Dagblaðið - 10.04.1981, Page 19

Dagblaðið - 10.04.1981, Page 19
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 10. APRÍL 1981. 27 « DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 8 Þetta er alveg svakalegt. AUtaf þegar ég er kominn upp í fjörutíu og níu, þá verð ég að byrja upp á nýtt. . . Til sölu varahlutir i Ford Escort árg. 72, einnig er til sölu á sama stað Sunbeam, annaðhvort til niðurrifs eða í því ásigkomulagi sem hann er. Uppl. í sima 43351 milli kl. 8 og 7. Kerra á stærð við húsvagn til sölu, tekur 1 1/2 tonn, bremsa í beizlinu. Hús úr stáli og áli. Ekin 1000 km. Verð 19.500 kr. Sími 44628. Mazda 323 station árg. ’79, rauður að lit, ekinn 20 þús. km. ATH. sjálfskiptur, sérhannaður, bíll, segul- band og sumardekk. Selst á góðum kjörum ef samið er strax. Uppl. í síma 32345. Toyota — Willys. Til sölu Toyota Corolla 77, ekinn 40 þús. Verð 49.000. Skipti á Willys 74. Milligjöf i peningum fyrir fallegan og góðan bíl. Uppl. í síma 30359 eða 26211. Höfum úrval notaðra varahluta í: Volvo 142 71, Volvo 144 ’69, Cortína 73, Saab 99 71 og 74, Lancer 75, Bronco ’66 og 72, C-Vega 74, Land Rover 71, Hornet 74, Mazda 323, 79, Volga 74, Mazda 818 73, Willys ’55, Mazda 616 74. A-AUegro 76, Toyota Mark II72, M-Marína 74, Toyota Corolla 73, Sunbeam 74, Skoda Amigo 78, M-Benz 70 D Skoda Pardus 77, Mini 74, Datsun 1200 72, Fíat 125 74, Citroen GS 74, Fíat 128 74, Taunus 17 M 70, Fíat 127 74, Og fl. og n. VW 74 Allt inni, þjöppumæltog gufuþv. gið. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Opið virka daga frá kl. 9—7, laugardaga frá kl. 10—4. Sendum um land allt. Hedd hf., Skemmuvegi 20, Kópavogi. Símar 77551 og 78030. Reynið viðskiptin. Til sölu 396, Big Block Chevy, Block sveifarás og ný hedd. Nýr Crane knastás og Kitt nýlegur Holley 800, doble Pumper, Carter blöndungur á 350,4ra hólfa.4 felgur 15 tommu 5 gata, 4 dekk, 15 tommu. 4 felgur, 14 tommu, 5 gata. Sími 78349. Til sölu drífskaft í Bronco, vél 302, sundurtekin, fæst í pörtum. Góð sjálfskipting, í 8 cyl. Ford, einnig Ford Custom, árg. ’67, til niður- rifs. Hagstætt verð. Uppl. í síma 31702 á kvöldin. , Varahlutir úr tjónabílum frá Þýzkalandi. Boddíhlutir í Benz, Audi, BMW, Taunus, Opel, Peugout, Cortinu, Passat, VW. Vélar, sjálfskiptingar, gír- kassar, drif, í Benz, Audi, BMW, Taunus, Opel, Golf, Passat, Peugout, Austin Mini, VW 1300, VW 1600, rúg- brauð, einnig vökvastýri, luktir, vatns- kassar, grill, afturljós og fleira. ARÓ umboðið. Sími 81757. Útvegum með stuttum fyrirvara, vara- og aukahluti í allar tegundir bandarískra og v-þýzkra bíla og vinnuvélar. Meðal annars allt bílagler á aðeins 10 dögum. Góð viðskipta- sambönd. Örugg þjónusta. Reynið viðskiptin. Opið frá kl. 9—6 mánud.- föstud. Klukkufell, Umboðs- og heild- verzlun, Kambsvegi 18, sími 39955. Vinnuvélar Til sölu traktorsgrafa, JCB 3 D II árg. 74, þokkaleg vél. