Dagblaðið - 10.04.1981, Qupperneq 12

Dagblaðið - 10.04.1981, Qupperneq 12
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 10. APRÍL 1981. DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 10. APRÍL 1981. [c íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir )] Austurlandsmót íborðtennis Fyrsta Austurlandsmót i borOtennis var haldiO aO ÁlþýOuskólanum EiOum sunnudaginn 5. apríl ft vegum Ungmenna- og tþróttasambands Austurlands (UIA) og BorOtennissambands tslands. Þfttt- takendur voru alis 23 og var keppt i karlaflokld, drengjaflokkl (16—17 ftra), sveinaflokki (13—15 ftra) og opnum kvennaflokki. Kepptu allir viO alla innan hvers flokks. Veitt voru verOlaun fyrlr þrjú efstu sætin f hverlum flokki. VerOlaunahafar voru: í kariaflokki: 1. Orn Franzson, UMF EiOaskóla. 2. Hannes SigurOsson, S.E. 3. Kftri Jónasson, S.E. í drengjaflokki: 1. Eggert Brekkan, Þrótti Ne- kaupstaO. 2. GuOjón Antonfusson, UMF Einherja. 3. Björn Gunnarsson, UMF EiOaskóla. 1 sveina- flokki: Guttormur Kristmannsson, S.E. 2. Magnús Steinþórsson, Hetti. 3. Einar örn Jónsson, UMF EiOaskóla. t kvennaflokki: 1. Gréta Slgurjónsdóttir, UMF Visi 2. Sæbjörg Kristmannsdóttir, S.E. 3. Sig- þrúOur SlgurOardóttir, S.E. Mótlnu stjórnaOi fulltrúi BorOtennissambandsins og tókst þaO f alla staOi vel. ÞaO er von þeirra sem aO mótinu stóOu aO um fastan irlegan viOburO verOi aO ræOa þar eO borOtennisiþróttin ft greinilega vinsældum aO fagna ft Austurlandi. Robson valinn bezti „stjóri” marzmánaðar Bobby Robson, framkvæmdastjóri Ipswich, var fyrir skömmu útnefndur „framkvæmdastjóri mftnaOarins” af skozka viskífirmanu Bell’s. Fyrir- tæki þetta hefur um iangt ftrabil staOiO fyrir þessu kjöri einu sinni i mftnuOi. Ekki eru þaö einungis stjórarnir í 1. deild sem fá viskigallon viðhverja útnefningu heldur einnig einn úr hverri hinna þriggja lægri deilda. í marz- mánuöi voru það þeir George Kérr, Grimsby, Frank Barlow, Chesterfield, og Dave Bassett, Wimbledon, sem hlutu viðurkenningar, auk Robson. Þetta var í þriöja sinn á þessu keppnistfmabili sem Robson hlaut jsessa útnefningu. í vor útnefnir Bell’s svo „framkvæmdastjóra ársins” en Bob Paisley hefur fengið þann titil sl. þrjú ár. Toshackhyggstfá Hughes til Swansea John Toshack, framkvæmdastjóri Swansea og fyrrum stórstjarna hjft Liverpool, hefur ft undan- förnum ftrum nftð afar góOum ftrangri meO 110 sitt og leitt þaO úr 4. i 2. deild ft aOeins þremur ftrum. Swansea er nú i 3. sæti 2. deildarinnar og ft gullna möguleika & aO komast i 1. deildina næsta keppnis- timabil þrfttt fyrir afleitan kafla fyrr í vetur þar sem liOIO tapaOl 5 leikjum i röO og virtist hafa fyrirgert vonum sfnum. Toshack hefur styrkt lið sitt með reyndum köppum frá öðrum félögum og gamlar stjörnur Liverpool hafa verið honum nærtækar. Nú hefur „BigTosh”, eins og hann er kallaður, 1 hyggju að fá Emlyn Hughes til liðs við sig sem aðstoðarmann sinn að keppnistimabilinu loknu. Hughes hefur hugsað sér að leggja skóna á hilluna í vor og hefur þegar fengið tilboð frá Bradford City um að gerast stjóri þar. Toshack gerir sér vonir um að fá fyrrum félaga sinn til liðs við sig þrátt fyrir tilboð Bradford. Þá hefur hann einnig í hyggju að