Dagblaðið - 14.05.1981, Blaðsíða 11

Dagblaðið - 14.05.1981, Blaðsíða 11
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 14. MAÍ1981. 1 1 i Erlent Erlent Erlent Erlent Bob Marley. Hann átti öðrum stærri þátt f að vinna reggae tónlistinni aðdá- endur. DB-mynd Hallgrimur Björgólfsson. Konungur „reggae tónlistarinnar allur Bob Marley varð fyrsti reggae tón- listarmaðurinn til að ná alheimsfrægð. Plötur hans seldust í milljónaupplögum og lög hans nutu vinsælda jafnt hjá út- varpsstöðvum og á diskótekum. Hann lézt að morgni 11. maí í sjúkrahúsi í Miami, 36 ára að aldri. Banameinið var krabbamein. Marley var sonur kapteins í brezka hernum og þeldökkrar konu frá Jamaica. Heimildir segja lítt eða ekkert frá æsku hans, en ef marka má texta hans, hefur hann fengið að kynnast ýmsu misjöfnu í Kingston, höfuðborg Jamaica. Hann söng um reiði og fá- tækt íbúanna þar og kynnti fólki um allan heim aðstæður, sem stjómvöld Jamaica vildu ekki að haft væri hátt um. En Bob Marley varð fleira að yrkis- efni. Óður hans til framtíðarsjálfstæðis Zimbabwe aflaði honum gífurlegra vin- sælda meðal þeldökkra. Samt gátu þeir á engan hátt kastað eign sinni á Marley. Þaðvar árið 1962 sem fyrstatveggja laga plata Marleys kom út. Tveimur árum siðar stofnaði hann hljómsveitina Wailers. Meðal annarra stofnfélaga var Peter Tosh. Hann hefur nú á síðari ámm náð miklum vinsældum á eigin spýtur sem reggae-stjarna. Fyrsta lag Marleys sem náði vemleg- um vinsældum utan Jamaica var Stir It Up, flutt af Bandaríkjamanninum Johnny Nash. Smám saman varð nafn Marleys og hljómsveitarinnar Wailers þekktara og þekktara. Lagið I Shot The Sheriff hjálpaði einnig verulega til að kynna Jamaicareggaeið og flytj- endur þess. — Þetta lag er að finna á plötu Erics Clapton, 461 Ocean Boule- ward. Síðari ár börðust Bob Marley og vinir hans mjög fyrir útbreiðslu á rastafarian trúarbrögðunum. Mörg lög á plötum hans og Wailers fjalla einmitt um þau trúarbrögð. Fylgismenn þeirra litu á Marley sem nokkurs konar Messías eftir að Hailie Selassie fyrrum keisari í Eþíópíu lézt. Eitt af þekktari lögum Marleys, War, byggir einmitt á ræðu gamla keisarans þar sem hann varaði við því að ófriður myndi haldast svo lengi sem kynþáttafordómar væru við lýði. Um nokkurt skeið höfðu sögusagnir verið á kreiki um að Bob Marley væri alvarlega sjúkur. Það var reyndar strax árið 1977 sem kom í ljós að ekki var allt með felldu. Wailers höfðu þá verið á hljómleikaferð um Evrópu og Afríku og hugöust ferðast um Banda- ríkin. Við hana varð að hætta og þvi Metboði upp á 335 þúsund dollara í Rolls-Royce bil, sem Júlíana Hol- landsdrotting átti eitt sinn, var hafn- að af eigandanum. Eigandinn, James Mangione sem er þrítugur Kali- fomíubúi, sagðist viija fá 500 þús- und dollara fyrir bílinn. Rolls-Royce bíllinn var byggður árið 1960 og er einn af sjö sem til eru í heiminum af hinni svokölluðu Sed- anca-gerð. Mesta upphæð sem hefur verið greidd fyrir Rolis Royce er 275 þúsund dollarar. Það var árið 1979. Uppboðshaldarinn Kim Charie- ston bauð bílinn upp að viðstöddum fimm mönnum sem