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—478 Til sölu traktorsgrafa, JCB 3 II, árg. 74, vél og drif yfirfarið 1980, góð dekk. Uppl. í síma 97-1166 og 97-1490. Vörulyftarar. Viljum selja lyftara, 2,5 til 3,5 tonn, rafmagn og dísil. Uppl. í síma 50145. Til sölu Audi LS 100 1978, góður bíll, ekinn 45 þús. km.Uppl. í síma 92-2484. Til sölu Citroén D Super 71, I ágætu standi, selst ódýrt. Uppl. i sima 94-7468 eftirkl. 19. ________________________________________ , Til sölu Audi 100 LS árg. 76, með vökastýri, ekinn 90 þús. km, mjög vel með farinn. Uppl. I síma 12872 eftir kl. 8. Cortina árg. 72, sjálfskiptur, biluð vél. Tilboð óskast. Uppl. i sima 85368. Til sölu Lada 1200 árg. 78, ekinn 10.300 km, sambyggt út- varp og segulband. Sími 42122 eftir kl. 17 í kvöld og um helgina. Til sölu Chevrolet Nova ’65, sjálfskiptur með vökvastýri. Skoðaður '81, þarfnast viðgeröar á boddíi. Uppl. gefur Þorkell í síma 93-7529 eftir kl. 19. Subaru 4 X 4 og Benz 1513. Til sölu er Subaru 4x4 árg. 78 og Benz 1513 vörubifreið árg. 72. Uppl. í síma 99-5815 milli kl. 7 og 9 á kvöldin. Lada 1200 79 til sölu, ekinn 38 þús. km, hagstæð greiðslukjör. Uppl. ísíma 82121 eða 45103. Til sölu Colt árg. ’80, vel með farinn , rauður, ekinn 16 þús. km. Vetrar- og sumardekk og út- varp. Verð 70 þús. Uppl. í síma 35451 eftir kl. 5 næstu daga. Til sölu VW 1600 — stripvél, — vélin nýupptekin, selst sem skiptivél. Verð 5.000. kr. Uppl. I síma 44832 og 44065. Til sölu er 7 manna blæju Rússajeppi árg. 78, Ekinn 45 þús. km. Sumar- og vetrardekk. Verð 50 til 55 þús. Skipti á smábíl koma til greina. Uppl. ísima 33458. Til sölu Chevrolet Impala 70 og Ford Fairline ’59 og tvær vélar, Chevrolet 307 og Ford 289 cu. Uppl. gefur Ólafur, Lækjarhvammi, um Hvolsvöll. VW 1303 árg. 75 til sölu, þarfnast lítilsháttar viðgerðar. Tilboð óskast. Sími 74296. Til sölu vel með farinn Morris Marina 1800 74, ekinn 55 þús. km. Verð 15 þús. kr. Uppl. í sima 54438. Til sölu Mercedes Benz 220, 78 dísil, beinskiptur, hvítur. Vel með farinn. Sími 40259. Til sölu Lada Topas 78, góður bíll. Uppl. í síma 21038 eftir kl. 7 á kvöldin. Sendiblll. Moskwitch árg. 79, ekinn 28.000, skoðaður ’81. Verð 20.000 gegn stað- greiðslu. Til sýnis á bílasölunni Skeif- unni. Til sölu Plymouth Fury árg. 73, nýuppgcrð vél og sjálfskipting. Sími 78093 eftirkl. 18. Sendibfll til sölu, Dodge árg. ’68, góður bill, gott verð. Sími 77624. Til sölu Citroén Diane 6 1973, skoðaður ’81. Uppl. í síma 12899 eftirkl. 