Dagblaðið - 14.05.1981, Blaðsíða 24
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 14. MAÍ 1981.
28
fl
ÐAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SIMI 27022
ÞVERHOLT111
I
Morris Marina árg. ’73
til sölu. Ekinn 59.000 km. Þarfnast lag-
færingar. Verð 5000. Góð dekk en lélegt
lakk. Uppl. i síma 94-4135.
Bílasala Vesturlands auglýsir:
Vegna mikillar sölu vantar bíla á sölu-
skrá! Bílasala bílaskipti, reynið viðskipt-
in. Opið til kl. 22 á kvöldin og um
helgar. Bilasala Vesturlands Borgarvik
24 Borgarnesi. Sími 93-7577.
Til sölu Cortina
árg. ’71. Uppl. í síma 40694.
Til söluFiat 125 P ’75,
skoðaður ’81. Lágt verð. Uppl. i síma
74428.
Sá sparneytnasti.
Citroén Ami 1971 til sölu. Þarfnast smá-
lagfæringar. Lágt verð. Uppl. í sima
81609 eftirkl. 6.
Bílar óskast
I
Lítiö ekinn Subaru
4x4, ’78-’79 óskast. Sími 85727 eftir
kl.7.
Óska eftir bil
á verðbilinu 30—40.000 kr. 20.000 út og
rest á ca 2 mánuðum. Sími 71132.
Bronco eigendur athugiö:
Hef áhuga á að kaupa vel með farinn
Bronco árg. '74—'76. Uppl. i sima
40869.
Óska eftir GM vél.
Helzt 350, 389 eða 400, þarf að vera i
lagi. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022
eftir kl. 13.
H—636
Er kaupandi aö lélcgum Passat
eða varahlutum í Passat LS ’74. Uppl.
hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13.
H—691.
Áttu góöan bíl
sem þú vilt selja á 35—50 þúsund? Láttu
mig þá vita i sima 39460 frá kl. 9—6 og
72295 eftir kl. 19. Ath. mjög góð út-
borgun fyrir réttan bil.
Sunbeam óskast.
Óska eftir Sunbeam 1250 eða 1500 tii
niðurrifs eða lagfæringar. Vinsamlegast
hringið til auglýsingaþjónustu Dag
blaðsins Þverholti 11 síma 27022 eftir
kl. 13 og gefið upp nafn, sima og verð.
H—014
I
Húsnæði í boði
i
4—5 herb. íbúö til leigu
frá og með 1. júlí ’81. Aðeins áreiðanlegt
og reglusamt fólk kemur til greina. íbúð-
in leigist í allt að 2 ár eða lengur. Tilboð
sendis DB fyrir 18. mai merkt „Ljós-
heimar 762".
Ég hef ibúð í Vestmannacyjum
og óska eftir skiptum á henni og íbúð í
Reykjavik. Uppl. ísíma 16522. Júlíus.
3ja herb. ibúð til leigu
frá 1. júní. Þeir sem geta veitt smávegis
heimilisaðstoð ganga fyrir. Tilboð send-
ist DB fyrir 18. maí ’81 merkt „Árbæjar-
hverfi 744".
interRent
car rental
Bílaleiga Akureyrar
Akureyri: Tryggvabr 14 - S 21715. 23515
Reykjavík: Skeifan 9 - S. 31615, 86915
Mesta úrvalið, besta þjónustan
Við útvegum yður afslátt
á bílaleigubílum erlendis
Til leigu tvö herbcrgi,
eldhús og snyrting i kjallara, sérhiti og
rafmagn. Tilboð sendist til DB fyrir
föstudagskvöld merkt „Teigar".
Til lcigu 3ja herb. íbúö
i Breiðholti. Fyrirframgreiðsla. Tilboð
merkt „Maríubakki” sendist afgreiðslu
DBfyrir20. maí.
Til leigu 3ja til 4ra herb.
90 ferm., kjallaraíbúð i raðhúsi i Selja-
hverfi, árs fyrirframgreiðsla. Tilboð er
greini fjölskyldustærð og leiguupphæð
sendist DB fyrir 20. mai merkt „844".
Tii sölu einstaklingsherbergi
með eldhúskrók við Njálsgötu. Nýstand-
sett. Verð 125-130 þúsund. Uppl. í síma
86940 og eftir kl. 19 í 76485 og 71118.
Kópavogur — austurbær.
Til leigu sérherbergi, árs fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í síma 43683.
2ja herb. og eldhús
til leigu í austurborginni. Leigutími frá
15. maí til 1. okt. ’81, leiga með raf-^
magni og hita 1200 kr. á mánuði. Uppl.
er greini fjölskyldustærð sendist DB
fyrir kl. 18 15. mai merkt „snotur íbúð".