krækja i Steve Ogrizovic, varamarkvörð Liverpool, þar sem Anfield-liðið hefur þegar keypt mann til að leysa hann af hólmi, Bruce Grobelaar. Emlyn Hughes til Swansea? FH-ÍBKíKrikanum Á morgun kl. 14 leika FH og ÍBK f Litlu bikar- keppninni og fer leikur llðanna fram ft Kaplakrika- veill i Hafnarfirði. Strax að ielk liOanna loknum leika B-liO félaganna. Þrir leikir hafa þegar fariO fram. Akranes sigraði Keflavik 4—3 í Keflavík og siðan Hauka 2—0 i Flrflinum. Þft gerOu Keflavik og Breiðablik jafntefli 1—1 i Keflavik. Leikjum Akraness og FH og FH og BreiOabliks var frestað ft sinum tima vegna veöurs og vallarskilyrOa. Flosi samdi við Washington State University í gærdag! — „Stór dagur ílífi mínu/’ sagði Flosi íviðtali við Dagblaðið en hann mun leika næstu fjögur árin með sama skólanum og Pétur Guðmundsson var hjá Kristinn Ölafsson i opnu fœri í fyrri hálfleik en markvöröur Þróttar, Siguröur Ragnarsson, varöi frá honum. Leikmenn HK fengu knöttinn aftur en Sigurður ,,rt" ‘ ’* Þróttur sigraði HK15-11 ígerkvðld LEIKUR ÞVÍ V» VÍKING í ÚRSUIUM BIKARSINS Þróttur tryggðl sér sæti i úrslitum Bikarkeppni HSÍ þegar liðið sigraði HK með fjögurra marka mun, 15—11, ft fjölum Laugardalshallarinnar i gær- kvöld. Mikil taugaspenna hftfli leik- mönnum Kópavogsliðsins fyrstu fimm mfnútur leiksins og þafl var til þess að Þróttur skoraði fjögur fyrstu mörk leiksins. Það hafði afgerandi fthrif — fjögurra marka munur f lokin þó svo HK tækist afl jafna f 5—5 þegar 20 minútur voru af leik. Leikurinn var slakur i heild en snjöll markvarzla var þess öðru fremur valdandi að fá mörk voru skoruð i leiknum. Markvörður Þróttar, Sigurður Ragnarsson var i miklum ham allan leikinn og skyggði meira að segja á Einar landsliðsmarkvörð Þor- varðsson. Þó var Einar langbezti leik- maður Kópavogsliðsins. Sóknarleikur liðanna var lengstum bágborinn nema hvað Páll Ólafsson reif sig upp úr meðalmennskunni og skoraði grimmt fyrir Þrótt. Sigurður Sveinsson var hins vegar lengi að ná sér á strik. Vöm HK eða Einar mark- vörður vörðu flest skot hans þar til um miðjan siðari hálfleikinn að Siggi Sveins skoraði þrjú í röð. Hins vegar var aflnafni hans í HK-liðinu, Sigurður Sveinsson, atkvæðamestur HK-manna. Einnig vinstri-handar skotmaður eins og Þróttar-landsliðsmaðurinn og skot hans voru ekki síður föst. Eins og áður segir skoraði Þróttur fjögur fyrstu mörk leiksins á fyrstu fimm minútunum. Páll Ólafsson þrjú en villurnar hlóðust upp hjá HK. Ekki tókst Þrótti þó að fylgja þessu eftir. Skoraði ekki mark næstu niu mínúturnar en Siggi Sveins HK sendi knöttinn tvívegis i markið hjá Sigurði Ragnarssyni. Jón Viðar kom Þrótti í 5—2 en þá kom aftur slakur kafli hjá Reykjavíkurliðinu. HK jafnaði í 5—5 en þeir Sigurður og Ragnar Ólafsson fóm illa að ráði sínu í tveimur víta- köstum. Létu Sigurð Ragarsson verja. Páll kom Þrótti i 7—5 en Ragnar átti siðasta orðið fyrir HK. Staðan 7—6 í hálfleik. Snemma í siðari hálfleik var tveimur leikmönnum HK vikið af velli samtímis Worthington horfinn úr enska boltanum — lék sinn síðasta leik með Birmingham í síðustu viku Frank Worthington kvaddi f sl. viku enska knattspyrnu fyrir fuilt og allt, er hann hélt tll Bandarfkjanna til að