18. Mazda 929 Legado station árg. 79 til sölu. Bifreiðin er sjálfskipt með vökvastýri. Útlit og meðferð í sér- flokki. Uppl. í síma 33028. Krómfelgur til sölu undir jeppa með dekkjum á 15 tommu 5 gata. Uppl. í síma 92-7440. Óska eftir Bronco árg. 70 eða eldri, helzt 8 cyl. beinskipt- um í skiptum fyrir Mazda 818 árg. 72, 4ra dyra í góðu standi. Góð vél. Sími 66377 seinni partinn. Power Screen malarhörpur, nýjar, notaðar. Vara- hlutir einkaumboð. Tækjasalan hf., Sími 78210. Bílaviðskipti Afsöl, sölutilkynningar og leið- beiningar um ffágang skjala varðandi bílakaup fást ókeypis á auglýsingastofu blaðsins, Þver- holti 11. Toyota Carina station árg. 78, ekinn 58 þús. km, til sölu. Uppl. ísíma 11780 og 78178. Til sölu Bronco árg. ’66 með electroniskri kveikju og skiptingu I gólfi. Uppl. í síma 42898. Bronco árg. 76, 6 cyl., beinskiptur, á nýjum Tracker dekkjum. Góður bíll. Verð 24 þús. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. Til sölu Toyota Crown árg. 72, góð dekk, verð 25 þús. Góðri greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 84723. Tilboð óskast í 4ra stafa R-númer, Moskvitch fylgir, skoðaður ’81. Tilboð merkt R-9647 sendist smáaugld. DB. Til sölu Ramblcr Ambassador station árg. ’62, 8 cyl., sjálf- skiptur, í ágætu standi. Uppl. í síma 36367 eftir kl. 19. Dodge Dart árg. 70 til sölu, 4ra dyra 6 cyl., beinskiptur; vökvastýri, rauður og svartur, gullfal- legur. Góð dekk, útvarp, skoðaður ’81. Verð 18.000. — Góð kjör. Uppl. í síma 76253. Bilasala — bilaskipti. Ford Econoline 150, dísil árg. ’80 og bensín árg. 79. Toyota Cressida árg. ’80, Galant 1600 GL árg. 79, Land Rover dísil árg. 79, 78, 76, og 73 Mazda 626 1600 árg. ’80, Mazda 818 station árg. 77, Datsun 160 J árg. 77, Datsun dísil árg. 77 og 76. Auk þess úrval nýlegra og eldri bíla. Reynið viðskiptin. Opið til kl. 22 og alla helgina. Bíiasala Vestur- lands, Borgarvík 24, Borgarnesi, sími 93- 7577. Til sölu Wagoneer árg. 72, þarfnast lagfæringar á boddíi. Uppl. i síma 77017 í kvöld og á morgun. Ath. Til sölu er nú Ford Capri 1600 árg. 71, skoðaður ’81. Verð tilboð. Uppl. í síma 77041 milli kl. 20 og 23. Ford Fairmont Dekor til sölu, ekinn aðeins 33 þús. km. Fallegur bill. Uppl. í síma 92-7596. Citroén DS árg. 74 til sölu í góðu ástandi. Hagstætt verð. Uppl. í síma 92-8446 eftir kl. 18. 440 Mopar. Til sölu 440 cub. vél árg. ’68, 375 ha, einnig 8 3/4 hásing með 3,23 drifhlut- falli. Uppl. ísíma 51588. Til sölu Fiat 128 árg. 74. Þarfnast lagfæringa. Verð tilboð. Uppl. í síma 85324 eftir kl. 18 í dag og næstu daga. Til sölu Plymouth Barracuda árg. ’66, nýlega sprautaður, upptekið boddi, upptekin vél á krómfelgum og með hliðarpústi. Skipti koma til greina á Bronco. Uppl. í síma 30341 eftir kl. 18. Bronco árg. ’66, 8 cyl., á krómfelgum, til sölu. Skipti möguleg. Uppl. i síma 51489 og 54027. Datsun Bluebird árg. ’80 til sölu, sjálfskiptur. Til greina koma skipti á ódýrari bil, 2ja—3ja ára, helzt japönskum. Uppl. í sima 54670. Til sölu Mercury Cougar ’68, ekinn 12 þús. á vél og skiptingu. Uppl. i síma 41039. Til sölu Fiat 128 station árg. 75, bíll í sæmilega góðu ástandi. Staðgreiðsluverð ca 8000. Uppl. í síma 41235. VW 1300 vél til sölu, einnig vél úr Taunus ’68, 4 cyl. V., báðar