4ra hcrb. íbúð
til leigu í Kópavogi. Árs fyrirfram-
greiðsla. Tilboð sendist DB fyrir 16. mai,
merkt „B 16 ’.
Einstaklingsíbúö
nálægt Hlemmi til leigu í skiptum fyrir
2ja til 3ja herb. ibúð í úthverfi eða jafn
vel úti á landi. Uppl. í sima 52337 eftir
kl. 5.
Til lcigu í Kópavogi
tvö björt og góð 12 og 9 ferm herb. í ein-
býlishúsi, sérinngangur og -snyrting.
Leigjast sér eða saman. Laus 20. júní,
reglusemi og góð umgengni áskilin.
Tilboð sendist DB merkt „Fyrirfram-
greiðsla 559".
(
I
Húsnæði óskast
Tvær stúlkur óska
eftir 3ja herb. íbúð á leigu strax í
Reykjavík. Fyrirframgreiðsla ef óskað
er. Uppl. í sima 36043 milli kl. 2 og 4 á
daginn.
Garðyrkjunemi.
Óska eftir herb. helzt með aðgangi að
eldhúsi, strax. Reglusemi heitið. Uppl. í
síma 83708 á kvöldin.
HÁÞRÝSTIÞVOTTUR
I
Húseigendur,
útgerðarmenn, verktakar!
Tökum aö okkur aö háþrýsti-
þvo hús, skip, vélar o.fl. Þrýsti-
kraftur allt að 10.000 psi.
Upplýsingar í simum 84780 og 83340.
Erum á götunni:
Óskum eftir 3ja herb. ibúð til leigu,
erum reglusöm og skilvís. Getum borgað
einhverja fyrirframgreiðslu, eða eftir
samkomulagi. Þeir sem hafa áhuga
vinsamlega hringið i síma 72116 fyrir
hádegieðaeftirkl. 19.
ATH:
tvær systur óska eftir 3ja til 4ra herb.
íbúð, miðsvæðis i borginni frá 1. sept.
eða fyrr. Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Reglusemi heitið. Uppl. í síma 19587
eða 85960 næstu daga.
Ungt par óskar
eftir íbúð á leigu. Góð umgengni. Skil-
vísar greiðslur. Uppl. í síma 39465.
Herbergi og eldhús
eða rúmgott herbergi óskast til langs
tíma. Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. í síma 25379 á daginn.
Miðaldra par óskar
eftir litilli ibúð. Fyrirframgreiðsla kemur
til greina. Uppl. í síma 84098.
Fóstra óskar eftir
lítilli íbúð, góð umgengni og reglusemi.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í
sima 92-1561.
Vió erum tvö utan af landi
og óskum efiir 2ja til 3ja herb. íbúð i
Reykjavik frá 1. sept,— 1. júní. Reglu-
semi og góðri umgengni heitið. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13.
H—749
Karlmaóur óskar eftir
1—2 herbergjum ogeldhúsi eða eldunar-
plássi. Góð umgengni, skilvís greiðsla.
Uppl. ísíma 86602.
Óska eftir að taka á leigu
gott herbergi, helzt sem næst mið-
bænum. Uppl. hjá auglþj. DB í sima
27022 eftirkl. 13.
H—692
3ja herb. íbúó
óskast á leigu, þrennt í heimili. Reglu-
semi. Fyrirframgreiðsla. Trygging ef
óskað er. Uppl. hjá auglþj. DB i síma
27022 eftirkl. 13.
H—515
25. júní, góðar greiðslur.
Ung hjón vantar íbúð i 6 vikur, frá 25.
júní eða fyrr. Góðar greiðslur i boði.
Uppl. í síma 11782 eftir kl. 18.30 í kvöld
og næstu kvöld.
Góð útborgun.
Óskum eftir 2ja til 3ja herb. íbúð á leigu,
erum tvö miðaldra í heimili. Uppl. í sima
26121.
Óska að taka á leigu
4—5 herb. íbúð í Hafnarfirði eða
Garðabæ frá 1. júlí. Fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Sími 53310.
Ung hjón utan af landi,
annað við nám, með 3 börn, óska eftir
4ra herb. íbúð frá 1. júní. Reglusemi og
góðri umgengni heitið. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 15089
Sigrún.
Ibúð I eitt ár.
íbúð óskast til leigu í 1 ár, frá I. ágúst
nk. fyrir hjón með tvær dætur, fjögurra
og níu ára. Æskileg staðsetning sem
næst efri hluta Hlíðahverfis. Sími 35330.
Einstaklingur óskar eftir
tveggja til þriggja herbergja ibúð nálægt
miðborginni. Ársfyrirframgreiðsla.
Uppl. i síma 28737.
