Dagblaðið - 14.05.1981, Síða 26
30
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 14. MAÍ 1981.
TÓNABÍÓ
ÉGNBOGII
Fimm manna
herinn
Hín hörkuspennandi mynd
meö Peler Graves og Bud
Spencer.
Enduraýnd kl. 5,
7og9.
Bönnuð innan 14 ára.
H.A.HÍO.
Lestarránið
mikla
(The Great
Train Robbery)
Sem hrein skemmtun er þetta
fjörugasta mynd sinnar teg-
undar siöan ,,STING” var
sýnd.
The Wall Street Journal.
Ekki síðan „THE STING”
hefur verið gerð kvikmynd
sem sameinar svo skemmti-
lega afbrot, hina djöfullegu
og hrífandi þorpara sem
framkvæma það, hressilega
tónlist og stílhreinan
karakterleik.
NBCT.V.
Unun fyrir augu og eyru.
B.T.
Leikstjóri:
Michael Crichton.
Aöalhlutverk:
Sean Connery,
Donald Sutherland,
Lesley-Anne Down.
Tekin upp í dolby- Sýnd i
Eprad-stereo.
íslen/kur texti.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.20.
AIISTURBORfílf,
Metmynd
(Svlþjófl
Ég er bomm
PUNKTUR
PUNKTUR
KOMMA
STRIK
Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05,
9.05 og 11.05.
Fflamaflurinn
Hin frábæra, hugljúfa mynd,
10. sýningarvika.
11. sýningarvika.
Sýndkl. 3.10,6.10 og 9.10.
Q 19 000
---mIwA—
Idi Amin
Spennandi og áhrífarik ný lit-
mynd, gerö í Kenya, um hinn
blóöuga valdaferíl svarta ein-
ræöisherrans.
Leikstjóri: Sharad Patel
íslenzkur texti
Bönnuð Innan 16 ára.
Sýnd kl.3,5,7,
9og 11.
Sprellfjörug og skemmtileg ný
leynilögreglumynd með
Chavy Chase og undrahund-
inum Benji, ásamt Jane Sey-
mour og Omar Sharif.
I myndinni eru lög eftir Elton
John og flutt af honum,
ásamt lagi eftir Paul McCart-
ney og flutt af Wings.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
íslenzkur texti.
Oscars-verðlaunamyndin
Kramer vs.
Kramer
íslenzkur texti
Heimsfræg ný amerísk
verölaunakvikmynd sem
hlaut fimm Oscarsverðlaun
1980.
Bezta mynd ársins
Bezti leikari Dustin Hoffman.
Bezta aukahlutverk Meryl
Streep.
Bezta kvikmyndahandrit.
Bezta leikstjórn, Robert
Benton.
Aöalhlutverk:
Dustin Hoffman,
Meryl Streep,
Justin Henry,
Jane Alexander
Hækkað verð.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Ævintýri
ökukennarans
Bráðskemmtileg kvikmynd.
íslenzkur texti.
Kndursýnd kl. 11.
Bönnuó börnum.
Með dauðann
á hælunum
Hörkuspennandi ensk banda
risk mynd.
Aðalhlutverk:
Charles Bronson
Rod Steiger
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum.
—■ ■ ir» q;.,..
Sprenghlægileg og fjörug ný,
sænsk gamanmynd i litum.
Þessi mynd varð vinsælust
allra mynda í Sviþjóð sl. ár og
hlaut geysigóðar undirtektir
gagnrýnenda sem og bíógesta.
Aðalhlutverkiö leikur mesti
háðfugl Svla:
Magnus Hárenstam,
Anki Lidén.
Tvímælalaust hressilegasta
gamanmynd seinni ára.
íslenzkur texti.
Bönnuðinnan 12ára.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Tónlistarskólinn kl. 7.
Glæný og sérlega skemmtileg
mynd með Paul McCartney
og Wings. Þetta er I fyrsta
sinn sem bíógestum gefst
tækifæri á aö fylgjast með
Paul McCartney á tónleikum.
Sýnd kl. 5, 7og 9
BIAÐIÐ
Dagblað
án ríkisstyrks
-------Mlur 13----------
Saturn 3
Spennandi, dularfull og við-
buröarík ný bandarísk ævin-
týramynd með
Kirk Douglas og
Farrah Fawcett.