eknar ca 40 þúsund, BMW árg. ’68 sem þarfnast viðgerðar til sölu á sama stað. Uppl. i síma 41280. Til sölu Dodge Ramcharger 74 jeppi. Helzt skipti á Datsun 160 SSS. Uppl. í síma 43740. Til sölu Mazda 626 árg. ’80, ekinn 9700 km. Uppl. í síma 37106 eftir kl.5. Til sölu Ford Mustang árg. ’66, 6 cyl. Skipti möguleg. Uppl. i síma 92- 6911 eftir kl. 17. Datsun 120 A 74 til sölu á góðu verði, alls konar skipti koma til greina. Uppl. i síma 16558. Góöur bíll. Til sölu er Datsun 120Y árg. 74, bíll í ágætu lagi. Uppl. í síma 24860 frá kl. 10—7 á daginn. Skoda Amigo 78 til sölu, ekinn 30 þús. km. Verð 25 þús. gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 21976. Datsun dísil árg. 77 til sölu, ekinn 200 þús. Góður bíll. Uppl. í sima 92-8405 eftir kl. 19. Til sölu eftir umferðaróhapp mikið af varahlutum úr Austin Mini árg. 74. Til greina kemur að selja hanti í heilu lagi. Góð vél. Sími 44978 eftir kl. 18. Varahlutir í Morris Marina 74 1,,8. Til sölu mikið af varahlutum i Morris Marina, svo sem góð vél 1,8 drif, hurðir, húdd, skottlok, alternator, startari, kveikja, vatnskassi, fjaðrir, bremsuhlutir, felgur, gírkassi, allar rúður og margt fleira. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—273. Til sölu Skoda árg. ’67 1202 station. Selst ódýrt. Uppl. i síma 99-1304 eftir kl. 20. Cortina árg. 70 selst ódýrt. Uppl. í síma 52904. Dodge Dart Swinger. Til sölu Dodge Dart Swinger 70, 8 cyl., sjálfskiptur, fallegur bíll. Til greina koma skipti á ódýrari. Verð 25 þús. Uppl. í sima 51474. Hveragerði Dagblaðiö óskar eftir umboðsmanni í Hvera gerði. Uppl. ísíma 99—4628 eða 91—27022. Óiafsvík Dagblaðið óskar eftir umboðsmanni á Ólafsvík. Uppl. ísíma 93—6373 eða 91—27022. Heiiissandur Dagblaðið óskar eftir umboðsmanni strax á Hellissandi. Uppl. ísíma 91—27022. MMBIAÐIÐ Vísindastyrkir Atlantshafsbanda- lagsins 1981 Atlantshafsbandalagið leggur árlega fé af mörkum til að styrkja unga vísindamenn til rannsóknastarfa eða framhaldsnáms erlendis. Fjárhæð sú er á þessu ári hefur komið í hlut íslendinga í framangreindu skyni nemur um 140.000,00 kr. og mun henni verða varið til að styrkja menn er lokið hafa kandídatsprófi í einhverri grein raunvísinda, til framhaldsnáms eða rannsókna við erlendar vísindastofnanir, einkum í aðildarrikjum Atlants- hafsbandalagsins. Umsóknum um styrki af fé þessu —• „Nato Science Fellowships” — skal komið til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 20. maí nk. Fylgja skulu staðfest afrit prófskírteina svo og upplýsing- ar um starfsferil. Þá skal og tekið fram hvers konar framhaldsnám eða rannsóknir umsækjandi ætli að stunda, við hvaða stofnanir hann hyggst dvelja, svo og skal greina ráðgerðan dvalartíma. — Umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu. Menntamálaróðuneytið 7. april 1981. H—409

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.