leika þar mefl Tampa Bay Rowdies. „Worthy”, eins og hann er nefndur af mörgum, kvaddi ft viðeigandi hfttt — með marki i 1—2 tapi Birmingham gegn Arsenal ft Highbury. Aðeins 17.500 fthorfendur voru á Hlgbhury — fæstir fthorfendur þar í vetur. Þrátt fyrir óinælda hæfileika náði Worthington aldrei neinni umtalsverðri frægð. Hann hóf feril sinn hjá Hudd- ersfield og sfðan lá leiðin til Leicester. Reyndar var Liverpool búið að ganga frá kaupum á honum fyrir 200.000 pund árið 1972, en við læknisskoðun kom í ljós smávægilegur hjartagalli og kaupin gengu til baka. Beztu ár sín átti Worthy hjá Leicester og þaðan hélt hann til Bolton áður en hann gekk til liðs við Birmingham. Þrátt fyrir að hann væri latur var hann ætíð leikmaður sem ekki mátti hafa augun af. „Elvis” var annað gælunafn sem oft var notað og stafaði það af dýrkun Worthy á rokkkóngnum fræga. Gerði hann það iðulega að leik sínum að mæta i veizlur með hárið stífbnllað og klæddur að fyrirmynd Presley. Framkvæmdastjórar, félagar hans og jafnvel áhorfendur lýstu iðulega vanþóknun sinni á honum þar er hann var ekkert að eltast við sendingar, sem iitlir möguleikar voru á að ná. Einn þjálfari hans sagði meira að segja að hann gæti ekki unnið tæklingu gegn ketti. En það var allt á hreinu í kollinum á Worthy og mörg dæmi eru um ótrúlega skjötar ákvarðanir hans og oft snilldar- lega úthugsaðar. Eitt dæmið var í leik Leicester og Newcastle fyrir nokkrum árum. Iam McFaul, markvörður Newcastle, hafði hætt sér aðeins of langt út úr marki sínu og það sá Worthy, sem var rétt innan við miðh'nu. An þess að hika sendi hann knöttinn með glæsilegum boga yfir McFaul og í netið. Annað dæmi var jafnvel enn glæsiiegra Worthy lék þá með Bolton og eins og oft áður fékk hann knöttinn vel utan vítateigs og sneri baki í markið. Hann leit snöggt við, lyfti síðan knettinum snyrtilega aftur fyrir sig yfir varnarmennina sex, sem stóðu og horfðu agndofa á er hann kom á fullri ferð og þrumaði knettinum í netið af vítateigslínunni. Robert Philip, fréttamaður hjá Reuter, tekur e.t.v. full djúpt í árinni er hann segir að Worthy hefði borið af eins og guU af eiri í stjörnuliði Real Madrid á sjötta áratugnum, hjá snUlingnum Santos á sjöunda ára- tugnum og meira að segja i liði Ajax á þeim áttunda. „Hann er einhver leiknasti knattspyrnumaður sög- unnar,” segir Philip ,,og því skömm að hann skyldi ekki leika nema 8 landsleiki fyrir Englands hönd og ekki vinna ein einustu verðlaun á ferUnum.” SSv. (Byggt á Reuter) og Þróttur komst i 9—6 með mörkum Páls, viti, og Sigga Sveins. Eftir það var raunverulega ekki vafi á þvi hver úrsUt yrðu. HK-menn fundu varla leið- ina fram hjá Sigurði er lægð kom í markvörzluna hjá Einari. Þróttur komst i 13—8 — fimm marka munur — og eftir það hugsuðu ieikmenn liðsins mest um að halda fengnum hlut. Mörk Þróttar skoruðu Páll 8/1, Ólafur H. Jónsson 3, Sigurður Sveinsson 3 og Jón Viðar eitt. Mörk HK skoruðu Sigurður Sveinsson 5, Hiimar Sigurgíslason 2, Ragnar Ólafs- son 2/1, Bergsveinn Þórarinsson 1 og Kristinn Ólafsson 1. Dómarar Björn Kristjánsson og Gunniaugur Hjálmars- son. Það verða því Þróttur og Víkingur sem leika tii úrslita i bikarkeppninni. Úrslitaleikurinn