íslenzkur texti.
Sýnd kl.3.15,5.15,7.15
9.15 og 11.15.
LAUGARAS
M*K*m
Sim. 3207
Eyjan
Ný mjög spennandi bandarisk
mynd, gerð eftir sögu Peters
Benchleys, þess sama og
samdi Jaws og The Deep.
Mynd þessi er einn spenn-
ingur frá upphafi til cnda.
Myndin er tekin í Cinema-
scope og Dolby Stereo.
íslenzkur textl.
Aðalhlutverk:
Mlchael Caine
David Wamer.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuð böraum
innan 16ira.
Cabo Bianco
Ný hörkuspcnnandi sakamála
mynd seni gerist i fögru um-
hverfi S-Ameriku.
Aðalhlutverk:
Charles Bronson
Jason Robards.
Sýnd kl. 9.
FISKIMESSA
öll kvöld
25 tegundir
ftsk- og sjávarrétta
á hlaðborði
•
Kaffivagninn
Grandagarði
Símar 15932 og
12509
Ttt. HAMINGJU...
. . . með 9 ára afmælið
Svandís, þann 13. mai,
njóttu nú sumarbliðunnar
vel. Sjáumst vonandi
briðlega.
Begga systlr
ogHelgl.
. . . með 12 ára reynsluna
þann 6. mai, Jón Óskar.
Mundu nú að vera góður
drengur 1 sumar (eins og
alltaf). Gangi þér vel I fót-
boltanum.
Begga og Helgi.
. . . með 2 ára afmælið,
Árni Þór. Viltu skila
kveðju Ul mömmu og
pabba, Einsa og svo auð-
vitað UUa bróður. Sjá-
umst vonandi í sumar.
Begga.
. . . með 20 ára áfangann
2. maí .Jóhanna. Vonandl
ieiðist þír ekki á hæstu
hæðum Reykjavikurborg-
ar. Sjáumst i sumar.
Begga HaUa
og Helgi.
. . . með 17 ára reynsluna
Sigurdis, þann 7. mai.
Leyfðu nú Ijósastaurun-
um að standa uppréttum
Pákavinnufélagi,
Gettu þrisvar.
með ferminguna
Eygló.
Tvfburasystir.
. . . með 16 ára afmælið
8. mai Beta, nú eru
„bara” 365 dagar i næsta
takmark.
Berglind.
. . . með afmælið Kópa-
vogskaupstaður, fóstri
Arlnbjarnar Volkswageu
og Landróverbana i 20 ár.
Germann
af Bæjaralandi.
. . . með 16 árin, 10 mai
elsku Alf mfn. Mundu
bara eitt ár f bflprófið, en
biddu eftir mér.
Þin vinkona
lO.júní.
. . . með það fimmtánda
Dóri minn. Hverjir eru
beztir?
A-aðdáandi.
. . . með afmælið 7. mai
Laufey min, nú ertu loks-
ins orðin 16.
Myrsla, sem verður
bráðum stór.
. . . með 16 ára afmæUð
8. mai. Passaðu þig á
stóru og sterku stelpun-
um.
Anna Rósa og Erna.
^ Útvarp
Fimmtudagur
14.maf
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynninear.
12.20 Fréttir. 12.4J Veöurfregnir.
Tilkynningar. Fimmtudagssyrpa
— Póll Þorsteinsson og Porgeir
Ástvaldsson.
15.20 Miðdegissagan: „Eitt rif úr
mannsins siðu”. Sigrún Björns-
dóttir lýkur lestri á þýöingu sinni á
sögu eftir sómalíska rithöfundinn
Nuruddin Farah (11).
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Siðdeglstónleikar.
FUharmóniusveltin í Berlin leikur
„Les Préludes” eftir Franz Liszt
og „Moldá” eftir Bedrich
Smetana; Herbert von Karajan
stj. / Paul Tortelier og Bourne-
mouth-hljómsveitin leika Selló-
konsert nr. 1 í Es-dúr op. 107 eftir
Dmitri Sjostakovitsj; Paavo
Berglund stj.
17.20 Lltii barnatiminn. Dómhildur
Sigurðardóttir stjórnar barnatíma
frá Akureyri.
17.40 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Fréttlr. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Helgi J. Hall-
dórsson flytur þáttinn.
