti í undanúrslitin —sigraði Spartak Moskvu 2-0 í gærkvöld Sjaldan eða aldrei hafa frægari lið komizt í undanúrslit Evrópubikarsins í knattspyrnu og að þessu sinni. í gær vann Real Madrid (sex sinnum sigur- vegari) öruggan sigur á Spartak Moskvu og leikur því ásamt Bayern Miinchen (þrisvar sigrað), Liverpool (tvisvar sigrað) og Inter Milano (tvisvar sigrað) i undanúrslitum Evrópubikarsins. Yfir 110 þúsund áhorfendur sáu leik Real Madrid og Spartak í gærkvöld. Uppselt og spenna var mikil. Jafntefli 0—0 i fyrri leik liðanna j Tblisi, þar sem áhorfendur fögnuðu spánska liðinu. Allir áhorfendur voru líka á bandi’ þess í gær og lengstum buldu sóknarloturnar á vörn Spartak. Vestur-þýzki landsliðsmaðurinn, Uli Stielike, aðalmaður Real. En leik- mönnum liðsins gekk illa að brjóta niður varnarvegg Spartak og sovézku leikmennirnir voru hættulegir í skyndi- sóknum. Um miðjan siðari hálfleikinn komst Yuri Gavrilov frír að marki Real en tókst ekki að skora hjá Garcia Remon. Þremur mín. síðar fékk Spartak annað færi en Gavrilov spyrnti framhjá markinu. Þetta reyndist Spartak dýrt. Loka- kafla leiksins varð sókn Real enn þyngri og á 69. min. tókst Isidro Diaz að skora fyrir Real. Kom kneltinum framhjá fjölmörgum varnarmönnum Spartak og í netið. Átta mín. siðar skoraði Diaz aftur. Rinat Dasaev, markvörður Spartak, tókst ekki að halda knettinum eftir skalla Carlos Santillana og Isodro Diaz sendi knöttinn í markið af stuttu færi. Gífur- legur fögnuður og Real Madrid er nú komið í ellefta skipti í undanúrslit þess- arar merkustu knattspyrnukeppni félagsliða í Evrópu. Sigraði í fimrn fyrstu skiptin eða frá 1956-1960 og svo ísjötta sinn 1966. -hsím.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.