verður í Laugardals- höll á sunnudag og það fer vel á því að tvö efstu liðin á íslandsmótinu skuli þar keppa um önnur veglegustu verðlaunin í islenzkum handknattleik. -bsim. Frft Sigurfli Ág. Jenssyni, fréttaritara DB f Seattle i Bandarikjunum: „Þetta er stór dagur i lifi mínu,” sagfli Flosi Sigurflsson f vifltali við Dagblaðið eftir að hann haffli skrifað undir samning hjft Washington State University f gær. „Ég er himinlifandi með að fft þetta tækifæri, auk þess sem þetta gerir mfna dvöl mlklu mun auflveldari ft allan hfttt.” Flosi mun þvf dvelja næstu fjögur ftrin i Washington State Universlty sem stendur undir öllum kostnaði við skólahald hans. Hann fær frftt húsnæði, fæfli, bækur og skólagjöld og það er dftgóflur peningur þegar aUt kemur til aUs. Sagt var frá þvi i sjónvarpinu hér að Flosi Sigurðsson hefði ásamt tveimur öðrum leikmönnum úr „College- deildinni” gengið til liðs við Huskies en svo er liðið í Washington-háskólanum nefnt. Pétur Guðmundsson lék einmitt með þessu liði á meðan hann dvaldi i Bandaríkjunum og þjálfari Uðsins er sá „LEVERKUSEN GEKK AÐ MÍNUM KRÖFUM” —sagði Viggó Sigurðsson sem í dag undirritar nýjan tveggja ára samning við Bayer Leverkusen „Ég skrifa undir nýjan tveggja ftra samning vifl Leverkusen i dag — hftlfri klukkustund ftflur en við leggjum i ’ann til Göppingen,” sagði Viggó Sigurfls- son, helzti markaskorarlnn hjft Bayer Leverkusen, er DB ræddi við hann f gærkvöld. „Ég gerði verulega miklar kröfur tU félagsins og það kom mér því geysilega á óvart að þaö skyldi ganga að þeim í einu og öllu bókstaflega — án þess að segja múkk. Ekki beint líkt V- Þjóðverjum, sem eru allra manna stíf- astir,” sagði Viggó ennfremur. „f samningnum er klásúla þess efnis að ég get farið heim að ári Uðnu ef mér sýnist ENGIN VAND- RÆÐIVIKINGS öruggur sigur á Fram ígær, 27-19 Vikingar tryggflu sér annafl úrsUta- sætanna i bikarkeppni HSÍ f gærkvöld er þeir sigruðu Framara næsta auöveld- lega 27—19 eftir afl hafa leitt 13—8 f ieikhléi. Sigur Vikinganna var allan timann afar öruggur ef undan eru skildar fyrstu 20 min. leiksins. Fram tókst þft afl halda i við Hæflargarfls- liðið og meira afl segja nft forystunni einu sinni, 5—4. Góflir kippir Vikings sinn hvorum megin við ieikhlé gerðu út um leikinn. Staflan breyttlst þft úr 8—7 í 15—9. Framarar byrjuðu leikinn mjög frisklega og léku hraðan handknattleik og virtust ráða þokkalega við það. Vamarleikurinn var ákveðinn og vörn- in kom vel út á móti skyttum Víking- anna sem virtust ekki alveg átta sig á því að Fram ætlaði að sýna þeim mót- stöðu. Það tók þá hins vegar ekki langan tima að hrista Fram af sér en leikur Vikings var ekki sannfærandi framan af. Vömin léleg og mark- varzlan engin. Það bjargaði hins vegar miklu aö Framaramir voru ákaflega slakir ef upphafskaflinn er undanskilinn og um keppni varð því aldrei að ræða eftir að Víkingur náði öruggu forskoti sinu. Mörkin. Víkingur: Þorbergur 6, Páll 5, Árni 4/2, Ólafur 4, Steinar 3, Guð- mundur 3, Óskar 2. Fram: Hannes4/2, Atli 4, Björgvin 3, Theódór 3, Erlendur 2, Bjöm, Hermann og Jón'Árni 1 hver. Mark Hermanns úr vftakasti. Þorbergur Aðalsteinsson, aðal- markaskorari Víkings, meiddist illa á mjöðm