áhuga höfðu á kaupum auk eins sem var i símanum. borið við að meiðsli, sem Bob Marley hafði hlotið í fótboltaleik, hefðu tekið sig upp. Á konsert í Madison Square Garden í New York í fyrra hné Marley niður og varð að flytja hann í sjúkra- hús. Þar gekkst hann undir krabba- meinsrannsókn meðal annars. Heims- pressan hafði spurnir af því að ekki væri allt með felldu en umboðsmaður Marleys reyndi að bera allar krabba- meinsfréttir til baka og kvað skjólstæð- ing sinn vera við góða heilsu. Fyrir nokkrum mánuðum fór Marley til lækninga hjá dr. Josef Issels í krabba- meinsstofnuninni skammt frá Mtlnchen í V-Þýzkalandi. Kunnátta hans kom ekki að haldi. Fór uppboðið fram í San Diego í Kaliforníu en sá i slmanum hringdi frá New York. Rolls-Royce Sedanca þykir mjög virðulegur bill. Farþegarýmið er að- skilið frá bílstjóranum sem verður að láta sér það lynda að hafa ekkert þak yfir höfðinu. Farj>egaklefmn er að sjálfsögðu búinn ýmsum þægindum og mikið er í hann lagt. En hvers vegna vildi eigandinn, James Mangione, fá svo mikið fyrir bílinn? „Mér finnst að hann hafi sögulegt gildi þar sem meðal þeirra sem átt hafa hina sex Sedancana eru Nelson Rockefeller og Aristoteles Onassis,” sagði Mangione. Metupphœð boðin í Rolls-Royce VÖRUHAPPDRÆTTI 5. fl. 1981 Kr. 10.000 10401 17702 50444 Kr. 5.000 14795 41126 16854 59026 Kr. 1.000 484 23166 34850 48373 57692 2635 25998 35401 48922 60187 5739 26243 37576 49565 61245 12331 27019 40177 50442 62312 13790 27285 43158 51376 64899 19522 28437 44447 52267 65096 21466 29697 44448 53639 68866 21900 30418 44911 56017 71754 22202 33414 46718 57537 71977 23040 34280 46968 57552 73328 Þessi númer hlutu 500 kr. vinning hvert • 196 2115 3841 5764 7918 9576 11757 14070 16150 18172 20082 22063 399 2193 3857 5842 7959 9637 11758 14242 16182 18176 20106 22154 493 2196 3890 5990 8122 9654 11764 14285 16262 18378 20110 22241 496 2224 4033 6026 8205 9675 11807 14330 16305 18461 20127 22258 499 2254 4159 6105 8254 9795 11886 14404 16338 18468 20303 22395 534 2261 4355 6128 8286 9829 12170 14430 16416 18478 20330 22406 537 2350 4440 6148 8289 9949 12233 14457 16467 18567 20341 22417 660 2352 4509 6246 8354 10127 12341 14537 16473 18613 20472 22543 698 2486 4551 6354 8384 10160 12494 14596 16640 18636 20608 22571 746 2553 4579 6567 8453 10425 12586 14613 16670 18685 20714 22611 780 2675 4615 6581 8456 10432 12718 14703 16687 18724 20773 22614 972 2679 4616 6613 8471 10517 12798 14705 16859 18839 20890 22689 1096 2799 4623 6625 8475 10525 13039 14733 17090 18856 20972 22704 1125 2811 4733 6708 8485 10678 13047 14752 17092 18880 21089 22799 1188 2823 4763 6751 8526 10754 13109 14772 17164 18923 21115 22834 1309 2983 4925 6778 8655 10883 13130 14884 17171 18950 21137 22931 1322 2989 4942 6868 8674 10915 13218 14911 17259 18974 21146 22943 1395 3047 4962 6928 8728 10947 13237 15002 17308 19051 21259 23004 1423 3106 5069 7015 8846 10969 13244 15049 17353 19096 21262 23064 1614 3173 5105 7224 9017 10994 13246 15096 17629 19152 21498 23122 1668 3258 5109 7231 9160 11051 13278 15164 17642 19195 