19.40 Ávettvangl.
20.05 Einsöngur i útvarpssal. Guð-
mundur Jónsson syngur ariur.úr
óperum eftir Mozart, Wagner og
Verdi; Ólafur Vignir Alberts-
son leikur með á píanó.
20.30 Óvæntur vinur. Leikrit eftir
Robert Thomas, byggt á skáld-
sögu eftir Agöthu Christie. Þýö-
andi: Ásthildur Egiison. Leik-
stjóri: Gisli Alfreðsson. Leik-
endur: Margrét Guðmundsdóttir,
Gunnar Eyjólfsson, Þóra Borg,
Edda Þórarinsdóttir, Þórhallur
Sigurösson, Ævar R. Kvaran og
Eriingur Gíslason. (Aður útv. í
mai 1974).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Hindurvltni og trjáatrú. Þór-
arinn Þórarinsson fyrrverandi
skólastjóri á Eiðum flytur erindi.
23.15 Fantasía í C-dúr op. 17 fyrir
pianó eftir Robert Schumann;
James Tocco leikur. (Hljóöritun
frá júgóslavneska útvarpinu).
23.45 Fréttir. Dagskráriok.
Föstudagur
15. maf
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7-15 Leikfimi.
7.25 Morgunpósturinn.
8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.). Dag-
skrá.
Morgunorð. Þorkell Steinar Ell-
ertsson talar. Tónleikar.
8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur
Helga J. Halldórssonar frá kvöld-
inu áður.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna.
„Kata frænka” eftir Kate Seredy.
Sigríður Guðmundsdóttir les þýð-
ingu Steingríms Arasonar (13).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Íslensk tónlist. Manuela
Wiesier leikur á flautu „Sónötu
per Manuela” eftir Leif Þórarins-
son / Guðmundur Jónsson leikur
Píanósónötu nr. 2 eftir Hallgrím
Helgason.
11.00 „feg man það enn”. Skeggi
Ásbjarnarson sér um þáttinn.
Meðal annars les Ágúst Vigfússon
frásögu sína „Fermingu fyrir
hálfri öld”.
11.30 Vinsæl lög og þættlr úr ýmsum
tónverkum.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar.
Á frivaktinni. Sigrún Sigurðar-
dóttir kynnir óskalög sjómanna.
15.00 Innan stokks og utan. Sigur-
veig Jónsdóttir og Kjartan Stef-
ánsson stjórna þætti um fjölskyld-
unaog heimilið.
15.30 Tónleikar. Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Siðdeglstónleikar. Robert
Tear, Alan Civil og Northern Sin-
fóniuhljómsveitin flytja Serenöðu
fyrir tenór, horn og strengjasveit
eftir Benjamin Britten; Neville
Marriner stj. / Vladimir Ashken-
azy og Sinfóniuhljómsveit Lund-
úna leika Píanókonsert nr. 2 í g-
moll eftir Sergej Prokofjeff;
André Previn stj.
17.20 Lagið mltt. Helga Þ. Stephen-
sen kynnir óskalög barna.
18.00 Tónleikar.Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréltir. Tilkynningar.
19.40 Ávettvangi.
^ Sjónvarp
Föstudagur
15. maí
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýslngar og dagskrá.
20.40 Ádöfinni.
20.50 Skonrok(k). Þorgeir Ástvalds-
son kynnir vinsæl dægurlög.
21.20 Frelsi til að velja. Þriðji og
fjórði þáttur hagfræðingsins Milt-
on Friedmans nefnast Athafna-
frelsið og Hver á að vernda neyt-
endur? Þýöandi Jón Sigurðsson.
22.15 „Endurminningin merlar æ
. . .".(Summer Wishes, Winter
Dreams). Bandarísk btómynd frá
árinu 1973. Leikstjóri Gilbert
Cates. Aðalhlutverk Joanne
Woodward og Martin Balsam.
Rita Walden er á miðjum aldri og
á uppkomin börn. Hugur hennar
er bundinn við liðna tíð, svo að
stappar nærri þráhyggju. Eigin-
maður Ritu hefur áhyggjur af
henni og grípur til þess ráðs að
fara með hana í feröaiag til
Evrópu. Þýðandi Jón O. Edwald.
23.40 Dagskrárlok.