Dagblaðið - 14.05.1981, Blaðsíða 15

Dagblaðið - 14.05.1981, Blaðsíða 15
14 DAGBLAÐIÐ. FÍMMTÚDAGUR 14.MAÍ1981. DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 14. MAÍ1981. 19 íþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir íþróttir Iþróttir D &V' '01 i fi I 14,1 JSi > Elmar Geirsson, fyrirliði KA-liðsins, tekur hér við verðlaunum liðs sins fyrir sigur i bikarkeppni Knattspyrnuráðs Akureyrar um sl. helgi. Við sögðum í blaðinu á mánudag að leikurinn hefði veriö i Akureyrarmótinu cn það var ekki rétt. DB-mynd - GSv, Akureyri. MIKIL ÞATTTAKA A VORMÓTIÍR-INGA —á Fögruvöllum í Laugardalnum íkvöld „Það er mjög mikil þátttaka í mótinu — 15—16 keppendur í sumum greinum. Það má jafn- vel búast við nýjum íslandsmet- um, einkum i kvennagreinum þar sem Guðrún Ingólfsdóttir og Svava Grönfeldt eru til alls liklegar,” sagði Guðmundur Þórarinsson, þjálfari ÍRI frjáls- um íþróttum. f kvöld verður fyrsta frjálsíþróttamótið i Reykjavík á sumrinu — vormót ÍR á Fögruvöllum i Laugardaln- um. í kúluvarpi verða þeir Hreinn Halldórsson, KR, Óskar Jakobsson, ÍR, og Guðni Hall- dórsson, KR, meðal þátttak- Stórsigur AZ’67 og liðið í úrslit Það verða Ajax, Amslerdam og AZ ’67, sem leika til úrslita i hollenzku bikarkeppninni. í siðari leik AZ ’67 og Deventer í gær sigraði Alkmaar-liðið 6—1 og þvi 8—3 samanlagt. í hinum undanúrslitunum sigraði Ajax PSV Eindhoven. AZ ’67 og Ipswich leika síðari leik sinn i úrslitum UEFA-keppninnar i Alkmaar næstkomandi miðvikudag. enda. Búizt er við harðri keppni þeirra Óskars og Hreins. I há- stökki keppa m.a. þeir Jón Oddsson, KR, og Stefán Stefánsson, ÍR, og nýja stjarn- an úr Stykkishólmi, Kristján Harðarson. Hjörtur Gíslason, KR, er líklegastur sigurvegari 1- 100 m spretthlaupi en beztu spretthlauparar landsins, Oddur Sigurðsson og Sigurður Sigurðsson, eru við nám og æf- ingar í Bandaríkjunum. Þátttaka er mest í 800 m hlaupi karla eða 16 keppendur skráðir með Gunnar Pál Jóa- kimsson, ÍR, 1 broddi fylkingar. í 100 m hlaup karla eru 15 keppendur skráðir og 14 í 100 m hlaup kvenna. Þar verða Helga Halldórsdóttir, KR, Geirlaug Geirlaugsdóttir, Á, og Oddný Árnadóttir, ÍR. TVHR TIL VIÐBÓTAR HÆTTU STÖRFUM ÍGÆR —framkvæmdastjórar fjúka með tíðní haustiaufaima Coventry er nú á höttunum eftir framkvæmdastjóra eftir að Gordon Milne, sem hefur verið „stjóri” hjá félaginu i 9 ár, var Gordon Milne. íEnglandi hækkaður i tign hjá félaginu og færður yfir á fjármálasvið þess. Árangur Coventry-liðsins var ekki viðunandi á siðasta leiktímabili en stjórn félagsins hefur þó ekki haft þann háttinn á að reka stjórann eins og svo mörg önnur. Gordön Milne var hér á árum áður enskur lands- liðsmaður og einn af beztu mönnum Liverpool. Lék meðal annars hér á landi i Evrópuleik KR og Liverpool 1964. Þá sagði Arfon Griffiths 1 gær upp starfi sínu sem fram- kvæmdastjóri Wrexham. Var hann óánægður með þróun mála hjá stjórn félagsins í sam- bandi við kaup leikmanna og fækkun þeirra. Griffiths hefur verið í 20 ár hjá welska liðinu sem leikmaður og síðan þjálf- ari. Benficaog Portofara íúrslitin Það verða