fyrst i siðari hálfleiknum og lék ekki eftir það. Hvort Þorbergur getur tekið þátt í úrslitaleiknum á sunnudag var ekki vitað í morgun. ' -SSv. svo, en ég get hins vegar ekki /ift honum og gengið til liðs við annað félag hér í Þýzkalandi.” Leverkusen hefur gengið vel að undanförnu og vann t.d. alla leiki sína, þrjá að tölu, í „ensku vikunni” svo- nefndu, sem lauk fyrir hálfum mánuði. Viggó hefur verið í stöðugri framför i ailan vetur og skorað mikið af mörkum — iðulega á bilinu 5—8 í leik. Greini- legt að forráðamönnum félagsins þykir mikið til hans koma. Aðspurður um Sigga Gunn. sagði Viggó: „Ég satt að segja veit ekki hvernig það verður með hann. Þetta skýrist sennilega ekki almennilega fyrr en að leikjunum loknum, en við eigum nú 4 eftir. Það veltur mikið á því hvernig Sigga gengur í þeim hvert framhaldið verður. -SSv. sami og var þegar Pétur var úti, Marv Harsmann. Flosi hefur í vetur og undanfarna vetur leikið með Capitol High- skólanum í Olympia, sem er útborg Seattle og eiginlega höfuðborg Washington-fylkis, við góðan orðstír. Skoraði hann að meðatali 18,1 stig í leikjunum 24 í deildinni í vetur og hirti 15,6 fráköst að meðaltali í leik. Capitol High-liðinu gekk ágætlega i sinni deild og komst í undanúrslitin en féll úr leik þar. Flosi kemur til með aö slást um miðherjastöðuna hjá Huskies en annar þeirra tveggja sem með honum komu er einnig miðherji. ,,Ég gæti vafalaust leikið sem framvörður en vil heldur reyna fyrir mér í miðherjastöðunni þó keppnin gæti orðið hörð,” sagði Flosi það svarar til rúmlega 213 cm. Ekki þarf að efa að þessi mikla hæð á eftir að koma Flosa, sem tekið hefur stór- stígum framförum þarna úti, aðgóðum notum í hinni hörðu baráttu fram- undan. -SSv. Virum sigraði Haukana Danska 2. deildarliðið Virum SH sigraði gestgjafa sina, Hauka 24—22 i fyrsta leiknum f íslandsheimsókninni sem fram fór i Firðinum i gær. Danska liðifl hafði ailan timann undirtökin og leiddi t.d. 13—8 f hftlfleik. Undir lok leiksins gerðu Haukarnir harða hrfð að forskoti Dananna en tókst ekki að brúa bilifl. Enn meiðsli hjá Liverpool Liverpool, sem lék ftn tveggja lykll- manna, Graeme Souness og David Johnson, gegn Bayern f fyrrakvöld, varfl fyrir enn frekara ftfalli er i Ijós kom vifl læknisskoflun f gærdag að Alan Kennedy brftkaði ft sér úlnliðinn i leiknum við Bayern. Kennedy verður f gipsi þar til i júnflok og missir af siðari leiknum i Munchen. Allir beztu með íiands- f lokkaglímunni á sunnudag Landsflokkaglfman verflur hftfl ft sunnudag i hinu nýja iþróttahúsi Ármanns við Sigtún. Hefst hún kl. 13.00 og allir beztu glimumenn landslns verfla meðal þfttttakenda. Keppt verður f fjórum flokkum, þremur þyngdar- flokkum og unglingaflokki. Keppendur eru rúmlega 20 úr Þingeyjarsýslu, af Austfjörðum oe úr Reykjavfkurfélög- unum þremur Armanni, KR og Vik- verja. -hsim. Líkur á að Kalli Þórðar snúi heim á ný ísumar! —gæti byrjað að leika með Skagamönnum íágústbyrjun Svo gætl hæglega farið afl Karl Þórðarson, tenglliflurinn knfti og frfti, klæddist búnlngi Akranessliðslns ftflur en sumarið er ft enda. Karl hefur leiklð við prýðilegan orðstir hjft La Louviere i Belgiu siðan sfðla ftrs 1978 en hefur, afl sögn, f hyggju afl snúa heim ft leið að keppnistfmabilinu loknu. „Ég hef verið aðr vonast eftir að RAGNHEIDUR12 SEKUNDUM Á UNDAN ÞEIRRINÆSIU! — í af rekaskrá v-þýzka tímaritsins Leichtatletik yf ir árangur í1500 m hlaupi innanhúss ívetur Hlaupadrottningin stórefnilega, Ragnhelður Ólafsdóttir, úr Hafnar- firfli, var efst ft afrekslista v-þýzka frjftlsiþróttatimaritslns Leichtatletik, sem út kom i febrúar yfir 800 og 1500 metra hlaupara i V-Þýzkalandi. 