Dagblaðið - 14.05.1981, Blaðsíða 28

Dagblaðið - 14.05.1981, Blaðsíða 28
Þröstur Olafsson aðstoðarráðherra um fóstrusamningana sem náðust f nótt: „Stilltupp við vegg— en sluppum fyrir hom” — „náðum þessu með stuðningi foreldra og Sóknarkvenna, Sigurðardóttir fóstra Fóstrur á dagvistum ríkisins sömdu um kaup og kjör við fulltrúa fjár- málaráðuneytisins um eittleytið í nótt. Hafði samningafundur þá staðið frá kl. 10 í gærmorgun — með hléi síðdegis. Rikisfóstrur sögðu upp og hættu störfum 1. maí og hafa dag- vistir rikisstofnana verið lokaðar isíðan. Nýr söngleikur, Gustur, verður frumsýndur í Þjóðleikhúsinu nk. miðvikudag. Gustur er rússneskur söngleikur gerður eftir sögu Tolstoi. Tónlist og leikgerð eru eftir Mark Rozovski. Söngleikurinn hefur verið sýndur víða um heim og hvarvetna ,,Mér sýnist frumvarpið hrein sýndarmennska. f því er engin ákvörðun um framkvæmd né röðum framkvæmda,” sagði Kjartan Jó- hannsson form. Alþýðuflokksins í samtali við DB. „í fyrstu grein er heimilað það sem tekið er til baka í 2. grein. f 2. grein segir að ekld verði ráðizt í nýjar framkvæmdir nema nýjar sam- þykktir komi tíl af hálfu Alþingis. Þannig er efni 1. gr. óþarft og því borg,” sagði Marta Sigurðardóttir fóstra á Kleppsspítala í morgun. „Að vísu fengum við námstíma ekki viðurkenndan eins og þær. Við byrjum i 12. flokki, 1. þrepi, og förum í 13. flokk eftir 1 ár. Þá stönd- um við jafnfætís Reykjavíkurfóstr- um. Þær byrja í 12. flokki 2. þrepi og fara 113. flokk eftír 2 ár en fá náms- tíma viðurkenndan sem eins árs starfsreynslu. Þá fengum við starfs- hlotíð mjög góða dóma, m.a. í Banda- ríkjunum. Gustur er gamall gæðingur. Hann er fyrirlitinn í hesthúsinu af yngri hestum. Gömul hryssa sem einnig er í hesthús- inu veit að Gustur á að baki merkilega sögu og það verður úr að hann segir frumvarpið í heild. Efnisinnihald frumvarpsins mætti þvi allt eins orða þannig að ríkisstjórninni sé heimilað iað nýta þær heimildir sem hún þegar hefur,” sagði Kjartan. Hann kvað enga stefnumótun felast i frumvarpinu og allir væru jafnnær eftir sem áður. „Greinar- gerðin er svo samtíningur og sitthvað af vangaveltum og fróðleik en við byggjum ekki betri lífsafkomu á tómu orðagjálfri.” heitið yfirfóstra viðurkennt í fyrsta sinn og 2 tíma greidda á viku tíl undirbúnings. Það hefur lengi verið baráttumál okkar. Við erum ánægðar með árangur- inn. Þetta er ágætt fyrsta skref í kjarabaráttunni. Sóknarkonur og foreldrar eiga sérstakar þakkir skyldar fyrir stuðninginn. Án þeirra hefði þetta ekki tekizt svo fljótt og vel,” sagði Marta Sigurðardóttir. yngri hestunum sögu sína. Um hana fjallar söngleikurinn. Margir leikarar koma fram í söng- leiknum en í hlutverki Gusts er Bessi Bjarnason. Þórhildur Þorleifsdóttir leikstýrir og er þetta annað leikritið sem hún leikstýrir í Þjóðleikhúsinu. „Frumvarpið er meingallað og ber vott um mikið ráðleysi í orkumál- um,” sagði Þorvaldur Garðar Krist- jánsson, talsmaður Sjálfstæðis- flokksins 1 orkumálum. „Talað er um stórátak í virkjunarmálum án nokkurs grundvallar. Ekki er gert ráð fyrir stóriðju eins og þarf tíl að skapa markað fyrir þessa miklu orku. Slíkt stefnuleysi leiðir tíl sjálfheldu. Gefizt er upp við að lögfesta hlutverk Landsvirkjunar um allt land og jafn- framt útilokaðar landshlutavirkjanir ”segirMarta „Okkur var stillt- upp við vegg í