Ungt barnlaust par
óskar eftir 2ja herbergja íbúð sem fyrst.
Góð umgengni og skilvisar greiðslur.
Uppl. í síma 21742 í dag og næstu daga.
Óska eftir að taka á leigu
2—3 herb. íbúð í 5 til 6 mán. á Reykja-
víkursvæðinu. Uppl. i sima 35872.
Reglusamur námsmaður
við HÍ óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð i
1—2 ár. Fyrirframgr. möguleg ásamt
reglulegum greiðslum. Þeir sem vildu
vera svo vænir að leigja húsnæði sitt eru
.beðnir að hringja í auglþj. DB í síma
27022 eftirkl. 13. H-512
Garðabær — Hafnarfjörður.
Óska eftir herbergi með aðgangi að
eldhúsi eða eldunaraðstöðu. Skilvisar
mánaðargreiðslur. Uppl. hjá auglþj. DB
í sima 27022 eftir kl. 13.
H—685.
Hveragerði.
3ja-4ra herb. íbúðeða hús óskast til leigu
í Hveragerði. Allt að eins til tveggja ára
fyrirframgreiðslu getur verið um að
ræða. Vinsamlegast hafið samband við
auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13.
H—459
Óska eftir 2ja til 3ja
herbergja íbúð til leigu frá 15. maí, helzt
i austur- eða vesturbænum. Árs fyrir-
framgreiðsla. Meðmæli ef óskað er.
Uppl.ísíma 78329.
Tveir nýútskrifaðir kennarar
óska eftir 2ja til 4ra herb. íbúð i
Reykjavík strax. Góðri umgengni og
skilvisum greiðslum heitið. Uppl. í sím-
um 17296,73842 og 78578.
Vélstjóranemi
ásamt unnustu óskar eftir íbúð sem
fyrst. Reglusemi heitið. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. ísíma 78350 eftirkl. 17.
fl
Atvinna í boði
V
Vantar stýrimann, matsvein
og háseta á netabát frá Keflavík. Uppl. í
síma 92-7268.
Skrifstofustarf,
framtíðarstarf. Óskum að ráða starfs-
kraft í almenn skrifstofustörf, æskilegt
að viðkomandi geti annazt meðferð að-
flutningsskjala, verðútreikninga og er-
lendar bréfaskriftir. Tilboð sem greini
aldúr og fyrri störf leggist inn á skrif-
stofu DB merkt „Fjölbreytni”.
Saumastúlkur óskast.
Nokkrar röskar saumastúlkur óskast
sem fyrst. H. Guðjónsson, Skeifunni 9.
símar 86966 og 85942 eftir kl. 5.
Félagsmálastofnun Akureyrar
óskar eftir fóstrum til starfa á deild og
við forstöðu dagvistarstofnunar. Uppl.
eru veittar á Félagsmálaslofnun Akur
eyrar kl. 10 til 12 alla virka daga. Sími
96-25580.
Góður mórall, góður staður.
Áreiðanleg 16 til 17 ára stúlka óskast til
að gæta 3ja ára stelpu og 5 ára stráks i
suniar á hóteli úti á landi. Uppl. í sínia
39273.
Gröfumaður óskast
á dragskóflu. Uppl. í sima 81700 frá kl.
9—17.
Hafnarfjörður.
Bifreiðarstjóri með meirapróf, gröfu-
maður og verkamenn óskast strax. Uppl.
ísíma 54016 og 50997.
Vantar matsvein
og háseta á Haffara frá Grundarfirði
sem byrjar netaveiðar 20. maí. Uppl.
eru á herbergi 12 á Hótel Heklu milli kl.
7 og 9 í dag.
Óska eftir stúlkum
til grillafgreiðslu. Vinnutími: unnið i 2
daga og frí i 2 daga. Helzt vanar. Uppl.
frá kl. 2 til 5 í sima 45688.
Vélaviðgerðir.
Viljum ráða vélvirkja og menn vana
vélaviðgerðum. Uppl. í sima 50345.
Vantar karimenn og kvenfólk
til almennra frystihúsastarfa. Uppl. i
síma 6909 (94).
Stúlka óskast
til afleysinga í sumar. Uppl. hjá verzl-
unarstjóra (ekki i síma). Verzlunin
Hringval, Hringbraut 4 Hafnarfirði.
Viðgerðarmann.
Okkur vantar nú þegar viðgerðarmann
til lyftaraviðgerða. Uppl. á skrifstofu
okkar að Hverfisgötu 72. K. Jónsson og
Co.,sími 12452.
Rafsuðumenn
og plötu- og ketilsmiðir óskast, mikil
vinna. Vélaverkstæðið J. Hinriksson,
Súðarvogi 4, símar 84677 og 84380.