Benfica og Porto sem leika til úrslita um portú- galska bikarinn en þessi tvö lið bítast einnig um sigur i 1. deild- inni. Benfica vann Belenenses 1— 0 á útivelli i undanúrslitun- um um helgina á sama tíma og Porto sigraði Vitoria Setubal 2— 1. BIKARINN HL SOVÉT — DinamoTbilisi vam Carl Zeiss Jena 2-1 íDiisseldorf Dinamo Tbilisi varð í gær Evrópumeistari bikarhafa er liðið sigraði Carl Zeiss Jena frá A-Þýzkalandi i úrslitunum í Dusseldorf i gærkvöld með tveimur mörkum gegn einu. Leikurinn 1 gær þótti mjög skemmtilegur en áhorfendur voru aðeins um 9000 talsins. Ekkert mark var skorað í fyrri hálfleiknum en 1 þeim síðari fór allt af stað. Hoppe náði foryst- unni fyrir Jena á 63. mínútu en aðeins 4 mín. síðar hafði Gussaev jafnað metin. Sigur- mark Rússanna kom svo á 87. mínútu er Daraselia skoraði. Tbilisi-liðið var betri aðilinn í leiknum i gærkvöld og þetta er í annað skipti á 6 árum sem þessi bikar fer til Sovétríkjanna. Fyrir nákvæmlega 6 árum (14. maí 1975) sigraöi Dinamo Kiev ungverska liðið Ferencvaros. • „VERDEKKI ÁFRAMHJÁ LA L0UVIERE” Simon Ólafsson var stigahæstur íslend- inganna í gær. Ibeint í BBC á stuttbylgjum og hefst lýsingin kl. 18.30 að íslenzkum tíma. Myndin að ofan er frá leik liðanna sl. laugardag. Gow hefur betur i viðureign við svertingjann Garth Crooks. Tontmj Caton lengst til vinstri, síðan Ardiles, argcntíski heimsmeistarinn hjá Tottenham. Kevin Keegan kom Dýrlingunum á bragðið. Víkingur-FH á Melavell- inum í kvöld —og Breiðablik og Fram leika þar eiimig áfostudagskvöld „Það er vonlaust að leika i bráð á grasvellinum i Kópavogi og því hefur verið gripið til þess ráðs að láta Breiða- blik og Fram leika á Melavelli á föstu- dagskvöld f 2. umferð íslandsmótsins f 1. deild. Það er þó heimaleikur Breiða- bliks þó leikið sé i Reykjavik,” sagði Yngi Guðmundsson, mótanefndar- maður KSÍ og um leið starfsmaður nefndarinnar i samtali við DB i gær. Leikur UBK og Fram hefst ki. 20.00. Einn leikur verður 1 kvöld í 1. deild. Þá leika Víkingur og FH á Melavelli og hefst leikurinn kl. 20.00. Það er fyrsti leikurinn í 2. umferð. Síðan leika UBK og Fram á föstudag og þrír leikir eru á dagskrá á laugardag, KA—ÍA á Akur- eyri, Valur—KR á Melavelli og ÍBV— Þór í Vestmannaeyjum. Allir laugar- dagsleikirnir hefjast á sama tíma, kl. 14. Ein breyting hefur verið gerð 11. um- ferð 2. deildar. Leikur Þróttar, Reykja- vík, og Reynis, Sandgerði, sem vera átti á mánudag á Melavelli, hefur verið færður fram á sunnudag, og hefst þá kl. 14. ,,Ég reikna ekki með að leikið verði á grasi í 1. deildinni fyrr en 1 fyrsta lagi viku af júní. Vellirnir eru allir slæmir enn, mjög slæmir, aðalleikvangurinn í Laugardalnum einna skástur. í 2. deild reikna ég með að Haukar verði fyrstir til að taka sinn grasvöll 1 notkun. Hann hefur komið vel undan vetri,” sagði Yngvi Guðmundsson ennfremur. —segir Karl Þórðarson staðraðim íaö koma heim komist hann ekki íbelgískul.deildina „Það er alveg öruggt að ég verð ekki áfram hjá La Louviere,” sagði Skaga- maðurinn knái, Karl Þórðarson, er við ræddum við hann í gærkvöld á heimili