Dagblaðið - 14.05.1981, Side 20

Dagblaðið - 14.05.1981, Side 20
24 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 14. MAÍ1981. Menning Menning Menning Menning s IHIMINBJARTRIUODRÆNU Myndir Jakobs Jónssonar í Listasaf ni a Iþýðu KJÚLAR Nýjar sendingar Mikið úrval Elízubúðin Skipholti 5 Sími 26250 í bílnum þínum. rafvélaverkstæði. Simi 23621. Skúlagötu 59, i portinu hjá Ræsi hf. Við gerum við rafkerfið Jakob Jónsson listmálari á óvenju- fræði í Kaupmannahöfn söðlaði legan feril að baki. Eftir nám í verk- hann um og gekk i teikni- og málara- Jakob Jónsson ásamt tveimur verka sinna. Léttar - meðfærilegar - viðhaldslitlar Góð varahlutaþjónusta. C Þ. ÞORGRIMSSON & CO þjöppur 'Armúla 16 & Reykjavík ■ sími 38640 vibratorar & # m dælur sagarblöð steypusagir bindmrsrullur skóla R. Askou-Jensens við Carls- berg Glyptotekið, siðan í Konunglegu listaakademíuna, hvar hann dvaldi i fjögur ár. Árið 1976 hélt Jakob sína fyrstu einkasýningu í Bogasalnum og man ég hve mér þótti mikið til hennar koma. Maður hefði búizt við því aö verkfræðimenntaður listamaður ynni rökfast og yfirvégtfð en verk Jakobs voru þvert á móti yfirfull af himin- bjartri ljóðrænu sem gaf að vísu til kynna danskan uppruna en var þó tempruð af íslensku umhverfi. Frísk- legast fannst mér hvernig Jakob túlk- aði íslenskt landslag, í björtum litum og með þéttriðnu neti lína í stað þess að hjakka i fari þeirra Kjarvals og Ásgríms. Mun ásjálegri Þessa dagana heldur Jakob aðra einkasýningu sína í Lisasafni alþýðu. Þar eru verk allt frá því 1976, mest teikningar i svart-hvitu eða htum, landslagsstúdiur og loks olíumálverk. Á sýningu hans í Bogasalnum fannst mér olíumálverk Jakobs snöggtum betri en vatnslitastúdíurnar, fyrir það jafnvægi frjálsræðis og formfestu sem þar var að finna. Nú finnst mér hins vegar að breyting hafi orðið á og að smærri myndir listamannsins, teikningar og litstúdiur, séu mun ásjálegri verk en þau fáu olíumálverk sem þarna eru. Jakob Jónsson — Fugl. Það er eins og formfestan hafi yfir- tekið málverkin, þau eru öll í láréttu og lóðréttu, öll innri átök þeirra hafa verið hneppt í fjötra en teikningar og stemmur listamannsins sindra þess í staðaflífi. Það sem máli skiptir Hvort sem Jakob rissar upp myndir af fuglum, klöppum eða (DB-myndir Sig. Þorri & Einar Öl.). mosaþembum með blýanti eða svart- krít, eða fylgir eftir hrynjandi lands- lags í litum, þá er hann ótrúlega naskur á það sem máli skiptir i hverri mynd. Með tveimur eða þremur línum tekst honum að gefa til kynna vissa spennu, tvær línur í viðbót skapa dýpt. öryggi hans í meðhöndl- un fárra lita og stakra lína minnir jafnvel á það sem gerist í „slengjum” Harðar Ágústssonar. En ekki veit ég hvort íslenskt públíkum kann að meta svona meitlaða kúnst, — nógu mikið til að gera sér ferð upp á Lista- safn alþýðu við Grensásveginn. Sjálfur var ég eina hræðan á staðnum milli 6 og 7 á mánudag. Vonandi lætur fólk eftir sér að skoöa þessa sýningu sem fer svona ljómandi vel í húsnæði Alþýðusambandsins, en henni lýkur 31. maí nk. Myndlist AÐALSTEINN INGÓLFSSON Tónlist Megum við fá meira að heyra? Tónlelkar afl Kjarvalsstöflum 10. maf. Fly tjendur: Douglas Cummings, callólaikarl og Phillp Jenkins, pfanóleikari. Efnisskrá: Ludwlg van Beethoven: Sónata í g- moll op. 6 nr. 2; Banjamin Brittan: Sónata í C op. 66; Claude Debussy: Sónata; Dimitrl Shostakovitsch: Sónata op. 40. Andlitslyfting Umhverfi segja margir að skipti litlu máli þegar leiknir eru tónleikar — svo fremi sem vel hljómi megi venja sig við óaðlaðandi húsnæði því það sé músíkin sem um ræði. Ég verð nú samt að játa að ólíkt líkar mér betur að hlýða á tónleika í hinum fremur óaölaðandi vestursal Kjar- valsstaða, þegar góðar sýningar þekja veggina. Þá getur manni jafn- vel gleymst þessi hvimleiði hvinur í loftræstikerfinu, sem verður að mala i sífellu svo að gestirnir nái að draga Fhilip Jenkins og Douglas Cummings. vitsch. Sú uppröðun finnst mér vel viö eiga, því að úr verður látlaus stíg- andi, 5em endar í hápunkti Shostako- vitschsónðtunnar. Samleikur þeirra var frábær, fágaður og hnitmiðaður. Að erfiðri efnisskrá tæmdri léku þeir svo fyrir þrábeiðni áheyrenda einn lítinn Schumann og svo var allt búið. Fyrir skömmu lét Douglas Cumm- ings þess getið í viðtali að allt frá því að hann kom hingað fyrst hafi hann leitað að afsökun fyrir annarri íslandsferð og tekið því tilboði Philips Jenkins fegins hendi. Þurfi þeir félagar á afsökun að halda fyrir næstu íslandsferð mega þeir gjarnan láta þess getið, að hér séu áheyr- endur, sem vilji fá meira að heyra. -EM andann. Nú hékk Islandslýsing Björns Rúrikssonar á strigaveggjun- um og lyfti andliti þessa grámusku- lega húsnæðis upp í hæðir. Á fyrri hluta efnisskrár Cummings og Jenkins trónuðu Beethoven og Britten. Þeir léku Britten af mikilli snilld og í aðra röndina fannst mér hálf furðulegt eftir að hafa heyrt þennan snilldarleik í Brittensónöt- unni hversu linur Cummings var við Beethoven. Þar vantaði broddinn i leikinn og á köflum var hann yfirspil- aður af félaga sínum, Jenkins. Góð afsökun í Britten var hins vegar fullkomið jafnræði með þeim kumpánum. Hlið við hlið stóðu þeir á seinni hluta tón- leikanna, Debussy og Shostako-

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.