þessari deilu. en teljum okkur hafa sloppið fyrir horn,” sagði Þröstur Ólafsson aðstoðarmaður fjármála- ráðherra í morgun. „Hluta af því sem við vorum mest hræddir við var bjargað. Fóstrur náðu fram kröfu um grunnröðun i 12. flokk. Þær féllu hins vegar frá kröfu um að fá nám viðurkennt sem starfsreynslu.” -ARH Messíana Tómasdóttir hefur gert leik- búninga. Að sögn blaðafulltrúa Þjóðleikhúss- ins, Árna Ibsen, er þetta einkar ljúfur söngleikur og jafnframt eldfjörugur. - ELA í eigu íbúa vissra svæða. Undirbúningi virkjana á ekki að hraða og þess er ekki gætt að lögfest- ing á framkvæmdaröð verður aðeins til trafala við að ljúka ákveðnu stór- átaki á tilsettum tíma. Meira að segja á að fresta til haustsins ákvörðun um fram- kvæmdaröð og þannig er gráu bætt ofan á svart í öllum þessum fyrirætl- unum,” sagði Þorvaldur Garðar. -A^t. frfálst, úháð dagblað FIMMTUDAGUR 14. MAÍ1981. ■ Starfsmenn Reykjavikurborgar voru önnum kafnir við það í gær að þvo göngugötuna í Austurstræti. Og það kom ekki tíl af góðu: Lögreglan hafði handsamaðunga menn í miðju kafi við að skrifa stórum stöfum nafn hljóm- sveitarinnar Englaryks á gangveginn. Eins og sjá má tókst pörupiltunum líka að útsvína vegg Útvegsbankans áður en þeir voru stöðvaðir. Talsverð brögð eru að þvi að ritglatt fólk valdi spjöllum á eignum manna á þennan hátt Er undir hælinn lagt hvort yfirleitt tekst að þvo ósómann í burtu. - ARH / DB-mynd Einar. braut þrenn önnur lög Innbrot var tilkynnt að Réynimel 32 kl. 21.11 í gærkvöldi. Þar hafði verið brotinn gluggi, stolið peningum, lyklum að bíl sem úti fyrir stóð og síðast bílnum. Lögreglan sá svo síðar bíl á ofsa- hraða (yfir 100) á Hafnarfjarðarvegi. ökumaður reyndist ölvaður og þar var kominn sá sem fyrir innbrotinu að Reynimel stóð. Tveir aðrir voru í för með honum. Höfuðpaurinn var sá sami og Hafnarfjarðarlögreglan tók um síðustu helgi fyrir ofsaakstur. Var hann þá einnig undir áhrifum áfengis og leiddu yfirheyrslur þá til að upp komst um bruggstöðina í Garðabæ og dreifingar- staði eimaðs heimabruggs í Reykjavík. - A.St. Samið við Loftleiðamenn Samkomulag náðist kl. 4 í nótt við Félag Loftleiðaflugmanna. Að sögn Guðlaugs Þorvaldssonar ríkissátta- semjara í morgun byggir samkomu- lagið í öllum meginatriðum á því sama og samkomulag það sem þegar hafði náðst við Félag íslenzkra atvinnuflug- manna. Samkomulagið sem náðist í nótt innifelur m.a. kauphækkun sem nemur 10,2% og er hækkunin afturvirk tíl 1. desember sl. Þá eru í samningi þess- um einnig ýmis atriði sem eru sameigin- leg fyrir báða flugmannahópana hjá Flugleiðum. „Það má segja að með þessu sam- komulagi í nótt sé flugmannadeilan úr sögunni sem slík,” sagði Guðlaugur í morgun. ,,Nú er aðeins beðið eftir úr- skurði í starfsaldurslistamálinu en sá úrskurður er bindandi fyrir bæði félög- in,” sagði ríkissáttasemjari. - JH Sanltas drykkir LÆKKAÐ VERÐ „Við náðum sambærilegum samn- ingi og fóstrur hjá Reykjavíkur- Bessi Bjarnason sem Gustur, Arnar Jónsson sem Serpukhovski, sem lengst af var cigandi Gusts, og Flosi Ölafsson þjónn hans, Feofan. DB-mynd Bjarnleifur. Gæðingurínn Gustur í Þjóðleikhúsinu — rússneskur söngleikur frumsýndur næsta miðvikudag Talsmenn stjómarandstöðu um virkjanaf rumvarp Hjörleifs: „Sýndarmennska, meingall- aö og tómt orðagjálfur”

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.