21536 23165 1683 3365 5192 7262 9314 11102 13322 15287 17714 19213 21585 23213 1684 3367 5216 7311 9320 11314 13353 15291 17784 19289 21615 23224 1696 3385 5257 7359 9353 11326 13375 15294 17792 19290 21626 23298 1708 3399 5344 7440 9375 11344 13479 1533* 17833 19357 21678 23326 1724 3450 5350 7451 9401 U38Í 13507 15492 17881 19584 21703 23348 1742 3529 5409 7452 9419 11424 13577 15534 '17901 19938 21725 23393 1768 3667 5416 7627 9525 11592 13638 15802 17920 19969 21758 23439 1844 3713 5420 7751 9538 11602 13743 15820 18013 19980 21770 23443 1906 3759 5617 7761 9547 11620 13819 15838 18041 20048 21919 23453 1934 3783 5715 7855 9552 11627 13908 15994 18064 20051 21969 23526 2083 3837 5729 7904 9561 11/41 14058 16116 18160 200/5 22047 23579 Þessi númer hlutu 500 kr. vinning hvert: 23603 28731 33076 37039 40884 44701 49337 53752 57466 61501 66576 70363 23697 28752 33239 37115 40903 44721 49363 53763 57467 61531 66640 70475 23712 28753 33290 37131 40945 44768 49417 54022 57549 61533 66727 70553 23764 28839 33292 37141 40963 44824 49466 54069 57612 61541 66736 70573 23824 28895 33367 37142 40973 44905 49543 54153 57624 61853 66737 70575 23860 28912 33402 37143 40998 44916 49578 54261 57658 61876 66B21 70612 23872 28937 33442 37156 41031 45031 49718 54314 57762 61894 66858 70669 24001 28992 33459 37160 41164 45038 49984 54316 57785 62104 66969 70702 24011 29113 33490 37212 41196 45083 50061 54358 57807 62311 67030 70721 24034 29134 33561 37229 41198 45160 50243 54475 57861 62424 67077 70957 24037 29235 33629 37268 41214 45218 50291 54483 57877 62449 67081 70986 24059 29255 33637 37301 41230 45237 50296 54496 57895 62477 67113 70995 24192 29346 33703 37383 41274 45253 50346 54556 57936 62581 67144 70999 24195 29370 33807 37384 41312 45298 50469 54673 57938 62632 67154 71006 24266 29381 33808 37427 41320 45335 50488 54695 57963 62853 67156 71041 24279 29458 33824 37485 41353 45423 50505 54715 57965 62967 67194 71067 24319 29514 33825 37530 41355 45430 50539 54817 58020 62979 67224 71088 24468 29517 33845 37555 41401 45553 50544 54821 58040 63348 67267 71120 24542 29550 33880 37672 41428 45609 50588 54931 58087 63449 67277 71300 24580 29710 33890 37746 41505 45650 50608 55015 58112 63650 67342 71306 24694 29759 33915 37800 41533 45676 50671 55116 58133 63653 67364 71326 24717 29789 33991 37825 41625 45679 50742 55117 58199 63692 67369 71361 248P8 29894 34109 37946 41688 45688 50800 55168 58223 63753 67391 71398 24967 30029 34209 38038 41716 45692 50882 55245 58328 63757 67532 71460 25069 30136 34213 38096 41922 45703 51041 55338 58509 63837 67542 71505 25098 30188 34247 38107 41930 45759 51043 55385 58622 63960 67563 71564 25178 30210 34282 38139 41994 45915 51109 55413 58883 63979 67564 71614 25297 30231 34341 38173 42088 45945 51115 55423 58886 64080 67634 71791 25365 30285 34378 38217 42208 45977 51128 55484 58943 64136 67677 72058 25405 30299 34397 38219 42224 45999 51147 55517 58997 64156 67718 72102 25487 30373 34430 38231 42311 46065 51178 55539 59012 64304 67856 72168 25687 30452 34431 38284 42559 