hans I Belgiu. „Hvort ég kem heim eður ei skýrist nú á næstu vikum en fái ég ekkert tilboð sem mér llkar kem ég heim aftur.” Keppninni í 2. deildinni í Belgíu lauk fyrir nokkrum dögum og hafnaði La Louviere aðeins í 9. sæti af 16 Iiðum sem 1 deildinni leika. „Þetta byrjaði þokkalega hjá okkur í vetur en hefur síðan farið versnandi með hverri vik- unni. Hins vegar hefur okkur gengið prýðilega í æfingaleikjum.” Til dæmis má þar nefna 3—2 sigur yfir Napólí sl. haust en Napólí er nú eitt þeirra þriggja liða sem bítast um titilinn á Ítalíu. ,,Ég veit að nokkur félög hafa spurzt fyrir um mig undanfarnar vikur en enn sem komið er hef ég ekkert fengið að vita. Það er þó alveg á hreinu að komist ég ekki i 1. deildina kem ég heim. önnur deildin freistar mín ekki fyrir fimm aura eftir að hafa leikið 1 henni í 2 ár,” sagði Kalli sem er rétt að jafna sig eftir meiðsl sem hann hlaut á ökkla. eruúrleik! Við skýrðum frá úrslitum fyrri leikj- anna I 16-liða úrslitum spænsku bikar- keppninnar og hér fara úrslitin i þeim síðari. Tölurnar I fyrri leikjunum eru i sviga: Granada — Salamanca 0—1 (0—1) Real Madrid — Recreativo4—1 (1—1) Sport Gijon — Levante 3—0 (2—0) Burgos — Figueras 2—0(1—1) Alaves — Atl. Bilbao 3—3 (1—3) Sociedad — Sevilla 1 — 1 (1—2) Það vekur mikla athygli að meistar- arnir, Real Sociedad, falla út fyrir Sevilla. Eftir 90 mín. var staðan 1—0 fyrir Sociedad og því jöfn, 2—2, en í framlengingunni jafnaði Sevilla metin og komst áfram. Það verða því Sala- manca, Real Madrid, Sporting Gijon, Burgos, Atletico Bilbao, Sevilla, Barce- lona og Rayo Vallecano sem leika 1 8- liða úrslitunum. Við höfum ekki úrslit í leikjum Barcelona og Vallecano en hið síðarnefnda sló Atletico Madrid út með pompi og pragt. Varð hann að fara í gifs en er nú óðum að ná sér. -SSv. Samanlagð- ursigur Mikko Hame —ístigakeppninni hjá langhlaupunm ívetur Mikko Háme bar sigur úr býtum i siðasta Stjörnuhiaupi vetrarins, sem fram fór i Hafnarfirði á mánudag. Með sigri sinum tryggði Mikko samanlagð- an sigur i keppninni um Stjörnuhlaupin og það sem meira var, hann varð stiga- hæstur langhlauparanna i mótum vetrarins. Mikko hljóp 2 mílurnar á 9:24,0 mín. en Ágúst Ásgeirsson kom næstur honum á 9:35,0 mín. Gunnar Páll Jóakimsson varð þriðji á 9:42,0 og aðrir lengra á eftir. Stjörnuhlaupin voru alls 4 í vetur og hlaut Mikko Háme alls 17 stig í þeim en Gunnar Páll kom næstur með 15. Fimm efstu í stigakeppni langhlauparanna í vetur urðu þessir: Mikko Hámé, ÍR, 145 stig Ágúst Ásgeirsson, í R, 144 stig Gunnar P. Jóakimsson, ÍR, 138 stig Magnús Haraldsson, FH, 114 stig Einar Sigurðsson, UBK, 103 stig í keppni kvennanna hlupu aðeins tvær. Guðrún Karlsdóttir, UBK, varð á undan Lindu B. Loftsdóttur, FH, hljóp 1000 metrana á 3:10,0 en Linda á 3:19,0. Guðrún sigraði í stigakeppni Stjörnuhlaupanna fjögurra, varð alltaf fyrst og hlaut 20 stig. Hrönn Guð- mundsdóttir, einnig úr UBK, hlaut 11 stig. í stigakeppni vetrarins varð loka- staðan þessi hjá stúlkunum: Guðrún Karlsdóttir, UBK, 120 stig LindaB. Loftsd., FH, 74stig Herdís KarlsJ., UBK, 71 stig Linda