Dagblaðið - 14.05.1981, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 14. MAÍ 1981.
I
21
Erlent
Erlent
Erlent
Erfent
PopP’
punktar
Pau/, George og fíingo eru
mjög uggandi um öryggi sitt eftir
að John Lennon var myrtur. Paul
neitar að koma fram opinberlega
með hljómsveitinni fVings af ótta
við tilrœðismenn. Það kostaði að
Denny Laine gltarleikari gekk úr
hfjómsveitinni. Þegar Ringo mcetti
til upptöku á sjónvarpsþœtti á dög-
unum kom hann umkringdur llf-
vörðum. Ekki fjórum eóa fimm.
Ekki einu sinni tlu — heldur
fjórtán knáum köppum.
•
lan Dury hefur sagt skilið við
sitt gamla hljómplötufyrirtœki,
Stiff Records, og gengið til liðs við
Polydor. Hann vinnur nú að upp-
tökum á nýjum lögum, sem eru
vœntanleg á markað á næstunni.
Ekki liggur Ijóst fyrir.hvers vegna
Dury skipti um útgáfu. Talsmuóur
Stiff sagði aðeins að hann vœri
stórt nafit I sögu fyrirtœkisins og
það hefði ekki lifað af sitt annað ár
án Durys.
Bob „bjöminn" Hite stofnandi
hljómsvcitarinnar Canned Heat
lézt i slðasta mánuði 38 ára að
aldri. Banamcinið var hjartaslag.
Hite hafði tveimur klukkustundum
fyrir dauða sinn komið fram með
Canncd Heat I Hollywood. Hann
kvartaði um hita og slœmsku I
hálsi og stytti hljómleikana veru-
lega. — Canned Heat hafði nýlega
verið cndurreist. Hljómsveitin
hafði lokið við að leika fimm lög
inn á plötu og framundan var
hljómleikaferð um Ástraliu og
Nýja-Sjáland.
•
NýLP plata mcð Greg Lake er
vœntanleg innan skamms. Meðal
annarra sem koma fram á henni
eru Mike Giles trommuleikari,
sem var með Lake I King Crimson
hér um árið, Acker Bilk (!) á klari-
nett og saxófónleikari E Street
Bartds Bruce Springsteens,
Clarence Clemons. Hann kom
við I stúdióinu I smástund og blés
inn á nokkur lög.
•
E Street Band og Bruce
Springsteen eru nú á hljómleika-
ferð um Evrópu. Hvarvetna hafa
viðtökumar verið frábœrar ogfólk
beðið í biðröðum I allt að þvi tvo til
þrjá daga til aðfá miða. Það vakti
athygli þegar h(jómsveitin kom til
Stokkhólms hversu dauðþreyttir
liðsmenn hennar voru I útliti.
Clarence Clemons, sem áður er
getið, var mcira að segja fluttur I
hjólustól.
•
Fréttir frá Los Angeles herma
að John Fogerty, sem forðum
stjómaði hljómsvcitinni Credence
Clearwater fíevivat\ sé nú kom-
inn I stúdló. Þar vinnur hann að
annarri sólóplötunni sinni. Þá mun
Linda fíonstadt vera að hugsa sér
til hreifings að byrja á nýrri plötu.
•
Yoko Ono vinnur nú að nccstu
plötu sinni, Seasons Of Glass,
undir stjórn Phils Spector. Öll
lögin á plötunni eru glœný og eftir
Yoko sjálfa. Hún er vœntanleg á
markaðinn nú i vor.
•
Shakin' Stevens sló hressilega
i gegn I Englandi með laginu This
Ole House. Hann œtlar að fylgja
vinsœldunum rœkilega eftir. Að
minnsta kosti lét hann sér ckki
nœgja minna en að senda frá sér
tvær litlar plötur I cnda siðastu
mánaðar. Aðallag annarrar er You
Drive Me Crazy. Á hinni er
gamla Hank Mizell-lagið Jungle
fíock á A-hliðinni. Hvorugt þess-
ara laga er á LP plötunni This Ole
House, sem nú er komin á mark-
aðinn hér á landi.
SöngvaH sagðist vilja
kvœnast Monakóprinsessu
— en Grace furstaynja bannaði dóttur sinni að hafa
frekara samneyti við hann
Athygli þeirra dálkahöfunda sem
hafa það að atvinnu að skrifa um
kóngafólk er nú tekin að beinast í rík-
ara mæli að Stephanie, yngri dóttur
Rainiers fursta af Monakó og Grace
Kelly.
Stephanie, systir Karólínu, er orðin
15 ára gömul. Hún þykir lagleg eins og
systir hennar og nú er hún orðin nógu
gömul til að hægt sé að fara að bendla
hana við hina og þessa karlmenn. Og
það er einmitt það sem þegar er farið
að gera.
Stephanie hefur meðal annars verið
orðuð við italskan dægurlagasöngvara,
Miquel Bose að nafni. Sá náungi lýsti
því nú hreinlega yfir við fréttamenn að
hann hefði áhuga á að kvænast prins-
essunni ungu. Það hefði hann betur
látið ógert því Grace furstaynja,
mamma Stephanie, brást hin versta
við. Bannaði hún dóttur sinni að hafa
nokkurt frekara samneyti við söngvar-
ann og útilokaði hann frá því að mæta í
veizlur í höllinni. Sagði Grace að þessi
söngvari hefði ætlað að notfæra sér
Stephanie til að auglýsa sjálfan sig.
FÓLK
Stephanie prinsessa ásamt föður sinum,
Rainicr fursta.