46266 51291 55542 59084 64391 67888 72176 25748 30488 34448 38300 42566 46532 51383 55586 59098 64399 67951 72386 25804 30520 34562 38336 42573 46588 51490 55601 59145 64428 67962 72392 25897 30895 34656 38397 42676 46629 51534 55623 59192 64457 68103 72426 25941 30910 34864 38424 42687 46690 51549 55652 59279 64510 68222 72465 26006 30965 34882 38493 42713 46736 51591 55662 59308 64594 68272 72641 26026 30981 34891 38551 42729 46791 51647 55694 59322 64629 68394 72702 26056 30993 34902 38608 42942 46906 51667 55695 59605 64683 68524 72738 26059 31101 34928 38626 42992 46973 51735 55716 59618 64701 68556 72757 26062 31138 35077 38628 43051 47054 51771 55722 59648 64785 68568 72791 26069 31142 35101 38757 43097 47098 51853 55820 59655 64800 68605 72823 26252 31143 35109 38826 43172 47117 51950 55839 59665 64955 68691 72970 26327 31164 35267 38830 43234 47173 52105 55875 59779 64969 68713 73130 26340 31325 35403 38940 43242 47291 52144 56000 59811 64997 68728 73152 26368 31366 35405 38952 43403 47319 52184 56082 59917 65025 68781 73189 26428 31388 35409 38954 43439 47345 52201 56084 59986 65080 68820 73209 26433 31517 35541 39132 43460 47429 52324 56099 60098 65187, 68925 73288 26552 31545 355*8 39194 43465 47641 52357 56139 60153 65256 68956 73376 -26608 31549 35571 39534 43483 47764 52359 56243 60172 65316 69043 73428 26692 31610 35627 39583 43655 47789 52536 56256 60204 65474 69081 73566 26701 31626 35718 39614 43720 47962 52570 56277 60248 65716 69091 /3705 26831 31654 35758 39619 43736 48012 52615 56316 60272 65755 69227 73826 26911 31769 35792 39637 43753 48037 52701 • 56360 60294 65797 69235 73827 27074 31808 35818 39733 43808 48088 52768 56443 60370 65803 69326 73843 27240 31819 35956 39762 43862 48103 52805 56467 60400 66016 69334 73844 27326 31838 35957 39B17 43902 48188 52970 56536 60457 66045 69338 73881 27342 31914 36038 39838 43942 48329 53Ó72 56610 60565 66078 69379 73978 27378 31978 36149 39958 439o4 .48484 53164 56617 60583 66144 69430 /39ö8 27422 32013 3ö250 39975 44026 48ö17 53211 56ö58 60794 66190 69487 74VJ11 27569 32042 36299 40044' 44119 48642 53251 56698 60857 66209 695U5 /4055 27713 32117 36328 40096 44122 48696 53282 56813 60883 66238 69522 /41/6 27733 32154 36331 40184 .44150 48740 53336 56877 60983 66299 69590 /41‘/5 27977 32168 36396 40413 44158 48760 53403 56975 61052 66344 69620 /4254 28031 32263 36424 40443 44232 48896 53437 56983 61084 66347 69816 /42/5 28069 32343 36580 40458 44313 48944 53441 5/091 61120 66382 69950 /4456 28123 32407 36641 40470 44385 49141 53460 57094 61137 66393 69985 /4505 28125 32525 36723 40521 44431 49153 53465 57113 61176 66431 /0014 28139 32539 36726 40550 44537 49191 53542 57151 61235 66485 7007/ 28144 32544 36845 40625 44617 49208 53553 57198 61249 66522 70160 28421 32634 36886 40724 44631 49239 53588 57241 61279 66526 70162 28587 32816 37015 40745 44652 49246 53749 57328 61383 66536 /0215 Árltun vlnningsmlða hefst 15 dögum eftir útdrátt. VÖRUHAPPDRÆTTI S.Í.B.S. % VINNINGA SKRÁ

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.