B. Ólafsd., FH, 71 stig Hrönn Guðmundsd., ubk, 69stig í drengjaflokki sigraði Einar Sigurðsson, Breiðabliki — hlaut 120 stig. Gunnar Birgisson, ÍR, hlaut 65 stig. -SSv. Man. City og Tottenham leika á ný í úrslitum ensku bikarkeppninnar á Wemhk'.v leikvanginum í Lundúnum í kvöld. Bæði lið verða með sömu uppstillingu og i leik liðanna á laugardaginn en tim tíma nttaðist John Bond, stjóri Man. City, um nokkra leikmenn sína, einkum þó Gerry Gow, sem áttu við meiðsli að str.ða. Lýsingu á leiknum verður útvarpað S0UTHAMPT0N VANN Á PORTMAN R0AD —kemst í UEFA-keppnina ef Liverpool viraiur Real Madrid í úrslituni Evrópukeppni meistaraliða, araiars ekki Ekki fór það svo að Ipswich ynni sið- asta leik sinn i 1. deildinni því i gær gerði Southampton með Kevin Keegan í fararbroddi sér litið fyrir og sigraði 3—2 á Portman Road. Dýrlingarnir voru komnir í 3—0 eftir aðeins 21 mínútu. Kevin Keegan skoraði fyrst og síðan bætti Steve Sigurður Sverrisson Enn eitt tap Finna —ogþeirhafaekkigettmarkennþá Finnar fengu Ijóta útreið er þeir mættu Búlgörum i 1. riðli undankeppni HM í Sofia i gærkvöld. Búlgararnir sigruðu 4—0 og þar með hafa Finnar tapað öllum sínum leikjum — 4 að tölu. Búlgarir fengu óskabyrjun því strax á 1. mínútunni skoraði Slavkov. Fleiri mörk voru ekki gerð í fyrri hálf- leiknum en á 53. mín. bætti Slavkov öðru marki við og á 55. mín. skoraði Kostadinov. Tsvetkov innsiglaði svo öruggan sigur á 88. mínútu. Staðan i 1. riðli: Austurríki V-Þýzkaland Búlgaría Albanía Finnland 4301 8—2 6 3 3 0 0 7—1 6 4 3 0 1 9—4 6 5 1 0 4 3—10 2 4 0 0 4 0—10 0 Moran tveimur mörkum við. Ipswich lék án Frans Thijssen og Paul Mariner en tókst að minnka muninn fyrir hlé með mörkum John Wark og Alan Brazii. Þrátt fyrir þunga sókn í síðari hálfleiknum tókst þeim ekki að jafna og Southampton á nú þokkalega mögu- leika á UEFA-sæti. Til þess að liðið nái því þarf Liverpool að vinna Real Madrid í úrslitaleik Evrópukeppni meistaraliða í París þann 27. maí. Ips- wich, Arsenal og WBA eru örugg með sæti í UEFA en tapi Liverpool fyrir Real kemst félagið í UEFA-keppnina út á sigurinn í deildabikarnum yfir West Ham. Englendingar fá ekki nema 4 sæti í UEFA-keppninni. Möguleikar Southampton byggjast því algerlega á því hvernig Liverpool vegnar. Aðeins einn leikur er nú eftir í ensku 1. deildinni, viðureign Liverpool og Manchester City. Sigur hjá Liverpool Þjálfarafundur Aðalfundur Knattspyrnuþjálfarafé- lags íslands verður haldinn að Hótel Esju annan föstudag, 22. mai. Hefst hann klukkan 20 og verða á dagskránni venjuleg aðalfundarstörf auk þess sem fundarmönnum er boðið upp á kvik- mynd I fundarlok. Sigurinn hékk á bláþræði —landsliðið í körfu vam nauman sigur á úrvalsliði vamatiiðsins í gærkvöld, 86-84 Landsliðið i körfuknattlelk vann i gærkvöld lokaleik Sendiherrakeppn- innar I körfuknattleik sem fram fór suður á Keflavíkurvelli. Lokatölur urðu 86—84 fyrir ísland — minnsti munurinn i 5 leikjum keppninnar. ts- land vann alla leikina. Jafnræði var framan af með liðun- um og t.d. jafnt um tíma, 19—19, en þegar flautað var til hlés hafði