1 tímaritinu er Ragnheiður skráð með tímann 2:10,1 mín. í 800 metrunum innanhúss en sú sem kemur næst á eftir henni er með timann 2:12,36. Þýzka innanhússmetið í 80 metrunum er 2:05,0 þannig að hún á nokkuð í það ennþá. Ragnheiður er einnig efst á afrekalistanum í 1500 metrunum með tímann 4:21,49 mín. Sú næsta á eftir henni er heilum 12 sek. á eftir henni eða með tímann 4:33,21 mín. Það sem meira er, er a(J árangur Ragnheiðar í 1500 metrunum er rúmum tveimur sekúndum undir v-þýzka metinu — hreint frábært. Þjálfari Ragnheiðar þar sem hún æfir hjá íþróttafélagi í Köln, hefur lagt geysilega mikla rækt við hana og hefur breytt hlaupastíl hennar mikið. Mátti greina það hjá henni er hún keppti hér heima í fyrra að hlaupalagið hefur breytzt verulega. Fari svo sem horfir má fastlega búast við henni í hörkuformi er utanhússmótin fara í gang innan skamms. Þá höfum við frétt að Lilja Guðmundsdóttir, sem litið hefur frétzt af í vetur, hafi hlaupið 800 metrana á 2:10,2 mín. fyrir nokkru og sé í góðri æfingu. -SSv. W Ragnheiður Ólafsdóttir. komast að hjá einhverju öðru félagi því það er ekki neitt sérlega gaman að vera að leika hér ( 2. deildinni,” sagði Karl er við ræddum við hann i vikunni. „Út- séð er um það að La Louviere komist upp í 1. deildina að þessu sinni þrátt fyrir spár fjölmiðla um annað í haust. Ég ætla ekki að endurnýja samning minn við félagið er hann rennur út 1 vor og kem þá heim ef annað býðst ekki,” sagði Karl ennfremur. Varla þarf að fjölyrða um það hversu mikill styrkur Karl yrði Akranesliðinu, sem hefur orðið fyrir talsverðri blóðtöku undanfarin ár. M.a. misst Teit Þórðarson, Pétur Pétursson, Sveinbjörn Hákonarson, og Matthías Hallgrímsson auk Karls. Samningur Karls við La Louviere rennur út í júnílok og hann gæti því ekki hafið að leika með Akranesi á ný fyrr en í byrjun ágúst því mánuður þarf að líða frá því félagaskipti eru tilkynnt þar til leikmenn eru löglegir. -SSv. með Karl Þórðarson mönnum? Skaga- ÞAÐAN SEM KÖRFUB0LTA- MENNIRNIR K0MA ALLIR Venjulega reka Bandaríkjamenn upp stór augu og hvft er þeir heyra nafnið ísland bera & góma. Spyrja þeir svo gjarnan ft eftir hvort það sé ekki landifl þar sem eskimóarnlr og fsbirnirnir berj- ist um yfirrftð. Fréttaritara Dagblaðsins í Seattle, Sigurði Ág. Jenssyni, var því nokkuð brugðið er hann snaraði sér ásamt konu og syni á ljósmyndastofu i borginni fyrir skemmstu. Eins og venja er urðu nokkur tjáskipti á milli Siguröar og ljósmyndarans og þegar hann sagðist koma frá íslandi varð smá þögn. Síðan spurði ljósmyndarinn: „Er það ekki þaðan sem allir körfuboltamennirnir koma?” Greiniiegt að þeir Pétur fyrst og síðan Flosi hafa vakið athygli manna barna ytra. -SSv.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.