ísland 13 stiga forskot, 45—32. Það hélzt framan af síðari hálfleiknum og staðan varð 61—45. Þá tóku Kanarnir mikinn kipp og minnkuðu muninn í 67—69. ísland náði aftur 7 stiga forskoti, 85— 78, er aðeins 90 sek. voru eftir en Kan- anirnir skoruðu þrjár körfur í röð og löguðu stöðuna 1 84—85 en tókst ekki að jafnametin. Símon Ólafsson var stigahæstur með 22 stig. Jón Sigurðsson skoraði 17 og Pétur Guðmundsson 13. Vakti Pétur verulega athygli í leiknum og eins og þulurinn í Kanaútvarpinu sagði en leiknum var lýst beint: „Wow, this Peter Gudmundsson is like a tree out there!” -SSv. færir liðinu 5. sætið og takist það er þetta 16. árið í röð sem Liverpool-liðið hafnar í einu af 5 efstu sætunum. Staðan á toppnum í Englandi: Aston Villa 42 26 8 8 72—40 60 Ipswich 42 23 10 9 77—43 56 Arsenal 42 19 15 8 61—45 53 WBA 42 20 12 10 60—42 52 Southampton 42 20 10 12 76—56 50 Nottm.For. 42 19 12 11 62—44 50 Liverpool 41 16 17 8 61—42 49 Manch.Utd. 42 15 18 9 51—36 48 Mikilvægur sigurhjá Ungverjum —4 ríðillinn opiim upp ágátt Ungverjar unnu mikilvægan sig- ur yfir Rúmenum, 1—0, í Búdapest í gærkvöld en leikurinn var liður i 4. riðli undankeppni HM í knatt- spyrnu. Það var Fazekas sem skor- aði eina mark leiksins á 17. minútu. í þessum riðli eru alls 5 lið: Noregur, Sviss og England, auk áðurnefndra tveggja. Norðmenn hafa marglýst því yfir að þeir ætli sér til Spánar og staða þeirra í riðlinum er þokkaleg nú en allir erfiðu leikirnir eru eftir. Staðan í 4. riðli er þessi: England Rúmenía Ungverjaland Noregur Sviss Allir leikirnir i þessum riðli hafa verið mjög jafnir ef undan er skilinn 4—0 sigur Englendinga á Norðmönnum í fyrsta leik riðilsins. JENSANYT1LIR r —Bent Nygaard áfram með IR-ingana Samkvæmt heimildum úr innsta hring hjá ÍR mun Jens Einarsson hafa skipt yfir i sitt gamla félag eftir ársdvöl hjá Týrurum i Vestmannaeyjum. Þá er það og afráðið að Bent Nygaard verður áfram með ÍR-ingana næsta vetur. Ekki þarf að fjölyrða um hversu mikill styrkur það er fyrir ÍR að fá Jens aftur til liðs við sig því markvarzlan var ein helzta brotalömin í leik ÍR-liðsins sl. keppnistímabil. Hins vegar er það nú nokkuð ljóst að Bjarni Bessason, stórskytta þeirra ÍR- inga, verður ekki með liði sínu næsta vetur. Bjarni hyggur á nám erlendis. Æfingar munu hefjast hjá ÍR-ingunum eftir nokkrar vikur eftir stutt hlé að loknu Islar.dsmótinu og er mikill hugur i forráðamönnum jafnt sem leikmönn- um félagsins. Búast má við fjörugri keppni í 2. deildinni næsta vetur. Fylkir og Haukar hyggja vafalítið á sæti í 1. deild og Stjarnan er með stórhuga ráðagerðir. -SSv. NÚ UNNU ÞR01TARAR í fyrsta skipti i 13 ár máttu Hugins- menn frá Seyöisfiröi sjá á bak Aust- fjarðabikarnum á skiðum er þeim tókst ekki að verja titilinn á mótinu sem fram fóriapril. Það voru Þróttarar frá Neskaupstað sem hirtu bikarinn að þessu sinni, hlt 209 stig gegn 202 stigum Hugi Austri hlaut 87 stig, Höttur 69, Hra kell Freysgoði var eitthvað lasinn hlaut ekki nema 9 stig og Leiknisme voru síðastir með 7 stig. -S!

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.